Vísir - 15.11.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 15.11.1977, Blaðsíða 9
9 VÍSIR Þriðjudagur 15. nóvember 1977 N FOR- GSINS? Kjartan ólafsson — ýmsir flokksmenn vilja fá hann sem for- mann Ragnar þvi fenginn til að vera eitt kjörtimabil i viðbót. En nú gengur sú leið ekki leng- ur, og nýr maður verður að taka við formennskunni. Innan flokksins hafa ýmsir verið tilnefndir sem hugsanlegir formenn. Nú virðist augljóst, að öli bönd berist að Lúðvik Jóseps- syni, sem er þekktasti og reynd- asti forystumaður flokksins. Sumir, sem vilja ákveðnari for- ystu og bætt skipulag innan flokksins halda þó enn fram Kjartani Ólafssyni, ritstjóra, en ekki er útlit fyrir, að úr þvi verði neitt þegar á hólminn kemur. íslenska atvinnustefnan umdeild Annað höfuðmál fundarins verður án efa Islenska atvinnu- stefnan, sem Alþýðubandalagið hefur haft mjög á lofti undanfar- ið, og sem allt bendir til að verði eitt meginmál flokksins i næstu kosningabaráttu. Þessi stefna hefur fyrst og fremst verið mótuð af áróðurs- nefnd flokksins, undir forystu Ólafs Ragnars Grimssonar, pró- fessors, i samvinnu við ýmsa eldri foringja svo sem Lúðvik. Þetta er hins vegar i fyrsta sinn, sem þessi stefna hefur verið tekin fyrir á landsfundi — en slikir fundir eru haldnir á þriggja ára fresti. Drög að ályktun landsfundarins um þessi efni, eins og ýmsa aðra málaflokka, hafa verið send út til flokksfélaga, og verið rædd á fundum hjá sumum félaganna. Nokkur ágreiningur hefur orðið um stefnuplaggið, og mun hann vafalaust koma fram i umræð- unum á landsfundinum. Hins vegar er vart að efast um, að kjarni þessarar Islensku at- vinnustefnu verði ein helsta uppi- staðan i kosningastefnuskrá Al- þýðubandalagsins. Undirbúningur fyrir kosningar Vestfjörðum, i Norðurlandskjör- dæmi eystra og nú siðast á Aust- fjörðum. Ekki erbúist við neinum umtalsverðum breytingum i efstu sætum lista flokksins i Norður- landskjördæmi vestra, Vestur- landi né Suðurlandi. Hins vegar er enn allt i óvissu um framboðslistann i Reykjavik. Og eftir tæplega hálfan mánuð verður siðari umferð svonefnds forvals Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi, en þar verð- ur væntanlega um óbreytta skip- an a.m.k. tveggja efstu sæta list- ans að ræða. Reykjavik virðist þvi vera helsti höfuðverkur Alþýðubanda- lagsins i framboðsmálunum. Þar kom einnig til nokkurra átaka við kjör fulltrúa á landsfundinum að þessu sinni. Ýmsir forystumenn af eldri kynslóðinni, sem hlaut bardagareynslu I sifelldu reiptogi við „Hannibalistana” á meðan Alþýðubandalagið var kosninga- bandalag, óttuðust of mikil áhrif yngri og róttækari afla á kjör landsfundarfulltrúa og smöluðu gamla liðinu á félagsfundinn, þar sem kjörið fór fram. Afleiðingin varð sú, að flestir hinna yngri og róttækariféllu út eða lentu i besta falli neðarlega á varamannalist- anum. Tekist hefur að jafna þann ágreining sem þessi atburður leiddi af sér, en ekki verður eins auðvelt að leysa framboðshnút- Það hefur komið fram hjá Ragnari Arnalds, að búast megi við verulegum umræðum um flokksstarfið og undirbúning kosninganna að vori. Alþýðubandalagið hefur þegar ákveðið framboðslista sina á inn. Þau mál verða hins vegar ekki rædd á landsfundinum nema þá manna á milli úti i hornum, enda ákvörðun um það efni i höndum flokksmanna i Reykjavik. —ESJ Að borða verðlaun- in sín! Það er ekki á hverjum degi sem maður sér fólk vera að borða verðlaunin sin. Þetta fólk hér á myndinni er þó að gera það, en það eru hjónin Steingerður Þóris- dóttir og Jón Þ. Hallgrimsson fæðingar- og kvensjúkdómslækn- ir. Verðlaunin sem þau hjónin eru þarna að afgreiða, vann Jón til i miklu golfmóti á Nes vellinum á Seltjarnarnesi i sumar. Þar voru i 1. verðlaun Allir leyst- ir út með hljómplötu Allir gestir óðals I kvöld verða leystir út með hljómplötu frá Hljómplötuútgáfunni. Ótgáfan á tveggja ára afmæli I dag og af þvi tilefni verður ný plata frá henni, þar sem Halli og Laddi skemmta, kynnt I óðali i kvöld. I lokin fá svo gestirnir hljómplötu til minningar um atburði kvölds- ins. —Ga veisla fyrir tvo i Grillinu á Hótel Sögu, en Samband veitinga- og gistihúsaeigenda gefur jafnan verðlaunin i þetta mót. Þegar ljósmyndara okkar bar að garði voru þau hjónin að ljúka við „verðlaunin” og kunnu sýnilega vel að meta lostætið sem fram var borið... Ljósm. JA HREVnLi. SÍMI 85522 Opið allan sólarhringinn Bensin-og vörusala við Fellsmúla opin frá kl. 7.30-21.15. Leigjum út sali til funda- og veisluhalda, dansleikja ofl. o.fl. HREYFILL FELLSMÚLA 26 Mazda 616 sport, órg. 72 Verð kr: 1 millj. Skipti á ódýrari. Vauxhall Viva, órg. 73 Verð kr. 800 þús. skipti. Cortina, órg. 71 Verð 700 þús. 4ja dyra. Fiat 125P, órg. 74 Verð kr. 850 þús. Skoda 110L, órg. 73 Verð kr. 350 þús. Bronco, órg. '66 Verð kr. 850 þús. Oldsmobile Delta 88, órg. 71 8 cyl, sjálfsk. með rafmagnsrúðum og ollu hugsanlegu. Glæstur vagn. Fiat 128, órg. 73 Verð kr. 600 þús. Saab 96, órg. 73 Verð kr. 1300 þús. Galant 1600 deluxe, órg. 74 Verð kr. 1450 þús. óskum eftir öllum bílum á skrá. Mikil eftir- spurn eftir japönskum bílum og nýlegum jeppum. Opið frá 9-7 alla virka daga og 9-4 laugardaga. Bílasalan Bílagarður ''í'l Borgartúni 21. Sími 29480. Escort árg. ’73, verð 800 þús. Óskum eftir öllum teg. bíla á skrá. Höf um kaupendur að Austin Mini '74-76 og japönskum bilum 72-77. Opið alla daga frá 9 til 8 laugardaga og sunnudaga frá 10 til 7. ATH. OPIÐ Á SUNNUDÖGUM. Bílar fyrir alla, kjör fyrir alla. Opel Kadet station árg. ’70 skipti (góður bill), 550 þús. Volvó 144 árg. ’71. verð 1250 þús., gullfallegur bill. Renauit 4, árg. ’72 sendiferöa, ný sprautaöur, verð 650 þús.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.