Vísir - 15.11.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 15.11.1977, Blaðsíða 19
VISIR Þriöjudagur 15. nóvember 1977 19 Björn Th. „Lovecraftvará margan hátt mjög undarlegur maöur. Hann lifði á árunum 1890 til 1937 og ólst upp meö móöur sinni, sem var merkileg kona. Hún taldi syninum trú um aö hann væri ógeðslegur og ljótur og lokaði hann ínni aiveg þar til hún dó árið 1921. Lovecraft var þá orð- inn rúmlega 30ára og hafði lifað i ákaflega undarlegum hugar- heimi. Eftir aö hann losnaði Ur prisundinni ferðaðist hann um Bandarikin og lifði hálfgerðu bóhem-lifi. Hann kom meðal annars til New Hampshire og á þennan stað þar sem heitir Dunwich. Þar er Mystery Hill, staður þar sem eru gömul minnismerki sem um hafði skapast alls kyns þjóðtrU, og sögur um fólk sem sá sýnir og þessháttar. Love- craft safnaði þessum sögum saman og bjó til upp Ur þeim þá sem lesin verður i kvöld: „The Dunwich Horror”. „Ekkierhægt að segjaaðhún sé I svokölluðum Science-fiction stil, en samt ákaflega óraun- sæ”. Þátturinn A hljóöbergi er nú kominn á tólfta árið. Björn var spurður hvar, hann aflaði sér efnis i þættina. „Þetta panta ég viða aö. Sumt fæ ég frá erlendum Utvarpsstöð- um en mest hefur þó verið gefið út á hljómplötum sem ég fæ er- lendis frá. Einn og einn þáttur er lika byggður á efni sem is- lenskt fólk á og ég fæ lánað? Hlustar fólk á þessa þætti? „Já, ég verð stundum var við það og þá sérstaklega ef ég hef veriö með eitthvað sérkennileg' I þættinum. Þegar ég er með efni á þýsku fæ ég iðulega bréf og upphringingar frá þeim fjöl- mörgu þýsku konum sem eru á lslandi, sérstaklega Uti á lands- byggðinni. Ég held einnig aö margir hlusti á þáttinn reglu- lega, þratiöilr þ-ennan ókristi- lega tima. Þetta er hálfgerður næturþáttur”. „A hljóðbergi” hefst klukkan ellefu i kvöld. — GA | 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Landkönnuðir Leikinn, breskur heimildamynda- flokkur um ýmsa þekkta landkönnuði. 5. þáttur. Mary Kingsley (1862-1900). Arið 1893 fór Mary Kingsley f ferðalag inn i regnskóga Afriku. Ferðin tók viku, og hún hefur varla farið meira en 100 kilómetra. Hún skrif- aöi siðar bók um þessa ferð, og varð hún til að draga úr fordómum Evrópumanna á Afriku og Afrikubúum. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Morðið á auglýsinga- stofunni (L) Breskur saka- málamyndaflokkur i f jórum þáttum, byggöur á sögu eftir Dorothy L. Sayers. Lokaþáttur. Efni þriðja þáttar: Wimsey hittir Dian og Milligan i veislu og segir þeim frá „Bredon”, svarta sauðnum i fjölskyldunni. Þegar Milligan hittir „Bredon”, býður hann honum aö gerast félagi sinn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.15 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaöur Sonja Diego. 22.35 Dagskrárlok * (Smáauglýsingar — simi 86611 3 M. Húsnædióskast Óskum eftir að taka á leigu nú þegar 4ra herbergja i- búð. Erum 3 i heimili. þvi miður getum við ekki boðið neina fyrir- framgr. en þar á móti koma að sjálfsögðu algjör reglusemi og snyrtileg umgengni, svo og skil- visar mánaðargreiðslur. Ibúðin mætti gjarnan þarfnast ein- hverrrar lagfæringar, t.d. málun- ar. Vinsamlegast hringið i sima 35155 eftir kl. 8 á kvöldin. óska eftir litilli ibúð til leigu. Æskileg staðsetning i Laugnes- eða Langholtshverfi. Uppl. I sima 35908 eftir kl. 19 i kvöld. Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. I sima 12754 og 44291. Ung barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 35643 eftir kl. 4. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu i Reykjavik — Kópavogieða Hafnarfirði. Tvennt fullorðið i heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 53134. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu. Erum barnlaust par. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 72437 laugardag og mánudag og eftir kl. 4 mánudag og þriðju- dag. Óskum eftir að taka á leigu, sem næst miðbænum, 3ja herbergja ibúð sem fyrst. Ein- hver fyrirframgr. ef óskað er. Reglusemi og snyrtileg um- gengni. Vinsamlegast hringið i sima 35155 eftir kl. 8 á kvöldin og leitið nánari upplýsinga. Með- mæli of óskað er. Ungt barnlaust par frá Vestmannaeyjum óskar eftir ódýrri l-2ja herbergj"a ibúð i Hafnarfirði. öluggum mánaðar- greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 50642 eftir kl. 7 á kvöldin. . tofga, S) Bilavidskipti 4 sóluð snjódekk, litið notuö til sölu, st. 650x13. Vil kaupa 4 notuð snjódekk undir Fiat 128. Simi 85138. Saab 99 L, árg. ’74 til sölu. Vel með farinn, ekinn 34 þús. km. Uppl. I sima 99-3654. Til sölu Toyota Corona station ’67, boddý smávegis skemmt, góður bill. Uppl. i sima 40319 eftir kl. 7. Til sölu i Toyota Crown 2300 ’67: Mótor 6 cyl. m/hedd og pönnu á 50 þús. gírkassi 3ja gira stýrisskiptur verð kr. 50 þús. Einnig blöndung- ur, kveikja og startari á 15 þús. kr. stk. o.fl. Uppl. i sima 38340 og eftir kl. 7 i sima 81718. Til sölu Rambler Classic, árg. ’65. Uppl. i sima 76752 og 19873. VW 1302 LS. Til sölu rauður Volkswagen 1302 LS árg. ’71. Ný skoðaður á góðum nagladekkjum. Ennfrem- ur er til sölu bensinmiðstöð á sama stað. Uppl. i sima 20671. Bronco árg. ’74 til sölu. Gullfallegur litið ekinn Bronco árg. ’74 8 cyl. beinskiptur með vökvastýri. Uppl. i sima 36582 I dag og næstu daga. Mercedes Benz 190 árg. ’64 til sölu. Ný upptekin vél, fallegur bill. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 83859. Til sölu Ford Fairline árg. 1963. Sjálfskiptingarlaus en góður að öðru leyti. Skoðaður 77. Ýmsir varahlutir i franskan Chrysler. Upplýsingar i sima 84849 eftir kl. 6. Óska eftir bil. Óska eftir góðum fólksbil ekki eldri en árg. 1971. Má þarfnast smá-lagfæringar. Upplýsingar i sima 42896. Volvo station De luxe árg. ’72 með útvarpi til sölu á nýj- um dekkjum, hvitur með rauðu ullaráklæði. Mjög fallegur bill utan sem innan. Uppl. i sima 50760 i dag eftir kl. 7 og sunnudag. Saab 99 árg. ’74. Til sölu Saab 99 árg. ’74, ekinn 53 þús.km.Einneigandi. ílrvalsbill. Regluleg skoðun hjá umboði. Uppl. i sima 50755. Ford Mercury station árg. ’65 8cyl, 390 cub, sjálfskiptur með vökvastýri til sölu. Er ekki á númerum. Þarfnast sprautunar. Einnig Volvo B 18 vél. Uppl. -1 sima 99-5965. Óska eftir litilli ibúð til leigu. Æskileg staðsetning i Laugarnes eöa Langholtshverfi. Uppl. I sima 35908 eftir kl. 19 i kvöld. Aftanfkerra. Til sölu ný aftanfkerra, burðarmikil með sturtuútbúnaði. Uppl. i sima 37764 eftir kl. 5. Ungt barnlaust par óskar að taka 2ja-3ja herbergja i- búð á leigu. Reglusemi — fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vinnum bæði úti. Uppl. i slma 86123. Barnlaus par óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð nú þegar. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. I sima 72511. Nagladekk 12 tommu óskast keypt. Mega vera á felgum Þóíir Long, Safamýri 52 simi 36093. Bronco til sölu árg. 1974. Ekinn 78 þús km. V8 cyl. beinskiptur. Allur klæddur. Gott lakk. Verð 2 milljónir og 200 hundruð þúsund. Skipti möguleg á ódýrari bil og peningum. Uppl. i sima 50991 eftir kl. 6. óskum eftir öllum bilum á skrá. Mikil eftir- spurn eftir japönskum bllum og gömlum jeppum. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-4 á laugar- dögum. Veriö velkomin. Bila- garður Borgartúni 21, Reykjavik. Til sölu mjög fallegur og góður Ambassa- dor D.P.L. árg. ’67 2ja dyra hardtopp 8 cyl. 327, 4ra gira, beinskiptur. Skipti á bil, sem er skemmdur eftir umferðaróhapp kemur til greina. Uppl. i simum 33924 og 74665 eftir kl. 5. Til sölu Mazda 1300 árg. 1975. Rauður. Ekinn 45 þús. km, nær eingöngu á malbiki. Upplýsingar i sima 41702 eftir kl. 18. Toyota Corolla station árg. ’72 til sölu i góðu lagi en þarfnastsprautunar. Uppl. i sima 24743 og 32818. Nagladekk til sölu. 4 lftið notuð nagladekk á felgum 14” Uppl. I sima 36093. Vörubilstjórar athugiö. Til sölu laust hálf boddý i góðu standi. Uppl. i srfia 75836. Jeppaeigendur. Vélvangur auglýsir. Hjólboga- hli'far, driflokur, stýrisdemparar, varahjóls- og bensinbrúsagrind- ur, blæjuhús svört og hvit, hettur yfir_ varahjól og bensinbrúsa, topplyklar fyrir öxulrær. Hagstæð verð. Vélvangur Hamraborg 7, Kópavogi. Simar 42233 Og 42257. Bili skuldabréf. Óska eftir fólksbil á ca 1 millj. sem greiðist með fasteigna- tryggðum skuldabréfum með 12% vöxtum, að upphæð 1,5 millj. örugg veð. Uppl. I sima 92-3632. Bilablaðið 3. töiubiað komið út. Meðal efnis: Reynslu- akstur, jeppakeppni, rallý, spar- akstur,sandspyrna. Að ógleymdu brokkinu. Bilablaðið fyrir þig. Bflablaðið 3. tölublað komið út. Meðal efnis: Ferðabill- inn hans Sigurðar Þorkelssonar. Reynsluakstur Citroen CX. Jeppakeppni Stakks. Montesan hansPalla Hauks. Bilablaðið blað fyrir þig. Bilablaðið 3. tölubiað komið út. Meðal efnis: Islenskur formúluökumaður, sandspyrnu- keppni,rally og sparakstur. Bila- blaðið fyrir þig. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uðum varahlutum I flestar teg- undirbifreiða ogeinnig höfum viö mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7 laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Bifreiöaeigendur athugið, nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluö snjódekk með eöa án snjönagla i flestum stæröum. Hjólbaröaviðgerð Kópavogs. Ný- býlavegi 2, simi 40093. VW 1600 árg. '67 til sölu. Ný sprautaður og i góðu lagi, góð dekk. Verð 380 þús. Uppl. I sima 36562 eftir kl. 6 á kvöldin. Notuð nagladekk fyrir Cortinu eða hliðstæðan bil til sölu. Simi 36923. Bílaviðgerðir^l Bifreiðaeigendur athugið! Nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk með eða án snjónagla. 1 flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerð Kópavogs, Ný- býlavegi 2, simi 40093. Bilaleiga y Leigjum út sendiferðabila og fólksbfla. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. ___________ ÍÖkukennsla ] Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmdðir ökukennarar. FuL- komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinargóðan hátt. Þér veljiö á milli þriggja tegunda kennslubifreiöa. Ath. kennslugjaid samkvæmt löggilt- um taxta Okukennarafélags Is- lands. Við nýtum tima yöar til fuilnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskólinn Champion, uppl. i sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á öruggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.