Vísir - 08.10.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 08.10.1977, Blaðsíða 15
VTSIR Laugardagur 8. oktober 1977 15 Guðjón telur sig muna átök í Dráttarbrautinni i framburði Guðjóns Skarphéðinssonar um Geirfinnsmálið hefur komið fram að hann tel- ur sig muna eftir átök- um í Dráttarbrautinni i Keflavik. Hann getur ekki lýst þeim, en telur sig muna eftir augna- bliki þegár Geirfinnur féll til jarðar og eins akstur fólksvagenbif- reiðarinnar. Ég tel ekki sannað að Guðjón hafi átt þátt í að svipta Geir- finn lífi og krefst sýknunar og til vara vægustu refsingar. Þetta sagöi Benedikt Blön- dal hrl. verjandi Guöjóns SkarphéBinssonar viB mál- flutning i gærdag. Hann sagöi aö Guöjón heföi þjáöst af þunglyndi haustiö 1974 meöal annars vegna fráfalls fööur hans og atburöurinn I Keflavik heföi fengiö mjög á hann, likt og á mann sem veröur viö- staddur slys, en þaö sé ekki hægt aö kalla þennan atburö I Keflavik annaö en hroöalegt slys. Vegna þessa hafí Guöjón þjáöst af minnisleysi og þaö hafi verið ástæöa þeirrar var- kárni sem hann sýndi viö yfir- heyrslur og sækjandi hafi kallaö útúrsnúninga. Hins vegar sagöi verjandinn greinilegt aö rannsókn væri I ýmsu áfátt og varla væru öll kurl komin til grafar. Sú spurning hefur vaknaö hvort maðurinn sem hringdi i Geirfinn aö kvöldi 19. nóvem- ber 1974 sé ófundinn. Guöjón talar um þriöja manninn sem klæddur hafi veriö Ijósum leöurjakka. Þessi mynd var gerð eftir lýsingu starfstúlkna Hafnarbúöar. „ indíánaaðferðin" Benedikt Blöndal sagöi aö dóminum bæri aö finna aö viö rannsóknarlögregluna varö- andi aðferðir viö yfirheyrslur. Þaö mætti aldrci gleyma grundvallarreglum um al- menn mannréttindi þótt aö- stæöur væru erfiöar. Verjandinn sagöi aö i skýrslu um yfirheyrslu yfir Kristjáni Viöari 1., nóvcmber 1976 stæöi aö beitt heföi veriö indiánaaöferðinni. Ekki væru gefnar skýringar á hvaöa yfir- heyrslu aöferö þetta væri. Nokkru áöur en Guöjón var handtekinn var hann kallaöur til yfirheyrslu og þvi komiö þannig fyriraö Kristján Viöar sá hann. Sagöí Kristján aö þetta heföi veriö útlendings- legi maðurinn sem hann sá á Vatnsstfg. Verjandinn benti á aö viö sakbendingu ætti aö sýna hóp manna og eftir þessa aöferð væri ekki hægt aö byggja á framburði Kristjáns um nærveru Guöjóns. Seinna heföi þó farið fram alvörusak- bending. l>á átaldi verjandinn lang- ar yfirheyrslur yfir ákæröu Iangt yfir sex klukkustundir samfleytt eins og lög leyföu. Þetta athæfi væri aö sjálf- sögöu engu betra þótt sak- borningar heföu i sumum til- fellum samþykkt aö fara út fyrir timamörkin. Þegar Guöjón var handtekinn var þaö gert án handtökuskipun- ar. Þriðji maðurinn? Þegar konur úr Hafnarbúö- inni i Keflavík voru viö sak- bendingu og áttu aö þekkja manninn sem hringdi þaöan kvöldiö sem Geirfinnur hvarf, bentu þær á sinn hvorn mann- inn, en ekki Kristján Viöar, sem á aö hafa hringt. Benedikt Blöndai taldi þaö meö ólikind- um aö þaö heföi verið Kristján sem hringdi en þá væri spurninginn hver þaö var. Samkvæmt framburði Guö- jóns var maöur meö þeim Sævari og Erlu þegar þau komu aö sækja hann fyrir Keflavikurferöina. Hann minnir aö maöurinn hafi vcriö klæddur Ijósum leöurjakka og Ijósum buxum. Alitur Guöjón þennan mann vanta inn I mál- iö. Erla heldur þvl hins vegar fram ab ekki hafi neinn verib I fylgd meö þeim Sævari. 1 ræöu verjandans kom fram aö i skýrslu rannsóknar- Benedikt Blöndal hrl. (Visism. JEG) lögreglunnar vanti 132 blöö. Hafi sú skýring veriö gefin aö sumar skýrsiur hafi veriö I tviriti og þær fylgi ekki. Þetta taldi verjandinn óeölilegt enda væri ekki til heildarskrá yfir skýrslur. Varöandi upphaf rannsóknarinnar sem fram- kvæmd var i Keflavik eru aö- eins lögö fram 68 blöö af 404. Einnig vantar i málsskjölin bréf sem Erla skrifaöi Karli Schutz. Sömuleiöis vantar skýrslu Erlu frá janúar 1976 þar sem hún er sögö hafa skýrt frá Geirfinnsmálinu og sagöi verjandinn aö ekki væri aö vita nema fleiri gögn heföu týnst. Aö lokum minnti Benedikt Blöndal á þann mikia þrýsting sem dómarar málsins störfuöu undir ekki síst vegna mikilla blaöaskrifa og lagöi hann áherslu á sjálfstæöi þeirra viö aö vega málib og meta. —SG VERJANDI ALBERTS KLAHN:_ Þessir atburðir óttu sér stað VERJANDI ERLU ROLLADÓTTUR: Stœrstu mistökin voru hondtako