Vísir - 11.11.1977, Síða 23
23
VXSXR Föstudagur 11. névember 1977
Frá sundkeppni ólympiuleikanna
Olympíuleikar á skjánum í kvöld
„ Visnasafn CtvarpstlOinda ”
heitir þáttur i útvarpinu i
kvöld. 1 honum les Jón úr Vör
ljóö sem birtust á sinum tima i
timaritinu OtvarpstiOindum.
„Viö Gunnar M. Magnúss
vorum á sínum tíma ritsjórar
þessa timarits”, sagöi Jón úr
Vör Isamtaliviö Visi. „1 þessu
blaöi birtum við heilmikiö af
ljóöum og höföum meöal ann-
ars visnasamkeppni oftar en
einu sinni. Ég hef valiö úr
þessum ljóöum og mun flytja
þau i nokkrum þáttum sem
veröa á næstunni”.
„Á sinum tima létu höfund-
ar oft ekki nafns sins getiö og i
þeim tilfellum hef ég reynt aö
grennslast eftir þvi hverjir
þeir voru. Þarna voru aö sjálf-
sögöu ljóö eftir tugi manna —
eftir suma voru mörg ljóö, en
færri eftir aöra. Þaö eru nú
um 35 ár siöan þetta var og
þar af leiöandi hafa nokkrir
höfundanna falliö frá. En
margir eru á lifi ennþá”.
Þáttur Jóns hefst klukkan
21.50. —GA
íþróttaunnendur fá
eitthvað fyrir sinn snúð i
sjónvarpinu i kvöld. Þá
verður nefnilega sýnd
tveggja klukkustunda
löng mynd frá Ólympiu-
leikunum sem haldnir
voru i Kanada i fyrra-
sumar.
1 henni er lýst keppni I mörgum
greinum Iþrótta, knattleikjum,
sundi, frjálsum iþróttum, lyfting-
um, glimu, og öllu sem nöfnum
tjáir aö nefna. Þulur er með
myndinni en lætur litiö I sér
heyra. Myndavélinni er falið aö
segja þaö sem segja þarf. HUn
segirsiðan bæöi frá stórstjörnum
og þeim sem mistókst á þessum
Ólympiuleikum, en þeir voru ófá-
ir.
Þýöandier Óskar Ingimarsson.
—GA
Föstudagur
11. nóvember 1977
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Kastljós (L) Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maöur Guöjón Einarsson.
21.35 Ólympiuleikarnir i Kan-
ada 1976 Kanadisk heimild-
amynd um 21. Ólympiuleik-
ana, sem haidnir voru i
Montreal I Kanada sumariö
1976. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
23.35 Dagskrárlok
.....
Fíaérir
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaðrir í
flestar gerðir Volvo og
Scania vörubifreiða.
Útvegum fjaðrir í
sænska fiutningé-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Sími 84720
(Sméauglysingar
sími 86611
1
Atvinna óskast
24 ára gömul stúika
óskar eftir atvinnu. Hefur unniö
viö afgreiöslu og fl. Ensku og vél-
ritunarkunnátta fyrir hendi.
Uppl. I slma 86479.
25 ára stúlka
óskar eftir atvinnu á kvöldin og
um helgar. Upplýsingar I sima
43850.
(Húsnæóiíboði
1 Lönguhlíð
er þakherbergi til leigu. Stór og
góð geymsla. Tilboð sendist aug-
lýsingadeild Visis fyrir 15.
nóvember merkt „9086”.
3ja herbergja Ibúð
til leigu I Hafnarfirði. Uppl. i
sima 53936 eftir kl. 7 á kvöldin.
Mjög snyrtileg
5 herbergja ibúð til leigu strax i
Fossvogi. Hálfs árs fyrirfram-
greiðsla. Slmar 35830 eða 30326.
Góð 2ja herbergja Ibúð
i Breiðholti II til leigu. Laus nú
þegar. Tilboð óskast sent augld.
Visis fyrir mánudagskvöld 14.
nóvember merkt „9105”.
Herbergi til leigu
að Hverfisgötu 16a, gengið inn
portið.
Við óskum eftir
að taka á leigu ibúð 2ja-3ja her-
bergja. Erum barnlaus. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Hann er
matreiðslunemi, hún vinnur i
verslun. Uppl. i sima 20548 eftir
kl. 3.
Reglusöm fullorðin hjón
óska eftir litilli íbúð til leigu frá 1.
desember. Vinsamlega hringið i
sima 42048.
2ja-3ja herbergja Ibúð
óskast frá og með 1. desember.
Höfum meðmæli. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist
augld. Visis merkt „9110”.
