Vísir - 08.10.1977, Síða 21

Vísir - 08.10.1977, Síða 21
VISIR Laugardagur 8. október 1977 21 Allt getur gerst á haustmóti TR Eftir 5 umferðir á haustmóti T.R. er staðan i efsta flokki bessi: (Þessi djarfa peðsfórn hefur verið mjög vinsæl að undan- förnu. Svartur fórnar fyrirvirkt HHUSTMCI !K. ELD 1 2 3 V s 6 ? 8 9 /0 // /2 /. 7ÖNfiS 7? ERliNltSSOfiJ 7M0 u / í/ h / + / 8/£> 1? HÍLKftH VÍÚCr'CSSOA/ 2.2.15 0 C 0 0 / / 2 3. 7ÓN ■pORST BiffSSCA/ 2Z50 0 i c 0 / 2 + / S/$ 4. l-ZöSTUR SERÍrMANfJ 2 IrO 1 G 0 'k / 2V2 + / Blt 5 STEFAN B&ÍEM 22S0 'lz O 1 / 'U / H l-.. BTÓKN JOHANHESSC N 2/SC r— , 0 'k 0 / . I 'lí + 1 Bit ?. lOHkNN O SÍlrURJÓNSSCAJ 2170 i Q 'k 0 'k 2 + 1 &/$ 8. fiSGEÍZ A AHNASON 230 5 0 'U 'h p 'k / 'lz + / Bií> HAZCrE-tR PÉTURSS CN 2355 / 0 1 1 b 3 + / B/i> 10. STÓRN /■OR.STE/NSSON 2 205 i 'lz ?z c 2 t 2 &/i> II. JULÍUS F&/2>JcN SSCA/ 22/5 0 0 0 0 0 □ 0 12. GUNNA-R GuMNfiflSSCAj 22/5 0 0 'k •k C / + 1 Bii) Svo sem sjá má getur alt gerst, þó Stefán, Jónas P. og Björn Þorsteinsson standi hvað best að vigi. Stefán hefur teflt af hörku á sinn hvassa og frumlega hátt, skemmtilega laus við þurran fræðibókalærdóm. Hann byrjaði mótið með þvi að leggja tvo stigahæstu mennina að velli, þá Margeir og Ásgeir Þ. Jónas P. þótti tefla mjög vel i sex-landakeppninni, og kemur sterkur til leiks. í 3. umferð vann hann sannfærandi sigur er hann yfirspilaði Jón Þorsteins- son i eftirfarandi skák. Hvi'tur: Jón Þorsteinsson Svartur: Jónas P. Erlingsson. Benkö-bragð. 1. d4 2. c4 3. d5 Rf6 c5 b5! ? spil mannanna, og sé hvitur ekki með á nótunum getur hann átt það á hættu að verða algjör- lega yfirspilaður. Benkö sagði einhvern timan, að 75% allra skáka sem þessu afbrigði væri beitt i, ynnust á svart. Það er trúlega orðum aukið, en alla- veganna finnst mörgum óþægi- legt að tefla hvitu stöðuna.) 4. Rc3? (Algengast og liklegast er 4. cxb5 a6 5. bxa6 Bxa6 6. Rc3 d6 7. Rf3 g6 8. g3, en þannig lék Polugaevsky gegn Szabo i Budapest 1975 og vann.) 4. . . b4 5. Rbl d6 (Hvitur er þegar orðinn á eftir, og eftir g6 og Bg7, verður þrýst- ingurinn niður á b2 óþægilegur). 6. Rd2 g6 7. e4 Bg7 8. Bd3 (Þarna gerir biskupinn ekkert gagn. Betra virðist 8. Be2 og siðan h4, og tefla til sóknar.) 8. .. 0-0 9. Re2 Rb-d7 10. 0-0 e6 11. Rf3 exd5 12. exd5 (Eftir 12. cxd5 yrðu svörtu peðin á drottningarvæng mjög ógn- andi.) 12.. . Rg4! 13. Rg3 Rd-e5 14. Rxe5 Rxe5 15. Be2 Dh4 16. Dc2 He8 17. Bd2 a5 18. Ha-el (Ef 18. Re4, með hótuninni 19. Bg5, kemur 18. . . Bf5,19. f3 Rg4 20. h3 Bd4+ 21. Khl Rf2+ 22. Kh2 Rxh3 og vinnur.) 18. .. . Bd7 19. f4 Rg4 20. Bxg4 Bd4 + 21. Khl Dxg4 22. b3 (Hvitur getur ekki létt á stöðu sinni með uppskiftunum 22. Hxe8 Hxe8 23. Hel Hxel+ 24. Bxel, þvi peðið á f4 er nú vald- laust.) 22.. . Hxel 23. Hxel a4 (Svartur sækir fram á báðum vængjum.) 24. Dd3 axb3 25. axb3 Bg7 26. h3? (Afgerandi veiking á kóngsstöð- unni, en staða hvits var allaveg- anna mjög erfið.) 26. .. 27. Hfl Dh4 I # 1 iAl i i ii ii i # i # ÖS Sl i 27... Bxh3! 