Vísir - 11.11.1977, Page 15

Vísir - 11.11.1977, Page 15
Föstudagur 11. növemöer 1977V 14 ■......... " 1 Kemur só sovéskí fil KR-inga eftir ollt? — Sovéska sendiróðið hafði samband við Frjólsíþrótta- deild KR og sagði að þjólfarinn kœmi í þéssum mónuði Nú viröist loks hilla undir lang- þráöan draum frjálslþrótta- manna I KR aö fá hingaö eriend- an þjálfara til starfa. 1 gær haföi sovéska sendiráöiö f Reykjavík samband viö þá KR-inga og til- kynnti þeim aö sovéski frjáls- Iþróttaþjálfarinn sem hingaö átti aö koma I september kæmi i þess- um mánuöi samkvæmt skeyti sem borist heföi frá Sovétrikjun- um. Eins og Vlsir skýröi frá I sumar þá var væntanlegur hingaö til lands þjálfari til KR frá Sovét- rikjunum. Það dróst á langinn og aö sögn stjórnarmanna i Frjálsfþrótta- deild KR voru þeir að gefa upp alla von aö af þessu yrði. Þeir heföu skrifaö undir samning strax i vor I Sovéska sendiráðinu og lagt fram bankatryggingu fyr- ir launum þjálfarans, en þegar hans hefði verið vænst, heföi þeim borist skeyti um að af tífyrirsjá- anlegum orsökum gæti umrædd- ur þjálfari ekki komiö. Siðan heföi ekkert gerst i mál- inu fyrr en Ihaust aö annaö skeyti heföu komið og i þvi hefði staðið að annar þjálfári kæmi i septem- ber. Þegar svo september mán- uöur heföi liðið án þess að um- ræddur þjálfari hefði komið heföu þeir gefiö upp alla von. Þeir KR-ingar sögöust taka þessa frétt meö fyrirvara miðað við fyrri reynslu, en kváöust samt vona hið besta — annað væri ekki hægt aö gera i stöðunni. — BB Ný sundlaug og nýtt met ó Selfossi Um slðustu helgi fór fram fyrsta sundkeppnin I nýrri og glæsilegri sundlaug á Seifossi. Þetta var Sundmeistaramót Sel- foss sem nú var háö i 15. skipti i þessari nýju útilaug, en áöur hef- ur ávallt verið keppt I innilaug sem er aðeins tæpir 17 metrar á lengd. Nýja laugin er hinsvegar 25 metra löng, og strax náöist mjög góöur árangur f henni. Steinþór Guöjónsson setti nýtt Islandsmet I 100 metra skriö- sundi, er hann synti vegalengdina á 58.2 sek, en áður hafði hann náö bestum árangri 58.4 sek. Þá jafn- aöi Hugi S. Haröarsson met sitt I lOOmetra baksundi, synti á 1.10.5 minútum. Margir náöu athyglis- verðum árangri og er ekki aö efa að þessi nýja aðstaða á eftir aö hafa afgerandi áhrif á framfarir sundfólks á Selfossi i framtiöinni. gk-. Gerið 1 reyfarakaup ' UTSOLU- MARKAÐUR k í Iðnaðarmannahúsinu * við Hallveigarstíg _ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■t*A r VINNUFA TABUÐIN Iðnaðarmannahúsinu Mikið órval af: Gallabuxum Flauelsbuxum Kuldaúlpum Blússum Vinnuskyrtum Peysum ásamt miklu úrvali af ððrum fatnaði * Stórlœkkáð verð — Aðeins í jnokkra daga i VINNUFATABÚÐIN í Iðnaðarmannahúsinu Kjell Johansson sá frábæri borötennisleikari.mun sýna listir sýnar f Laugardals höllinniá morgun er hann tekur þáttl afmælismóti Blaksambands islands. Heimsfrœgur borðtennis- leikari hér - Svíinn Kjell Johansson sem er margfaldur heimsmeistari og Evrópumeistari keppir hér í Laugardalshöll á morgun Kjell