Ungt barnlaust par
óskar að taka 2ja-3ja herbergja I-
búð á leigu. Reglusemi — fyrir-
framgreiðsla ef óskaö er. Vinnum
bæði úti. Uppl. i sima 86123.
Óska eftir litilli ibúð
til leigu. Æskileg staðsetning i
Laugarnes eða Langholtshverfi.
Uppl. I sima 35908 eftir kl. 19 i
kvöld.
Ungt og barnlaust par
óskar eftir2ja-3ja herbergja Ibúö,
helst I miö- eða vesturbæ. Fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Algjör
reglusemi. Uppl. i sima 23618 eftir
kl. 7.
Listmálari
óskar eftir að taka á leigu bjarta
og rúmgóða 3ja herbergja Ibúö.
Uppl. i sima 18644.
Einstaklingsíbúð
iFossvogi til leigu strax. Hluti af
innréttingum með. Tilboð um
greiðslugetu, nafn og stöðu send-
ist augld. VIsis merkt 8414 fyrir
nk. föstudagskvöld.
Húsráðendur — Leigumiðlun
er það ekki lausnin aðláta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnasði
yður aö kostnaðarlausu? HUsa-
leigan Laugavegi -28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði véittar á
staönum og I síma 16121. Opið 10-
r.
Húsnæði óskast
Tvær ungar stúlkur
óska éftir 2ja-3ja herbergja ibuð I
serp fyrst. Uppl. i sima 33828 . 5
Reglusöm einstæð móöir
með eitt litið barn óskar eftir 1-
2ja herbergja Ibúð á leigu strax.
Uppl. i sima 71245.
Hafnarfjörður
4-5 herb. Ibúö óskast strax. Skil-
visar greiðslur og reglusemi heit-
iö. Uppl. i sima 51873 eftir kl. 16.
Miðaldra kona
óskar eftir litlu herbergi helst i
Miðbænum. Uppl. I sima 15110.
óskum eftir
3ja herbergja Ibúð i Keflavlk eða
nágrenni. Uppl. i sima 92-1854 eft-
ir kl. 6 á kvöldin.
Njarðvik — Keflavik
Ung stúlka með 1 barn óskar eftir
litilli ibúð til ieigu frá næstu
mánaðamótum. Uppl. i sima 92-
Kona i fastri stöðu
óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð
i Reykjavik eða Kópavogi. Góð
umgengni, skilvis greiðsla. Uppl.
i SÍmum 72551 og 41364.
Bilaviðskipti
Torino — Wagoneer — Rebel
til sölu. Ford Torino station árg.
’71 VB 302, sjálfskiptur, vökva-
stýri. Jeep Wagoneer árg. ’70 V8
350.Rambler Rebel station árg.
’67 V8 290 sjálfskiptur. Þessir bil-
ar eru til sýnis I dag og á morgun i
Varahlutaversluninni Storð Ar-
múla 26 slmi 81430.
Chevrolet Impela
arg. ’66 til sölu. 6 cvl eanefær
Verð 100 þús. Uppl. i sima 52027
milli kl. 4 og 8 i dag.
Cortina ’71 1300
til sölu. Græn að lit, nýupptekin
vél. Fallegur bill. Skiptiá ódýrum
blk koma til greina. Uppl. I sima
92-3362eftir kl. 8 I kvöld og annaö
kvöld.
Bílablaðið 3. tölublað
komið út. Meðal efnis: Reynslu-
akstur, jeppakeppni, rallý, spar-
akstur.sandspyrna. Að ógleymdu
brokkinu. Bilablaðið fyrir þig.
KDabiaðið 3. tölublað
komið út. Meðal efnis: Ferðablll-
inn hans Sigurðar Þorkelssonar.
Reynsluakstur Citroen CX.
Jeppakeppni Stakks. Montesan
hans Palla Hauks. Bilablaðið blað
fyrir þig.
Bílablaðið 3. tölublað
komið út. Meðal efnis: Islenskur
formúluökumaður, sandspyrnu-
keppni,rally og sparakstur. Bila-
blaðið fyrir þig.
Bifreiðaeigendur athugiö,
nú er rétti timinn til aö láta yfir-
fara gömlu snjódekkin. Eigum til
ný og sóluö snjódekk með eöa án
snjónagla i flestum stæröum.
Hjólbarðaviögerö Kópavogs. Ný-
býlavegi 2, simi 40093.
Toyota Corona Mark II
2000 árg. ’73 er til sölu. Gott verð
ef samið er strax. Uppl. I sima
81072 eða 36049 eftir ki. 6.
Austiu Gipsy árg. '62
með flexintor til sölu. Verð 180
þús. staðgreitt. Uppl. I sima
43672.
