Vísir - 11.11.1977, Síða 20
20
C
J
r a
I dag er föstudagur 11. nóvember 1977/ 314. dagur ársins. Árdegis-
flóö er kl. 05.58 síödegisflóð kl. 18.17.
-------------------------------y------------------------------
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
APOTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna
11.-17. nóvember annast
Lyfjabúðin Iðunn og
Garðs Apótek.
•
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafn.arfjaröar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjav. :lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjUkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. SjUkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjUkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjUkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjUkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjukrabill i sima 3333 og i
simum sjUkrahUssins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. SjUkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjUkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjUkrahUsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjUkrabill
1220.
Höfn i IlornafirðiLög-
reglan 8282. SjUkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjUkrabill 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjUkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Dalvik. Lögregla 61222.
SjUkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
óiafsfjörður Lögregla og
sjUkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjUkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
ísafjörður, lögregla og
sjUkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjUkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Föstudagur 11. nóvember 1977
ANDY CAPP
-Ö!t<
VÍSIR
}• ”• >Uli
SIórko«»Ug» :
*1" ‘ , 1'*' »•* “r* "»*»**g
11. nóvember 1912
Tapað fundið
SÁ sem hirti bókatösku við
Laugaveginn á laugardaginn,
er beðinn að skila henni sem
allra fyrst á Hverfisgötu 13
gegn fundarlaunum.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjUkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
HUsavik. Lögregla 41303,
41630. SjUkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes iögregla og
sjUkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Eggjakaka með maís,
skinku og papriku
Uppskriftin er fyrir 4.
4 egg
4 msk. vatn, mjólk eða
rjómi
1/2-1 tsk. salt
örl. pipar
2- 3 msk. smjör, smjörifki
eða matarolía.
Fylling:
2 dl maiskorn
3- 4 skinkusneiðar f
strimlum
2 laukar grófsaxaðir
1 paprika i strimlum
múskat eða seHerlsalt.
Hræríð eggin, bætið
vökva og kryddi saman
við. Bræöiö feitina á
pönnu við meðalhita.
Hellið eggjahrærunni á
pönnuna og pikkíð með
gaffli, svo að kakan bak-
ist jafnt.
Látið maisinn krauma
um stund í feiti ásamt
paprikustrimlum, gróf-
söxuðum lauk og skinku-
strimlum. Kryddið með
múskati og sellerfsalti.
Hellið fyllingunni á
kökuna þegar hdn er
hæfilega bökuð að neðan
og hlaupin á efri hliðinni.
Brjótið kökuna saman og
rennið henni á fat.
c
V
V
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
j
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst í heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabUðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
YMISLEGT
Félag enskukennara á Is-
landi. Munið fundinn
laugardaginn 12. nóvem-
berað agötu 14. Tekið við
félagsgjöldum. Stjórnin.
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins i Reykjavik
heldur fræðslufund um
slysavarnamál, mánu-
daginn 14. nóv. kl. 8 i hUsi
Slysavarnafélagsins. A
fundinn mæta þeir
Hannes Hafstein og ósk-
ar Þór Karlsson og kynna
starfið. Félagskonur og
aðrar þær konur sem á-
huga hafa á slysavarna-
málum eru hjartanlega
velkomnar. Stjórnin.
Orösending frá Verka-
kvennafélaginu Fram-
sókn. Basar félagsins
verður haldinn 26.
nóvember. Vinsamlegast
komið gjöfum á skrifstof-
una sem fyrst.
HUnvetningafélagið
minnir á bingó i Vikinga-
sal Hótel Loftleiða,
sunnudaginn 13. nóv. kl.
3. Margir góðir vinning-
ar. ,
Langholtsprestakall:
Barnasamkoma kl. 10.30
séra Arelius Nlelsson.
Guðsþjónusta kl. 2. í stól:
Séra Kári Valsson,
sóknarprestur I Hrisey.
Við orgelið: Jón Stefáns-
son. Einsöngur: Sigriður
Ella MagnUsdóttir. Kór-
inn flytur meðal annars
nýtt verk eftir þá Sverre
Berg og Dillan Thomas.
Sóknarnefndin.
Jöklarannsóknafélag ís-
lands
Arshátið félagsins verður
i Snorrabæ (yfir Austur-
bæjarbiói) laugardaginn
19. nóvember 1977 og
hefst kl. 19.00 með borð-
haldi.
Veislustjóri: Guðmundur
E. Sigvaldason.
Borðræða: Eysteinn
Jónsson
Dans
RUtuferð heim
Miðar óskast sóttir til
ASIS og Vals Jóhannes-
sonar, Suðurlandsbraut
20, fyrir 17. nóv.
Skemmtinefndin.
Laugardagur 12. nóv. kl.
08.00
Þórsmörk: farnar göngu-
ferðir um Mörkina. Gist i
sæluhUsinu.
Nánari upplýsingar á
skrifstofunni og farmiða-
sala.
Sunnudagur 13. nóv. kl.
13.00
Blikdalur — Fjöruganga
á Kjalarnesi. Léttar
göngur.
Ferðafélag íslands.
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla minnir á spila
og skemm tikvöldið
laugardaginn 11. nóv. n.k.
kl. 20.30 i Domus Medica
Skemmtinefndin
unnni
1 samfélaginu við
hann eigum vér end-
urlausnina, fyrirgefn-
ing syndanna. Kól.
1,14
VEL MÆLT
ólan er ekki það að
hafa hlotið eina tal-
entu heldur hitt, að
hafa ekki kunnað að
fara með hana. —
E.W. Work.
BELLA
Þessi baðföt eru allt of
þröng og óþægileg, en
maður má ekki alltaf
vera að hugsa um sjálfan
sig.
SKAK
Hvitur leikur og vinnur.
B
11 # 1
4 A 1 11
í &, t A B C D 3 1 1 E .;. F e H
Hvitur: Vereanteren
Svartur: Svensson
Bréfskákkeppni Belgia :
Sviþjóð 1968.
1. Hxe6! Dxe6
2. Bc4! Gefið.
Ef 2. . . Dxc4 3. Dxe8 mát.