Vísir - 11.11.1977, Qupperneq 16
16
Styrkir til háskólanáms eða
rannsóknarstarfa í Finnlandi
Finnsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa tslendingi til
háskólanáms eöa rannsóknarstarfa I Finnlandi námsáriö
1978-79. Styrkurinn er veittur til níu mánaöa dvalar frá 10.
september 1978 aö telja og er styrkfjárhæöin 1.000 finnsk
mörk á mánuði. Skipting styrksins kemur þó til greina.
Þá bjóöa finnsk stjórnvöld einnig fram eftirgreinda styrki
er mönnum af öllum þjóöernum er heimilt aö sækja um:
1. Tiu fjögurra og hálfs til / nlu mánaöa styrki til náms I
finnskri tungu eöa öörum fræöum er varöa finnska
menningú.Styrkfjárhæö er lOOO finnsk mörk á mánuði.
2. Nokkra eins til tveggja mánaöa styrki handa vlsinda-
mönnum, listamönnum eöa gagnrýnendum til sérfræöi-
starfs eða námsdvalar i Finnlandi. Styrkfjárhæö er
1.300 finnsk mörk á mánuði.
Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til
m'enntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyr-
ir 15. janúar n.k. Umsókn skal fylgja staöfest afrit próf-
sklrteina, meömæli og vottorö um kunnáttu I finnsku,
sænsku, ensku eða þýsku. — Sérstök umsóknareyðublöö
fást i ráðuncytinu.
Menntamálaráðuneytiö
8. nóvember 1977
Styrkir til Noregsfarar
Stjórn sjóðsins Þjóöhátiðargjöf Norðmanna auglýsir eftir
umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna Noregsferða 1978.
Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóösins ,,aö auö-
velda tslendingum aðferðast til Noregs. t þessu skyni skal
veita viöurkenndum félögum, samtökum og skipulögöum
hópum ferðastyrki til Noregs I þvi skyni aö efla samskipti
þjóðanna t.d. meö þátttöku I mótum ráðstefnum eöa
kynnisfcröum, sem efnt er til á tvlhliöa grundvelli. Ekki
skal úthlutaö ferðastyrkjum til einstaklinga eöa þeirra
sem eru styrkhæfir af öörum aðilum.”
i skipulagsskránni segir einnig, aö áhersla skuli lögö á aö
veita styrki sem renna til beins feröakostnaðar, en um-
sækjendur sjálfir beri dvalarkostnaö I Noregi.
Hér meö er auglýst eftir umsóknum frá þeim aöilum sem
uppfylla framangreind skilyröi. t umsókn skal getiö um
hvenær ferð verður farin, fjöldaþátttakenda og tilgang
fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæö, sem farið
er fram á.
Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóösins, Forsætis-
ráöuneytinu. Stjórnarráöshúsinu, Reykjavlk, fyrir 15.
janúar n.k.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 116. 18. og 20. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á
hluta I Klapparstfg 17, þingl. eign Gunnars Fjeldsted fer
fram eftir kröfu Útvegsbanka tslands og Búnaöarbanka
islands á eigninni sjálfri mánudag 14. nóvember 1977 kl.
15.00
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk
Byggingartœknifrœðingur
Olafsvlkurhreppur óskar eftir byggingartæknifræðingi til
starfa hjá Ólafsvíkurhreppi.
Umsóknarfrestur er til 30. nóv.
Nánari upplýsingar veitir oddviti I sima 93-6153.
[ jlýsið í Vísi {
Föstudagur 11. nóvember 1977 vism
Kammersveit Reykjavlkur taliö frá vinstri: Gunnar Egilsson Sesseíja Halldórsdóttir, Jón H. Sigur
björnsson, Rut Ingólfsdóttir.Páll P. Pálsson, Helga Hauksdóttir, Monica Abendroht og Pétur Þorvalds-
son.
KAMMERTONLIST I
HAMRAHLÍÐASKÓLA
nýjum verkum eftir unga sænska
höfunda sem standa framarlega I
tónlistarlifi Sviþjóðar.
Auk tónleikahalds mun Kamm-
ersveitin leika i Utvarpi og sjón-
varpi og fyrirhuguð er ferð til Svi-
þjóðar á tónlistarhátíð I Malmö.
Kammersveit Reykjavlkur
heldur sina fyrstu tónleika á
þessu starfsári, sunnudaginn 13.
nóv. nk. kl. 17, I samkomusal
Hamrahliðarskóla. Á efnisskrá
verður meðal annars Introduct-
ion et Allegro eftir M. Ravel og
frumfluttur verður Oktett fyrir
tréblásara eftir Jón Ásgeirsson.
Þetta er fjórða starfsár Kamm-
ersveitarinnar og verður það með
svipuðu sniði og undanfarin ár.
Kammersveitin var stofnuð og er
rekin af áhugamönnum og var til-
efni stofnunarinnar að bæta úr
brýnni þörf fyrir flutning meiri
háttar kammerverka hér á landi.
Kammersveitin leikur verk frá
öllum timum og stuðlar einkum
að kynningu Islenskra verka og
verða frumflutt þrjú ný Islensk
kammerverk á starfsárinu.
Haldnir verða fernir tónleikar i
vetur, þeir fyrstu verða á sunnu-
daginn sem fyrr greinir. Jólatón-
leikar verða 11. desember I Bú-
staðakirkju. Þar verður eingöngu
á efnisskrá barroktónlist eins og
venja er hjá Kammersveitinni.
Uppistaðan I fjórðu og seinustu
tónleikunum er frumflutningur á — KS
Þessir kátu krakkar komu á ritstjórn Visis um daginn meö
4.400 krónur sem þau höföu safnað meö þvl að halda tombólu I
Arbæjarhverfi þar sem þau eiga heima. Peningana notuðu þeir
siöan til að styrkja Heyrnleysingjaskólann.
Krakkarnir heita Guðmundur Þór Sigurösson, Bergey Haf-
þórsdóttir, Katrin Magnúsdóttir, Dóra Magnúsdóttir, Áslaug Sif
Finnbogadóttir og Guðný Þóra Pálsdóttir.
Fasteignaeigendur
Aukið sölumöguleikana.
Skróið eignina hjó okkur.
Við komum og verðmetum
■■ Laugavegi 87 Heimir Lárusson, simi 76509.
tlUllAumbodÍÖ Lögmenn: AsgeirThoroddsen':::
■K Simar 16688 og 13837
hdl.
Ingólfur Hjartarson, hdl.
■■■
j::
Eldur í
Stálvík
Eldur kom upp i skipasmiða-
stöðinni Stálvík I Garöabæ I
fyrrakvöld. Samkvæmt upplýs-
ingum sem Vlsir fékk i morgun
mun hafa verið kveikt I rusli við
gafl og eldurinn síðan komist I
hann. Fljótlega tókst að slökkva
eldinn, en ekki er vitað nákvæm-
lega um tjón vegna eldsins.
— EA
lillf ER I LIKl k
og í JOKER gengur það sinn vanagang
I leiktœkjasalnum Grensósvegi 7 er
fjöldinn allur af íeiktœkjum
sem stytta stundirnar
M.a. Alls konar kúluspil, boxtæki, körfuboltatæki, vél-
byssa, riffill, loftvarnarbyssa, karatetæki, gjafmildur fíll,
þyrla og m.fl.
Gos og sælgæti
Lítið inn
Opið alla daga frá kl. 12-23.30
Leiktœkjasalurinn lÓbCí
Grensásvegi 7