Vísir - 05.10.1977, Síða 17
VISIR Miövikudagur 5. október 1977
17
Góð staða pundsins
Dollarinn, virtist heldur vera
aö rétta úr kiitnum i gær eftir aö
hafa falliö að undanförnu. Þetta
var þó aðeins mögulegt með
miklum dollarakaupum aðal-
bankanna.
Yenið stóð i gær þannig, að
doilarinn kostaði 261 yen eftir aö
aðalbankar i Japan höfðu keypt
150 milljónir dollara. Sterk öfl i
Japan gera allt sem þau geta til
að hindra það að Yenið verði of
sterkt þar sem það mun leiða til
erfiöleika fyrir útflutnings-
iðnaðinn.
í Vestur Þýskalandi kostar
doliarinn nú 2,30 mörk á móti
2,29 i fyrradag. Híkisbankinn
varð aö kaupa 15 milljónir doll-
ara í fyrradag og 7,65 milljónir i
gær.
Efnahagur Vestur Þýska-
lands er ekki jafn stöndugur og
hann hefur verið. Þótt hægt sé
að tala um tímabundinn halla ó
greiðslujöfnuðinum i ágúst sem
nemur 1,68 milljörðum marka,
er hætt við að samtals veröi
greiöslujöfnuður yfirstandandi
árs litið hagstæður. i júli var
hann óhagstæður um 1,99
miiijarða marka og i ágúst i
fyrra um 2,60 milljarða. Þessi
hagstæðari útkoma i ágúst á
þessu ári stafar að hluta til af
þvi, að sumarleyfisferðir eru nú
frekar farnar i júlí en ágúst.
Greiðslujöfnuður fyrstu átta
mánuði ársins var hagstæöur
um 1,73 inilljarða marka á móti
2,32 milljörðum á sama tima I
fyrra.
Atvinnuleysi hefur heldur
minnkað i september miðað við
ágúst. Atvinnulausir voru
911.239 en voru 963,468 mánuð-
innáöur. Hlutfall atvinnulausra
er 4% á móti 4,3% i ágúst.
Pundið stendur sterkt urn
þessar mundir þótt dollarinn
hafi heldur rétt úr kútnum og
heldur pundið sig stöðugt vel yf-
ir dollaranum.
Gengið er nú 1,76 dollar fyrir
pundið og í gær náði það upp i
1,7564. Þá hækkaði pundið i
verði gagnvart öllum gjaldmiðl-
um frá 62,3 I 62,4 samkvæmt
opinberri skráningu. Hin styrka
staða pundsins stafar að hluta
til af hinum jákvæðu tölum um
gjaldeyrisvarasjóð Breta.
V'arasjóðir hafa vaxið langtum
meira en ráð var fyrir gert, en
reiknað var með 17,17 milljörð-
um dollara. Aukning i septem-
ber nam 2,32 milljöröum og er
innifalið í þvi 400 miiljónir doll-
ara sem er hluti af 1,5 milljarði
dollara Evrópuláni Breta.
Breski fjármálaráðherrann
segirað aukning varasjóða stafi
einnig af miklum kaupum er-
lendra aðila á pundinu fyrr i
mánuöinum.
-Peter Brixtofte/—SG
r
GENGISSKRANING
1 Bandaríkjadollar...
1 Sterlingspund.....
1 Kanadadollar......
100 Danskar krónur ..
100 Norskar krónur ..
lOOSænskar krónur ..
100 Finnsk mörk.....
100 Franskir frankar .
100 Belg. frankar...
100 Svissn. frankar ...
lOOGyllini..........
100 V-þýsk mörk.....
lOOLfrur............
100 Austurr. Sch....
lOOEscudos..........
lOOPesetar..........
