Vísir - 22.11.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 22.11.1977, Blaðsíða 19
VISIR Þriðjudagur 22. nóvember 1977 19 Jón óttar og Sigrdn ásamt þátttakendum, grönnum og huggulegum. Þriojudagur 22. nóvember 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Landkönnuöir Leikinn, breskur heimildamynda- flokkur um ýmsa þekkta landkönnuöi. 6. þáttur. Jedediah Smith (1799-1831) Arið 1826 varö veiöimaður- inn Jedediah Smith fyrstur hvitra manna til aö fara landveg til Kaliforniu. Þar meö hófst landnám innflytj- enda i vesturfylkjum Bandarikjanna. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhanrtes- son. 21.25 A vogarskálum (L) Lokaþáttur. Rifjuö veröa upp helstu atriöi fyrri þátta, m.a. matseðillinn, sem kynntur var i fyrsta þætti. Þá veröur rætt um áhrif umhverfisins á neysluvenj- ur, holdafar og heilsu, svo og hvaöa leiöir eru áhrifa- mestar til aö vinna aö um- bótum á þessu sviði. Umsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og dr. Jdn Óttar Ragnarsson. 22.05 Sjónhending. Umsjónar- maður Sonja Diego 22.25 17 svipmyndir á vori 23.35 Dagskrárlok JAMES BOND SOVETRIKJANNA Ellefu sjónvarpsmyndaflokk- ar eru nú i gangi I fslenska sjón- varpinu, hvorki meira né minna. Þar af eru fimm breskir, tveir bandariskir, tveir sænskir, einn islenskur og svo nýnæmiö — einn sovéskur. Sá sovéski hefur göngu sína i kvölcLer að sögn yfirþýöanda sjónvarpsins mjög nýlegur. Hann heitir „Sautján svip- myndir aö vori” er i tólf þáttum og gerist I siöari heimsstyrjöld- inni. Aöalhetjan er rússneskur gagnnjósnari sem komist hefur til æðstu metoröa innan þýsku lögreglunnar, þar sem hann hefur haldiö uppi njósnum um helstu valdamenn Þýskalands. Þaö eitt aö fá tækifæri til aö kynnast „James Bondum” þeirra sovésku er dálitiö for- vitnilegt, þvl þeir eru allt annaö en viðkunnarúegir i þeim ótelj- anlega fjölda mynda, breskum og bandariskum þar sem KGB menn hafa komið viö sögu. Þýöandi er Hallveig Thorlaci- us. — GA LEIÐRÉTTING Rétt er aö taka þaö fram aö áöur en sovéski myndaflokk- urinn hefst, veröur sýndur þáttur Sonju Diego, Sjónhend- ing. Þetta seinkar dagskránni nokkuö. (Smáauglýsingar — simi 86611 Húsngflíboói 3 suöurherbergi og eldhús til leigu frá áramótum i kjallara i Hllöarhverfi. Tilboö meö upp- lýsingum sendist augld. VIsis fyr- ir nk. miövikudagskvöld merkt „Róleg — reglusamt 8542.” 3ja herbergja góö ibúð til leigu strax i Efra Breiöholti. Aðeins reglufólk kem- ur til greina. Tilboö sendist augld. Visis merkt „9146”. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum meö ýmsa greiöslugetu ásamt loforöi um reglusemi. Húseigendur spar- iö óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúö yöar yöur aö sjálfsögöu aö kostn- aöarlausu. Leigumiölunin Húsa- skjól, Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Húsnæðióskast Hjálp. Areiöanleg einstæö mdöir með eitt barn, óskar eftir 2—3ja herbergja Ibúö, helst i Hafnar- firöi. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. 1 sima 50854. Starfandi hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæöi, t.d. bilskúr. ATH. hljómsveitin æfir aðeins á daginn. Uppl. I sima 23491 og 17924. 4 systkini utan af iandi óska eftir 4ra—5 herbergja Ibúö. Uppl. I sima 38202 á kvöldin. Einstæö móöir með 10 ára dreng óskar eftir l-2ja herbergja ibúö helst i nágrenni Melaskólans. Uppl. I sima 21554 eftir kl. 5. Óska eftir 3ja herbergja ibúö. Má þarfnast standsetningar. Hálft til eitt ár fyrirfram. Uppl. I sima 34488. Óska eftir aö taka á leigu 2ja herb. ibúö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 38628. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast, helst i vesturbæ. Uppl. i sima 27913. Óskum eftir aö taka á leigu 2-3 herbergja ibúð. Uppl. i sima 73393 i kvöld. Jaröfræöi- og sjúkraþjálfunamemi óska eftir 2ja herbergja Ibúö sem fyrst. Einhver fyrirframgreiösla mögu- leg. Vinsamlega hringiö i sima 83909. Bllskúr óskast leigöur, helst i Voga- eöa Heima- hverfi. Rúmgóöur meö rafmagni, þarf ekki aö vera upphitaöur. Uppl. i sima 35218. Ungt barnlaust par utan af landi, óskar eftir 1-2 her- bergja ibúö til leigu til mailoka. Fyrirframgreiösla eftir sam- komulagi.Uppl. Isima 35889 milli kl. 1-6. Einhleyp stúlka óskar eftir góöri litilli Ibúö strax. Uppl. i sima 82638. 