Vísir - 08.10.1977, Page 6

Vísir - 08.10.1977, Page 6
Laugardagur 8. október 1977 VISIR Spáin gildir fyrir sunnudaginn ■) 9. október: Hrúturinn, 21. mars-20. april: Dagurinn veröur rólegur til aö byrja meö en siöar færist fjör t ■ leikinn. Þú hittir einhvern sem vekur áhuga þinn. N'autið, 21. april-21. mai: Vertu ekki svona gagnrýninn á félaga þina. Leitaöu ekki aö L göllum i öllu sem skýtur upp koll-[í inum. Leggöu áherslu á staðfestu. ' Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Breyttu ekki áætlunum þinum né ákvörðunum án þess að ráð-' færa þig fyrst við alla sem málinu eru viökomandi. Reyndu aö finna málamiðlun. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Frestaöu ekki neinum ákvörö- unum, þótt einhverjir félaga* þinna séu ekki hrifnir. Hlustaöu \ samt á hugmyndir þeirra. Eitt- hvaö gæti þér hafa sést yfir. Ljóniö, 24. júii-23. ágúst: Akveöinn fjölskylduábyrgð eöa ■Kylda ætti aö vera öxluö án allra ‘cveinstafa. Þú ert sá sem best er næf(ur) til þessara starfa hvort eö er. Meyjan, 24. ágúst-23. sept: DagurtramKvæmaanna'. Vertu ^viss um aö beina kröftum þinum i réttar brautir. Biddu ekki eftir þvi aö mistökin komi, heldur farðu þeim mun varlegar. Vogin, 24. sept.-22. nóv Sumir vina þinna varpa skugga (| á oröstir þinn. Venjulega ertu, vinavandur, en upp á sfökastiö hafa alls konar manneskjur; kallað sig vini þina. Drekinn 24. okt.-22.nóv. Veittu ungri ntanneskju alia þá hjalp og allan þann skilning sem þú getur i erfiðri aðstöðu. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Þessi dagur er býsna erfiður , végna allrar þeirrar vinnu sem{ hleðst upp. Skipuleggöu vinnu I þina betur og þú munt ná miklu: I betri árangri. Steingeitin, 22. des.-20. jan.: Vinnufélagi geiur þér einhver góð ráð. Þar sem þau byggjast á* hlutlausu mati þá eru þau mikils; virði. Það væri gáfulegt að þiggja! þau. ! Vatnsberinn 21. jan.-19. feb.: Þú færð tækifæri til að gera góðverk. Þaö mun veröa þér til I góðs, og þú munt verða ákaflega |þakklát(ur) seinna fyrir að þú ‘ lést af þessu verða. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Horfurnar eru ákaflega góöarl] ;i dag. Takmörk þin nálgast og þú1 svifur yfir misfellurnar i róleg-!| heitum. Þér verður falið verkefni, t sem ekki er venjulega á dagskrá ' hjá þér. Taktu það að þér. Það er i I viröingar vottur fyrir vel unnin j störf. ,,Stundin er komin” sagði Tarsan..„Annaö’kvöld gerum við árás „Bolo mótmælti En það er einmitt ■£ það sem hún vill helst að við gerum Þetta erpésium . Hvað ertu aö '‘reglurnar hér i garðinum lesa pabbi? sem vörðurinn rétti mér ________________________________y þegar við fórum gegnum f i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.