Vísir - 08.10.1977, Side 3

Vísir - 08.10.1977, Side 3
VISIR Laugardagur 8. oktdber 1977 3 Lögreglumenn: Telja sig svipta verk- fallsrétti Lögreglumenn eru lltt hrifnir af úrskurði kjaradeilunefndar um störf þeirra i verkfalli. Hefur stjörn Landssambands lögreglu- manna gefiö út yfirlýsingu þar sem segiraö nefndin hafi meö úr- skurði sinum í raun og veru svipt lögreglumenn nýfengnum verk- fallsrétti. i ályktun stjórnarinnar segir að túlkun kjaradeilunefndar á orð- unum „nauösynleg öryggis- varsla” sé of rúm og feli i sér ýmsa starfsþætti sem þar eigi ekki heima. Álltur stjórnin skilgreiningu nefndarinnará þeim störfum sem lögreglumenn eigi ekki að sinna i verkfalli, vera mjög óljósa og áskilur stjórnin sér allan rétt til túlkunar á hnni. Samkvæmt niðurstöðu kjara- deilunefndar eiga lögreglumenn ekki að vinna að útgáfu skirteina ogleyfa.skráninguá spjaldskrár, afhendingu óskilamuna lögreglu- skólanum, umferðarfræðslu og sektainnheimtu. Þá er ekki gert ráð fyrir að lögreglumenn vinni að almennri fyrirgreiðslu, sem ekki teljist öryggisgæsla og gert erráö fyrirað eftirlitsstörf verði i lágmarki. —SJ Vegna yfirvofandi verkfails hafa menn lagt á það áherslu aö ná vörum sfnum sem fyrst úr tolli. Hefur þvi talsveröur erill verið á tollstjóraskrifstofunni undanfarna daga. Þessa mynd tók Jens þar i gær. MIKLAR ANNIR HJÁ TOLLINUM ,,Hér hefur veriö taisvert meiraaögera undanfarna daga en venjulega. Sérstaklega hefur afgreiðslum fjölgaö eftir aö sáttatillagan var felld,” sagöi Sigvaldi Friögeirsson skrif- stofustjóri tollstjóra i samtali við Visi. Sigvaldi sagði að venjulega þætti þaö sæmilegur dagur þeg- ar afgreiöslurnar yröu 600 tals- ins. Þessa viku hafa þær aö jafnaði verið 20-20% fleirí, eða milli 700 og 800 á dag. Sagði hann greinilegt að menn reyndu að ná vörum sinum út fyrir væntanlegt verkfall. Þá sagðist hann hafa heyrt það á mönnum að þeir gætu ekki tekið eins mikið út af vörum eins og þeir vildu vegna fjár- skorts. -SJ Styrkur til háskólanáms í Noregi t frétt frá Háskóla Islands segir aö úr Minningarsjóöi Olavs Brun- borg veröi veittur styrkur aö upp- hæö fimm þúsund norskar krónur á næsta ári. Tilgangur sjóösins er aö styrkja Islenska stúdenta og kandidata til háskólanáms i Noregi. Umsóknir um styrkinn á aö senda skrifstofu Háskóla tslands fyrir 31. október 1977. Akureyrarbœr: Greiðir bœtur vegna gatnagerðasprenginga Nýlega heimilaði bæjarráð Akureyrar, bæjarstjóra að greiða eigendum húseignar- innar Vallholts i Gler- árhverfi á Akureyri, skaðabætur að upphæð sex hundruð búsund krónur. Húsið Vallholt hafði skemmst mikið i sprengingum sem gerðar voru er gatna- gerðarframkvæmdir stóðu yfir i nágrenninu. Voru fengnir sér- stakir matsmenn, frá eiganda hússins og frá bænum til að meta tjónið, og verða bæturnar greiddar i samræmi við niður- stöður þeirrar mats- gerðar. —AH Sýningu Sigurð- ar Örlygssonar að Ijúka Sýningu Sigurðar ör- lygssonar i Gallery Solon Islandus lýkur á morgun. Sigurður hefur selt nokkur málverk og aðsókn hefur verið ágæt. Sýning hans verður opin i dag og á morgun frá klukkan 2-10. —EA * SfXZKÍ imáÆmmMm Gefðu frúnni frí og bjóddu .brauð w w enn a ny NESTI , AUSTURVERI SÍMI 33615 OPIÐ KL. 8.00-23.30

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.