Vísir - 22.11.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 22.11.1977, Blaðsíða 21
VISIR Þriöjudagur 22. nóvember 1977 3* 1-89-36 Serpico Heimsfræg amerisk stór- mynd með lögreglumannin- um Serpico með A1 Pacino Sýnd kl. 7.50 og 10. Pabbi, mamma, börn og bíli Bráðskemmtileg ný norsk litkvikmynd. Sýnd kl. 6. Siðasta sinn. 3* 2-21*40 Áfram Dick Ný áfram mynd i litum, ein sú skemmtilegasta og siðasta. Aðalhlutverk: Sidney James, Barbara Windsor, Kenneth Williams. tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GULLNA HLIÐIÐ 51. sýning þriðjudag kl. 20. Næst siðasta sinn. TÝNDA TESKEIDIN miðvikudag kl. 20 Föstudag kl. 20. STALÍN ER EKKI HÉR 3. sýning fimmtudag kl. 20. Litla sviöiö FRÖKEN MARGRÉT Þriðjudag kl. 21. Fimmtudag kl. 21. Miðasala 13.15-20. Simi 11200 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu ■ hMte ■ ■ I stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick . Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 S 1-15-44 Siöustu harðjaxlarnir Hörkuspennandi nýr banda- riskur vestri frá 20th Cen- tury Fox, með úrvals- leikurunum Charlton Heston og James Coburn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. $ RANÁS FiaArir Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. útvegum fjaðrir í sænska flutningé- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 *& 3-20-75 Cannonball vetrdens Det illegale Trans Am GRAND PRIX bilmassakre Vmderen far en halv million Taberen ma beholde bilvraget Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um ólöglegan kapp- ákstur þvert yfir Bandarikin. A ð a 1 h 1 u t v er k : David Carradine, Bill McKinney og Veronica Hammel. Leikstjóri: Paul Bartel. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Islenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. Munið alþjoðlegt hjálparstarf Rauða krossins. Auglýsið í Vísi ] "lonabíó 3*3-11-82 Ást og dauði Love and death „Kæruleysislega fyndin. Tignarlega fyndin. Dásamlega hlægileg.” — Penelope Gilliatt, The New Yorker. „Allen upp á sitt besta.” — Paul d. Zimmermar., Newsweek. „Yndislega fyndin mynd.” — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: woody Allen, Diane Keaton. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. 2T 1 6-444 Tataralestin Hörkuspennandi Panavision- litmynd eftir sögu ALISTAIR MACLEAN, með CHAR- LOTTE RAMPLING og DAVID BIRNEY. íslenskur texti Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15. I D i BÆJAR 1 3*1-13-84 ISLENSKUR TEXTI 4 OSCARS-VERÐLAUN Ein mesta og frægasta stór- mynd aldarinnar: Barry Lyndon Mjög iburðíirmikil og vel leikin ný ensk-bandarisk stórmynd litum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Marisa Berenson Sýnd kl. 5 og 9. HÆKKAÐ VERÐ ðÆjpnP —■■BMeaai Cír**: cniO/1 SimL50t84 Svarta Emanuelle Ný djörf itölsk kvikmynd um ævintýri svarta ljósmyndar- ans Emanuelle i Afriku. Isl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra siðasta sinn , Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrlmsson. Jólamyndir Fyrri hluti Sú hefö hefur skapast að um jólin er að jafnaði talsvert um dýrðir I kvikmyndahúsunum. Fylgir þvi nokkur spenningur hvað bióin hafa á boðstölum yfir Richard Chamberlain leikur aðalhlutverkið I „The Slipper and The Rose”. hátiðirnar og pá fara gjarnan þeir I bió sem ekki láta sjá sig þar árið um kring. Til þess að seðja forvitni fólks um jóla- myndir kvikmyndahúsanna leitaði kvikmyndasiðan til for- ráðamanna bióanna og 1 dag segjum við frá jólamyndum Há- skólabíós, Nýja biós, Laugarás- bíós, Bæjarbiós, Borgarbiós, Austurbæjarbiós og Stjörnu- biós. Slöar munum viö segja frá jólamyndum Gamla biós, Hafn- arblós, og Tónabíós. Jólamynd Háskólabíós er bresk ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna The Slipper and the Rose.eins konar öskubusku- saga með söngvum. Leikstjdri er Bryan Forbes, og i hlutverk- unum eru m.a. Richard Chamberlain, Margaret Lock- wood, Kenneth More, Gemma Craven, og Edith Evans. Þá má geta þess i leiðinni aö Háskóla- bió hefur fengið til sýningr March or Die, alveg nýja og vel sótta mynd um ævintýri Útlend- ingahersveitarmanna. Hún er gerð af Dick Richards og aðal- leikarar eru ekki ómerkari rr.enn en Gene Hackman, Max von Sydow og Terence Hill. Jólamynd Nýja biós er ein- hver mesta aösóknarmynd sið- asta árs, Silver Streak, spenn- andi gamanmynd með Gene Wilder, Jill Clayburgh og Rich- ard Pryor. Leikstjóri er Arthur Hiller. Af öörum væntanlegum myndum Nýja biós má nefna bandarisk-rússnesku ævintýra- myndina The Blue Bird meö Elizabeth Taylor og fleirum, og leikstjóri er George Cukor. Bisset og Nolte I „The Deep” Stjörnubió veröur væntanlega með tvær myndir yfir hátiðarn- ar. Fyrir jól er ætlunin aö byr ja á norskri ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna sem heitir Ferðin til jólastjörnunnar, eöa Rejsen til Julestjernen. Milli jóla og nýárs er svo stórmyndin The Deep væntanleg. Þar leika vinir okkar úr sjónvarpinu Nick Nolte, Jeckie Bisset og Robert Shaw aðalhlutverkin en Peter Yates er leikstjóri. Austurbæjarbió verður meö alveg glænýja mynd, sænska um hljómsveitina ABBA. Þegar þetta er skrifaö er enn veriö aö vinna i myndinni, og nafn henn- ar er ekki ákveöiö. Hún verður frumsýnd samtimis I Stokk- hólmi, Kaupmannahöfn og Reykjavik. Af væntanlegum myndum þar má slðan nefna „Maðurinn á þakinu” eftir Bo Widerberg”, „Opening of Mysty Beethoven”, djarfa mynd með Lindu Lovelace, ,,Dog Day Aft- emoon” meö A1 Pacino og „Alice Doesn’t Live Here Any- more” en Ellen Burstyn fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn i þeirri mynd. Jólamynd Laugarásbiós verö- ur „Rollercoaster”, eöa Skrið- brautin eins og hún mun heita á ástkæra, ylhýra málinu. James Goldstone leikstýrir henni og aðalhlutverk leika George Se- gal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. Borg- arbió á Akureyri verður svo með breska gamanmynd i „Carrie on” stil — „Are You Beeing Served”, og Bæjarbió 1 Hafnarfiröi með „Barry Lynd- on”. - AÞ/GA Gene Wilder f „Silver Streak” O ★ ★ ★ ★★★ ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef myndin er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún að auki -j- Laugarásbíó: Cannonball ★ ★ Tónabíó: Love and Death ★ ★ ★ + Nýja bió: Alex og sigaunastúlkan + ★ Austurbæjarbíó: Barry Lyndon+ + ★ Stjörnubió: SERPICO ★ ★ ★

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.