Vísir


Vísir - 05.10.1977, Qupperneq 18

Vísir - 05.10.1977, Qupperneq 18
LAUQARA* B I O Sími 32075 Blóði drifnir bófar God's gun Nýr hörkuspennandi vestri er segir frá blóðugri bróður- hefnd. ISLEN.SKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Lee Van Cleef, Jack Palance o.fl. Leikstjóri: Frank Kramer Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Siðasta sinn MASII An Ingo Preminger Production Color by DE LUXE * I PANAVISION' I ~*~^~l tslenskur texti. Vegna fjölda áskorana verður þessi ógleymanlega mynd með Elliott Gould og Donald Sutherland sýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta tækifærið til að sjá þessa mynd. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu VfSIR Llaöburóarfólk óskast! Sóleyjargata Bergstaðastræti Skúlagata frá nr. 50 Rauðarárholt. Hátún Miðtún Álfheimar Glaðheimar tslenskur texti. Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri William Girdler, Aðalhlutverk: Christophcr George, Andrew Prince Richard Jaeekel. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. ! ^ 1 ‘V ! \\ Þá tzziíöi MÍMI.. 10004 TÓNABÍÓ Sími 31182 I höndum hryðju- verkamanna Rosebud Nickelodeon Mjög fræg og skemmtileg lit- mynd er fjallar m.a. um upphaf kvikmyndanna fyrir 60-70 árum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal. Burt Reynolds, Tatum O’Neal. Leikstjóri : Peter Bogdanovits. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENSKUR TEXTI Fjörið er á hótel Ritz Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd i litum, byggð á gamanleik eftir Terrence McNallv Aðalhlutverk: Jack Weston, Rita Moreno. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. I heimi hryðjuverkamanna eru menn dæmdir af óvinum sinum, þegar þeir ræna fimm af rikustu stúlkum veraldar og þegar C.I.A. er óvinurinn er dómurinn þungur. Leikstjóri: Otto Preminger. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Richard Attenborough, John V. Lindsay, (fyrrver- andi borgarstjóri I New York). Bönnuð börnum innan 14 Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Munið alþjóðlegt hjálparstarf Rauöa krossins. Girónúmar okkar er 90000 RAUOIKROSSfSLANOS SIOUMULI 8x14 SIMI 86611 smáar sem stórar! hufnurbíó JSF16-444 Örninn er sestur Afar spennandi og viðburða- rik ný ensk Panavision lit- mynd, með Michael Caine, Donald Sutherland o.m.fl. Leikstjóri John Sturges Islenskur texti Bönnuð börnum. Syndkl.: 3-5,30-8,30-og 11,15. Hækkað verð. Ath. breyttan sýningartima. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ TÝNDA TESKEIÐIN 4. sýning i kvöld kl. 20 Græn aðgangskort gilda. 5. sýning laugardag kl. 20 6. sýning sunnudag kl. 20 NÓTT ÁSTMEYJANNA föstudag kl. 20 DÝRIN í HALSASKÓGI Sunnudag kl. 15 Miðasala 13.15-20 Simi 1-1200 —1^—=*■==* Sími 50184 Svarta vitið Raunsæ og hörkuspennandi litmynd um lif þræla og þræla- hald i Bandarikjunum á sið- ustu öld. Aðalhlutverk: Warren Oates Ken Norton hnefaieikakapp- inn frægi. Isl. texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Stimpiagerð Félagsprentsmiðjunnar hf. Spítalastíg 10 - Sími 11640 ° f ★ ★ **¥ ★★★★ afleit slopp la-la ágæt framúrskarandi Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún + að auki,- Háskólabió: Nickelodeon ★ + Nýja bió: MASH ★ ★ ★ Austurbæjarbíó: Allir elska Angelu ★ ★ ★ Austurbæjarbíó: Enn heiti ég Nobody ★ ★ + Tónabíó: Rosebud ★ ★ Tónabíó: í höndum hryðjuverkamanna ★★ Hryðjuverk á góðutœkifœrí hverja af annarri, ef ekki verði gengið að kröfum þeirra. Fyrstu kröfurnar eru um allskonar játningar milljónamæringanna sem er sjónvarpað, en endan- lega markið er hærra. Ræningjarnir ætla að krefjast þess að algert viðskiptabann verði sett á Israel og að það hætti að fá hernaðaraðstoð frá Bandarikjunum. Peter O’Tooleer falið að leysa málið, en hann er fréttaritari fyrir Newsweek og virðist einn ig á mála hjá bandarisku leyni- þjónustunni, CIA. O’Toole hefur góð sambönd viða og ekki sist eru ísraelar á- fjáðir að hjálpa honum, sem vonlegt er. Myndin er alls ekki spennu- Tónabíó. Bandarisk. Aðalhlutverk: Peter O’Toole. Leikstjóri: Otto Preminger. „I höndum hryðjuverka- manna”, hefði getað verið al- deilis prýðilegur reyfari og þrælspennandi. Hins vegar virðistsvo (þvi miður) sem Otto gamli Preminger sé eitthvað farinn að gefa sig, þvi myndin er hvorugt. HUn er hörmulega leikin, að O’Toole undanskildum og frem- ur slælega gerð að flestu leyti. í stuttumáli fjallar myndin um hryðjuverkasamtökin Svarta september, sem ræna dætrum fimm milljónamæringa. Þeir hóta svo að myrða þær laus. Þvi miður er hún bara svo sundurlaus að spennan endist ekki nema nokkur augnablik i senn. Jafnvel innbrotið i vígið þar sem stúlkurnar eru geymd- ar er tilþrifalitið og sömu sögu er að segja um aðför israelsku fallhlífahermannanna að for- ingja Svarta september. 1 auglýsingu kvikmyndahúss- ins eru Richard Attenborough og John Lindsay, fyrrverandi borgarstjori í New York sagðir meðal aðalleikara. Attenbor- ough sést aðeins i lok myndar- innar og virðist kunna ákaflega við sig i arabakufli sinum. Hvað Lindsay snertir sést hann enn skemur og það sem sést til hans bendir eindregið til þess að honum sé ráðlegt að halda sig við stjómmálabrask- ið. Það er ekki hægt að segja að þessi mynd sé alveg afspyrnulé- leg, og ráðleggja mönnum að sjá hana ekki. Það sem fyrst og fremst vekur gremju er að það hefði verið svo auðvelt að gera hana miklu betri. Þarna er eiginlega verið að vinna hryðjuverk á tækifæri til að gera dægilegan reyfara. — ÓT

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.