Vísir - 08.10.1977, Page 13

Vísir - 08.10.1977, Page 13
1*2 Laugardagur 8. október 1977 VISIR DAGDRAUMAR" >/Undir sama þaki", s jónvarpsmy nda f lokkur- inn sem enginn vill missa af er á dagskránni í annað sinn i kvöld. Sá fyrsti gekk dálitið misjafnlega í menn, eins og gengur og gerist, en flestir töldu þó að hann lof- aði góðu. í stuttu spjalli við Egil Eðvarðsson í Vísi á fimmtudaginn kom m.a. fram að höfundar þáttar- ins voru nokkuð hressir með viðtökurnar sem þátturinn fékk. Ekki taldi Egill þó mikið að marka það: „Eins og ég sagði áð- an fór fyrsti þátturinn að mestu leyti í að kynna per- sónurnar á stigaganginum. Mér virðist fólk hafa gert sér grein fyrir þessu og bíði þolinmótt eftir þeim næsta. Það gefur okkur séns. Það er heldur ekki fyrr en eftir f jórða þátt að hægt verður að segja nokk- uð um það hvernig þetta líkar. Ef kæmi til dæmis í Ijós að almenningur hefði fengið leið á persónunum í fimmta eða sjötta þættin- um þá fer ekki milli mála að okkur hefur mistekist." Annar þátturinn heitir „Dagdraumar" og hann verður síðan endursýndur á miðvikudagskvöldið. — GA Bibbi húsvörður á í mörgu að snúast í öðrum þættinum af „Undir sama þaki". Annar þáttur íslenska myndaflokksins hefst klukkan 20.30 í kvöld HÚSBYGGJENDUR-Einanpnarplast Afgreiðum einangrunarplast a Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi “Hótel Borgarnes Pantanir teknar i sima 93-7119-7219 Nýja veitingabúðin er opin frá kl. 8.00—23.30. Við minnum á okkar rúmgóðu og snyrtilegu hótelherbergi. Kristín og Fúsi Flakkari ræða málin Gamall samtíningur í Stundinni okkar Litvæðing sjónvarpsins hefur að vonum sett mörg strik í reikning þeirrar ágætu stofnunar. Eitt þeirra strika hefur verið sett yfir Stund- ina okkar, því samkvæmt upplýsingum sjón- varpsins munu f jórir fyrstu þættirnir af henni vera samtínigur gamals íslensks efnis úr Stundinni. Að þessu sinni byrjar Kristín ólafsdóttir þáttinn á þvi að spjalla við Fúsa Flakkara, síðan dansa nemendur úr Dansskóla Her- manns Ragnars og Borgar Garðarsson les kvæðið Okkar góða kría eftir Stefán Jónsson. Þá syngja nokkrir némendur Egils Friðleifs- sonar úr öldutúnsskólanum, tvær brúður úr islenska brúðuleikhúsinu leika á hljóðfæri og loks stjórna Magnús Jón Árnason og ólafur Þ Harðarson spurningaþætti. Að venju hefst Stundin okkar klukkan 18.00 á sunnudaginn. — GA 13 VISIR Laugardagur 8. október 1977 * w MER HEFUR ALLTAF LIÐIÐ VEL — segir Gunnar Benediktsson, rithöfundur í viðtali í útvarpi klukkan klukkan 20.00 annað kvöld Mér hefur alltaf liðið vel", heitir liður á dag- skrá útvarpsins annað kvöld. Þá ræðir Hjörtur Pálsson við Gunnar Benediktsson, rithöfund og Halldór Gunnarsson les kafla úr nýrri bók hans. .Gunnar á 85 ára afmæfi á morgun”, sagöi Hjörtur, ,,hann hefur komiö viö sögu i landinu og útvarpinu mjög lengi og þaö ,,Hann er enn i fullu fjöri og hefur frá mörgu aö segja. Þetta er maöur sem á slnum tlma skipti mönnum I fyikingar eftir þvi hvort þeir voru sammála honum eöa ósammála”. „Eftir viötal okkar les sonur Gunnars, Halldör kafla úr nýrri bók, sem ekki er enn komin út, en er væntanleg á næstu dögum. Halldór er heimavanur i út- varpinu, hefur séö um poppþátt og er einn liösmanna I Þokka- bót. Þeir leggja þarna saman feögarnir, og nýja bókin sem Halldór les úr er þriöja endur- minningabók Gunnars. Hún fjallar aö hluta um æskuminn- ingar frá þvi I Hornafiröi, þegar hann var aö alást þar upp” Þetta er þriöja bókin sem komið hefur út eftir Gunnar á siöustu tveimur árum, svo eng- inn þarf aö efa aö hann er i fullu fjöri”. Spjall þeirra Hjartar og Gunnars hefst klukkan 20.20 og þættinum lýkur fimmtiu mlnút- um siöar. -GA var meö hliðsjón af þessu sem viötaliö var tekiö. Ég spjaila viö hann i hálftlma um feril hans og viöhorf og minningar hans. Hann segir frá ýmsu sem hann hefur lifaö og reynt, en Gunnar er þekktur fyrir allt I senn, 1 kennslus törf, stjórnmála- r baráttu, ritstörf og prestskap”. Útvarp kl. 19.25 á sunnudag: Guörún Guðlaugsdóttir á heimili sinu I gær. Vlsismynd JA „Þetta eru fjórir þættir allt, sem ég tók saman um það sem hægt er að gera hér á Islandi til þess að fegra útlit sitt", sagði Guð- rún Guðlaugsdóttir í sam- tali við Visi, en hún sér um þættinn „Spegill spegill..." í útvarpinu annað kvöld. „Ég spjalla um þessi mál i þáttunum og fæ auk þess til min sérmenntaö fólk á þessu sviöi til viötals. Aö þessu sinni kemur Þóröur Eydal Magnússon pró- fessor i tannréttingum til min og viö ræðum um hvaö hægt er aö gera til að fá fallegt bros. Þá ræði ég llka viö öldu Möller, manneld- isfræðing um mataræði og áhrif þess á útlit fólks, og auk þess verður stutt viðtal við Björn önundarson, tryggingarlækni um kostnað á tannaöaheröum og hvaö tryggingar greiöa af þeim”. „Þættirnir eru fjórir I allt og I tveim siöustu ætla ég aö taka fyrir likamsrækt og snyrtingu”, sagði Guörún aö lokum. Allir þeir sem birta smáauglýsingu í VÍSI átímabilinu 15-9 til 15-10-77 veróa sjálfkrafa þátttakendur í smáauglýsingahappdrætti VÍSIS Smáauglýsing í VISI er engin auglýsing GA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.