Vísir - 05.10.1977, Síða 14

Vísir - 05.10.1977, Síða 14
MJftvikudagur 5. október 1977 vism 1 (Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611 Breyttir fréttatímar Nokkrar breytingar veröa geröar á frétta- timum útvarpsins á næstunni. Á fundi í út- varpsráði fyrir nokkru urðu miklar umræður um fréttastofu út- varpsins og ýmsu sem að henni snýr. Einn útvarpsráðs- manna taldi morgun- fréttirnar ekki vera nógu góðar og lagði til að fréttatimarnir kl. 7.30 og 8.15 yrðu sam- einaðir i einn ítarlegri fréttatima sem yrði kl. 8. Ekki var endanlega gengið frá þessu en hinsvegar samþykkt að færa fréttir og veðurfregnir frá kl. 22 og 22.15 aftur til kl. 22.30. Megrunarklúbburinn Línan: Félagar hafa lést um rúmlega 1 tonn I*essi klúbhur hefur veriö mönnum forvitnisefni og marg- ar spurningar vakna í þessu saimbanói r' fara því að megra sig getur fólk talað um þ( ------------------- UIVIBRO I tonnatali Megrun er mjög á dagskrá núna og vitað er að mikill f jöldi fólks tekur þátt í megrunar- herferð Sjónvarpsins. En löngu áður en hún hófst voru einstakling- ar viða um landið búnir að mynda félagsskap sem hafði sama mark- mið. Þetta er /,Linan" sem nú er starfandi á tuttugu og átta stöðum á landinu. Hún er með- al annars á Akranesi og blaðið „Umbrot" sem gef ið er út þar í bæ skýrir frá því að síðan Akranesdeildin var stofnuð i janúar á þessu ári, hafa félag- arnir náð af sér rúm- lega einu tonni. Alls innrituðust 34 á stofnfundi Linunnar á Akranesi, en tala þeirra sem verið hafa í klúbbnum er nú komin upp í 180. Þar af hafa fimmtiu verið „út- skrifaðir" eftir að hafa náð kjörþyngd, sem verður að teljast góður árangur. Á fótunum skulið þér þekkja þó T5éuraTT{onan*,ír^”l,®f,,,'®r Komst hún heim til sin, þar sem hún hringdi þegar til lögreglunn- ar og gaf lýsingu á manninum. Konan var töluvert marin og snú- in um ökklann eftir átökin. Lög- reglan náöi manninum sem var töluvert drukkinn. Neitaöi hann að hafa ráðist á konuna en kvaðst hafa gengið með henni. Eitthvað mun þó hafa sést á^fótum^hans. —EA Misheppnuð menning Akureyringar voru litið hrifnir af Nor- rænu menningarvik- unni sem haldin var nyrðra i sumar ef dæma má eftir klausu i Degi. Þar segir: „Lítið hefur opinber- lega verið rætt um Norrænu menningar- vikuna sem i sumar var haldin i norðlensk- um kaupstöðum. Vantaði þó ekki vilj- ann þvi að hugmyndin var góð. En vikan sú arna færði okkur ekki andblæ menningar frá hinum Norðurlöndun- um, eins og menn væntu. Norræna menning- arvikan hefði átt að heita eitthvað allt ann- að svo hún kafnaði síð- ur undir nafni. Menn héldu í vonartaugina löngu eftir að hún var brostin og síðan urðu menn þögulir. Næsta Norræna menningarvika virðist hafa hlotið sinn dauða- dóm af þessari, þótt þar eigi ekki allir ó- skylt mál. Hún yrði, ef upp væri vakin, aö vera undirbúin með list og menningu í huga. Hún þarf að eiga meira erindi til fólks- ins, en þessi átti. Þessi orð eru skráð sam- kvæmt umsögn margs fólks". —ÓT TIL SOLLII Volvo 145 '68 Volvo 142 '70 Volvo 144 DL '72 