Vísir - 08.10.1977, Page 24

Vísir - 08.10.1977, Page 24
VfSIH gftnffc aaanl Brusselfarar þurfa að skró sig sem fyrst Mjög margar fyrirspurnir hafa borist til VIsis vegna fyrirhugaörar kynnisferðar á vegum blaösins til Brussel 19. þessa mánaöar og viröist þessi nýbreytni hafa vakiö mikla athygli. Svo sem fram hefur komiö, erferöin aöallega ætluö mönn- um Ur Islensku viöskiptalifi og stjórnsýslu, meö þaö fyrir augum aö gefa þeim kost á aö afla sér sem bestrar þekking- ar um málefni bandalagsins og kanna möguleikana á auknum viöskiptum viö aöild- arri'ki þess. Gert er ráö fyrir, aö fariö verði um London á leiöinni til og frá Brussel, en um þessar mundir eru meðal annars aö hefjast fjölmargar vörusýn- ingar i London og gefst mönn- um þvi gott tækifæri til þess að nýta viödvölina þar. Þar aö auki er mönnum frjálst aö nýta feröina til þess aö sinna öörum erindum sinum erlend- is og geta þeir i samráöi viö Visi gert þá ferðaáætlun, sem þeim hentar best. Fargjaldiö er miöaö viö aö minnsta kosti átta daga ferö. Allar nánari upplýsingar er hægt aö fá hjá Visi i sima 86611 NÚ GETUR ÞÚ HÆTT! Nýtt námskeiö hjá islenska bindindisfélaginu fyrir fólk, sem vill hætta aö reykja hefst annaö kvöld, sunnudagskvöld kiukkan 8.30 i Lögbergi húsi lagadeildar Háskóla islands. Námskeiðið er eins og hin fyrri á vegum þessara aðila sniðin eftir erlendum fyrir- myndum og hafa þau reynst árangursrik siðustu ár. Að sögn forráðamanna þeirra hafa að jafnaði um 80% þátt- takenda alveg hætt að reykja eftir þessa svonefndu fimm daga áætlun. Leiðbeinendur á námskeiðinu, sem hefst annað kvöld, eru Sigurður Bjarnason og Snorri Ólafsson og leggja þeir áherslu á að leiðbeina fólki um hollt matarræði auk þess sem þvi er hjálpað við að venja sig af reykingasiðnum. SMAAUGLYSINGAHAPPDRÆTTI VISISi 15. okt. verða dregin út ^ KENWOOD hljómflutningstœki ^ fró FÁLKANUM <^h~rn Athugið! Eingöngu verður dregið úr númerum greiddra auglýsinga. simi 86611 Opiö virka daga til kl. 22.00 | Laugardaga kl. 10-12 Sunnudaga kl. 18-22 Mývatnssveit: KEMUR VATNSKÆLIKERFI „Þaö er alls óvíst hvort mögulegt yrði að stjórna þessum tækjum ef á þyrfti að halda", sagði Eysteinn Tryggvason jarðf ræðingur þegar Visir spurði hann álits á gildi vatnskælikerfis við Kisiliðjuna í Mývatns- sveit. Fyrirhugaö er að koma vatns- dælukerfi -fyrir ofan á varnar- garöi þeim sem verið er' að byggja við Kisiliðjuna. Er ætlunin aö nota þetta kerfi viö hraunkælingu ef þörf krefur. EKKI svipað og gert var I Vestmanna- eyjagosinu. Eysteinn sagði að allt annaö væri að eiga við svona þunn- fljótandi hraun, eins og komiö hefur upp i siðustu tveimur gosum i Leirhnjúk, en hraun það sem rann i Vestmannaeyj- agosinu. i fyrsta lagi væri hættulegt aö koma nálægt þunnf Ijótaudi hrauni og I öðru lagi gæti þaö runniö langa leið áður en unnt yröi aö koma tækjunum I gang. —SJ AÐ Tony Knapp veitir viðtöku heiðursmerki Knattspyrnu- sambands islands úr hendi Ellerts B. Schram í kveðju- hófi Knattspyrnusambandsins í gærkvöldi. Sjá nánar á bls. 2. Ljósm. Jens OLKELDUVATN- IÐ BANNAÐ Heilbrigðiseftirlit rikisins hefurlagt bann við dreifingu og sölu á ölkelduvatni þvi sem und- anfarnar vikur hefur verið á markaðnum frá Lýsuhóli i Staðarsvcit. Að sögn Heilbrigöiseftirlitsins er þetta gert þar sem innihalds- lýsing ölkelduvatnsins sýnir meira magn