Vísir - 15.11.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 15.11.1977, Blaðsíða 20
* 20 Veribólgo ó Itolíu er 16,6% Gjaldeyrismarkaöir eru stöOugt undir áhrifum frá óróanum I gjaldeyrisslöngunni. Danska krónan féll nokkuO i gær og er þaö óvenjulegt um helgi þegar breyting veröur yfirleitt engin. VeröiO var um 274 krónur fyrir 100 vestur þýsk mörk. Lækkun átti sér staö þótt Lands- bankinn reyndi mjög aö halda veröinu uppi. Þaö sem er hættulegt viö ástandiö i dag er þaö aö vestur. þýska markiö er á toppnum meöan veikari gjaldmiðlar eru á botninum. Þaö er nefnilega enginn sem tekur þaö hátiölega þegar sagt er aö danska krónan latl VlSIH W/y GENGIOG GJALDMIÐLAR sé á toppnum og aörir gjald- miölar á botninum. Þannig var það þó eftir siöustu breytingar I ágást. A meðan ástandiö er þannig aö markiö er sterkast og aörir gjaidmiölar reyna aö ná hækkun er hætta á aö þaö mynd- ist þrýstingur þegar til lengdar lætur sem fjármálayfirvöld inn- an gjaldeyrisslöngunnar ráöa ekki við. 1 " A. - ■ " , _ 1 1 GENGiSSKRÁNINC | Gengi nr. 216 Gengi nr. 217 11. nóv. kl. 13 14. nóv. kl. 13 1 Bandarlkjadollar .. 211.10 211.70 211.10 211.70 1 Sterlingspund .. 384.10 385.20 383.70 384.80 1 Kanadadoilar .. 190.20 190.70 189.20 189.80 100 Danskar krónur .... .. 3440.20 3450.00 3441.90 3451.70 100Norskarkrónur .... .. 3850.80 3861.70 3852.50 3863.50 100 Sænskar krónur .... .. 4404.15 4416.65 4401.15 4413.65 lOOFinnsk mörk .. 5072.10 5086.50 5072.00 5086.50 100 Franskir frankar ... .. 4326.30 4338.60 4332.25 4344.55 100 Belg. frankar .. 595.50 597.20 596.65 598.35 lOOSvissn. frankar .. 9540.40 9567.50 9560.45 9587.65 lOOGyllini ‘ .. 8667.70 8691.40 8692.60 8717.30 100 V-þýs'k mörk .. 9387.40 9419.10 9385.35 9412.05 lOOLIrur .. 24.01 24.08 24.01 24.08 100 Austurr. Sch .. 1316.90 1320.60 1316.90 1320.60 lOOEscudos .. 519.70 521.20 519.70 521.20 lOOPesetar .. 254.00 254.70 254.00 254.70 100 Yen .. 85.65 85.89 86.10 86.35 Þaö skal undirstrikað aö þótt danska krónan hafi lækkaö nokkuö upp á siökastiö er þaö norska krónan sem er stööugt á botninum á meðan danska krón- an hefur möguleika á aö styrkj- ast. Dollarinn verst áframhald- andi falli af veikum mætti. Pundiö hefur hækkaö gagnvart dollar. 1 Tokló var dollarinn á 246,05 yen en var 246,40 þegar lokað var á föstudaginn. Japanska stjórnin Ihugar nd ráö til aö draga úr hinum hag- stæöa viðskiptajöfnuði. Eins og svo oft áöur hefur þó veriö látið sitja viö orðin tóm. Ekki hefur náöst samstaöa um úrræöi og bankastjóri þjóöbankans boöar vaxtalækkun. Veröbólgan á ttaliu hefur farið mjög úr böndum. Annan mánuðinn I röö hækkaöi verölag um 1,1% I október sem þýöir aö veröhækkun er 16,6% á ári. Hins vegar hefur ttölum tekist aö vinna upp óhagstæöan greiðslu- jöfnuö sem nú er orðinn hag- stæöur Gjaldeyrisvarasjóöir Belga hafa aukist i september i 252,1 milljarö franka. en upphæöin var 246,8 milljarðar I lok ágúst. Fyrir ári var varasjóöurinn aö- eins 194,7 milljaröar franka. —Peter Brixtofte/—SG Ökukennsla Ökukennsla — Æfingartlmar Kenni á Toyota Marii II 2000 árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokrir menendur geta byrjað strax. Ragnar Lindberg simi 81156. ökukennsla — æfingartimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskað. Upplýsingar og inn- ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir. ökukennsla. Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aðstoð við endur- nýjun ökusklrteina. Pantið I tima. Uppl. I síma 17735 Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil Ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? I ni'tján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heití ég. Simi 19896. Ökukennsla — Æfingatlmar Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þessóskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatfmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 72214. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla Guömundur G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar simar 13720 og 83825. ÖKUKENNSLA - Endurhæfing. ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem það er tekið, þvi betra. Umferða- fræðsla I góðum ökuskóla. 011 prófgögn, æfingartimar og aðstoð við endurhæfingu. Jón Jónsson, ökukennari. Simi 33481. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á öruggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Cortinu. (Jtvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fulkominn ökuskóli. Vandið falið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ökukennsla — Æfingatímar. ökukennsla ef vil fá undireins ég hringi þá i 19-8-9 þrjá næ öku- kennslu Þ.S.H. Grásleppukarlar — Handfæra- menn Núer réttitiminn til að hyggja að kaupum á nýjum bát fyrir næstu vorvertið. Við útvegum ýmsar stæröir og gerðir af bátum. ótrú- lega hagkvæmt verð, Einhver þeirra hlýtur að henta þér. Sunnufell H/F Ægisgötu 7. Simi 11977. Pósthólf 35. Þriójudagur 15. nóvember 1977 VISIR I nnanhússf rógangur Tilboð óskast i frágang innanhúss á 9, hæð Hátúns 10B fyrir Rikisspitalana. Um er að ræða smiði og uppsetningu timburveggja með hurðum og innréttinga. Verkinu skal að fullu lokið 15. mars 1978. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5000.-kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 29. nóv. 1977, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Smurbrauðstofan NiálsniLtu 49 - Simi 15105 Hvað segir Matthías um fjárlðgin? Heimdallur SUS boðar til fundar með Matthiasi Á. Mathiesen fjármálaráðherra þriðjudaginn 15. nóvember klukkan 20.30. Fundurinn verður haldinn i Sjálfstæðishús- inu, Valhöll, Háaleitisbraut 1. A fundinum mun fjármálaráðherra ræða um fjárlaga- frumvarpið og svara fyrirspurnum. Nýlega gerði stjórn SUS ályktun um fjármálafrumvarpið, þar sem meðal annars var sagt, að rikisstjórnin hafi ekki sett fram heildartillögur um samdrátt i Rikisbúskapn- um ogaðfjárlagafrumvarpiðtaki ekki tillit til sjónarmiða Landsfundar Sjálfstæðisflokksins í þvl efni. Ennfremur kom fram I þessari ályktun stjórnar SUS að takist ekki að ná fram stefnu Sjálf- stæðisflokksins um samdrátt i umsvifum hins opinbera, sé erfitt að réttlæta áframhaldandi stjórnarsamstarf. — Hvað segir fjármálaráðherra um þessi atriði? Komið á fundinn og heyrið svör ráðherra! Stjórn Heimdallar SUS. (Ýmislegt W ) Billjardborð - notaðeða nýttóskast keypt. Uppl. i Sl'ma 96-22795 Og 96-22797. BREIÐHOLTSBÚAR Allt fyrir skóna ykkar. Reimar, litur, leðurfeiti, leppar, vatns- verjandi Silicone og áburður i ótal litum. Skóvinnustofan Völvufelli 19. Vinnuskúr til sölu Uppl. I sima 43611 og 83327. Til sölu Parker-Halecal. 243 með þýskum Beibeck sjónauka 6x42 mm, á- samt byssupoka. Verð kr. 80 þús. Upplýsingar i sima 28703 eftir kl. 6. ER KVEIKJAN 1 LAGI? uM. Lucas í brezka og japanska bila Ducellier i franska bila NIEHOFF í ameríska bíla Rafmagnsviðgerðir BLOSSIE ? SKIPHOLTI 35 Veillun reykjavik £M suu CAV HOLSET Simms Bryce ©Permobel Ný, fullkomin taeki við prófun á FORÞJÖPPUM BLONDUAA ó staðnum bílalökk ó allflestar tegundir bíla fró Evrópu Japan og usa C/ CARCOLOU Varahlutaþjonusta Viðgeroarþjonusta HLOSSK SKIPHOLTI 35 Æ Verhil ardi REYKJAVIK siiM HLOSSIE SKIPHOLTI 35 Ver,lun é/Zm* 8 ,3 50 REYKJAVlK Skrililola pf 8 13 52

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.