Vísir - 15.11.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 15.11.1977, Blaðsíða 17
VISIR Þriðjudagur 15. nóvember 1977 jj {Smáauglýsingar — simi 86611 Til sölu ] Þýskt kasettutæki á kr. 12 þús. Opel vél með gir- kassa árg. ’63-’64 á kr. 8 þús. og fiskabúr á kr. 1400. Uppl. i sima 52813. Johnson utanborðsmótor 15hp. til sölu ásamt bensingeymi. A sama stað er einnig til sölu Mc Gregor golfkylfusett ásamt burðarpoka. Uppl. i sima 53998 eftir kl. 7 næstu kvöld. 5 snjódekk til sölu. Uppl. i sima 83241. Pianó til sölu Hermann Petersen og Sön. Enn fremur eldakamina og Rafha- pottur 80 litra. Uppl. i sima 51814 e. kl. 19. Kringlótt eldhúsborð með stálfæti til sölu. Uppl. i sima 44437 eftir kl. 6. Hestamenn. Til sölu eru graskökur. Verð 40 kr. kg. Uppl. i sima 99-6543. Skautar — Skiðaskór. Tvennir skautar og skiðaskór á 8-11 ára, til sölu. Vel með farnir. Simi 36807. Skiði — skiðaskór. Atomic Exelent skiði hæð 185 cm. ásamt Caber skiðaskóm til sölu. Uppl. i sima 85813. Grimubúningaleiga til sölu. Uppl. I sima 72606. Sem ný eldhúsinnrétting Upplýsingar i sima 75243. Til sölu Parker-Hale cal. 243 með þýsk- um Beibeck sjónauka 6x42 mm. ásamt byssupoka. Verð kr. 80 þús. Upplýsingar I sima 28303 eft- ir kl. 6. Mjög vel með farið snyrtiborð úr tekki með 3 skúffúm og einföldum speglitilsölu. Einn- ig unglingabuxur úr flaueli. Uppl. i sima 16989 eftir kl. 5. Aftanikerra. Til sölu ný aftanikerra, burðar- mikil með sturtuútbúnaði. Uppl. i sima 37764 eftir kl. 5. Þvottavél — Borðstofusett. Til sölu Candy þvottavél og danskt borðstofuborð ásamt 6 stólum úr palesander Uppl. I sima 72964. Mikið úrval notaðra Grundig og Saba svart hvitra sjónvarpstækja fyrirliggjandi. öll eru tækin rækilega yfirfarin og fylgir þeim eins árs ábyrgð. Hagstætt verð og mjög sveigjan- legir greiðsluskilmálar. Nesco hf Laugavegi 10. Simi 19150. Vinnuskúr til sölu. Uppi. i sima 43611 og 83327. Bosch Isskápur notaður tilsölu. Verð 40 þús. Simi 33244 eftir kl. 5. Óskastkeypt ] Óska eftir isskáp og eldavél. Uppl. i sima 52063 e. kl. 17. Sago riffill 222 óskast til kaups. Uppl. i sima 50878. Billjardborð. Notað eða nýtt óskast keypt. Uppl. I sima 96-22795 og 96-22797. Óskast keypt jeppakerra. Svefnbekkur með rúmfata- geymslu og raðstólar i sjónvarps- hol. Uppl. i sima 72845. Barnavagn óskast. Uppl. I sima 83792. Miele þvottavél óskast til kaups, má vera vindu- laus. Uppl. i sima 51371. Kommóða óskast til kaups. Upplýsingar i sima 51439. Barnastóll. Óskum eftir að kaupa háan barnastól. Simi 10323. Bókahillur óskast Pira eða Hansa óskast til kaups. Upplýsingar i sima 26468 eftir kl. 18 i dag og næstu daga.' Klarinett. Vel með farið klarinett óskast. Uppl. i sima 23602. Vinnuskúr. Öska eftir að kaupa góðan vinnu- skúr með raimagnstöflu. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 42531 eftir kl. 7. Húsgögn Kringlótt eldhúsborð með stálfæti til sölu. Uppl. i sima 44437 eftir kl. 6. Káeturúm. Rauðbrúnt nýtt káeturúm til sölu með áföstu skrifborði, einnig fataskápur i sama stil. Uppl. i sima 72529 eftir kl. 7. Til sölu. ísskápur stór, ameriskur, grænn. Hjónarúmsettsem nýtt, stór fata- skápur með 3 rennihurðum nýr. Uppl. i sima 73638. Sófasett til sölu. Til sölu 4ra sæta sófi og 2 stólar. Verð 60 þús. Á sama stað óskast bókahillur, Pira eða Hansa. Upp- lýsingar i sima 26468 eftir kl. 18 i dag og næstu daga. Kommóða óskast til kaups. Upplýsingar i sima 51439. Innskotsborð, teborð, blómasúlur, hengipottar, tafl- menn og fl. Havana, Goðheimum 9. simi 34023. Höfum alls konar húsgögn og húsmuni til sölu. Vantar kommóöur, skrifborð og skrif- borðsstöla i umboðssölu. Hús- munamiðlunin, Hafnarstræti 88 Akureyri. Simi 96-23912. Svefnhúsgögn Tvibreiðir svefnsófar, svefnsófa- sett, svefnbekkir og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Send- um I póstkröfu um allt land. Opið frá kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverk- smiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. í> 'l n J Sjónvörp fj G.E.C. General Electric litsjónvörp 22” kr 265 þús 22” með fjarst. kr. 295 þús. 26”kr. 310 þús. 26” með fjarst. kr. 345 þús. Einnig höfum við fengið finnsk litsjónvarpstæki 20” I rósavið og hvitu kr. 235 þús. 22” I hnotu og hvitu kr. 275 þús. 26” I rósavið, hnotu og hvitu kr. 292.500 26” með fjarst. kr. 333 þús. Ars' ábyrgð og góður staðgreiðsluaf- sláttnr. Sjónvarpsvirkinn Arnar- bakka 2, simar 71640 og 71745. