Vísir - 08.10.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 08.10.1977, Blaðsíða 8
Laugardagur 8. oktober 1977 VISIR ÍBÍÍamarkaður VÍSIS — simi 86611 ILL MEÐFERÐ? Lögmenn sakborning- anna i Geirfinns- og Guö- mundarmáiunum verja skjólstæðinga sina af hörku og hafa meöal ann- ars sakað lögregluna um illa meöferö á þeim. Jón Oddsson, verjandi Sævars Cicielskis, sagði þannig að skjólstæðingur hans hafi verið beittur hinu mesta harðræði i Síðumúlafangelsinu og til dæmis ekkert fengið að lesa nema Morgunblaðið. Indíánaaðferðin Benedikt Blöndal, verj- andi Guðjóns Skarp- héðinssonar, átaldi einnig lögregluna fyrir hvernig hún hefði haldið á mál- inu. Benedikt kvaðst hafa séð á skýrslu um yfir- heyrslu yfir skjólstæðingi sinum, athugasemdina: ,,Beittum indiánaaðferð- inni". Benedikt kvaðst ekki kannast við þessa aðferð úr lögum og velti þvi fyrir sér hvort fanginn hefði verið bundinn við staur og laganna verðir svo dans- að striðsdans i kringum hann. Njósnir í Eyjum? Það virðist vera kom- inn nokkur kosninga- skjálfti i menn í Vest- mannaeyjum. Þar eru menn farnir að gruna hverjir aðra um pólitisk- ar njósnir, eins og sjá má á þessari klausu í„Braut- inni" málgagni Alþýðu- flokksins i Eyjum: Það vakti nokkra at- hygli hér um daginn þeg- ar allt í einu var rokið til við að mála kommahúsið við Bárugötuna, en á það ágæta hús hefur ekki fall- ið málningardropi i aII- mörg ár. Fegrun bæjarins á hug allra bæjarbúa og því fagnaði fólk því mjög, er rauðu varðliðarnir birtust þarna um daginn með málningargræjur í bak og fyrir. Tókst þeim að treina sér málningarstörfin ein- mitt þá tvo daga sem prófkjör kratanna fór fram í húsi fáeinum metrum neðar i götunni, þangað sem var gott út- sýni úr stigunum við kommahúsið. Að sjálfsögðu alger til- viljun ???? Nú semur BSRB Það var mikið áfall fyrir rikisstjórnina þegar félagar í BSRB kolfelldu sáttatillöguna á dögun- um. Hún settist þegar á rökstóla til að ræða hvernig mætti bjarga málinu. Þessi fundur bar tölu- verðan árangur og rikis- stjórnin þykist nú vera búin að finna leið til að fá forystumenn BSRB til að hvetja sina liðsmenn til að samþykkja tillöguna. (Sjá bls. 23) —óT. TILSOUUI Volvo 142 '70 Volvo 144 DL '72 Volvo 144 DL '73 Volvo 244 '75 sjálfskiptur Volvo 145 DL '74 Volvo 244 DL '76, '77 Volvo 245 DL '77 sjálfskiptur Volvo 264 GL '76 sjálfskiptur með vökvastýri og sóltopp. Vörubilar '74 — FB 88 palllaus '72 — NB 88 m/palíi sturtur og krana '72 — NB 88 m/palli og sturtum '65 L495 10 hjóla m/palli og sturtum '74 F 86 m/palli sturtum og krana Suðurlandsbraut 16-Simi 35200 C VOLVO5 <3b & BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Hitmann Hunter '68 Vauxholl Vivo '69 Ford Bronco '66 BILAPARTASALAN Hoióatuni 10, simi 1 1397. - Opið fra kl 9 6.30, laugardaga kl. 9 3 og sunnudaga kl 13 Til sölu notaðir bílor Skoda: Argerð: Ekinn km: Verð kr. 110 R 1977 7 þús. 980 þús. 110 L 1976 11 þús. 760 þús. 110 L 1976 12 þús. 785 þús. 110 L 1976 17 þús. 770 þús. 110 L 1976 23 þús. 765 þús. 110 L 1974 48 þús. 585 þús. 110 LS 1974 29 þús. 580 þús. 110 L 1975 28 þús. 650 þús. 110 L 1975 44 þús. 650 þús. Góðir greiðsluskilmólar A. J JÖFUR AUOBREKKU 44-46 - KOPAVOGI - SIMI 42600 Tegund Verð í þús. | Subaru4+4 1980 Cortina 1600 L4d 1650 Comet 1880 Cortina 2000 XL Station sjálts. 1750 Cortina 1600 L 4 d 1250 Cortina 1600 900 Cortina 1300 830 Cortina 1300 625 Maveric Custom 1950 Cortina 1600 2d 1230 Maveric 1600 Comet 1150 Comet4d 1500 VauxhallViva 675 AudilOO 1900 Mustang 11 1974 Fiat128 690 AudilOOLS 2600 Broncoó 1980 Cortina 1300 1175 Merc. Benz230 3100 Datsun 1200 550 Fiat127 590 Escort 1300 (Þýskur) 800 Cortina 1600 4d. 670 Transit Diesel 900 Transit bensin 1200 Volksw. Fastb. sjálfsk. 750 [Höfum kaupendur aö nýlegum vel meö förn |um bilum. |Opið laugardaga 10-16. SVEINN EGILSSON HF FOROHUSINU SKEIFUNNM7 SIMI8S100 RfYKJAVlK & r GMC CHEVROLET TRUCKS 1 Tegund: Arg. Verð í þús. ScoutTravellerdiesel '76 5.500 Mercury Comet '71 1.100 FordMaverik '71 1.100 VW1303 '73 980 Hornet 2ja d '73 1.300 Hanomag Henchel sendif. 3,31. '74 3.500 Bronco V-8 sjálfskiptur '74- 2.400 Opel Manta SR 1900 '77 2.900 Chevrolet Nova Concours '77 3.350 Opel Rekord '70 725 Saab99 '72 1.450 Saab99L4dyra '73 1.700 VauxhallViva '75 1.050 Willys jeppi m/blæiu '74 1.750 Chevrolet Nova (siálfsi) '74 1.800 Scout II '72 1.800 Rússajeppi dísel '67 980 Vauxhall Chevette '77 1.850 Chevrolet Nova -71 1.320 Toyota Corona M II '73 1.450 Chevrolet Vega station '74 1.450 Dodge Dart Swinger '75 2.200 Chevrolet Nova Concours '76 2.800 Ch. Blazer Cheyenne '74 2.800 Scout II V-8sjálfsk. '74 2.600 Scout800árg. '69 750 Mercedes Benz '71 Cortina XL '76 1.850 Véladeild ÁRMÚLA 3 - SfMI 38000 Sigtúni 3 Til sölu: Datsun dfsel ’72 Mercedes Benz 220 disel árg. ’68, ’70, ’71 Mercedes Benz 220 disel ’73, ’74 Mi6stö6 diselbilavi6skipta Datsun 220 C disel árg. ’73, gulur KJORBILLINN Sigtúni 3 Sími 14411.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.