Klúbbmanna Það væri gáleysi að halda að við kæmust upp með að láta sem þetta hefði aldrei skeð. Við sannpróf un hef ur komið í Ijós að þessir atburðir áttu sér stað, sagði Orn Clausen hrl. verjandi Alberts Klahn sem kærður er í Guðmundar- málinu. Verjandinn kvaðst álita aö at- burðurinn að Hamarsbraut hafi verið hörmulegt slys og ekkert annaö. Sævar hafi átt i ein- hverjum útistöðum við Guö- mund Einarsson og kallaö á hjálp. Tryggvi Rúnar hafi þá greitt Guömundi högg og hann falliö viö. Guömundur hafi staöiö upp fokreiöur og ráöist á hina. Sævar hafi flúiö inn á snyrtingu en Guömundur falliö viö högg frá Kristjáni. Þegar gætt var að honum hafi hann verið látinn. Hér hafi orðiö hörmulegt slys i venjulegum slagsmálum. örn Clausen hrl. (Visism. JEG) Þaö hafi aldrei skapast ásetn- ingur um að bana Guðmundi og hafi maðurinn dáiö mjög skyndilega. Albert Klahn og Gunnar Jóns- son voru viðstaddir en siöan ók Albert Gunnari i bæinn og kom svo aftur að Hamarsbraut en hafi þá ekki verið hleypt inn. Varðandi flutning á liki væri þaö ósannaö mál að lik hafi verið flutt. Albert hafi aðeins veriö beöinn um að aka bilnum og ekki komið nálægt neinum átökum eða liki. Verjandinn sagði Albert hafa i einu og öllu reynt að upplýsa máliö eftir bestu getu og krafð- ist sýknunar, en til vara aö til frádráttar hugsanlegri refsingu kæmi gæsluvaröhaldsvist ákærða. _sg I lok ræðu sinnar í gærmorgun lagði Jón Oddsson hrl. verjandi Sævars Ciesielskis áherslu á að litlar líkur væru á að Sævar og þau hin hefðu verið komin til Keflavikur klukkan lið- lega 10 að kvöldi 19. nóvember. Sævar hefði i fyrsta lagi verið kominn með móður sina og Erlu heim frá Kjarvalsstöð- Stærstu mistökin viö rann- sókn málsins var handtaka Klúbbmanna og Einars Bolla- sonar. Það vekur furöu aö rann- sóknarar skuli hafa trúaö þessu fólki varöandi mennina. Erla hefur oröiö margsaga og þvi spurning hvort nokkuö mark sé takandi á framburöi hennar, sagöi Guömundur Ingvi Sigurösson hrl., verjandi Erlu Bolladóttur viö málflutning I gær. Hann krafðist sýknunar og vægustu refsingu til vara. Guömundur sagðist telja aö ef ásakanir annarra verjenda um um um klukkan 10. Sið- an segir Sævar að hann hafi horft á sjónvarp og hafi hann lýst nokkuð efni myndarinnar. Jón Oddsson sagði aö i mörgum öörum útgáfum málsins heföi framburöur gengið upp, til dæmis varö- andi sjóferð frá Keflavik sem einu sinni var haldiö fram. Þar hafi náöst samræmdur framburöur en siöar komiö i ljós að þetta var vitleysa. einhverjar þriöju gráöu yfir- heyrslur væru sannar þá hefðu játningar legiö fyrir miklu fyrr. En eðli rannsóknarinnar byöi ekki upp á venjulegt kurteisi- hjal borgara. Um væri aö ræöa mjög snúin og vandasöm mál. Hann sagði einkennilegt af sækjanda aö tala um skugga- lausar og einlægar játningar þar sem þær væru fengnar með þrýstingi, innilokun og einangr- un. Framburður ákærðu um fjórmenningana hafði veriö marklaus og þaö gætu aðrir framburöir veriö einnig. Þá kraföist hann alfariö sýkntmar af ákæru um rangar sakargiftir á hendur fjór- menningunum. Sævar hefði veriö orðinn hálfruglaöur af öllum þeim sögum sem Erla Bolladóttir bar á borö og hann viröist hafa tekiö undir sögur Erlu. Minnti Jón á, að stund- um hafi Erla nefnt ýmsa kaupsýslumenn og jafnvel rábherra, sem áttu aö tengjast þessu máli. En þar sem al- mannarómur var farinn að bendla Klúbbmenn viö sögu- sagnir um spirasmygl frá Verjandi taldi út i hött að ákæra Erlu fyrir hlutdeild i manndrápi enda heföi hún ekki tekið þáttíneinum átökum. Þaö mætti þá á sama hátt ákæra Al- bert Klahn og Gunnar Jónsson fyrir hlutdeild i Guðmundar- moröinu. Krafðist hann alfariö sýknu af þessum liö ákæru. Varðandi rangarsakargiftirá hendur fjórmenningunum sagði verjandinn að Erla hefði verið viljalaust verkfæri I höndum Sævars og félaga hans. — SG Keflavik hafi þeir veriö hand- teknir. Þá gat Jón um framburð Erlu þar sem hún segist sjá ýmsar ofsjónir, til dæmis fólk, og hafi þessar ofsjónir byrjaö á unga aldri. Einnig átaldi Jón Oddsson blaöafréttir af málinu þar sem rannsóknarmenn heföu lýst hin ákæröu sek. Hann kvaö sönnunarbyrðina hvila alfariö á ákæruvaldinu i Geirfinnsmálinu. — SG ✓ Reyndi Erla að bendla róð- herra við Geirfinnsmólið?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.