Vísir - 22.11.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 22.11.1977, Blaðsíða 20
20 Þri&judagur 22. nóvember 1977 VISIR w • ari lag í Bretlandi aðeins hskkað um 3,4% Styrkur pundsins I framtiö- inni byggist á þv! aö stjórninni takist aö halda veröbdlgunni niöri. Menn greinir á um hvort takist aö ná veröbólgunni niöur fyrir 10%. Tölurnar fyrir október gefa iö hóflegar. Fyrir ári siöan námu veröhækkanir 14.1% og þvi greiniiegt aö veröbóigan er á undanhaldi. Siöasta hálfa áriö hefur verölag hækkaö um 3.4% sem svarar til 7% hækkunar á ári. ^ Borsen_________VISIR V" T?JGENGIOG GJALDMIDLAR gdöar vonir. Veröhækkanir námu aöeins 0.4% sem svarar tii 5% hækkunar á ári. I septem- berhækka&i verölag um 0.5% og þetta er þvl annar mánuöurinn I röö sem verðhækkanir hafa ver- Dollarinn var undir þungri pressu i gær frá sterkari gjald- miölum.t Japan varö a&albank- inn aö kaupa nokkur hundruð milijónir dollara en þaö foröaöi þvi ekki aö dollarinn væri ■ GENGISSKRÁNINGI Gengið 21. nóv. Gengið nr. 221. kl. 13. 18. nóv. . kl. 13. Kaup Sala Kaup: Sala: 1 Bandarfkjadollar 211.40 212.00 211.40 212.00 1 Sterlingspund 386.60 387.70 384.75 385.85 1 Kanadadollar 190.60 191.10 190.35 190.85 100 Danskar krónur .....3453.40 3463.20 3453.40 3463.20 100 Norskar krónur ....13877.60 3888.60 3864.40 3875.30 lOOSænskar krónur 4410.15 4422.65 4403.00 4415.50 100 Finnsk mörk 5051.40 5065.70 5061.00 5075.40 100 Franskir frankar ... 4357.20 4369.60 4357.20 4369.10 100 Belg. frankar 601.15 602.85 599.40 601.10 lOOSvissn. frankar 9630.55 9657.85 9576.10 9603.30 lOOGyllini 8757.20 8782.10 8734.40 8759.20 100 V-þýsk mörk 9450.80 9477.60 9421.30 9448.00 100 Lírur 24.09 24.16 24.07 24.14 100 Austurr. Sch 1325.40 1329.20 1321.70 1325.40 100 Escudos 520.90 521.75 519.35 520.85 löOPesetar 254.90 255.60 254.50 255.20 100 Yen • 87.13 87.38 86.60 86.85 skráöur lægra en nokkru sinni áður gagnvart yeni. Verðiö féll allt niöur I 242.10 yen en þaö eru ekki margir mánuöir siöan aö veröiö var 275 yen fyrir einn dollar. 1 Kaupmannahöfn náði verö á yeni upp i 2.528 danskar krónur fyrirlOOyen en þann 1. júni var verðið 2.1780. Veniö hefur þvl hækkaö I Kaupmannahöfn um 16% á fimm og hálfum mánuði. Astæöan er mikili hagnaöur á greiösiu og viöskiptajöfnuöi Japana. Tii þess aö kaupa jap- anskar vörur þarf aö kaupa yen og eftirspurnin hækkar veröiö. Bandarikin og Japan hafa lengi sameinast um a& tak- marka þennan mikla hagnaö á vi&skiptajöfnuði Japana, sem er ekki sist vegna viöskipta viö Bandarikin, en árangurinn hef- ur veriö iitill sem enginn. Viö- skiptaráöherra Bandrlkjanna, Robert Strauss, ætlar aö taka sér ferö á hendur til Japan og kanna málin. Mánuðum saman gátu Bandarikin ýtt undir eftirspurn eftir dollar og þar meö haldiö veröinu uppi. Ein af aöferöun- um var sú aö hækka vexti svo það værieftirsóknarvert a&eiga dollara. Nú er ljóst aö þessum stuöningi verður ekki haidiö á- fram, en þess i staö eiga önnur iðnriki aö bæta hagvöxtinn og auka þannig eftirspurn eftir bandariskum vörum. Dollarinn féll i Evrópu og gagnvart svissneska frankan- um fór hann niður i 2.1975 i gær á móti 2.2025 á föstudaginn. Gagnvart pundinu