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 235 þús. Rósaviöur/hvitt 22” 275 þús. Hnota/hvitt 26” 292.500 þús. Rósa- viður/hnota/hvitt 26” með fjarstýringu 333 þús. Rósav./hvitt TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. G.E.C. Generai Electric litsjónvarps- tæki. 22” 265 þús. 22” með fjarstýringu 295 þús. 26” 310 þús. 26” með fjarstýringu 345 þús. TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. Hljómtæki ?f, ■ ooó óó Fender Super 6 rewared gitarmagnari. til sölu Uppl. I sima 42914. Bang & Olufsen magnari (ekki með útvarpi) til sölu. Litið notaður. Uppl. I sima 37666. Hljóófæri Flygill til sölu Ve'rð kr. 490 þús Staðgreiðsluaf- sláttur getur verið allt að 50 þús. kr. Uppl. i sima 34699. Pianó. Óska eftir að kaupa pianó. Uppl. I sima 43819 og 40687. Heimilistæki AEG þurrkari til sölu, verð kr. 100 þús. Kostar nýr 177 þús. Uppl. i sima 44460. Notaður Kelvinator isskápur og Rafha eldavél 4 hellna og handlaug á fæti. Enn- fremur AEG strauvél sem ný til sölu. Uppl. i sima 43245. Isskápur. 2ja ára Isskápur Philco til sölu og eldhúsborð. Uppl. i sima 23294. Ný eldavélasamstæöa Kenwood til sölu á kr. 100 þús. Uppl. i sima 12711. Tii söiu isskápur stór, ameriskur. grænn. Hjóna- rúmsett sem nýtt. Fataskápur með 3 rennihurðum, nýr. Uppl. i sima 73638. Miele þvottavél óskast til kaups, má vera vindulaus. Upplýsingar I sima 51371. tsskápur og Westinghouse djúpfrystiskápur til sölu. Uppl. I sima 19049. Rafha-eldavél (eldri gerð), stofuskápar (gamlir), 2 afturdekk á felgum (á JCB-3C), einnig varahlutir i JCB- 4D. Uppl. að Sogavegi 133. Rafha eldavél gömul, Philips radiófónn gamall og tvær springdýnur til sölu. Simi 32014. Candy þvottavél ’71 Mun þarfnast viðgerðar fljótlega til sölu. Simi 42627. val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði, simi 53636. . (( . Verslun óvenjulega fallegt sængurveraléreft — sængurvera- damask — straufritt sængurvera- efni — lakaléreft — dúnhelt léreft — fiðurhelt léreft — náttfatnaðar- efni — náttfataflúnel og hvitt flúnel. Þorsjeinsbúð Keflavik, Þorsteinsbúð Reykjavik. Peysur — Peysur Peysur á börn og fullorðna i úr- vali, hosur, vettlingar og gammo- siubuxur. Peysugerðin Skjólbraut 6, Kópavogi. Simi 43940. Körfur. Nú gefstyöur kostur á að sleppa við frengslin i miðbænum. Versl- ið yður i hag, einungis Islenskar vörur. Ávallt lægsta verð. Körf- urnar aðeins seldar i húsi Blindrafélagsins Hamrahlfð 17, Góð bilastæði. Körfugerð Hamra- hlið 17, simi 82250. Bókaútgáfan Rökkur: Blómið blóörauöa eftir J. Linnan- koski. Þýðendur Guðmundur Guðmundsson (skólaskáld) og Axel Thorsteinsson. Eigi má sköpum renna eftir Harvey Fergusson. (Sögur þessar voru lesnar I útvarpi i fyrra og hitteð fyrra. Sögusafn Rökkurs I-IV Gamlar glæður, Astardrykkurinn Skotiö á heiöinni. Tveir heimar) Þetta er f jölbreytt safn af sögum höfund* frá ýmsum löndum. Tveir heimar er nútimasaga frá Bretlandi og i þvi bindi einnig hugðnæmar jólasögur. — Ég kem í kvöld saga um ástir Napóleons og Jósefinu Astarævintýri I Róm eftirErcole Patti nútimasaga frá Italiu. Sögur Axels Thorsteins- sonar, 3 bindi, Börn dalanna, Ævintýri Islendings, Horft inn i hreint hjarta. Greifinn af Monte Christo, eftir Alexander Dumas endurnýjuð útgáfa. Þeim sem þess kynnu að óska gefst kostur á að kynna sér þessar bækur á af- greiðslu Rökkurs kl. 