Vísir - 22.11.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 22.11.1977, Blaðsíða 13
ipFbtnr t- Þriftjudagur 22. nóvember 1977 VISIR VÍSIR Þriðjudagur 22. nóvember 1977 — i KR-ingarnir lágu fyrir Víkingunum þrátt fyrir fjarveru landsliðsmanna sinna sigraði Víkingur KR í Reykjavíkurmótinu í handbolta með 23 mörkum gegn 20. An allra landsliðsmanna sinna tókst Vlkingi aft bera sigurorft af KR I Reykjavlkurmótinu I hand- knattleik I gærkvöldi. Vlkingarnir sigruftu meft 23 mörkum gegn 20 l miklum slagsmálaleik, og voru þaö sanngjörn úrslit þótt undar- legt megi teljast, Vlkingar meft nokkurs konar b-lift, en KR meft alla sina menn. KR-ingarnir byrjuftu þó vel og komust fljótlega i 4:1. Þeir héldu líka forustunni út allan hálfleik- inn, komust mest 4 mörk yfir, en staöan i leikhléi var 11:8. Þaö tók svo Vikinga 7 mínútur i siftari hálfleiknum aft jafna, en þeir voru drifnir áfram af góftum leik Páls Björgvinssonar, sem stjórnafti spili liftsins eins og her- foringi. Þá átti Steinar Birgisson m jög góftan leik í siftari hálfleikn- um og skorafti þýftingarmikil mörk. Vikingar jöfnuöu 13:13 , en þá 171 Hópferð á heims- meistaramótið i w handknattieik 26. janúar til 5. febrúar -'aesísxsí.? VERÐ KR. 98.100 INNIFALIÐ: Flug. rútuferðlr. gisting, morgunveröur og aðgöngumiðar á alla leikina BEINT FLUG til Árósa og heim frá Kaupmannahöfn. Samvinnuferðir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 svarafti KR meft þremur mörk- um i röft og staftan varft 13:16. Tvö mörk frá Páli gáfu Vikingum þó tóninn aftur og stuttu siftar höfftu þeir jafnaft 17:17 og allt virtist geta gerst. Enn komust KR-ingar tvö mörk yfir, 19:17, en þvi svarafti Steinar Birgisson meö tveimur mörkum og eitt mark frá Skarphéftni Óskarssyni kom Vikingi loks yfir ,20:19 og rétt á eftir var staöan orftin 22:19 fyrir Viking — og úr- slitin ráftin. Þaft er ljóstaö Vikingur er ekki á flæöiskeri staddur meö mann- skap, og breiddin er mjög mikil hjá félaginu. Auk þeirra Páls Björgvinssonar og Steinars Birgissonar, sem voru bestu menn liftsins i gær, má nefna STAÐAN ) Staftan I Reykjavlkurmótinu I handknattleik: Vikingur Fram 1R Þróttur Valur KR Armann Leiknir Fylkir 120:102 8 104:88 8 84:78 71:59 34:33 79:91 82:95 89:111 52:64 Næstu leikir fara fram i kvöld I Laugardaishöll. Þá leika Valur og 1R kl. 20 og siftan Leiknir og Fylk- jr sr tir Skíðaferðir til Itðlíll Jólaferð: 20. desember tíl 8. janúar Dvalið í Se/va Wo/kenstein i Dolmidon fjöllum Kynnið ykkur verð og fyrirkomu/ag - Góð hóte/ - Góðir fararstjórar Samvinnuferöir Austurstræti 12 Rvk. sími 27077 ungu mennina Sigurft Gunnarsson og Magnús Guftvinsson sem eru menn framtiftarinnar. Þaft er furöulegt aft KR skuli ekki ná meira út úr leik sinum en raun ber vitni, meft allan þann mannskap sem þar er, og þessi úrslitveröa aft teljastmeiriháttar áfall fyrir liftift. Sóknarleikurinn er allt of einhæfur, enginn afger- andi skotmaftur sem getur tekift af skarift og liftift tapar oft boltan- um. Bestu menn KR voru þeir Friftrik Þorbjörnsson og öm Guftmundsson i markinu. Mörk Vikings: Páll 7, Steinar 6, Jón Sigurftsson 3, Ólafur Jónsson 3, Skarphéftinn Óskarsson 2, Sig- urftur Gunnarsson og Magnús Guftvinsson 1 hvor. Mörk KR: Haukur Ottesen 5, ólafur Lárusson 2, Sigurftur Guft- mundsson, Friftrik Þorbjörnsson, Sfmon Unndórsson og Björn Pét- ursson 2 hver, Þorvaröur Hösk- uldsson og Jóhannes Stefánsson 1 hvor. Dómarar voru Grétar Vil- mundarsson og Haukur Hallsson og voru ömurlega lélegir, ekki til heil brú I starfi þeirra I þessum leik. gk—■ Páll Björgvinsson átti mjög góftan leik meft Vlkingi I gærkvöldi, og hér sést hann I sinna. hraftaupphlaupi skora eitt marka Visismynd Einar Víð œtlum að vera með okkar besta fið í HM — sagði Birgir Björnsson, formaður landsliðsnefndar í handknattleik, sem segir að landsliðshópurinn verði stœkkaður og „útlendingarnir" verði með í