2 bræöur (liffræðingur og iönskólanemi) óska eftir aö taka 3ja herbergja ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 29714. Ung kona i fastri vinnu meö eitt barn, óskar eftir 2—3 herbergja Ibúö til langvarandi tima. Fyrirframgreiösla eftir samkomulagi. Uppl. I sima 50155. Bílavióskípti 1 Honda Civic árg ’76 ekinn 19 þús. km. til sölu, nú þeg- ar. Uppl. I sima 33267 eftir kl. 18.30. Studebacker Lark árg. ’60 i góöu lagi til sölu. Litiö ryögaöur. Verö kr. 80 þús. Tilboö sendist augld. VIsis merkt „8583” Tilboö óskast I Saginaf stýrismarkinu og hásingu og Spaiser splittaö drif. Uppl. i sima 71417 eftir kl. 7. Til sölu Renault 4 ’70 til niöurrifs. Vél driföxlar og girkassi I góðu lagi. Uppl. I sima 35391 á daginn og I sima 28489 e. kl. 7. Reno 16 TL árg. ’71 til sölu. Góöur bill og vel með far- inn, upptekin vél, gott lakk. Út- varp fylgir. Simi 72755 eftir kl. 6. Land Rover disil árg. ’75 til sölu. Uppl. f sima 93-7395. Lada 1500 árg. ’76 til sölu. Ekinn 29 þús. km, aö mestu innanbæjar. Litur orange rauöur. Transistorkveikja, bryn- gljái. Uppl. i sima 72478. Fiat 127. Til sölu Fiat bifreiö 127 árg. ’74. Aöeins ekinn 19 þús. km. Til greina kemur 3ja ára fasteigna- tryggö veöskuldabréf sem greiðsla. Uppl. i sima 73217. Mercedes Benz 309 árg. ’74,21 farþega tilsölu. Uppl. I simum 17196 og 85082. Dodge Coronet árg. ’66 i góöu standi til sölu, ýmis skipti, einnig hásing I Volvo Amason. Uppl. i sima 33337. Volvo Amason árg. ’63 til sölu. Uppl. i sima 20969. 6 cyl. V mótor til sölu ásamt girkassa úr Taunus 20 M og 13” felgum. Uppl. i slma 50625. VW árg. ’66-’68 óskast, þarf að vera i góöu ökufæru ástandi. Uppl. I sima 42116 I dag. Óska eftir aö kaupa Mercury Comet árg. ’74. G.T., sjálfskiptan og meö vökvastýri. Uppl. i sima 91-3775 Keflavik. e. kl. 8. Mazda 818. Til sölu er Mazda 818, 4ra dyra. Glæsilegur bill I sérflokki. Aöeins ekinn á malbiki. Uppl. I sima 66589 e. kl. 6 á kvöldin. Lada Topas árg. ’75 til sölu, ekinn 39 þús. km. Litur orange og Cortina árg. ’65, verö kr. 70 þús. Uppl. I sima 34632. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikiö úrval af not- uöum varahlutum I flestar teg- undirbifreiöa ogeinnig höfum viö mikiö úrval af kerruefnum. Opiö virka daga kl. 9—7 laugardaga kl. 9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum 'um land allt. Bilapartasalan Höföatúni 10, simi 11397. Óskum eftir öllum bilum á skrá. Mikil eftirspurn eftir japönskum bilum og gömlum jeppum. Opiö frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—4 á laugardögum. Veriö velkomin. Bilagaröur Borgartúni 21. Reykjavik. Volvo eigendur. Aflstýri (vökvastýri) i Volvo fólksbil meö öllum fylgihlutum til sölu, verö kr. 250þús. Uppl. I sima 73638 á kvöldin. Cortina árg. ’71 grænsanseruö á lit, ekin aöeins 92 þús. km. BIll I góöu standi, á sanngjörnu veröi, verö 670 þús. Uppl. I sima 54104. Ford Marveric árg. ’74 til sölu. Sjálfskiptur meö vökvastýri. Uppl. i slma 12056. VW 1200 árg. ’68 tilsölu, ekinn yfir 100 þús. km. skoöaður ’77. Uppl. i sima 42440. Moskwitch station árg ’73 til sölu. Ekinn 54 þús. km. Uppl. I sima 36063. Opei Rekord station árg. '70 i ágætu lagi til sölu. Er á nýjum negldum snjódekkjum. Uppl. i sima 53421. Vinnuvéladekk. Til sölu eru 2 vinnuvéladekk 1800x25” 32ja strigalaga nylon. Dekkin eru litiö notuö. Uppl. i sima 42494 e.kl. 19 á kvöldin. ^Bílaviógeróir^l Bifreiöaeigendur athugiö! Nú er rétti timinn til aö láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluö snjódekk meö eöa án snjónagla I flestum stæröum. Hjólbaröaviögerö Kópavogs, Nýbýlavegi 2, simi 40093. Bifreiöaeigendur Hvaö hrjáir gæöinginn? Stýrisliöagikt, of vatnshiti, eöa vélaverkir, Þaö er sama hvað' hrjáir hann leggið hann inn hjá okkuroghann hressist skjótt. Bif- reiöa og vélaþjónustan, Dals- hrauni 20, Hafnarf iröi. Si mi 54580. (Bílaleiga ^ Leigjum út sendiferöabfla ogfólksbila. Opiö alla virka daga frá kl. 8—18. Vegaleiöir bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Ökukennsla ökukennsla. Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aöstoð viö endur- nýjunökuskirteina. Pantiö I tima. Uppl. I sima 17735 Birkir Skarp- héöinsson ökukennari. ÖKUKENNSLA — Endurhæfing. ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem það er tekið, þvi betra. Umferða- fræösla i góðum ökuskóla. öll prófgögn, æfingatimar og aöstoö við endurhæfingu. Jón Jónsson, ökukennari. Simi 33481. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á ör- uggan og skjótan hátt. Okuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskaö. Upplýsingar og inn- ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir. ökukcnnsla,,, er mitt fag á þvi hef ég besta lag, veröi stilla vil i hóf. Vantar þig ekki ökupróf? I nitján átta niu og sex náöu i sima og gleöin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota Mart II 2000 árg. ’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.