Vísir - 05.10.1977, Síða 22
22
Miövikudagur 5. október 1977 VISIR
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Mazda 323 árg. 1977. öku-
skóli og prófgögn ef óskað er.
Sími 81349. Hallfriður Stefáns-
dóttir.
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kenni á Cortinu. Útvega öll gögn,
varðandi ökuprófið. Kenni allan
daginn. Fullkominn ökuskóli.
Vandið valið. Jóel B. Jacobsson,
ökukennari. Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
'76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla — Æfingatlmar
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á
öruggan og skjótan hátt. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
ökukennsla — Æfingatimar
Timar eftir samkomulagi. öku-
skóli og prófgögn. Kenni á Mazda
616. Hringið I sima 18096-11977 og
I sima 81814 eftir kl. 17.
Friðbert P. Njálsson.
Ymislegt
Postullnsmálun
Námskeið i postullnsmálun. Simi
30966.
Gólfteppahreinsun
húsgagnahreinsun.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
Takið eftir.
Vantar 4-5 unga menn til körfu-
boltaiðkana I vetur. Þeir sem
hafa áhuga mætið hjá Jóni Þor-
steinssyni, Iþróttahúsinu Lindar-
götu 7, kl. 12 á sunnudögum.
Úppl. I slma 73331.
Tjaldaviðgerðir.
Látið gera við tjöldin, önnumst
viðgerðir á ferðatjöldum. Mót-
taka I Tómstundahúsinu Lauga-
veg 164, Saumastofan Foss, Star-
engi 17, Selfossi.
Fylgist með tfskunni.
Látið okkur bólstra og klæða hús-
gögnin með okkar fallegu áklæð-
um eða ykkar eigin. Ath. afborg-
unarkjörin, Ashúsgögn, Hellu-
hrauni 10. Simi 50564.
(Þjónustuauglýsingar
D
>
^ VERKPALLALEIGA
SALA
UMBOÐSSALA
Opið milli klukkan 8 og
alla virka
daga
VERKPALLAR £
V/Miklaförg~-SmiZ2Ú2Z
■V"
Sjónvarps-
við gerðir
W\
Húseigendur
I heimahúsum og á
verkst.
Gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja f
svart/hvltt sem lit,
sækjum tækin og
sendum.
Sjónvarpsvirkinn.
Arnarbakka 2. Rvlk.
Verkst. 71640 opið 9-19
kvöld og helgar 71745
til kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Nú er timi til húsavið-
gerða. Tökum að okk-
ur alls konar húsavið-
gerðir, nýsmiþi gler-
og hurðaisetningar
móta- og þaksmfði.
Uppl. I slma 74634
milli kl. 19 og 20.
Gerum við sprungur i
steyptum veggjum og
þökum með Þan þétti-
efni. Gerum við
steyptar þakrennur og
berum silicon vatns-
vara. Látið þétta hús-
eign yðar fyrir vetur-
inn og verjið hana fyr-
ir frekari skemmdum.
Fljót og góð þjónusta.
Uppl. i sima 23814 og
53095. Hallgrimur
<6-
Sjónvarpsvið-
gerðir
Gerum við I heima-
húsum eða lánum tæki
meðan á viðgerð
stendur 3ja mánaða
ábyrgð.
Skjár, sjónvarpsverk-
stæði, Bergstaðastræti
38.
Simi 21940.
ERSTÍFLAÐ?
Fjarlægi stiflur úr
niðurföllum, vösk-
um, wc-rörum og
baðkerum. Nota
fullkomnustu tæki.
Vanir menn.
Hermann
Gunnarsson
Slmi 42932.
Loftpressur - gröfur
Tek að mér múrbrot
fleyganir og sprengivinnu.
Uppl. i sima 10387 76167.
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar. Stilli
hitakerfi, viðgerð á klósett-
um, þétti krana, vaska og
WC. Fjarlægi stiflur úr baði
og vöskum. Löggiltur pipu-
lagningameistari. Uppl. i
sima 71388 til kl. 22.
Gerum við
allflestar
-<
Loftpressa-sprengingar
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun
og sprengingar allan sólarhringinn
alla daga vikunnar.
Pantið i sima 75383 og 86157
Sigurjón Haraldsson
BYGG?NGflVÖRUR
Simi: 35931
Tökum að okkur þaklagnir á pappa I
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný-
byggingar. Einnig alls konar þakvið-
gerðirá útisvölum. Sköffum allt efni ef
óskað er. Fljót og góð vinna sem fram-
kvæmd er af sérhæfðum starfsmönn-
Sérhœfðar sjónvarpsviðgerðir
Gerum við flestar gerðir
sjónvarpstækja.