dœminu „Þessi ferft varft okkur öllum mjög lærdómsrik ogég er viss um aft hiín á eftir aft skila sér i árangri”, sagfti Birgir Björnsson formaftur iandsliftsnefndar HSt I vifttali vift Visi um nýafstaftna keppnisferft Islenska landsliftsins i handknattleik. Eins og kunnugter þá er lands- liftift nýkomiö úr nær þriggja vikna æfinga- og keppnisferö tU þriggja landa þar sem liöiö lék sex landsleiki og töpuöust þeir allir. Fyrst gegn Vestur-Þjóft verjum þar sem munurinn var 7 mörk i' báftum leikjunum siftan gegn Pólverjum þar sem munur- inn var 13 mörk I tveim leikjum og loks gegn Svium þar sem markamunurinn var 17 mörk i tveim leikium. Birgir sagfti aö ýmislegt heföi komift i ljtís I þessari ferft sem lagfæra þyrfti og nefndi hann þar fyrst hraöupphlaup sem fslensku leUcmönnunum heffti gengiö afar illa aft stööva og heföi liftift fengiö alltof mörg mörk á sig úr hrafta- upphlaupum i þessum leikjum. Eins heffti liöift átt sina ljósu punkta og bar þar markvarslan hæst. þeir Gunnar Einarsson og Kristján Sigmundsson sem æft hafa mjög vel undir stjórn Rós mundar Jónssonar i haust heföu staftift sig meö afbrigöum vel og variö þetta á milli 14 og 18 skot i leik sem væri mjög gott. Annars heföi þessi ferft verift afar ströng hjá piltunum þvi aft fyrir utan aft leika sex landsleiki hefftu þeir þar fyrir utan veriö á tólf ströngum æfingum undir stjórn landslifts- þjálfarans Janusar Cherwinski i Póllandi. Þegar Birgir var spurftur um hvort breytingar yrðu gerftar á liftinu eftir þessa ferft sagfti hann aö hópurinn yrfti stækkaftur á næstu dögum og væru þeir leik- menn sem nú léku erlendis inni i þeirri mynd. „Vift erum búnir aft tala vift sjö leikmenn sem leika erlendis, þá ólaf H. Jtínsson, Einar Magnús- son, Gunnar Einarsson, Agúst Svavarsson, Jón Hjaltalin Magnússon og Ólaf Benediktsson — og eruþeir allir mjög jákvæöir gagnvart þvi aft koma hingaft til aft taka þátt i undirbúningnum.aft Ólafi H. Jónssyni undanskildum sem gefift hefur okkur afdráttar- laust afsvar. Ég reikna meft aft haft veröi samband vift Axel Axelsson en vift getum ekkert gert án samþykkis stjórnarinnar þvi aft þaft er dýrt fyrirtæki aft kalla allaþessa leikmenn heim og vift getum ekkert gert án hennar samþykkis. En vift munum reyna allt til aft liftift i HM i Danmörku verfti okkar sterkasta lift.” Birgir sagfti ennfremur aft þeir væru nú aö skipuleggja daglegar æfingar eftir fyrirmælum Janus- ar Cherwinski sem kæmi hingaö til lands 5. efta 6. desember —■ og heffti hann sýnt áhuga á aft sjá nokkra af þeim leikmönnum sem leika erlendis. Um næstu verkefni landsliftsins sagfti Birgir aft væru tveir lands- leikir gegn Svium hér á landi 10. og 11. desember. siöan kæmu Ungverjar og lékju hér tvo leiki 21. og 22. desember og loks væru tveir leikir gegn Norömönnum 28. og 29.desembersem væru siftustu leikimir hér á landi fyrir heims- meistarakeppnina. —BB ÞROTTUR 0G IS UNNU í BLAKINU Tveir leikirfóru fram I Islands- mótinu iblaki 1. deild um helgina, ÍS sigrafti Laugdæli á Laugar- vatni 3:0 og Þróttur sigraöi Eyfirftinga á Akureyri, einnig meö 3:0. A Laugarvatni var um hörku baráttu aft ræfta, þó aö Laugvetn- ingum tækist ekki aft sigra hrinu, en þeim lauk: 13:15, 14:16 og 13:15 fyrir 1S. A Akureyri var lika hart barist — þar sigruftu Þrótt- arar 9:15, 13:15 og 12:15. 