28. gxh3 Dxh3 + 29. Kgl Bd4+ og hvitur gafst upp. 1 5. umferð mættust efstu menn- irnir, og skildu jafnir eftir harð- vitug átök. Hvitur: Stefán Briem Svartur: Jónas P. Erlingsson Caro-Can vörn. 1. e4 2. d4 3. e5 4. h4 5. c4 6. Rc3 7. Rg-e2 8. Rg3 9. Bxc4 c6 d5 Bf5 h5 e6 Rd7 Re7 dxc4 Bg6 C Umsjón: Jóhann örn Sigurjónsson. D 10. Bg5 Db6 11.0-0 Dxb2 12. Rc-e4 Bxe4 13. Rxe4 Rf5 14. Hbl Dxd4 15. Dxd4 Rxd4 16. Hxb7 Rc5 17. Rxc5 Bxc5 18. Hcl 0-0 19. Be3 Ha-b8 20. Hxb8 Hxb8 21. Bd3 Bb6 22. Bxd4 Bxd4 23. Hxc6 Bxe5 24. Kfl g6 25. Ke2 Kg7 26. g3 Kf6 27. Hc5 Hb4 28. Hc4 Hb6 29. Hc5 Jafntefli. Jóhann örn Sigur jdnsson (Smáauglýsingar — simi 86611 J Húsnædi óskast Getur einhver hjálpað barnlausu pari um 2ja herbergja ibúð. Vin- samlegast hringið i sima 41297. Ung hjón með eitt barn, sem verða á göt- unni um næstu mánaðamót, óska eftir húsnæði, frá þeim tima eða fyrr. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 75793 i dag og næstu daga. Ungan einhleypan mann vantar 2ja herbergja ibúð á leigu strax. Uppl. i sima 81390 eftir ki. 19. Óskum eftir 3ja herb. ibúð nú þegar. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 75105 eftir kl. 5 i dag og næstu daga. A sama stað er til barna- vagn og barnavagga. Óska eftir að fá keypta vatnsdælu i Toyota Cor- ona 1967. Uppl. i sima 72072. Vil kaupa notaðan bil. Staðgreiðsia 200 þús. Simi 35908 eftir kl. 7. Flat 127 árg. ’ 74, gulur, ekinn 55 þús. km, verð kr. 650 þús. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Uppl. í síma 85037 eða að Háaleitisbraut 43. Til sölu er Chevrolet árg. ’55 með 6 cyl Chevrolet vél árg. ’70. Ekinn 19 þús. mílur. Billinn er einnig með power clutch 2ja gira sjálfskipt- ingu einnig árg. ’70. Uppl. I sima 2499 Keflavik milli kl. 7-8. Yamaha árg. ’75. Til sölu er Y-5350 árg. ’75 i topp- standi, litiðekinn. Uppl. i sima 93- 7216 eftir kl. 5. Til sölu er Benz S 220 árg. ’64, er i góðu lagi. Verð kr. 400 þús. Uppl. i sima 93-7353. Ungt par óskar eftir l-2-3ja herb. ibúð á leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 18485. Vanta litla ibúð strax. Uppl. á daginn milli kl. 9 og 7 i sima 83085. Ungt par óskar eftir 3ja herbergja ibúð á leigu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 76267. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir iitilli ibúð sem fyrst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsia mögu- leg. Uppl. i sima 14826. Bilavióskipti Óska eftir girkassa i Austin Mini árg. 1974. Uppl. I sima 35520 milli kl. 5-7. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uðum varahlutum i flestar teg- undirbifreiða og einnig höfum við mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7. laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Scania Vabis vörubm árg. ’71 i góðu lagi með Sindra sturtum, ekinn 160 þús., hlass- þungi rúmlega 9 tonn. Einnig Land-Rover árg. ’74 i góöu lagi. Uppl. i sima 96^13584. VW ’67 til sölu til niðurrifs. Til sýnis i Alftamýri 52. Til sölu Cortina árg. ’70, Fiat 128 árg. ’72, VW árg. ’57, bensinmiðstöð, vél i Rallý og fl. Uppl. i sfmum 33248, 44150 Og 44850. Til sölu er Chevrolet Nova 1964 vélarlaus til niðurrifs. Uppl. i sima 20116 og 21616. 6 cyl mótor og sjálfskipting úr Chevrolet ár- gerð ’67 til sölu. Uppl. i simum 20116 og 21616. Óska eftir að kaupa VW helst ’70-’72, fleiri tegundir koma til greina. Æskilegt að vetrardekk fylgi. Algjört skilyrði að billinn sé i góðu lagi. Uppl. i sima 73547. Óska eftir bil á góðum kjörum, Moskvitch árg. ’74-’75, Lödu árg. ’74-’75, pólskum Fiat árg. ’74-’75. Aðeins góðir bilar koma til greina. Uppl. i sima 92-1957. Til sölu Vauxhall Viva árg. 1966, með góða vél, lélegt boddý. Verð 50 þús. Uppl. i sima 85102. Sparneytinn smábiD óskast, má þarfnast sprautunar. Simi 66374. Sendiferðabill óskast til kaups. Uppl. i sima 81514. Sunbeam 1250 árg. 1973 til sölu. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 37532. VW 1300 árg. 1971 til sölu. Vel með farinn. Skipti á dýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 36453. Óska eftir tilboðum iVolvoP. 544 árg. 1965, skemmd- an eftir árekstur. Uppl. i sima 85653. Óska eftir að kaupa vinstra frambretti á Dodge Dart árg. 1971. Uppl. i sima96-62147 eftir kl. 8 á kvöldin. Volvo Til sölu Volvo 142 árg. 1970. Fal- legur og vel með farinn bill. Uppl. i sima 7 1580. Flat 125 árg. 1971 til sölu. Gott útlit. Með bilaða vél. Til sýnisað Grænahjalla 19 Kópa- vogi. Tilboð. Til sölu Cortina árg. 1972. 1600 X.L. Með transistor kveikju. Uppl. i sima 52535 eftir kl. 20. Til sölu W.V. Buggy, sem er i smiðum. Eina karfan á landinu. Góðir greiðsluskilmálar. Simi 71515 eftir kl. 7 á kvöldin. Nýr Trabant árg. ’77 til sölu. Biil i toppstandi. Simi 33239 eftir kl. 5. Mazda 818 árg. ’72 til sölu, hvit, 4ra dyra, ekin 78 þús. km. Uppl. i sima 43714. Bíiaviðgeróir^l Almennar viðgerðir, vélastillingar hjólastillinga, ljósastillingar. Stillingar á sjálf- skiptum girkössum. örugg og góð þjónusta. Simi 76400 Bifreiðastill- ing, Smiðjuveg 38 Kópavogi. önnumst ljósastillingar og allar almennar bifreiðavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta. Verið velkomin. Bifreiðaverk- stæði N.K. Svane Skeifan 5 simi 34362. VW eigendur Tökum að okkur allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækm hf Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. [ Bilaleiga 4P ] Leigjum út sendiferðabila sólarhringsgjald 3000 kr. 30 kr. km. og fólksbila, sólarhringsgjald 2150 kr. 18 kr. km. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir, bila- leiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á sportmodel Skoda Pard- us ’77. Fullkominn ökuskóli, öll prófgögn ef óskað er. Ath. kennslugjald skv. löggiltum taxta ökukennarafélags Isl. Greiðslu- kjör. Kenni allan daginn, alla daga vikunnar. Nýir nemendur geta byrjað strax. Gunnar Waage, simar 31287 og 83293. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Cortinu. Otvega öll gögn, varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukcnnsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þessóskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Okukennsla ökukennsla Æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B ’77. öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Ný- ir nemendur geta byrjað strax. Þorfinnur Finnsson. Simi 71337 og 86838. ökukennsla — Æfingatimar Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormár ökukennari. Simi 40769 og 72214. Ökukennsla —Æfingatimar Kenni á Volkswagen. ökuskóli. Kenni alla daga. Nýir nemendur geta byrjað strax. Þorlákur Guð- geirsson. Simar 83344 og 35180. ökukennsla — Endurhæfing. ökuprófernauðsyn. Þvi fyrrsem þaö er tekið þvi betra. Umferðar fræðsla í góðum ökuskóla. öll prófgögn, æfingartimar og aðstoð við endurhæfingu. Jón Jónsson ökukennari. Simi 33481. ökukénnsla — Æfingatimar Timar eftir samkomulagf. öku- skóli og prófgögn. Kenni á Mazda 616. Hringið i sima 18096-11977 og i sima 81814 eftir kl. 17. Friöbert P. Njálsson. Mikið úrval notaðra Grundig og Saba svart hvitra sjónvarps- tækja fyrirliggjandi. Öll eru tækin ræki- lega yfirfarin og fylgir þeim eins árs ábyrgð. Hagstætt verð og mjög sveigjan- legir greiðsluskilmálar. Laugavegi 10. Simi 19150

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.