Johansson, einn frægasti og besti borötennisieikari heimsins mun veröa meöal keppenda á afmæiismóti Borðtenn- issambands lsiands sem fer fram f Laug- ardalshöllinni kl. 16 á morgun. Mót þetta er haldiö i tilefni 5 ára afmæl- is Borötennissambands tslands, og er þaö vissulega mikill fengur fyrir hiö unga samband aö hafa fengiö þennan snjalla Svfa hingað upp, þvi þaö er ekki á hverj- um degi sem svo frægir kappar gefa sér tima til aö koma hingað. Kjell Johansson er eitt stærsta nafniö 1 borötennisheiminum I dag. Hann varö heimsmeistari ásamt félögum sfnum i sænska landsliöinu 1973 i Sarajevo. Heimsmeistari varö hann i tviliöaleik 1967 og 1969 ásamt Hans Alser og 1973 ásamt Stellan Bentson. Hann varö Evröpumeistari i einliöaieik 1964 og 1966,1 tvfliöaleik 1966 og hann var i sænska landsliðinu sem varö Evrópu- meistari 1964, 1966,1968, 1970,1972og 1974. Fyrir heimsmeistaramótiö sem haldiö var fyrr á þessu ári var hann talinn vera nr. 8 i heiminum samkvæmt flokkunar- lista. Þaö erþvieins og sjá má enginn meöal- maöur sem veröur á feröinni i Laugar- daishöliinni á morgun, og reyndar ekki reiknaö meö þvi aö hann fái þar neina keppni þött allir okkar borötennismenn taki þátt i afmælismótinu, og auk þess komi hingaö keppendur frá Finnlandi, Noregi og Færeyjum. Sviar hafa lengi verið f fremstu röö I heiminum I þessari Iþrótt, og þeirra fremsti maöur um árabil er þvl örugglega enginn mcöalmaöur. Þeir keppendur sem keppa af hátfu ts- lands I mótinu eru þessir: Gunnar Finnbjörnsson, Ragnar Ragn- arsson, ólafur H. Óiafsson, Hjáimar Aö- alsteinsson, Hjálmtýr Hafsteinsson, Tóm- as Guöjónsson, Björgvin Jóhannesson, Stefán Konráðsson, Gylfi Pálsson, Bjarni Kristjánsson og Hilmar Konráösson. Frá Finnlandi kemur Mikael Grunstein, en ekki er vitaö hverjir verða fulltrúar Noregs og Færeyja. — gk. Sex keppendur munu keppa ó HM á skíðum — Þar af munu f jórir keppa í alpagreinum og tveir keppa í skíðagöngu Sex keppendur hafa nú verið valdir til þátttöku i heims meistarakeppninni á sklðum sem fram fer I vetur, þar af munu fjórir keppa I alpagreinum og tv.eir i göngugreinum. Þetta var ákveöið á haustþingi Skiðasam- bands tslands sem fram fór á Húsavik fyrir nokkru. Þeir sem keppa i alpagreinum eru Steinunn Sæmundsdóttir, Lyftíngamót fatlaðra í sjónvarpinu Ákveðið hefur verið að efna til fyrsta islandsmóts I lyftingum fatlaöra og fer þaö fram i sjón- v^rpssal iaugardaginn 26. nóv. n.k. Keppt veröur I 2 þyngdarflokk- um upp aö 65 kg og yfir 65 kg. Þessi skipting er viöhöfö meðan ekki eru fleiri þátttakendur en al- þjóöieg flokkaskipting veröur tekin upp eftir þvi sem iökendum fjölgar. Samhliöa lyftingamótinu mun fara fram I sjónvarpssal kynning- armót iborðtennis. Munu nokkrir fatlaðir fþróttamenn og konur sem æft hafa borötennis, sýna getu sina ýmist i hjólastól eöa standandi. Heil umferð í körfunni Fjórir leikir fara fram 11. deild isiandsmótsins i körfuknattleik um helgina, og veröur leikiö i Njarövik, á Akureyri og I Iþrótta- húsi Hagaskólans. 