Volvo 144 DL '73 Volvo 142 DL '74 Volvo 145 DL '74 Volvo 244 DL '76, '77 Volvo 245 DL '77 sjálfskiptur Vörubílar '74 — FB 88 palllaus '72 — NB 88 m/palíi sturtur og krana '72 — NB 88 m/paili og sturtum '65 L495 10 hjóla m/palli og sturtum '74 F 86 m/palli sturtum og krana Suðurlandsbraut 16-Sími 35200 BÍLAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Hilmann Hunfer '68 Vauxhall Viva '69 Ford Bronco '66 BILAPARTASALAN Hoiðatum 10, simi 1 1397. Opið fra kl 9 6.30. laugardaga kl. 9-3 oy sunnudaga kl l 3 Til sölu notaðir bílar Skoda: Árgerð: Ekinn km: Verðkr. 110 R 1977 7 þús. 980 þús. 110 L 1976 11 þús. 730 þús. 110 L 1976 12 þús. 780 þús. 110 R 1976 21 þús. 900 þús. 110 L 1976 17 þús. 760 þús. 110 R 1976 20 þús. 900 þús. 110 L 1976 8 þús. 785 þús. 110 L 1976 23 þús. 750 þús. 110 L 1975 5 þús. 675 þús. 110 L 1975 20 þús. 600 þús. 110 L 1974 48 þús. 480 þús. 110 L 1973 45 þús. 400 þús. 110 L 1972 66 þús. 320 þús. 110 L 1970 77 þús. 200 þús. Góðir greiðsluskilmálar V J ^ JÖFUR AUÐBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SIMI 42600 r. Tegund >77 Subaru4+4 >76 Cortina 1600 L4d >74 Comet >74 Cortina 2000 XL Station s >74 Cortina 1600 L4d >73 Cortina 1600 >72 Cortina 1300 >71 Cortina 1300 >74 Maveric Custom >74 Cortina 1600 2d >73 Maveric >72 Comet >73 Comet 4d >73 VauxhallViva >74 AudilOO >74 Mustang 11 >74 Fiat 128 >76 AudilOOLS >74 Broncoó >74 Cortinal300 >72 Merc. Benz 230 >72 Datsun 1200 >74 Fiat 127 >74 Escort 1300 (Þýskur) >71 Cortina 1600 4d. >73 Transit Diesel >74 Transit bensín >71 Volksw. Fastb. sjálfsk. iHöfum kaupendur að nýlegum lum bílum. lOpið laugardaga 10-16. jálfs. Verð i þús. | 1980 1650 1880 1750 1250 900 830 625 1950 1230 1600 1150 1500 675 1900 1974 690 2600 1980 1175 3100 550 590 800 670 900 1200 750 vel með förn-l SVEINN EGILSSON HF fOODHUSINU SKEUUNNM7 SIMI8S100 REVKJAVlK TRUCKS Tegund: Scout Traveller diesel Mercury Comet Ford Maverik Scout 11 V8 sjálfsk. Dodge Dart Swinger Saab99 L4dyra Bronco V-8 sjálf skiptur Opel Manta SR 1900 Chevrolet Nova Concours Opel Rekord Saab99 Ch. Blazer CST (sk. bréf) Vauxhall Viva Willys jeppi m/blæiu Chevrolet Nova (sjálfsi) ScoutII Rússajeppi dísel Vauxhall Chevette Chevrolet Nova Toyota Corona M 11 Chevrolet Vega station Dodge Dart Swinger Opel Manta Coupé Ch. Blazer Cheyenne Scout II V-8 sjálfsk. Scout 800 árg. Plymouth Belvedere 11 Cortina XL Arg. Verð '76 '71 '71 '73 '76 '73 '74 '77 '77 '70 '72 '72 '75 '74 '74 '72 '67 '77 '71 '73 '74 '75 '76 '74 '74 '67 '68 '76 íþús. 5.500 1.100 1.100 2.100 2.650 1.700 2.400 2.900 3.350 725 1.450 2.200 1.050 1.750 1.800 1.800 980 1.850 1.320 1.250 1.450 2.200 2.350 2.800 2.600 700 700 1.850 Véladeild ÁRMÚLA 3 • SÍMI 38900 Sigtúni 3 Til sölu: Datsun 1600 árg. ’71 Datsun disel '72 Mercedes Benz 220 disel árg. ’68, ’70, '71 Mercedes Benz 220 disel ’73, ’74 MiBstbft dlselbilaviöskipta Datsun 220 C disel árg. ’73, gulur Opið frá kl. 9-7 Laugardaga kl. 10-4 KJÖRBILLINN Sigtúni 3 Sími 14411. w \

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.