Vísir - 15.11.1977, Blaðsíða 14
14
Þriðjudagur 15. nóvember 1977 VISIR
/■
(Bilamarkaður VÍSIS — sími 866ÍÍ
Þurfti ekki byltingu
Hann er nú að byrja
að eldast þessi< en ef
hann skyldi hafa farið
fram hjá einhverjum<
þá látum við hann
flakka:
/,Það kom mér á
óvart að Geir skyldi
vera boðið til Sovét-
ríkjanna með allri
þessari viðhöfn".
//Veistu ekki af
hverju það var maður?
Geir er fyrsti stjórn-
má la leiðtogi n n i
Evrópu sem tókst að
koma á kommunisma
án byltingar!"
Allir með strœtó
Eftir að hafa lent i
hrakningum miklum
við að komast heim af
skemmtistað ritar
greinarhöf undurinn
Frank N. Steinsson um
fagra framtíðarsýn.
Hann hugsar til þess
tíma „þegar við Ragn-
ar Arnalds og hinir
kommúnistarnir höf-
um barist til sigurs
hinni bolsévísku bylt-
ingu á Islandi..." Þá
verður að sjálfsögðu
búið að banna umferð
einkabila i borginni og
allir fara með strætó/
sem bíður þess albúinn
að aka mönnum til síns
heima..."
,óttæ\^jórn^
ina ’/ Anarmið?
Sœlutímar forstjórans
Og það eru fleiri sem
eiga von á betri tíð með
blóm í haga. Ungur
forstjóri i Danmörku
gefur kollegum sinum
eftirfarandi heilræði:
,/Kastið skrifborðinu
út. Takið þátt i menn-
ingarlifinu og mót-
mælagöngum. Lítið út
um gluggann og sjáið
hvað er að gerast i
kringum ykkur..."
Hver skyldi ekki
vilja leggja slikt á sig á
forstjóralaunum? —SJ
Nýr framhaldsþáttur
hjá Bjarna?
Bjarni Felixson.
iþróttaséni sjónvarps-
ins. hefur stundum
þreytt íþróttaunnendur
með löngum myndum
af einu og sama
! iþróttamótinu.
Hafa heilu þættirnir
> hjá honum farið i
sýningar frá Norður-
landamóti i nútíma-
leikfimi kvenna og
ekki hefur hann heldur
gleymt skautafólkinu
en skautamyndirnar
hafa verið i gangi hjá
honum án mikilla
mmmtMKaamguMEssfr. i ysasmn
hvílda á annað ár.
Því fór nú að fara
um suma um siðustu
helgi er Bjarni hóf við-
tal við formann danska
iþróttasa mbandsins.
Hafði sá enn mikið að
segja þótt þetta væri
annar hluti viðtalsins.
óttast íþróttaunn-
endur nú mjög að við-
tal við þann danska
verði næsti framhalds-
þáttur Bjarna og að
hann verði uppistaðan i
iþróttaþáttum
sjónvarpsins i allan
vetur.
Ókeypis myndaþjónusta
Opið til kl. 7
Bronco árg. '66. Blár. Góð gróf dekk. 6 cyI. Nú
er rétti timinn fyrir jeppa. Kr. 800 þús.
Nú er mikil eftirspurn eftir diesel bilum.
Vorum að fá inn Peugeot 504 árg. '72 með
upptekinni vél frá Þ. Jónssyni. Góður bíll í
góðu lagi.
VW 1302 árg. '72. Gulur, gott lakk. Ekinn 80
þús. km. Kr. 550 þús.
Höfum kaupanda að japönskum Pick-up bíl
'74-76.
iB.Í LAKAU.Ff|
HÖFÐATÚNI 4 -
OpiB laugardaga frá kl. 10-5.
Sími 10280
10356
Wagoneer árg. '74, 6 cyl beinskiptur með
powerstýri. Grænn. Ekinn 88 þús. km. Skipti á
amerískum bíl ódýrari. Kr. 2,4 millj.
Cortina 1300 árg. '68. Blágrænn, gott lakk.
Sæmileg dekk, góður að innan, teppalagður
allur. Skipti jafnvel möguleg. Kr. 350 þús.
Ford LTD station árg. '69, 8 cyl sjálfskiptur
með power stýri og bremsum. Mjög gott verð.
Skipti möguleg. Kr. 850 þús.
Comet árg. '64. Bíll sem fengið hefur geipi-
góða meðferð frá upphafi. 6 cyl beinskiptur.
Góð dekk. Kr. 600 þús.
Ath. allir auglýstir bilar eru ó staðnum
OOOOAuói
Volkswagen
Willys CJ5 '74 Blásanseraður með hvíta blæju,
258 cu inch. á Tracker dekkjum. Skipti á ný-
legum amerískum bíl möguleg. Mismunur
staðgreiddur.
Audi 100 LS, árgerð 1977, koparsanseraður og
brúnn að innan, ekinn 13.000 km. Verð kr. 3.000
VW 1200 L, árgerð 1976, Rauður og svartur að
innan.ekinn 51.000 km. Verð kr. 1.500.000
Saab96, árgerð 1974, hvítur og brúnn að innan
ekinn 90.000 km. Verð kr. 1.550.000
VW Passat LS, árgerð 1974, grænsanseraður
og drappl. að innan, ekinn 54.000 km. Verð kr.
1.650.000
Land Rover, diesel, árgerð 1974, hvítur og
svartur að innan, ekinn ca. 150.000 km. Verð
kr. 1.450.000.
VW1200 L, árgerð 1974 I jósblár og dökkblár að
innan, ekinn 60.000 km. Verð kr. 970.000
Chevrolet Nova árgerð 1971, grænsanseraður
og grænn að innan 8 cyl. (sjálfskiptur m/pow-
erstýri). Skipti á Cortina '70 möguleg.
Lykillinn
að góðum bílakaupum!
I dag bjóðum við:
Opel Commandor GSE Coupé '73
glæsilegur vagn, rauður og svartur 6 cyl.
með vökvastýri á aðeins kr. 2.200 þús.
Skipti á jeppa.
Fíat 128 station '74, ekinn aðeins 41 þús.
km. Mjög fallegur rauður bíll. Verð kr.
850 þús. '
Simca 1100 station '76, hvítur mjög fall-
egur vagn. Ekinn aðeins 17 þús. km. Verð
kr. 1550 þús.
Land-Rover disel '73. Mjög góður bill.
Blár og hvitur. Verð aðeins kr. 1500 þús.
Skipti möguleg.
Range Rover '76, ekinn aðeins 30 þús.
km. Mjög fallegur bíll. Verð kr. 4,4 millj.
Ford Escort (þýskur), árg. '74, ekinn að-
eins 10 þús. km. Bíll sem nýr. Verð kr.
1100 þús.
Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði
P. STEFÁNSSON HF.
TMI SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105