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Simi 18768. G.E.C. General Electric iitsjónvarps- tæki. 22” 265 þús. 22” með fjarstýringu 295 þús. 26” 310 þús. 26” með fjarstýringu 345 þús. TH. Garðarsson hf. Vatnágörðum 6.simi 86511. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 235 þús. Rósaviður/hvltt 22” 275 þús. Hnota/hvitt 26” 292.500 þús. Rósaviður/Hnota/Hvitt 26” með fjarstýringu 333 þús. Rósav./hvitt. TH. Garðarsson hf. Vatnagöröum 6. si’mi 86511. Greifinn af Monte Christo endurnýjuö útgáfa. Verð 800 kr. gegn eftirkröfu 1000 kr. Simi 18768. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15,afgr. opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4-6.30. BREIÐHOLTSBÚAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litur, leðurfeiti, leppar, vatnverj- andi Silicone og áburður i ótal lit- um. Skóvinnustofan Völvufelli 19, Breiðholti. Gjafavara Hagkaupsbúðirnar selja vandað- ar innrammaðar enskar eftir prentanir eftir málverkum i úr- vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Vel unnin is- lensk framleiðsla. Innflytjandi. ?3 Hjól-vagnar Hjól til sölu, DBS Tomahawk. Vel með farið. Uppl. i sima 42056. Suzuki A.C. 50 árg. 1975 til sölu i toppstandi. Upplýs- ingar i sima 53789. Létt og góð barnakerra til sölu. Uppl. i sima 51439. Silver Cross barnavagn og burðarrúm til sölu. Simi 13129. Vetrarvörur Tvennir skautar og skiðaskór á 8-11 ára, til sölu. Vel með farnir. Simi 36807. Atomic Exelent skiði hæð 185 cm. ásamt Caber skiðaskóm til sölu. Uppl. I sima 85813. ______ Fatnaður ' Sem ný dökkblá frúarkápa til sölu, tvihneppt, verð kr. 6 þús, sem nýtt sitt pils á kr. 4 þús. og siður kjóll á kr. 6 þús. Uppl. i sima 38410. Brúðarkjóll hvitur siður með slóöa og siðu slöri til sölu. Uppl. I sima 36655. Grimubúningaleiga til sölu. Uppl. í sima 72606 Fyrir ungbörn Létt og góö barnakerra til sölu með skerm og svuntu. A sama stað óskast kommóða. Upplýs- ingar i sima 51439. Barnastóll. Óskum eftir að kaupa háan barnastól. Simi 10323. Barnarimlarúm til sölu. Uppi. i sima 75618. Barnavagn óskast. Uppl. I sima 83792. éUíLfl X Barnagæsla Get tekið börn i gæslu allan daginn. Hef leyfi, er i Hólahverfi. Uppl. i sima 74161. Tapað - fundið Brúnt litið dömuveski með gleraugum i sérhólfi tapaðist mánudaginn 14.11. Finnandi vin- samlegast skili þvi i versl. Isl. heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3, gegn fundarlaunum. Fyrir helgi tapaðist gyllt karlmanns arm- bandsúr. Skilvis finnandi láti vita i sima 18259. Ljósmyndun Til sölu Penteax myndavél 2 linsur 200 mm og 135 mm. Matz eilifðarflass og þrifótur og taska fylgja. Verð 140 þús. Upplýsingar i sima 92-2164. Hefur þú athugað þaö að-einni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós- myndagerðar, hvort sem þú ert atvinnumaður eða bara venjuleg- urleikmaöur. ótrúlega mikið úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengiö þaö i Týli”. Já þvi ekki það. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guð- mundssonar. Skólavörðustig 30. Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvikmyndir, einnig 12” feröa- sjónvarpstæki. SELJUM kvik- myndasýningarvélar án tóns á kr. 51.900, með tali og tón á kr. 107.7 00,- Tjöld 1,25x1,25 frá kr. 12.600. — Filmuskoðarar gerðir fyrir sound á kr. 16.950.- 12” ferðasjónvarpstæki kr. 54.500,- Reflex ljósmyndavélar frá kr. 30.600, - Elektronisk flöss frá kr. 13.115. Kvikmyndatökuvélar, kasettur.filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum. Sjtínvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. Fasteignir 1 D Fasteignir til sölu. 3ja herbergja ibúð I mið- bænum, teppi á gólfum, nýlega standsett. Til sölu 1 herbergi og eldhús i vesturbænum, sérinn- gangur, laus fljótlega. Uppl. I sima 36949. Sérhæö eða raöhús áSeltjarnarnesi óskast. Útborgun 11 millj. 3ja-4ra herbergja ibúöir. útborgun 6-9 millj. 2ja herbergja ibúðir. Otborgun 4-6 millj. Haraldur Guðmundsson, löggilt- ur fasteignasali Hafnarstræti 15 simar 15415 og 15414. v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.