Vísir - 15.11.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 15.11.1977, Blaðsíða 18
18 Þriðjudagur 15. nóvember 1977 VTSIB ¥ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónieikar. 14.30 Miödegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höíundur les (7). 15.00 Miðdegistón- leikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Litli barnatiminn. Guörún Guölaugsdóttir stjórnar timanum. 17.50 Aö tafli. Guömundur Arnlaugssonflytur skák- þátt. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukar. Tilkynningar. 19.35 Undir bláum trjám. SigriöurThorlacius segir frá ferö til Kenýa. 20.05 Serenaða i D-dúr op. 25 eftir Ludwig van Beet- hoven. Pinchas Zukerman leikur á fiðlu, Eugenia Zukerman á flautu og Michael Tree á viólu. 20.30 Utvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (3). 21.00 Kvöldvaka. «, 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Harmonikulög. Karl Grönstedt leikur með hljómsveit. 23.00 A hljóöbergi.Atburöirnir hræöilegu i Dunwich (The Dunwich Horror) eftir bandariska rithöfundinn H.P.Lovecraft. David Mc- Callum les. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sagði syninum að hann vœri ógeðslegur og lokoðí hann inni í 30 ór — höfundur atburðanna hrœðilegu í Dunwich ótti óvenjulega œsku „Þessi saga er svona á mörkum veruleikans og ójarðnesks hug- myndaflugs”, sagði Björn Th. Björnsson í samtali við Visi um söguna sem lesin verð- ur i þættinum Á hljóð- bergi i kvöld. Það er kunningi okkar úr Kol- ditz-myndaflokknum i sjónvarpinu, David McCallum sem les þá um atburðina hræði- legu i Dunwich. „Howard Philip Lovecraft, höfundur sögunnar, skrifaöi horrorsögur dálítið i stil við Ed- gar Alan Poe en þó á persónu- legan máta”, sagöi Björn. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Fasteignir Sumarbústaður eða land i nágrenni Reykjavikur óskast keypt. Uppl. i sima 52628. Til bygging Vinnuskúr. Óska eftir að kaupa góðan vinnu- skúr með rafmagnstöflu. Stað- greiðsla. Uppl. I sima 42531 eftir kl. 7. Sumarbústadir Sumarbústaður eða land i nágrenni Reykjavikur óskast keypt. Uppl. i sima 52628. 4£ia2- Hreingérningar Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 20498 og simi 26097. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahusum stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima .86863. Þrif Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Einn- ig teppahreinsun og húsgagna- hreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Gólfteppahreinsun — húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Hreingerningastööin. Hef vant og vandvirkt fólk til hrei'ngernihga,teppa og húsgagna- hreinsunar. Pantiö I sima 19017. Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góð þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. önnumst hreingemingar. á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar i- búðir stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræð- ur. Simi 36075. Kennsla Sfðasta flosnámskeið fyrir jólin, hefst næstu daga. Fjöl- breytt úrval af allskonar mynstr- um i jólapóstpoka, jólateppi og aðrar jólagjafir. Uppl. i sima 38835. Kenni ensku, frönsku itölsku, spænsku, þýsku og sænsku. Talmál bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Tilkynningar Spái I spil og bolla i dag og næstu daga. Hringiö i sima 82032. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Basar félagsins verður haldinn laugardaginn 19. nóv. kl. 2 i félagsheimilinu. Félagskonur og aðrirvelunnarar Hallgrimskirkju sem vilja styrkja basarinn geta komið munum i félagsheimilið (norður-álmu) fimmtudag kl. 2-7, föstudag kl. 2-9 og f.h. laugardag. Köku vel þegnar. Sölubörn óskast. Ungmennafélagið Vikverji óskar eftir sölubörnum til að selja happdrættismiða Ungmenna- félags Islands. Miðar verða af- hentir á skrifstofu U.M.F.Í. að Klapparstig 16 milli kl 9-12 á mánudögum og fimmtudögum. Dregið 1. desember 1977. Góð sölulaun. U.M.F.