Vísir - 05.10.1977, Qupperneq 21
21
visœ Miðvikudagur 5. október 1977
Ekki er erfitt fyrir fólk að imynda sér hvernig snobbuðum enskum
aðalsmönnum verður við þegar hýbýli þeirra fyllast af erlendu lág-
stéttarfólki.
Sjónvarp klukkan 20.30:
HUSBÆNDUK,
BELGAR
OG HJÚ
Ástvinir hálfrar þjóðar-
innar eða svo# Húsbændur
og hjú/ verða á skjánum f
kvöld/ hress og endurnærð
eftir þriggja vikna sumar-
frí.
Nú er fyrri heimsstyrjöldin
skollinn á hjá þeim, en þessi
fjórði flokkur myndaseriunnar á
að gerast á árunum 1914 til 1918.
Fyrsti þátturinn heitir „Fórn i
þágu föðurlandsins” og fjallar
um atburði á Eaton Place. James
er farinn i striðið en annað fólk úr
fyrri þáttum er á sinum stað.
Hefðarfrúr i London vilja ekki
láta sitt eftir liggja i starfi fyrir
föðurlandið á striðstimum og
stofna með sér klúbb er hefur
það að markmiði að taka á móti
flóttamönnum frá öðrum löndum.
Þarf ekki að orðlengja það að
áður en nokkur veit af er Eaton
Place orðið fullt út úr dyrum af
belgisku sveitafólki, sem kann
sig fremur illa á mælikvarða
ensks heldrafólks. Auk þess tala
þau frönsku.
Þátturinn i kvöld gengur út á
samskipti þessa flóttafólks við
húsbændur og hjú, en þau gengu
stundum ekkert alltof vel.
Þýðandi er Kristmann Eiðsson.
18.00 Simon og kritarmynd-
irnar Breskur myndaflokk-
ur. Þýðandi Ingi Karl Jó-
hannesson. Sögumaður Þór-
hallur Sigurðsson.
18.10 Kínverskir fjöllista-
menn Mynd frá fjöileika-
húsi i Kina, þar sem lista-
menn á ýmsum aldri, börn
og fullorðnir, leika listir sin-
ar.
18.35 Börn um viða veröld
Þessi þáttur er um vinina
Alberto og Luis, sem eiga
heima i Chile. Þýðandi og
þulur Björn Baldursson.
19.00 On We GoEnskukennsla
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Húsbændur og hjú' (L)
Breskur myndaflokkur. 4.
flokkur. 1914-1918 1. þáttur.
Fórn i þágu föðuriandsins
Þýðandi Kristmann Eiös-
son.
21.20 Skóladagar (L) Síðari
umræðuþátturinn um
sænska sjónvarpsmynda-
flokkinn Skóladaga.
Hinrik Bjarna-
son ræðir við nemendur ni-
unda bekkjar Y i Réttar-
holtsskóla i Reykjavik.
22.20 Undir sama þaki Is-
lenskur framhaldsmynda-
f lokkur I léttum dúr. Endur-
sýndur fyrsti þáttur, Hús-
sjóðurinn.
22.45 Dagskrárlok
(Smáauglýsingar — simi 86611 )
Dodge árg. ’62
8cyl sjálfskiptur, 440 cub. vél árg.
’70. Skipti á mótorhjóli koma til
greina. Á sama stað eru til sölu
tvær 8 cyl. Chrysler vélar 413 cub
og 440 cub árg. ’70. Uppl. i sima
84266.
Peugeout 504.
Góður bill til sölu. Uppl. i sima
32110 e. kl. 18.
Til sölu V.W. Passat
L.S. árg. 1974. Uppl. i sima 42600
milli kl. 8-19 og á kvöldin og um
helgar i sima 81408 (Hannes).
Óska eftir að fá
keypta vatnsdælu i Toyota Cor-
ona 1967. Uppl. i sima 72072.
Lada 2001
árg. ’73 til sölu góður bill og á
góðu verði. Uppl. i sima 71435.
Ford Fairlaine
árg. ’66, 6 cyl, beinskiptur, til sölu
skoðaður ’77. Er á nýjum dekkj-
um. Uppl. i sima 42993 eftir kl. 6.
Óska eftir
góðri Cortinu ’70-’72. Fleiri teg-
undir koma til greina. Uppl. i
sima 92-8459 eftir kl. 4.
Til sölu Rússajeppi, árg. ’58,
með góðri dlselvél er til sölu.
Mjög þokkalegur bill. Uppl. i
sima 37900 á vinnutíma.
Bilapartasalan auglýsir:
Höfum ávallt mikið úrval af not-
uðum varahlutum i flestar teg-
undirbifreiða og einnig höfum við
mikið úrval af kerruefnum. Opið
virka daga kl. 9-7. laugardaga kl.
9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum
um land allt. Bllapartasalan
Höfðatúni 10. simi 11397.
