Vísir - 11.11.1977, Qupperneq 6
Föstudagur 11. nóvember 1977
vism
Spáin gildir fyrir laugar
daginn 12. nóvember.
Hriiturinn
21. mars—20. april
Þú hefur skemmtilegu hlutverki
aö gegna i dag. Þú þarft að
stjórna einhverjum fram-
kvæmdum i dag, sem munu
reyna mjög á hæfileika þina.
Nautiö
21. april-21. mai
Einhverjar breytingar eru
fyrirsjáanlegar á högum þinum
i dag. Hindraðu ekki fram-
kvæmdir sem eiga sér stað á
heimili þinu.
Tviburarnir
22. mai—21. júni
Þú skalt treysta á áreiðanleika
annarra i dag. Þetta er góður
dagur til að eyða i lærdóm eöa
rannsóknarstörf. Vinur þinn
hefur sömu löngun og þú.
Krabbinn
21. júnl—23. júli
Þú verður mjög heppin(n) á
sviði fjármála i dag. Þú gætir
gert mjög góð kaup. Gerðu ráð-
stafanir til að ná einhverjum
samningi.
Ljónið
24. jiíll—23. ágúst
Þú kemst i góð sambönd i dag
og færð tækifæri til ferðalaga.
Biddu ekki eftir, að hlutirnir
gerist af sjálfu sér. Taktu frum-
kvæmið i þinar hendur.
Meyjan
Ww 24- ágúst—23. sept.
Þú sérð hlutina i nýju ljósi i dag
og finnur lausn á einhverju
máli, sem þér hefur fundist
erfitt aö leysa. Framkvæmdu
hlutina strax.
, Vogin
\Ii 24. sept.
-23. okt.
Þér gengur vel að umgangast og
vinna með öðru fólki. Þú kynnist
einhverri persónu, sem kemur
til með að veröa góður vinur
þinn seinna.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Viðskipti þin og framtiðaráætl-
anir verða fyrir miklum áhrif-
um i dag. Þú veröur óvænt heið-
urs laö,njótandi á vinnustað.
Bogmaðurinn
23. nóv.—21. des.
Það verða miklar breytingar á
lifi þinu þessa dagana. Þú getur
séð fyrirfram það, sem mun
gerast. Gerðu langtimaáætlan-
ir.
Steingeitin
22. des,—20. jan.
Þú flækist i einhverju fjármála-
braski með einhverjum vini þin-
um, og þú ættir að geta haft
töluvert upp úr þ.vi. Kvöldið ætti
að geta orðið liflegt.
Vatnsberinn
21.—19. febr.
Nýja tunglið kemur til með að
hafa mjög góð áhrif á hjóna-
band þitt eða félagsskap. Þetta
er hagstæður dagur til að undir-
rita samninga.
Fiskarnir
20. febr,—20. mars
Þú ert mjög heppin(n) i dag og
þó sérstaklega hvað fjármálum
við kemur. Þér gengur vel i
starfi og átt von á einhverri
stöðuhækkun.
IHBMHH mm