100 Yen.............
Gengið Nr. 187 Gengi nr. 188
3. október kl. 12 4. okt. kl. 12
'• 208.1« 208.60 208.40 208.90
’ ' 365.40 366.30 366.00 366.90
'• 193.55 194.05 192.60 193.10
■• 3399.35 3407.55 3401.45 3409.65
'■ 3797.10 3806.20' 3798.80 3807.90
•‘ 4335.90 4346.30 4327.70 4283.85
•• 5025.35 5037.45 5025.35 5037.45
••. 4282.05 4293.05 4273.55 4283.85
’' 586.05 587.45 585.85 586.95
'• 8925.55 8947.05 8916.45 8937.85
•■ 8534.10 8554.60 8525.05 8545.55
•• 9090.30 9112.20 9076.65 9098.45
23.63 23.69 23.63 23.69
'• 1271.20 1274.30 1272.25 1275.35
•■ 511.20 512.40 512.40 513.60
'' 245.95 246.55 246.40 247.00
80.12 79.63 79.82
ti L'tl Barsen VÍSIR
'■ V) GENGIOG GJALDMIDLAR
Stefán Guðjohnsen 'f
skrifar:
Góð þótttaka
hjá BR
Góð þátttaka var hjá Bridge-
félagi Reykjavikur s.l. miðviku-
dagskvöld og var spilaður 3ja
riðla tvimenningur. Sigurveg-
arar urð
A-riðill:
A-riðill:
1. Jóhann Jónsson — Stefán
Guðjohnsen 198
2. Guðmundur Pétursson —
Sigurður Sverrisson 178
3. Jón Hilmarsson — Oddur
Hjaltason 177
4. Sigfús Þórðarson — Vilhjálm-
ur Pálsson 177
5. Einar Þorfinnsson — Sig-
tryggur Sigurðsson 176
B-riðill:
1. Gisli Steingrimsson — Sigfús
Arnason 193
2. Bragi Erlendsson — Rikarður
Steinbergsson 189
3. Páll Valdimarsson —
Steinberg Rikarðsson 186
4. Björn Eysteinsson — Magnús
Jóhannsson 184
5. Albert Þorsteinsson —
Sigurður Emilsson 177
C-riðill:
1. Jón Asbjörnsson — Simon
Simonarson 190
2. örn Guðmundsson —
Guðmundur Arnarson 189
3. Jón Baldusson — Sverrir
Armannsson 184
4. Asmundur Pálsson — Hjalti
Eliasson 183
5. Jakob R. Möller — Jón
Hjaltason 178
Næsta keppni félagsins er
Butlertvimenningskeppni og
hefst hún i kvöld.
Bridgefélag Hafn-
arfjarðar hefur
vetrarstarfíð
Vetrarstarf Bridgefélags
Hafnarfjarðar er hafið og skipa
stjórn félagsins þessir menn:
Halldór Einarsson, formaður
Sævar Magnússon, varafor-
maður
Friðþjófur Einarsson, gjaldkeri
Hörður Þórarinsson, aðstoðar-
gjaldkeri
Guðni Þorsteinsson, ritari
Ölafur Gislason, áhaldavörður
Vissara þótti að hafa gjald-
kerana tvo, þar sem reiknað er
með mjög aukinni þátttöku i
vetur. Gjöld eru þó skorin við
nögl, aðeins 500 krónur á kvöldi,
enhálftgjald fyrir nemendur og
hjón. Keppnisgjöld eru engin og
félagsgjöld lág.
Félagið hefur verið á hrakhól-
um með húsnæði en liklegt er
taliö að spilað verði i Sjálf-
stæðishúsinu við Strandgötu, en
ekki hefir þó verið gengið full-
komlega frá samningum.
Mánudaginn 26. sept. var
spilaður einskvölds tvimenning-
ur i Flensborg. Sigurvegarar
urðu Albert og Sigurður með
128, en siðan voru þrjú pör jöfn
með 120: Þorgeir og Logi, Einar
og Þorsteinn og Jón og Þórir.
Meðalskor var 110.