Ford pick-up F100
til sölu. Varahlutir, bretti hurðir,
grill og margt fleira. Einnig
varahlutir i VW ’66. Uppl. i sima
44864 eða Klængseli Gaulverjabæ.
Henzel HS 15 árg. ’68
með flutningahúsitilsýnis og sölu
á Bilasölu Matthiasar. Tilboð
óskast. Bilasala Matthiasar simi
24540.
Óska eftir góðum VW
ekki eldri en árg. ’70. Ég hef 350
þús. kr. Má vera dýrari. Uppl. i
sima 33957 eftir kl. 5.
Kúplingshús á Volvo 164
sjálfskiptan óskast til kaups.
Uppl. I sima 42960.
Til sölu
Dodge Challanger árg. ’70, ekinn
80þús. milur, 8 cyl 383 magnium,
sjálfskiptur, vökvastýri, afl-
bremsur, breið dekk, 8 rása
stereo segulband, útvarp, 2
vetrardekk. Simi 92-8319.
Bílaviögerótr^]
Almennar viðgerðir,
vélastillingar hjólastillinga,
ljósastillingar. Stillingar á sjálf-
skiptumgirkössum. örugg og góð
þjónusta. Simi 76400 Bifreiðastill-
ing, Smiðjuveg 38 Kópavogi.
önnumst Ijósastillingar
og allar almennar bifreiðavið-
gerðir. Fljót og góð þjónusta.
Verið velkomin. Bifreiðaverk-
stæði N.K. Svane Skeifan 5 simi
34362.
VW eigendur
Tökum að okkur allar almennar
VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Biltækm hf.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
[ Bilaleiga 4P I
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Leigjum út sendiferðabíla
sólarhringsgjald 3000 kr. 30 kr.
km. og fólksbila, sólarhringsgjald
2150kr. 18kr. km. Opið alla virka
daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir, bila-
leiga Sigtúni 1. Simar 14444 og
25555.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á sportmodel Skoda Pard-
us ’77. Fullkominn ökuskóli, öll
prófgögn ef óskað er. Ath.
kennslugjald skv. löggiltum taxta
ökukennarafélags fsl. Greiðslu-
kjör. Kenni allan daginn, alla
daga vikunnar. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Gunnar
Waage, simar 31287 og 83293.
ökukennsia — Æfingatfmar
Kenni á VW 1300. ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Æv-
ar Friðriksson. Simi 72493.
Ökukennsla — Æfingartimar
Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes
Benz. öll prófgögn og okuskóli ef
óskað er. MagnúsHelgason, simi
66660.
ökukennsla — Æfingatímar
Lærið að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
ökukennsla —Æfingatimar
Kenni á Volkswagen. ökuskóli.
Kenni alla daga. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Þoriákur Guð-
geirsson. Simar 83344 og 35180.
ökukennsla — Æfingatimar.
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byr jað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsia er mitt fag
á þvihef ég besta lag, verði stilla
vil ihóf. Vantar þig ekki ökupróf?
í nitján átta niu og sex náðu i
sima og gleðin vex, i gögn ég næ
og greiði veg. Geir P. Þormar
heitir ég. Simi 19896.
Betri kennsla-öruggur akstur.
Viðökuskólaokkarstarfa reyndir
og þolinmóöir ökukennarar.
Fullkomin umferðarfræðsla flutt
af kunnáttumönnum á greinar-
góðan hátt. Þér veljiö á milli
þriggja tegunda kennslubifreiða.
Ath. kennslugjald samkvæmtlög-
giltum taxta ökukennarafélags
íslands.Við nýtum tima yðar til
fullnustu og útvegum öll gögn,
það er yðar sparnaöur. ökuskðl-
inn Champion, Uppl. I sima 37021
milli kl. 18.30 og 20.
ökukennsia Æfingatimar.
Kenni á Datsun 180 B ’77. öku-
skóli og prófgögn ef óskað er. Ný-
ir nemendur geta byrjað strax.
Þorfinnur Finnsson. Simi 71337 og
86838.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þessóskað. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar, er
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar simar 13720 og
83825.
Bifreiðaeftirlit
!H3f ríkisins tilkynnir
%
(I
Bifreiðaeftirlitið i Reykjavik er flutt að
Bildshöfða &
Afgreiðslan er opin frá kl. 8.00 til 16.00 alla
virka daga nema laugardaga.
Siminn er 84877.
Bifreiðaeftirlit rikisins.
Bílaleiga
Kjartansgötu 12 — Borgarnesi
Simi 93-7395.
Volkswagen
Landrover
til lengri og.skemmri ferða
Teppi
Uilarteppi, nýlonteppi, mikið úrval á
stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnan-
ir. Gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að lita við hjá okkur.
T* TEPPABUÐIN
| HbIOI Reykjavikurvegi 60
Hafnarfirði. simi 53636