1 dag kl. 14 leika UMFN og Fram i „ljónagryfjunni” I Njarð- vik. Telja veröur Njarövikingana mun sigurstranglegri á heima- velli sinum, ekki hvað slst meö tilliti til þess að þeir áttu mjög góöan leik er þeir unnu KR um siðustu helgi. Þórsarar fá 1S i heimsókn, og gæti orðið um aö ræöa hörkubar- áttu þar. 1S er án þeirra Dirk Dunbar og Kolbeins Kristinsson- ar og óvist er hvort Steinn Sveins- son getur leikið meö 1S, vegna meiðsla. Aöalleikur helgarinn er leikur ÍR og Vals sem fer fram I Haga- skólanum á morgun kl. 13.30. Þar getur allt gerst . Hinsvegar ætti KR aö vinna öruggan sigur gegn Armanni i leik liöanna strax á eft- ir. Haukur Jóhannsson, Sigurður Jónsson og Hafþór Júliusson en i göngukeppninni voru þeir Halldór Matthiasson og Magnús Eiriks- son valdir. Keppnin i göngunni fer fram i Lathi i Finnlandi en keppnin i alpagreinunum fer fram i Garm- isch Partenkierchen i Vestur- Þýskalandi. Á þinginu kom fram mikill á- hugi að undirbúa keppendur sem best og er i ráði að keppendur dveljist erlendis við æfingar og k'éppni i 40 daga áður en sjálf heimsmeistarakeppnin fer fram. Þrfr leikir fara fram f 1. deild karla f blaki um helgina. 1 kvöld leika UMFL og UMSE á Laugarvatni, á morgun leika f Hagaskóla kl. 14 Þrótt- ur og UMSE og á sunnudag leika i Hagaskólanum lið IS og UMFL. Sá leikur hefst kl. 19. Missið ekki af Helg-J arblaðinu á morgun! Sama hvað ii i r • 111111 [ • ■ segir — nefnist viötal Páls Pálssonar við einn reynd- asta poppara islands/ Rúnar Júlíusson, sem veriö hefur í /,bransan- um" siðan fyrsta íslenska „bítlahliómsveitin,,/ Hliómar, tók til starfa og tekur nú til við spila- mennsku að nýju eftir nokkurt hlé með hljóm- sveit sinni Geimsteini. í viðtalinu rifjar Rúnar upp sitthvað frá dögum sínum í poppinu og birtur er fjöldi gamalla og nýrra mynda. Maðurinn er hálfur Massey Ferguson — nefnist viðtal Guðjóns Arngrímssonar, blaða- manns við Erni- Snorra- son, rithöfund og sál- fræðing, þar sem m.a. er rættum nýju skáldsöguna „óttar". Hvað er Guðspekifélagið Hversu margir vita hvers konar félag Guðspekifélag- ið er? Líklega ekki alltof margir. Árni Þórarinsson, blaðamaður tekur saman grein um félagið, ræðir við einn helsta forystumann þess, Sigvalda Hjálmarsson, rithöfund, o.f I. og birtar eru myndir frá starfseminni. Eftir að Páll Vilhjálms- son hvarf af skjánum hefur verið dauft yfir að- dáendum hans. Nú vænk- ast hagur þeirra. Iðunn gefur út nú fyrir jólin bókina Páll Vilhjálmsson eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Helgarblaðið fékk leyfi til að gefa lesendum dólitinn forsmekk af þessari skemmtilegu bók. — Þá skrifar Bryndís Schram þáttinn Er það ekki skrýtið? og nefnist pistill hennar Skömmtunarstjór- arnir, Erlendur Sveinsson skrifar Kvikmyndaspjall og Anna Brynjúlfsdóttir annast Hæ krakkar! 100.000 kr. verðlaun! f 4. miljónustu fernunni af popicAwr eru 100.000 króna verðlaun. Fékkst þú þér fROPICANA í morgun?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.