var dollarinn skráöur 1.8305 fyrir eitt pund. —Peter Brixtofte/—SG HÚSBYGGJENDUR-Einanpnarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stdr-Reykjavíkursvæöið frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi Boraarpla*t|l r ' B»rqame«l 1| timl 03-7370 bvBid eg helgarsfml 03-7355 Bílaleiga Kjartansgötu 12 — Borgarnesi Simi 93-7395. Volkswagen Landrover LEGSTEINAR S| S.HELGASON HF ISTEINSMIÐÍA Skommuvegi 4á - Kópavogi - Slml 76677 - Pósthólf 195 (Smáauglysingar — simi 86611 D Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Cortinu. Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatlmar. Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaö strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar simar 13720 og 83825. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Fullkomin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinar- góðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt lög- giltum taxta ökukennarafélags tslands. Við nýtum tima yðar til fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskólinn Champion uppl. i sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. Ökukennsla — Æfingatfmar. ökukennsla ef vil fá undireins ég hringi þá I 19-8-9 þrjá næ öku- kennslu Þ.S.H. Ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á ör- uggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og . öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40796 og 72214. Verdbréfasala Mikiö af spariskirteinum til sölu úr ýmsum flokkum. Skuldabréf 2ja, 3ja og 5 ára fyrir- liggjandi. Fyrirgreiðslustofan, fasteigna- og verðbréfasala. Vesturgötu 17, simi 16223. Fasteignir Til sölu 3ja herbergja íbúð i miö bænum, teppi á gólfum, nýlega standsett. Til sölu 1 herbergi og eldhús i Vesturbænum sérinn- gangur, laus fljótlega. Uppl. i sima 36949. Húsakaup — Ibú&arkaup. Eignaskipti, einbýlishús, sérhæð- ir, 2ja—7 herbergja ibúðir, iðn- aðarhúsnæði, verslunarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði, og húsnæði fyrir læknastofur. Haraldur Guömundsson, löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15, simar 15415 og 15414. Bátar Johnson utanborösmótor til sölu, 15 ha, sem nýr. Uppl. i sima 53998 e.kl. 7. Grásleppukarlar — Handfæra- menn. Nú er rétti timinn til að hyggja að kaupum á nýjum bát fyrir næstu vorvertið. Við útvegum ýmsar stærðir og gerðir af bátum. Ótrú- lega hagkvæmt verð. Einhver þeirra hlýtur að henta þér. Sunnufell H/F Ægisgötu 7. Simi 11977. Pósthólf 35. Hraðbátur. Til sölu 23 feta hraðbátur yfir- byggöur og með skyggni. Þarfnast lagfæringa. Selst á mjög góðum kjörum. Uppl. i sima 30341 e. kl. 7 á kvöldin. Ymislegt •®a Spái I spil og bolla. Hringið i sima 82032. Strekki dúka sama simanúmer. BREIÐHOLTSBÚAR Allt fyrir skóna yðar. Reimar, lit- ur, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburður i ótal lit- um. Skóvinnustofan Völvufelli 19. CAV HOLSET ©Permobel BLONDUAA á staðnum bílalökk á allflosta CARCOL00 HLOSSK r SKIPHOLTI 35 Vcr‘lul' REYKJAVlK sk„ht7ií s íj sá I3LOSSK SKIPHOLTI 35 9 13 50 Vcrkitjcdi/W 8 13 51 REYKJAVlK Skrilitola mm 8 1352

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.