Vísir - 08.10.1977, Page 18

Vísir - 08.10.1977, Page 18
tslenskur texti. 'Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri William Girdler, Aðalhlutverk: Christopher George, Andrew Prince Kichard Jaeekel. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. VtSIR Dlaöburóarfólk VtSIR er fastur þáttur BRADLEY Vagntengi og lAUOABáS B I O Simi 32075 Hin óviðjafnanlega Sarah Paiuvisiun* Tcchniculor® By CíHÍCt'S DlgCSt 'ij, DivtnbulcdbyCiiKfnalnlcrnationalCorporaiion Ný bresk mynd um Söru Bernhard, leikkonuna sem braut allar siðgæðisvenjur og allar reglur leiklistar- innar, en náði samt að verða frægasta leikkona sem sagan kann frá að segja. Framleiðandi: Réader’s Diges. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Daniel Massey og Yvonne Mitcheli. Synd kl. 5-7 og 9. Islenskur texti. Svarti drekinn. Hörkuspennandi ný karater mynd. Enskt tal, enginn texti. Synd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ Sími31182 Imbakassinn The groove tube WILDEST MOVIE EVER! * 'Wi Colot R „Brjálæðislega fyndin og ó- skammfeilin” — Playboy. Aðalhlutverk: William Paxt- on, Robert Flcishman. Leikstjóri: Ken Shapiro Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Örninn er sestur Afar spennandi og viðburða- rik ný ensk Panavision lit- mynd, með Michael Caine, Donald Sutherland o.m.fl. Leikstjóri John Sturges . tslenskur texti Bönnuð börnum. Synd kl.: 3-5,30-8,30-og 11,15. Hækkað verð. Ath. breyttan sýningartima. r rsm r/sar á t 4 1 8 Nickelodeon Mjög fræg og skemmtileg lít- mynd er fjallar m.a. um upphaf kvikmyndanna fyrir 60-70 árum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal. Burt Reynolds, Tatum O’Neal. Leikstjóri: Peter Bogdanovits. ISLENSKUR texti Sýnd kl. 5 og 9 . Siöasta sýningarhelgi ISLENSKUR TEXTI Fjöriö er á hótel Ritz Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd i litum, byggð á gamanleik eftir Terrence McNally Aðalhlutverk: Jack Weston, Rita Moreno. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. áJÆJARBíð* ^■'r Simi 50184 Borg dauöans Hörkuspennandi amerisk ævintýramynd. Aðalhlutverk: Yul Brynner og Max von Sydow. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Kvenhylli og kynorka Stórskemmtileg og djörf ensk gamanmynd. ísl. texti. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum 1-15-44 • *. MASII An Ingo Preminger Production Color by DE LUXE® 1 PANAVISION* " tsienskur texti. Vegna fjölda áskorana verður þessi ógleymanlega mynd með Elliott Gould og Donald Sutherland sýnd i dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Ailra siðasta tækifærið til að sjá þessa mynd. Bílaleiga Kjartansgötu 12 — Borgarnesi Simi 93-7395. Volkswagen Landrover til lengri og skemmri ferða HEILMIKIL VITLEYSA Austurbæjarbíó: The Ritz. Bresk-Bandarisk árgerö 1976. Handrit Ter- ence McNally eftir eigin leikriti. Leikstjóri Ric- hard Lester. Aðalleikar- ar: Jack Weston, Rita Moreno, Jerry Stiller og F. Murray Abraham. ★ + Hefurðu gaman af svolitilli vitleysu? Skelltu þér þá i Austurbæjarbiói á Ritz og þú færð nóg af henni. Leikritið The Ritz gekk lengur á Broadway og var vinsælla en flest önnur leikrit sem þar hafa veriðsýnd. Oft hafa kvikmyndir verið geröar af minna tilefni. Richard Lester tók að sér að kvikmynda leikritið og allir helstu leikararnir, sem höfðu gert það gott á sviðinu reyndu sig á kvikmyndatjaldinu. Útkomaner svona la-la. Sögu- þráöurinn greinir frá miðaldra kaþólikka af itölskum ættum sem flýr inná hótel og baðhús fyrir kynvillinga undan mági sinum sem hyggst myrða hann. Inná baðhúsinu rekur hver mis- skilningurinn annan hver heldur annan vera kynvilling eða öfugt og alltaf reynist þaö tóm vit- leysa. Leikurinn æsist, fólk dett- ur i sundlaugina, slæst, dettur á rassinn, missir hárkollur, rotast og raknar við, og hver veit hvað. Svo allt i einu kemur sann- leikurinn i ljós og málin settlast. Eins og þessar lýsingar bera með sér er þarna á ferðinni ekta farsi, sem á hvergi almennilega heima nema á leiksviði. 1 til- raun Lesters til að færa hann yf- ir i búning kvikmyndarinnar tekst hvorki honum né leikurun- um að þvo af sér leiksviðið. 011 svipbrigði eru höfö frámuna- lega ýkt. Ætla mætti að sviös- mynd leikhússins hefði verið notuð. Gallinn er bara sá að leikrit og kvikmyndun á leikriti eru gjörolik fyrirbæri. Ég er ekki i vafa um að leikritið hefur verið alveg bráðskemmtilegt. (Maður veltir ósjálfrátt fyrir sér hvernig Gisli Halldórssyni tækist upp i hlutverki Procolo) Kvikmyndin er hinsvegar ekki nema rétt sæmileg. Vitleysan veröur yfirgengileg. Framan af, meöan örlitillar rósemi gætir má þó brosa og jafnvel hlægja að myndinni. Sérstaklega eru sumir karakteranna skemmti- legir. Leynilögreglumaðurinn með sópranröddina og „drottningin” eru bráðfyndnir, en Jack West- on i aðalhlutverkinu er svolitið leiðigjarn. Rita Moreno er i eina stóra kvenhlutverkinu, þriðja flokks söngkonu frá Puerto Rico, og gerir henni dágóð skil. Spurningin er hvort maður fær bara ekki aðeins of mikið af vitleysunni. — GA bessi mynd segir mikið um hvernig mynd þetta er. Sviðsmyndin gæti verið klippt ut úr leikhúsi, persónurnar ýmis á nærbuxunum, I náttslopp, i regnkápu, með harökúluhatt og svo framvegis. + ★★ *++ ★★★★ afleit slopp la-la ágæt framúrskarandi Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún -I- að auki,- Háskólabió: Nickelodeon ★ + Nýja bió: MASH ★ ★ ★ Tónabíó: Rosebud ★ ★ Hafnarbió: örninn er sestur ★ ★ + Austurbæjarbíó: Fjöriö er á hótel Ritz ★ +

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.