Vísir - 22.11.1977, Page 1

Vísir - 22.11.1977, Page 1
„ÓÁNÆGJA MEÐ STJÓRNARSHFNUNA" Albert um sigur sinn: „Mér er að sjálf- sögðu efst i huga að þakka öllum þeim sem þátt tóku i prófkjörinu og þá sérstaklega þeim sem sameinuðust um stuðning við mig”, sagði Albert Guð- mundsson, alþingis- maður i morgun, en hann varð efstur i próf- kjöri Sjálfstæðismanna i Reykjavík. „Þátttakan i prófkjörinu var eðlileg aö minu mati miöað viö kjörfylgi flokksins í siöustu al- þingiskosningum, og er mér þaö fagnaöarefni”, sagöi Albert. ,,En framundan er hörö barátta og vona ég aö Sjálfstæöisfólk standi saman og setji markiö hátt I þeirri baráttu. Sameinaöir sigrum viö”. Aöspuröur sagöi Albert, aö þaö heföi komiö sér mjög á óvart, aö hann hlaut efsta sætiö og varö þar meö m.a. fyrir ofan forsætisráðherra f prófkjörinu. Hann kvabst ekki enn hafa áttaö sig á þvi hvaöa pólitfska þýö- ingu þaö hefði. „Fólk hefur aö einhverju leyti veriö aö láta i ljós óánægju með stjórnarstefnuna”, sagöi Al- bert, „en ég lit alls ekki á þetta sem neitt persónulegt fylgistap ráöamanna”. Aöspurður hvort hann teldi ekki eðlilegt aö úrslit prófkjörs- ins yröu bindandi viö niöurröö- un á frambobalista flokksins næsta vor, sagöi Albert aö þaö hlyti aö fara eftir þeim reglum, sem Sjálfstæðisfólk heföi sett sér. —-ESJ. „Mikill sigur ungra Sjálfstœðismanna" — segir Friðrik Sophusson „Égvissiaöéghaföimikiöfylgi stuðningur sem þeir veittu sér meöal yngri Sjálfstæöismanna en væri veröskuldaöur um leiö og átti ekki von á aö fá eins mikiö hann baö fyrir góöa kveöju til fylgi og úrslitin sýna”, sagöi allra er stuðlað heföu aö kjöri Friörik Sophusson i samtali viö hans. VIsi i morgun. Samtals hlaut Friðrik Sophus- Friörik sagöist telja þetta mik- son 5.344 atkvæöi I prófkjöri Sjálf- inn sigur fyrir unga Sjálfstæöis- stæöisflokksins og varö þar meö I menn og kvaöst vona aö sá 6. sæti. __SG Ungu mennirnir fengu sætan sigur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik. Þessi mynd var tekin af þeim Ellert B. Schram og Friðriki Soph- ussyni þegar síðustu tölur voru að berast i nótt. Visismynd: JA Vísir rœðir við fram- kvœmda- stjóra EFTA um óskir iðnrekenda — Sjó baksíðufrétt < m Geir ó fundum Vfsi tókst ekki aö ná tali af Geir Hallgrimssyni, forsætis- ráöherra og formanni Sjálf- stæöisflokksins, til þess aö fá álit hans á Urslitum prófkjörs- ins i Reykjavik áöur en blaöiö fór I prentun I morgun. 1 forsætisráöuneytinu var blaöinu tjáö, aö forsætisráö- herra væri á fundum I morgun, og klukkan 10,30 hófst rikisstjórnarfundur. STRANDAR SKREIÐARSAL- AN Á MÚTUM í NÍGERÍU? Eru mútur, eða skort- ur á mútugreiðslum ein orsök þess hve iiia hefur gengið að selja Nigeriu- mönnum skreið að und- anförnu? Sem kunnugt er hafa Nigeriumenn neitað að kaupa af okkur skreið i samræmi við gerða samninga. Menn velta fyrir sér ástæðunni fyrir þessu,og margir hallast að þvi að hún sé sú að ís- lendingar hafa ekki greitt áhrifamönnum mútur til að greiða fyrir málunum. En það er al- kunna að i þessum heimshluta eru mútur viðurkenndar sem hluti launa manna, þótt ekki sé það gert opinberlega. Flestir þeirra aðila sem staðið hafa að skreiðarsölu og Visir hafði samband við voru sammála um að mút- urnar gætu verið hluti vandamálsins.-Sjá bls. 3.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.