Höfum til sölu:
CB Talstöðvar
CB Fylgihlutir
Innanhúss kalltæki
Mælitæki
>>
BUCHTAL
BUCHTAL
keramik flisar
„ÚTI OG INNI”
Á gólf og veggi
Komið og skoðið
eitt mesta flisaúrval
landsins.
JL-húsið __
Byggingavörukjördeild
Simi 10600
OTVARPSVIRKIA
MBSTARI
gerðir, sjónvarps og útvarpstækja.
Setjum I bila: útvörp, segulbönd,
hátalara o.fl.
Vönduð vinna.
RADÍÓBÆR HF
Armúla 38, simi 31133
(gengið inn frá Selmúla)
Loftpressur — Múrbrot
— Sprengivinna
Tek að mér múrbrot borun,
fleygun og sprengivinnu.
Tima- eða ákvæðisvinna.
Stefán Þorbergsson simi 14-
6-71
■<
• HANDIG
AIPHONE
SIMPSON«
Þéttum sprungur i steypt-
um veggjum og svölum.
Steypum þakrennur og ber-
um i þær þéttiefni. Járn-
klæðum þök og glugga, allt
viðhald og breytingar á
gluggum. Vanir menn. Ger-
um tilboð ef óskað er. Sim-
ar: 81081 og 74203.
ll>#
Garðhellur
Kantsteinar
4 gerðir
Veggsteinar
Hellusteypan Stétt
Hvrjarhöfða 8. Simi 86211
R AFEINBATÆKI;
PIPULAGNIR
Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á
hita- og vatnslögnum og hreinlætis-
tækjum. Danfosskranar settir á hita-
kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum
hitakostnaðinn. Slmi 86316 og 32607.
Geymið auglýsinguna.
LOFTPRESSUR
Tökum að okkur allt múr-
brot, sprengingar og
fleygavinnu i húsgrunn-
um og holræsum. Gerum
föst tilboð.
Otvarpsvirkja
MEISTARI
Sjónvarpsviðgerðir
önnumst viðgerðir á öllum gerðum
sjónvarpstækja.
Komum heim ef óskað er. Sækjum
sendum.
Fljót afgreiðsla.
Sjónvarps- og radioviðgerðir
Laugavegi 80 simi 15388
Ný tegund hvlldarstóla. Klæðningar og
viðgerðir á stoppuðum húsgögnum.
Form-bólstrun
Grensásvegi 50 Simi 84451.
Loftpressuvinna
Tek að mér allskonar múr-
brot, fleygun og borun alla
daga og öll kvöld vikunnar.
Vélaleiga Snorra Magnús-
sonar. Simi 44757.
Höfum opnað verkstæði fyr-
ir allar gerðir vélhjóla.
Sækjum ef óskað er. önn-
umst sem fyrr viðgerðir á
ölluni gerðum VW, Golf
Passat og Audi bifreiða.
Vélaleiga
Símonar Símonarsonar,
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur,
Hilti naglabyssur
hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki — Vanir
menn
REYKiAVOGURHF.
•Ármúla 23.
Sfmi 81565, 82715. og 44697.
<
o
Þakpappalagnir
Tökum að okkur þakpappa-
lagnir í heitt asfait. útvegum
allt efni ef óskað er. Gerum
föst verðtilboð i efni og vinnu.
Uppl. i síma 37688.
Grip hf .*
Er stífloð?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr Ré
vöskum, wc-rör- “ *l
um, baðkerum og
niðurföllum, not-
um ný og fullkomin
tæki, rafmagns-
snigla, vanir
menn. Upplýsingar
I siraa 43879.
Anton Aðalsteinsson
<6>
B
SMIDJUVEGUR Z2 KÓPAVOGI SIMI 76080
TRAKTORSGRAFA
TIL LEIGU
Ýtir mokar og grefur.
Er staðsett i Árbæjarhverfi.
Ný vél — vanur maður
Sveinn Andrésson, simi
81305.
rx.
-A.
Traktorsgrafa
til leigu
Til leigu ný Case grafa.
Vanur maður, kvöld- og
helgarvinna.
FJÖLVERK
simi 43328
Loftpressuvinna
O
Tökum að okkur alls
konar múrbrot,
fleygun og borun
alla daga, öll kvöld.
Slmi 72062 og 85915.