VW 1600 árg. '67 til sölu.
Ný sprautaður og i góðu lagi, góö
dekk. Verð 380 þús. Uppl. I sima
36562 eftir kl. 6 á kvöldin.
Notuð nagladekk fyrir Cortinu
eða hliðstæðan bil til sölu. Simi
36923.
Saab 99 árg. ’74
ekinn 37 þús. km Sumardekk,
vetrardekk, útvarp, transitor-
kveikja. Mjög góður blll, til sölu
hjá Saab umboðinu.
Chevrolet Nova árg. 68-’73
2ja dyra til sölu. Nýir rykþétti-
kantar á báðar hurðir og skottlok.
Einnig rúðusleikjur með áföstum
krómlistum á allar hliðarrúður.
Uppl. I síma 12362 Ólafur og 17748
eftir kt. 19.
Nagladekk.
Til sölu 3 stk. sem ný nagladekk á
felgum fyrir Toyota Corolla.
Einnig ýmsir varahlutir i Skoda
1202, eins og mótir, glrkassar o.fl.
Uppl. i sima 17748 eftir kl. 19.
Fíat 127 árg. ’72
til sölu. Verð um 300 þús. Uppl. I
sima 82787 eftir kl. 18.
Til sölu
4 lltið notuð snjódekk 165x15
Michelin. Verð kr. 25 þúsund.
Uppl. I sima 31409.
Vélvangur auglýsir
Hjólbogahlífar, driflokur stýris-
demparar, varahjóls- og bensin-
brúsagreindur, blæjuhús svört og
hvit, hettur yfir varahjól og ben-
sinbrúsa, topplyklar fyrir öxul-
rær. Hagstæð verð. Vélvangur
Hamraborg 7, Kópavogi. Slmar
42233 og 42257.
Til sölu
Sparneytinn og rúmgóðbr.
Til sölu Peugeot 404 árg.’74 Uppl. |
Fiat 124 árg. ’67
til sölu. Hagstæð kjör. Uppl. i
sima 44572 eftirkl. 17.
Camaro
Til sölu árg. ’68 327 cub, sjálf-
skiptur i gólfi, vökvastýri, ný
breiö dekk. Einnig Sunbeam árg.
’72og sportfelgur undir ameriska
bila 4 stk. Uppl. i sima 86521 eöa
aö Langholtsvegi 88, kjallara.
Bilapartasalan auglýsir:
Höfum ávallt mikiö úrval af not-
uöum varahlutum i flestar teg-
undirbifreiða ogeinnig höfum við
mikið úrval af kerruefnum. Opið
virka daga kl. 9-7 laugardaga kl.
9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan
Höfðatúni 10, slmi 11397.
Óskum eftir
öllum bilum á skrá. Mikil eftir-
spurn eftir japönskum bllum og
gömlum jeppum. Opið frá kl. 9-7
alla virka daga og 9-4 á laugar-
dögum. Veriö velkomin. Bila-
garöur Borgartúni 21, Reykjavik.
Peugeot 404 station
árg. ’67 til sölu, upptekin vél.
Góöur bill. Skipti á dýrari
ameriskum bil möguleg. Uppl. i
sima 43283 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ábugamenn
um gamla bila. Tilboð óskast i
Ford Galaxy 1959 (fyrtverandi
bill Péturs i Teppi). Bifreiðin er
litið ryðguð en þarfnast ýmiss- j
konar aðhlynningar. L’ppl i sima ]
52598 eftir kl. 7 á kvöldin.
Mazda 929
árgerð 1976, 4ra dyra 30.700 km,
fullt verkstæðiseftirlit, óslitinn
bill, 28255 Og 19700.
Tvö nýleg nagladekk
á felgum undir Fiat 128 (550x13)
til sölu. Uppl. I slma 11097.
Tvö nagladekk á VW
litið notuð til sölu. Uppl. i sima
32815.
Óska eftir aö kauþa
4 snjódekk 14” á Skoda Pardus.
Felgur mega gjarnan fylgja.
Uppl. i slma 18642.
Ford Falcon árg. ’67
til sölu Biluð sjálfskipting annars
i góðu lagi. Verð 500 þús. (lækkar
við staðgreiðslu) Uppl. I sima
22657.
Volvo Amason
til sölu. Þafnast sprautunar.
Uppl. i slma 52638 eftir kl. 8.
VW felgur.
4 svartar 4ra gata VW felgur tö
sölu. Uppl. I sima 19173 eftir kl
18.
Chevrolet, ’57
station til sölu. Gott króm, VerÖ
40þiisund. Uppl'. i sima 51925 eftir