Stjórn félagsins vill hérmeð
hvetja nýja og gamla félaga til
aö mæta til spilamennsku i fé-
laginu. Ungt fólk er ekki sist
hvatt til að mæta og eru ýmsir
reyndari spilarar félagsins
reiðubúnir til þess að kenna
undirstöðuatriði spilsins.
Frá Bridgefélagi
Kópavogs
S.l. fimmtudagskvöld hófst
3ja kvölda tvímenningskeppni
hjá Bridgefélagi Kópavogs með
þátttöku 20 para. Besta árangri
náðu:
1. Birgir Isleifsson — Guðmund-
ur Pálsson 142
2. Sverrir Armannsson — Guð-
mundur Arnarson 138
3. Óli M. Andreasson —
Guðmundur Gunnlaugsson 126
4. Guðjón Sigurðsson — Jón
Steinar Gunnlaugsson 124
5. Guðmundur Kristjánsson —
Hermann Finnbogason 119
6. Kristinn Gústafsson — Árni
Jónasson 119
Meðalskor 108 stig.
Keppninni verður haldið
áfram næsta fimmtudag og
hefst spilamennskan kl. 20
stundvislega i Þinghól Hamra-
borg 11.
Frá Bridge-
félagi Selfoss
Úrslit i tvfmenningskeppni 29/9.
1977.
stig
1. Sigurður Hjaltason —
Sigurður S. Sigurðsson 128
2. Sigfús Þórðarson —
Vilhjálmur Þ. Pálsson
3. Sigurður Sighvatsson —
Kristján Jónsson 120
4. -5. Ingvar Jónsson —
Ami Erlingsson 111
4.-5. Kristmann Guðmundsson
JónasMagnússon 111
6. Brynjólfur Gestsson —
Garðar Gestsson 108
Meðalskor 108 stig.
Næsta kvöld fimmtudaginn 6.
október verður tvimenningur
eitt kvöld. Fimmtudaginn 13.
oktl. kl. 7.30 s.d. hefst sveita-
keppni,sem tekur 4-5 kvöld eftir
þátttökufjölda sveita. Félagar
fjölmennið og hvetjið nýja menn
til þátttöku i bridgefélaginu.
Konur ath. að félagið er lika fyr-
ir ykkur.
Núverandi stjórn Bridge-
félags Selfoss er þannig skipuð.
Formaður. Jónas Magnúson
simi 1489.
Gjaldkeri. Halldór Magnússon
simi 1481.
Ritari. Þorvarður Hjaltason.
Skáld vikunnar
Umsjón: Sigvaldi
Hjálmarsson
HOFSOLEY
Sólblóm í hófblöðku hreiðri,
hlaðvarpans prýði.
votlendisfitja og valla,
vitjar mín angan þín.
Litfagra hófsól, litla æsku-
leiksystir mín.
— Þó grasið sitt bezta geri
að grænlita túnið,
og punturinn hefji þér hærra
sitt hélufax,
og frændi þinn Jakobsfifill,
fjórblaða smárinn
og peningablómið,
vaxi frá degi til dags,
er litur þinn túnsins litur,
er liður á júlí,
sem bylgjandi vogur í sólgulli til að sjá.
— Ég blessa þig systir, brýni Ijáinn
og byrja að slá.
Or bókinni Þreyja má þorrann (1953)
'Hótel Borgarnes'
Nýja veitingabúðin er opin frá kl. 8.00—23.30.
Við minnum á okkar
rúmgóðu og
snyrtilegu hótelherbergi.
Pantanir teknar
i sima 93-7119-7219
HÚSBYGGJENDUR-Einanpnarplast
Afgreiöum einangrunarplast a
Stór-Reykjavíkursvæöið frá
mánudegi - föstudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
stað, viöskiptamönnum
að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð
og greiðsluskilmálar
við flestra hæfi
Boraarplast Jl tJL,
BorqameftJ slmi 93-7370
kvBld cg belgarsimi 93-7359