1 1. deild kvenna virftist Völs- ungur Húsavik stefna hraftbyr aft Islandsmeistaratigninni eftir öruggan sigur gegn Vikingi á Dalvik 3:0 — 15:1, 15:8 og 15:11. Siöan léku Vikingsstúlkurnar vift IMA og sigruftu I þeirri viftur- eign eftir mikla baráttu 2:3 — 10:15, 15:7, 12:15 16:14 og 9:15. Tveir leikir voru svo leiknir i 2. deild karla, báftir á Akureyri — UMSE sigraöi B— liö Þróttar 3:0 og siftan sigrafti IMA B-lift Þróttar 3:1. Tólf mðrk Þráins en Fram vann samt — Fram sigraði Armann með 22:21 í Reykjavíkurmótinu í handknattleik í gœrkvöldi Framarar náftu aft merja sigur I ieik slnum gegn Armanni iReykjavlkurmót- inu í handknattieik Igærkvöldi. Skoruftu Framarar 22 mörk gegn 21 marki Armanns, en lengst af haffti Armann þó forystuna i leiknum. Armenningarnir náftu strax forust- unniog höfftu yfir um miftjan fyrri hálf- leik 11:6. En þá kom slæmur kafh hjá þeim og i hálfleik munafti tveimur mörkum, 12:10 fyrir Armann. Þegar nokkrar minútur voru liönar af siftari hálfleik og staftan var 15:11 fyrir Armann, kom annar slæmur kafli hjá liftinu og Framararnir skoruftu 6 mörk I röft og komust yfir 17:15. Þar meö voru úrslitin ráftin, en þó fengu Armenningar boltann á siftustu sekúndum leiksins og áttu markskot sem Guftjón Erlendsson varfti vel, en hann lék sinn 200. leik fyrir Fram I gær. Þetta var ekki burftugur leikur, enda „moraöi allt af mistökum” á báfta bóga. Þeir sem uppúrstóftu voru Þráinn Asmundsson hjá Armanni sem var óstöftvandi og skorafti 12 mörk. Þar er á ferftinni leikmaöur sem er ótrúlega naskur á þaft aft koma sér i færi og aft vinna úr þeim. Ragnar Gunnarsson I marki Armanns varfti vel framan af, en um leift og vörn Armanns tók aft dala er á leift leikinn, slaknafti á markvörslu hans. Hjá Fram voru þeir bestir Gústaf Björnsson og Arnar Guölaugsson, svo og ungur nýlifti, Björn Eiriksson. Mörk Fram: Arnarog Gústaf 5hvor, Björn 4, Viftar Birgisson 3, Jens Jensson og Ósk- ar Jóhannesson 2 hvor, Sigurbergur Sig- steinsson 1. Mörk Armanns: Þráinn Asmundsson 12, Friftrik Jóhannsson 3, Jón Viftar og ósk- ar Asmundsson 2hvor, Björn Jóhanns- son og Jón Astvaldsson 1 hvor. Dómarar voru Björn Kristjánsson og Óli Ólsen, og voru langt frá sinu besta. gk— Tveir reknir útof — og tíu bókaðir í slagsmálaleik Espanol og Barcelona á Spáni Til blóftugra slagsmála kom milli leik- manna Espanol og Barcelona I 1. deild spænsku knattspyrnunnar I gær og varft lögreglan aft skerast i leikinn til aft skilja leikmenn og áhangendur liftanna sem létu sitt ekki eftir liggja á áhorf- endapöllunum. Þó tókst aft ljúka leiknum sem lauk meft jafntefli 1:1, en þá haföi tveim úr hvoru lifti verift vikift af leikvelli og tiu aftrir bókaöir. Þaft fylgdi sögunni aft I þessum látum heffti enginn leikmaftur hlotift alvarleg meiftsl. Leikur liftanna sem bæfti eru úr Kata- loniu-héraftinu varft strax mjög harftur og eftirafteins sex minútur var einum úr liði Barcelona visaft af leikvelli fyrir grófan leik. Tuttugu minútum siftar var svo einn úr lifti Espanol sendur i baft fyrir aö sparka I móthera sinn — og I siftari hálfleik stöövafti dómarinn leik- inn og varafti leikmenn liftanna viö. en allt kom fyrir ekki og þegar liftin gengu af leikvelli brutust slagsmálin út. Johan Neeskens náfti forystunni fyrir Barcelona á 77. minútu, ai Flores jafn- afti fyrir Espanol þegar þrjár minútur voru til leiksloka. Báöir Hollendingarnir I lifti Barce- lona, Neeskens og Cryuff, voru bókaftir i leiknum. Eins og undanfarin ár bjóðum við viku og tveggja vikna ferðir til Kitzbiihel og St. Anton í Austurríki á verði frá 69.900 og 80.900 krónum. Þeir sem veljatveggja vikna ferðir geta dvalið viku á hvorum stað ef þeir kjósa heldur. Og nú er einnig hægt að velja um gistingu í fjallaskála eða á hóteli. Brekkur eru þar jafnt fyrir byrjendur sem þá, sem betri eru. Útivera í snjó og sól allan daginn, og þegar heim er komið bíður hvíld, góður kvöldmatur og rólegt kvöid við upprifjun á ævintýrum dagsins eða upplyfting á skemmtistað, allt eftir óskum hvers og eins. Flogið er frá Keflavíkurflugvelli til Luxemborgar og þaðan til Munchen. Frá Múnchen er síðan ekið á áfangastað, um 2ja til 3ja stunda akstur. Austurrísku alparnir eru draumsýn allra skíðamanna - við látum drauminn rætast fyrir verð sem þú ræðurvið. Skíðafólk leitið upplýsinga hjá söluskrifstofum okkar, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. FLUGFÉLAG LOFTLEIDIR fSLAJVF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.