Vísir - 15.11.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 15.11.1977, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 15. nóvember 1977 i dag er 15. október 1977, 318. dagur ársins. Ardegisf lóð er kl. 09.00 siðdegisfióð kl. 21.28. APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 11.-17. nóvember annast Lyfjabúöin Iðunn og Garðs Apótek. ♦ Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörsiu frá klukkan 22 að kvöldi tii kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöid til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern iaugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjav.:lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i llornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. SIGGISIXPENSARI V CAPP ... : SIörkos (1«g(j*iai tó. ' , .... 15. nóvember 1912 Frá útlöndum Hámark í Maraþonshlaupi William Kohlemainen frá Finnlandi vann 21. f.m. i Maraþonshlaupi 1 Newark i Bandarikjunum. Hann fór veginn (26 enskar milur 385 yards á tveim timum 29 min. og 381/4 sek og hefur enginn fyrr iilaupið svo hratt þá vegalengd, svo gild vitni séu að. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabili 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Appelsínubúðingur 2 egg 3/4 — 1 dl sykur 5 blöð matariim 1 sitróna 2-2 1/4 dl rjómi Leggið matarlimið i bleyti i kalt vatn. Þeytiö egg og sykur vel saman. Heilið vatninu af matar- liminu og bræöiö þaö i heitu vatnsbaði. Bætið sitrónusafa og appelsinu- safa úr einni appelsinu saman við. Skerið hinar appelsinurnar í bita. Látiö matarlimsvökvann drjúpa ylvolgan út i eggjahræruna. Hræriö upp frá botninum. Látiö 2/3 hluta rjómans saman við, og appelsinu- bitana þegar eggin eru farin að þykkna. Heliið búðingnum í skái og skreytið með rjóma og appelsinubitum. c V V Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir V J Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysa varöstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. Vinningsnúmer I Leik- fangahappdrætti Thor- valdsensfélagsins 1977. 331 5167 10047 19683 379 5^42 10215 20948 722 5544 10780 21821 1287 5585 11838 21856 1431 5903 11866 22078 1680 6025 11867 22415 1737 6430 12030 22444 1800 6464 v 12303 23303 1880 6511 12731 23914 1900 6523 12738 26092 1940 6772 13447 27877 2227 6784 13495 28752 3286 6968 13579 29139 3289 7054 13843 29231 3441 7161 14095 29551 3510 7256 14151 30328 3891 7864 14216 31704 4119 8028 14264 32329 4470 8462 15557 33193 4486 8606 15676 33493 4603 8642 15999 34003 4655 9029 16000 34742 4892 9179 16456 4941 9354 17121 4988 9584 17259 5042 9644 18007 MÍR-salurinn Laugavegi 178. Saga af kommúnista — sýnd fimmtudaginn 17. nóv. kl. 20.30. Myndin var gerð i tilefni 70 ára af- mælis L. Brésjnefs. Skýr- ingar á ensku. — MÍR. Minningakort Styrktar- félags vangefinna fást i Bókabúð Braga, Verslanahöllinni, Bóka- verslun Snæbjarnar, Hafnarstræti og i skrif- stofu félagsins. Skrifstof- an tekur á móti samúðar- kveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upp- hæðina i giró. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vél- stjóra frá Fossi á Slðu eru afgreidd I Parlsarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eirlksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guöleifu Helga- dóttur Fossi á Slðu. Aðalfundur Arnesinga- félagsins i Rvik verður haldinn i Domus Medica miðvikud. 16. nóv. Dag- skrá: venjuleg aðal- fundarstörf og önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn 17. nóvember i félags- heimilinu kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist eftir fundinn. Stjórnin. TIL HAMINGJU Sæll er sá maður, er eigi fer að ráðum óguðiegra, eigi gengur á vegi syndaranna og eigi situr i hópi háð- gjarnra Sálmu 1,1 VEL MÆLT Mennirnir eyða timanum i að brjóta heilann um fortiðina, kvarta um nútiðina og skjálfa fyrir framtlð- inni. — Rivarol Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Arn- grimi Jónssyni í Háteigs- kirkju ungfrú Jensina Waage og Eiríkur Guð- mundsson. Heimili þeirra verður að Hátúni 43 Reykjavik. Nýja Myndastofan Skólv.st. 12 nnai Sólbað, sund og dans all- an sólarhringinn. Maður hefur engan tima fyrir sjálfan sig með þessu móti. SKÁK Hvltur leikur og vinnur. H e 5 ii # i ii i A i £ i ^ Hvitur: Neystadt Svartur: Margeiis Leningrad 1957. 1. ha8! 2. Dd8! Df7 Gefið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.