Vísir


Vísir - 08.10.1977, Qupperneq 16

Vísir - 08.10.1977, Qupperneq 16
 í dag er laugardagur 8. október, 1977 281. dagur ársins. Árdegisf lóö er kl. 02.57 síðdegisflóð kl. 15.21. APQTEK Helgar- kvöld- og nætur- þjónusta apóteka i Reykjavik vikuna 7.-13. oktober annast Lyfjabúð Breiðholts og Apótek Austurbæjar Það apótek sem fyrr ér nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- V______________________ ----------------------N dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er op- iö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. _ J NEYÐARÞJÓNUSTA 'Reykjavlk, íögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjilkrabill simi 11100. Setjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliðið og sjúkrabill 11100. Ölafnarfjörður. Lögregla, ‘ "50111 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og 'sjúkrabill i sima’3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. ‘Grindavik. Sjúkrabill og^, lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222., sjúkrahúsið, simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lögreglan 8282. Sjúkra-: biil 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaöir, Lögreglan^, 1223, sjúkrabíll 1400, slökkviLð 1222. Seyðisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabHi 2334. ‘Siökkviliö'2222. Neskaupstaður, Lögregla Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsf jörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4577’ ipafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik,' lögregla og sjúkrabili 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221, Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. /tjkranes, lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur.' Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly savaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: ReykjaVlk og Kópavogur, simi 11100, Hafriarf jörður, simi 51100. A laugardögum og hélgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. ÝMISLEGT Ferming i Kópavogs- kirkju sunnudaginn 9. okt.kl. 2 e.h. Prestur séra Árni Pálsson. Stúlkur Dagný Þrastardóttir, Holtagerði 32 Kóp. Ester Auður Eliasdóttir, Kársnesbraut 41, Kóp. Hrönn Þorsteinsdóttir, Skólagerði 19, Kóp. Ingibjörg Margrét Viðis- dóttir, Hraunbraut 34, Kóp. Kolbrún Anna Jónsdóttir Krummahólar 2 Rvik. Margrét Blowers, Þing- hólsbraut 58, Kóp. Gúrkusalat með papriku Uppskriftin er fyrir 6 Salat 1 gúrka 1 rauð paprika 1 græn paprika 3 tómatar 2 laukar Kryddiögur: 4 msk salatolia 3 msk boröedik salt pipar hvitiaukssalt paprika 1 brún steinselja Skolið gúrkuna og skerið i: þunnar sneiðar. Einnig cr1 hægtað afhýða hana fyrst en þess gerist þó ekki þörf. Skoliö paprikuna, fjar- lægið kjarnann og skeriö kjötiö i strimla. Skolið tómatana og skerið i ...."V-------------- sneiðar. Afhýöið lauk- inn skerið i þunnar sneiðar og takið þær sundur i hringi. Blandiðöllu saman iskál. Hrærið eða hristið krydd- iöginn saman. Setjið smásaxaða steinselju út i löginn. Hellið kryddlegin- um yfir salatið. Látið það standa i isskáp i u.þ.b. 15 minútur fyrir notkun. Berið saiatið fram t.d. með rúgbrauði og smjöri. c Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir J Laugardagur 8. október 1977 visir Sigurlin Sæunn Sæ- mundsdóttir, Viði- hvammur 38, Kóp. Piltar: Árni Karl Ellertsson, Kársnesbraut 70, Kdp. Baldur Sæmundsson, Viöihvammur 38, Kóp. Gissur Guðmundsson, Kársnesbraut 26, Kóp. Haukur Viðisson, Hraun- braut 34, Kóp Hilmar Guðmundsson, Alfhólsvegur 123 Kóp. Hjálmar Georg Theodórsson Hraunbraut 4, Kóp. Ingvar Páimason, Barmahlið 20, Rvik Jón Trausti Bjarnason, Asbraut 13, Kóp. Jón Garðar Þórarinsson, Kársnesbraut 80, Kóp. Ólafur Eyjólfur Guð- mundsson, Kársnesbraut 26, Kóp. Ólafur Þór Ingimarsson, Þinghólsbraut 70. Kóp. Steinn Skaptason, Holta- gerði 15, Kóp. Sveinn Sævar Burknason, Hvannhólmi 12, Kóp. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 11 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fella og Hólaprestakall: Barnasamkoma I Fella- skóla kl. 11 árd. — Guðs- þjónusta i skólanum kl. 2 siðdegis. — Sr. Hreinn Hjartarson. Filadelfia: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumenn Hallgrim- ur Guðmundsson og fl. Arbæjarprestaka 11: Barnasamkoma i Ar- bæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Sr. GuðmundurÞor- steinsson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11 Messa kl. 2. Ferming — Altarisganga. Sr. Halldór Gröndal Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 — Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Aðalsafna ðarfund ur verður haldinn strax að aflokinni guðsþjónustu. Digranesprestakall: Barnaguðsþjónusta I safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11 árd. — Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtsprestakall: Fermingarmessa kl. 10.30 f.h. Sr. Árelius Nielsson. Laugarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 Messa kl. 14. Ferming og altarisganga. — Sóknarprestur Kársnesprestakali: Barnasamkoma i Kárs- nesskóla kl. 11 árd. Fermingarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2 e.h. — Sr. Arni Pálsson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 Guðsþjónusta kl. 2 — Sr. Tómas Sveinsson Tónleikarkl. 5. Kirkjukór Háteigskirkju Stjórnandi, Martin Hunger Friðriks- son’ Sjálfsbjörg Reykjavik Spilum IHátúni 12 þriðju- daginn 11. október kl. 8.30 stundvislega Nefndin Húsmæörafélag Reykja- vikur Vetrarstarfið hefst með fundi mánudaginn 10. okt. n.k. I félagsheimilinu við Baidursgötu 9 kl. 8.30 Er- indi flytur Jón Ottar Ragnarsson matvæla- verkfræðingur um neysluvenjur íslendinga. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. MlR-salurinn Laugav. 178 Kvikmyndin „Lenin i Póllandi” verður sýnd á laugardag kl. 14. — Að- gangur ókeypis og öllum heimill. — MÍR. Kvenfélag BUstaða - sóknar: Aöalfundur verö- ur haldinn mánudaginn 10. október kl. 8.30 i saf na 6a rheim ilinu. s tj órnin Súgfirðingafélagið minn- ir á haustfagnaðinn i Att- hagasal Hótel Sögu laug- ardaginn 8. október n.k. kl. 20,30-2.00. Kvennadeild Slysavarna- félagsins I Reykjavik heldur fund mánudaginn 10. október kl. 8 i Slysa- varnafélagshúsinu Grandagaröi. Spiluð verður félagsvist. Félagskonur fjölmennið. Mæðrafélagið heldur bingó i Lindarbæ sunnu- daginn 9. október kl. 14.30. Spilaðar 12 um- ferðir. Skemmtum fyrir alla fjölskylduna. VEL MÆLT Þeir gömlu trúa öllu, þeir miðaldra tor- tryggja allt, þeir ungu vita allt. — O.Wilde V______________ J ORÐIÐ Þjónið Drottni, verið glaðir i voninni, þolin- móðir i þjáningunni, staöfastir i bæninni. Róm 12,12 V.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.