flúors heldur en talið er hæft til neyslu. Er heil- brigðisnefndum bent á að fram- fylgja þessari ákvöröun. Vatninu vel tekið Að sögn Stefans Jónssonar á Lýsuhóli hefur framleiðsla öl- kelduvatnsins aðeins verið i til- raunaskyni i sumar, en sala þess hefur smátt og smátt verið að aukast. Sagði hann að vatn- inu hefði verið vel tekið og l’ikaði fólki það’vel. Hefði það verið til sölu i 30 verslunum að undan- förnu, þar á meðal i Náttúru- lækningabúðinni. Stefán hefur tekið vatnið úr 100 metra djúpri borholu, sem boruð var i leit að heitu vatni. Kæmi alveg sama vatnið úr þeirri holu og er I uppsprettum i grendinni, en þar er mikið um ölkelduvatnsuppsprettur. Sagðist Stefán telja að bann Heilbrigðiseftirlitsins byggðist a misskilningi vegna upplýsinga á flöskumiðanum, þar sem fluormagnið er uppgefið meðal annars. Siðan miðarnir voru prentaðir sagði hann að flúorið hefði heldur minnkað, en kol- sýran aukist, en hún myndast við kælingu vatnsins. Á miðan- um stendur að flúormagnið sé 3,96 mgr. í litra og sagði Stefán að menn gætu sjálfsagt deilt um það hvort það sé skaðlegt eða ekki. Hins vegar væri talið að þegar mörkin væru komin upp i 6 mgr. væri það orðið hættulegt. Einnig sagði Stefán að ein- hver misskilningur hefði orðið milli sin og heilbrigðiseftirlits- ins þar sem það hefði ekki upp- lýsingar sem hann hafði talið að það hefði. ,,Ég hitti þá að máli hjá heil- brigðiseftirlitinu strax eftir helgi og ég vona að það verði til þess að bannið verði afturkall- að,” sagði Stefan Jónsson. — SJ VERJANDI ERLU BOLLADÓTTUR: Margir veríð dœmdir fyrír morð sem þeir ekki frömdu „Má ég geta þess að i maí sendi ég skriflega skýrslu til dómarans en hún hefur ekki verið bókuð" sagði Sævar Ciesielski skyndilega þegar andartakshlé varð á ræðuflutningi verjanda hans » gærmorgun. Þetta óvænta innskot kom flatt upp á viðstadda og dóm- forseti blakaði hendi í átt til sakbornings sem sat þögull eftir það. Málflutningi Guömundar- og Gcirfinnsmála lauk seint I gær- kvöldi og haföi staöiö nær óslitiö frá því klukkan 9.30 um morg- uninn. Viðstaddir voru scm fyrr gæslufangarnir Sævar Ciesi elski, Tryggvi Kúnar og Krist- ján Viöar. Sá slöastnefndi situr nær hreyfingarlaus undir mál- flutningi og litur hvorki til hægri nc vinstri. Hinir tveir eru frekar á iöi og viröast fylgjast meö af meiri áhuga. Auk fréttamanna hafa laganemar fylgst meö málflutningi og I gær mátti sjá nokkra leiklistarnema. Komust færri aö en vildu. Vcrjcndur luku varnarræöum sinum og kröföust sýknunar af ákæruliöum eða vægustu refs- inga. Gagnrýni á marga þætti rannsóknar þessara mála hélt áfram, en sækjandi vlsaöi henni á bug og sagði verjendur tala fyrir blööin en ekki fyrir dóm- ara. Hins vegar lét sækjandinn, Bragi Steinarsson vararikissak- sóknari mörgum atriöum ósvarað hvað viökom gagnrýni verjandanna. Má þar til dærnis . ncfna hvarf ýmissa gagna sem áttu að vera I höndum rann- sóknaraöila og engin skýring fengist á hvers vegna þau hafa ekki komiö fram i dagsljósiö. 1 lok ræðu verjanda Erlu Bolladóttur, Guömundar Ingva Sigurössonar hrl. sagði, aö hollt væri að minnast þess, aö réttar- farssagan sýndi aö margir heföu veriö dæmdir fyrir morö sem þeir ekki frömdu. Máliö veröur nú tekiö til döms og fcllur hann væntanlega fyrir áraniót. —SG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.