Vísir - 08.10.1977, Side 20

Vísir - 08.10.1977, Side 20
20 Laugardagur 8. október 1977 - VISIR Háar skorir í fyrstu umferð Butlersins Úrslit fyrstu umferðar Butlertvimenningskeppni Bridgefélags Eeykjavikur urðu þessi: A-riðill: 1. Þorfinnur Karlsson — Gunn- geir Pétursson 73 2. Bragi Erlendsson — Rikarður Steinbergsson 70 C-riðill 1. Jón G. Pálsson — Bjarni Sveinsson 84 2. Helgi Jónsson — Helgi Sigurðsson 80 Næsta umfrð verður spiluð þriðjudaginn 11. okt. kl. 20 i Domus Medica. t Stefán Guðjohnsen \ ^_______skrifar: J B-riðill: 1. Stefán Guðjohnsen — Jóhann Jónsson 78 2. Guðmundur P. Arnarson — Orn Guðmundsson 73 FRÁ BRIDGEFÉLAGI HAFNARFJARÐAR Úrslit i einskvölds tvimenn- ingi hjá Bridgefélagi Hafnar- fjarðar 3. okt. urðu þessi: 1. Bjarnar —Þórarinn 184 2. Björn — Magnús 183 3. Árni —Sævar 180 4. Dröfn — Einar 169 (Meðalskor 156) Næstkomandi mánudag þ. 10/10 verður byrjað á aðaltvi- menningskeppni félagsins og stendur hún yfir i fjögur kvöld. Spilað verður i Sjálfstæðishús- inu. Keppnisstjóri verður Guð- mundur Kr. Sigurösson. Félagar — ungir og aldnir, gamlir og nýir, konur og karlar eru hvattir til þess að mæta. Frá Barð- strendinga- félaginu í Reykjavík Atta efstu i fyrstu umferð af 5 kvölda tvimenningi: stig. Ragnar — Eggert ........247 Viðar —Haukur ...........242 Haukur — Þórður .........240 Þórarinn — Finnbogi .....229 Sigurður — Hermann.......223 Brigir —Viðar ...........216 Einar — Kristinn ........216 Guðmundur — Benedikt ....213 Tígulslemman var langbest Hjá Bridgefélagi Reykjavikur hófst fyrir stuttu Butler-tvi- menningskeppni með nokkuð nýstáðlegu sniði. Spilað er i þremur riðlum, en á sömu spil til að hægt sé að bera saman árangur allra keppendanna. Spilin eru gefin fyrirfram til þess að flýta fyrir framkvæmd keppninnar. Fjörutiu og átta pör taka þátt i mótinu, en takmarka varð þátttökuna. Er mönnum bent á að hafa góðan fyrirvara á skráningu i keppni félagsins i vetur, þvi margir yrðu frá að hverfa úr Butlernum. Mjög skemmtileg spil komu fyrirs.l. rhiðvikudagskvöld. Hér er eitt þeirra. Staðan var n-s á hættu og norður gaf. Norður 4> K-2 V A-K-D-6-2 ♦ A-D-G-6 * 7-5 Vestur éG-8-6-3 <9 10-8-7-5 ♦ 10-5-3-2 * 9 Suður Austur D-4 V G-9-4 ♦ 7-4 * K-D-G-10-8-3 A-10-9-7-5 V 3 ♦ K-9-8 ♦ A-6-4-2 Þar sem Páll Bergsson og Jakob Armannsson voru með spil n-s, var Acol-serian þannig: Norður Austur Suður Vestur 2H 3L 3S pass 4T pass 5L pass 5S pass 6T pass pass pass Það var létt verk að vinna sex tigla. Páll drap útspilið með laufaás, spilaði hjarta á ásinn og trompaði hjarta. Siðan voru trompin tekin og tólf slagir voru i húsi. Annar sagnhafi spilaði einnig sex tigla, en hann tapaði þeim! Það er óþarfi að nafngreina hann: hann er búinn að taka út sýna refsingu. Eitt par spilaði sex hjörtu á spilið, sem virðist leiðinda- samningur. Spilið er samt ekki verra en það, að taki sagnhafi réttan pól i spaðalitnum, þá er slemman unnin. Toppskorin fór óverðskulduð til tveggja para, sem spiluðu sex grönd á spilin. Það er svi- virðilegt að engin leið sé til þess að tapa grandslemmunni, en lauf og spaðalegan gerir það að verkum. Reyndar áttu sagnhaf- ar óþægilegt augnablik, þegar vestur fór inn á spaðagosa, en það leið fljótt frá, þegar laufið birtist ekki. (Smáauglýsingar sími 86611 ÍSafnarinn tslensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta veröi. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Simar 84424 og 25506. Ljósmyndun Til sölu Nikon F-Tfn með 50 mm. f. 1,4. Simi 12304 eftir kl. 17. Kennsla Þýska fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir. Talmál, þýðingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karlagötu 4, kjallara, eftir kl. 19. Viltu fá þýskan kennara til að kenna þér þýsku i einkatim- um eða vantar þig aukatima. Ég er sjálfur að læra islensku i H.I. Uppl. i sima 32186 eftir kl. 18 á kvöldin. Veiti tilsögn i tungumálum, stærðfræði, eðlis- fræði efnafræði tölfræði, bók- færslu, rúmteikningu o.fl. Les einnig með skólafólki og nemend- um „öldungadeildarinnar”. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44a, Simi 15082. Þjónusta & ) Teppahreinsun. Hreinsa teppi i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í slma 86863. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauöárkróks. Af- greiösla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta I sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar. Skólavörðustíg 30. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur ýmiss. konar húsaviðgerðir, bæði utan húss og innan. Simi 74775 og 74832. Fjölbreytt danstónlist við hæfi sérhverrar skemmtunar. Rokk (Eivis) Diskó, gömlu dansarnir og fl. Ljósasjóv. Góð, en ódýr þjónusta. Diskótekið Disa. Ferðadiskotek. Kvöldsimar 50513 og 52971. Bifreiðaeigendur athugið, nú er réttitiminn til að láta yfir- faragömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eða án snjónagla i flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs. Ný- býlavegi 2. simi 40093. l'ek að mér úrbeiningur og hökkun á kjöti. Uppl. i sima 33347 frá kl. 19-21. (Geymið auglýsinguna) Traktorsgrafa til leigu i smá og stór verk, alla daga vik- unnar. Þröstur Þórhallsson simi 42526. Hreingerningar Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góð þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum á- breiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 26097 og simi 20498. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Vanir og vandvirkir menn Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og stofnanir. Jón simi 26924. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanur menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Atvinnaíboði Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn (e.h.) i tóbaks og sælgætisbúð. Þyrftiað vera vön. Ekki yngri en 20ára.Tilboösendistaugld. Visis merkt „Hálfs dags vinna” fyrir þriðjudagskvöld. Aukavinna. Starfskraftur óskast í aukavinnu. Verksmiðjan Etna hf. Grensás- vegi 7. Byggingarvinna — Akureyri Tvo menn vana byggingarvinnu vantar strax. Friar ferðir, fritt húsnæði. Uppl. i sima 96-22176 eftir kl. 19. Vanur ýtumaður óskast. Uppl. I sima 27499. Vantar vanan starfskraft við sauma. Uppl. hjá verksmiðjustjóranum. Vinnu- fatagerð Islands hf. Þverholti 17. Viljum ráða rafvirkja og rafvélavirkja. Uppl. gefur Öskar Eggertsson, Hótel Esju, eftirkl. 17 i dag. Póllinn h/f tsafirði. Aðstoðarmann og bilstjóra vantar nú þegar á svinabúið Minni-Vatnsleysu. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. hjá bústjóra i sima 92-6617 milli kl. 7-8 á kvöldin. 1 Atvinna óskast 24 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu, helst vakta- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 10481. Óska eftir vinnu hjá Utvarpsvirkjameistara, með samning I huga. Vinsamlegast hringið I sima 34871 eftir kl. 5. 21 árs gamall maður óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 76887. 16 ára stúlka við nám i Iðnskólanum óskar eftir vinnu um helgar og eftir kl. 5 á virkum dögum. Uppl. i sima 12659 frá kl. 4-6. Tvítugur piltur óskar eftir vinnu úti á landi strax. Uppl. i sima 18122 milli kl. 5-7. Kona óskar eftiratvinnu strax hálfan eða all- an daginn, helst i austurbænum. Uppl. i sima 86678. Leigubilstjóri óskar eftir að komast i akstur i aukavinnu. Um fullt starf getur verið að ræða. Uppl. i sima 53115. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 41297. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu- störfum. Uppl. i sima 30134. 17 ára stúlku vantar vinnu, helst I Breiðholti. Uppl. i sima 40613 milli kl. 5 og 7. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 73308 eftir kl. 7. Húsnæðiíboði Til leigu eða sölu strax með góðum kjörum ein- býlishús i Vestmannaeyjum. Uppl. i sima 37532. tbúð i boði. 5 herbergja góð jarðhæð i Kópa- vogi til leigu, allt sér, laus fljót- lega. Útsýni. Uppl. i sima 43033. Til leigu eru 2herbergi, annað I risi, aðgangur að eldhúsi. A sama stað er geymsla til leigu. Tilboð merkt „Langahlið 6783” sendist augld. Visis fyrir 11. okt. Til leigu 3ja herb. ibúð við Krummahóla. Laus nú þegar. Tilboð sendist augld. Visis fyrir laugardag, merkt „Fyrir- framgreiðsla 7828.” Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. m. Húsnæði óskast Óskum eftir 3-4ra herbergja Ibúð til leigu. Er- um 31 heimili. öruggar greiðslur. Uppl. i sima 14996 i dag og næstu daga. Litið húsnæði fyrir hreinlegan iðnað óskast leigu, helst á jarðhæð í gamla bænum. Uppl. i sima 42084. 2-3ja herb. ibúð óskast á leigu. 3 i heimili. Fyrir- framgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i sima 27528. Reglusöm systkin óska að taka á leigu 3ja herbergja ibúð. Helst i Hliðunum eða sem næst Hlemmi. Uppl. i sima 42551 eftir kl. 19. Sjúkraliði með eitt barn óskar eftir litilli ibúð strax. Reglusemi heitið. Húshjálp og einhver fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 18276. Ung reglusöm stúlka ifastri vinnu óskar eftir litilli ibúð. Uppl. i sima 28314 eftir kl. 7. Ung stúlka með eiít barn óskar eftir 2ja her- bergja ibúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 38842 eða 51359 i dag og á morgun. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast fyrir miðjan október, helst I mið eða vesturbæ. Góð um- gengni og algjör reglusemi fyrir hendi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 76426 fyrir hádegi eða eftir kl. 7.15 á kvöldin. Óskum eftir 2ja herbergja ibúð i 3-5 mánuði. Vin- samlegast hringið i sima 75842 eftir kl. 7 á kvöldin. Rithöfundur óskar eftir ibúð i vestur- eða mið- bæ. Þarf helst að vera björt, og á rólegum stað. Uppl. i sima 17902 i kvöld og næstu kvöld. Ungur reglusamur kennari óskar eftir einstaklings- ibúð á leigu strax. Uppl. I sima 33613.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.