—Vikverji Pýrahald Fiskabúr með fiskum til sölu, 50 litra. Simi 74624 frá kl. 12-6. Þjónusta Húsaviðgerðir simi 72488 Tökum að okkur viðgerðir á hús- eignum, járnklæðum þök, þéttum leka. Gerum við steyptar rennur. Hreinsum rennur. Málum. Þétt- um sprungur. Allt minniháttar múrverk. Glerisetningar og margtfleira. Húsaviðgerðir. Simi 72488. Bókhald-Bókhald Tek að mér bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki, húsfélög og ein- staklinga. Bókhaldsstofan Lindargötu 23. Simi 26161. Málningarvinna Tökum að okkur alhliða málning- arvinnu. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Uppl. i sima 72209 og 41070. Bifreiðaeigendur athugið! Nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk, með eða án sndónagla, i flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs Ný- bilavegi 2, simi 40093. Sölubörn óskast Ungmennafélagið Vikverji óskar eftir sölubörnum til að selja happdrættismiða Ungmennafé- lags Islands. Miðar verða afhent- ir á skrifstofu U.M.F.l. að Klapparstig 16 milli kl. 9-12 á mánudögum og fimmtudögum. Dregið 1. dfesember 1977. Góð sölulaun. U.M.F. Vikverji. Bifreiðaeigendur athugið, nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eöa án snjónagla i flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs, Ný- býlavegi 2. Simi 40093. Bólstrun. Simi 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Úrval af áklæð- um. Sel einnig staka stóla. Hag- stætt verð. Uppl. i sima 40467. Tek eftir gömlum myndum stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Safnarinn tslensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaíbodi Óskum eftir að ráða starfskraft við af- greiðslustörf. Uppl. hjá yfirmat- reiðslumanni kl. 2-4 i dag, ekki i sima. Skrinan, Skólavörðustig 12. Húshjálp óskast. Kona óskast til léttra heimilis- starfa 2-3 morgna i viku eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 74730. Atvinna óskast 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu, er vön af- greiðslu. Uppl. i sima 18063. Ungur maður óskar eftir atvinnu. Hefur bilpróf. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 84054. 21 árs stúlka með stúdentspróf, vön skrifstofu- og afgreiðslustörfum, óskar eftir vinnu nú þegar, hálfan daginn til áramóta. Margtkemur tilgreina. Uppl. i sima 11383. Kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu helst I Reykjavik. Uppl. I sima 85930. 23 ára gamall maður óskar eftir vinnu. Hefur Versl- unarskólapróf. Hefur umráð yfir bil. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 14660. 16 ára stúlka úr sveit óskar eftir vist i Reykja- vik. Tilboð sendist augld. Visis merkt „844” fyrir 18. nóv. Fullorðin kona óskar eftir atvinnu frá kl. 10-12 við matreiðslu og tiltekt hjá eldri manni. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Reglusemi 9091”. Húsnæðiíboði í Lönguhlið er þakherbergi til leigu, á sama stað er einnig stór og góð geymsla til leigu. Til- boð sendist augld. VIsis merkt. „9086”. 3ja herbergja góð ibúð til leigu strax i Efra Breiðholti. Aðeins reglufólk kem- ur til greina. Tilboð sendist augld. Visis merkt „9146”. Tvö herbergi I risi ásamt eldunaraðstöðu eru til leigu við miðbæinn. Meðmæli og tilboð sendist blaðinu merkt „strax. 9148” Litil 3ja herbergja ibúð til leigu I gamla miðbænum. Tilboð ásamt meðmælum sendist blaðinu merkt „des. 9147” Húsráðendur — Leigumiðlun er þaö ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði véittar á staðnum og f sfma 16121. Opið 10- 5. Húsnæði óskast óska eftir að taka á leigu húsnæði undirhár- greiðslustofu. Uppl. I sima 73675 e. kl. 19. 3ja-4ra herbergja Ibúð óskast til leigu I Mið- eða Vestur- bæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 20290. 3-4ra herbergja ibúð óskast tilleigu IHliðahverfi frá 1. des. Fyrirframgreiösla. Tilboð sendist augld. Visis fyrir föstu- dagskvöld merkt: „Reglusemi 7172”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.