Vísir - 22.11.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 22.11.1977, Blaðsíða 14
1 á Þriöjudagur 22. nóvember 1977 VISIR (Bilamarkaður VÍSIS - simi 86611 J Stalín er þar ,,ÁB (Árni Bengmann, Þjóöv.) er enginn alþýöu- sinni eöa kommúnisti. Ef svo væri myndi hann ekki rægja hinn mikla bylting- armann Stalin, sem i ára- tugi leiddi fyrsta sósial iska riki heimsins, og heldur ekki breiöa yfir heimsvaldaásælni Sovét- rikja nútimans. Kinverj- ar kalla menn eins og ÁB „Hænsnahópur á sorp- haugi bakgarös verka- lýöshreyfingarinnar". (ÚrVerkalýösblaöinu). Bœndurnir töpuðu botnsmúlinu ~ Það var mikið að loksins fékkst botn i eitt af málum rikisins. Gólgahúmor Gálgahúmor er vinsæll meöal stjórnmálamanna og getur veriö heldur kuldalegur á stundum. Ron Nessen, sem er blaðafulltrúi Geralds Ford, fyrrverandi for- seta Bandarikjanna, hefur nú upplýst aö tölu- vert var um „gálga- húmorsbrandara" i þeirra stjórnartiö. isráöinu þar sem meðal viöstaddra voru forsetinn og Henry Kissinger. Þetta var i lok Vietnam striösins. David Hume Kenner- ley, Ijósmyndari Hvíta hússins, sagði: „Ég hef góðar fréttir og slæmar fréttir. Góöu fréttirnar eru þæraö striöinu í Víet- nam er lokið. Slæmu 11 1 a QI|UI IIQI IIU, iiuiaa V, 1 IUHIU, ^IOCIIIU Sem dæmi nefnir hann fréttirnar eru þær aö viö fund i bandaríska örygg- töpuðum". Skreiðar-mútur? Skreiöarsalan tíl Niger- iu hefur gengiö mjög svo treglega siðan islensku söluaðilarnir hættu aö nota erlenda umboðs- menn og ætluðu aö spara fé meö þvi aö sjá sjálfir um söluna. Enginn fæst til aö viöurkenna þaö opinber- iega, en nokkuð áreiðan- legar heimildir herma að ein helsta ástæöan sé sú aö íslendingarnir kunna ekki á mútukerfiö. Mútur eru nokkuð fast- ur liöur i meiriháttar við- skiptum i Afríku og hinir erlendu umboösmenn is- lensku skreiðarsalanna kunnu vel á þaö kerfi. Siðan Islendingarnir tóku viö þessu sjálfir hefur hinsvegar ekkert gengiö og hafa þó sendi- nefndir verið ytra svo mánuðum skiptir. Teija nú sumir aö þaö sé helst til ráða aö fá erlendu um- boðsmennina aftur til starfa. Aö visu er þeir dýrir i rekstri, en þeir selja þó skreiö. Þaö er bara ekki vist að það gangi núna, þvi siöan Nigeríustjórn setti á fót innflutnings- stofnun sem á að hafa umsjón meö innflutningi til landsins hefur allt verið i steik. —ÓT Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Willys Commandor árg. '73. Ekinn aöeins 39 þús. km. Grænn, 8 cyl 305. Ýmis aukaútbún- aöur. Skipti möguleg Kr. 1800 þús. Camaro árg. '68, 8 cyl 327 cub. sjálfskiptur með powerstýri. Góö ný breiðdekk. Svartur fallegur bíll. Kr. 1.250 þús. Glæsilegur Bronco. Lítur út eins og '74 en er '71. Einstaklega fallegur. Orange. Bretti, hlið- ar og staf ir nýtt. Auk þess nýtt f ramdrifskaft. Kr. 950 þús. Geriðgóð kaup. Toyota Mark II árg. '70, sum- ar og vetrardekk. Fæst á aðeins kr. 700 þús. gegn staðgreiðslu. Snyrtilegur bíll, nýskoð- aður. Sunbeam 1250 árg. '72. Ekinn 75 þús. km. Brúnn. Góð vetrardekk. Kr. 560 þús. Bronco árg. '66 Onnur hliðin ný og nýlegir hurðarstafir. Vel klæddur. Góð dekk. Drapp- litur. Góð vél. Kr. 850 þús. Rambler árg. '65. AAjög fallegur og ryðlaus bill. 6 cyl-sjálfskiptur. Ljósgrænn. AAjög heil- legur. Kr. 380 þús. Höf um kaupanda að Range Rover árg. '72-74. BÍLAKAUP JU 11.1 HÖFÐATÚN I 4 - Opiö laugardaga frá kl. 10-5. Sími 10280 10356 CODAudi V © Volkswagen VW 1200 L árg. '77 ekinn 12 þús. km. Brúnn og brúnn að innan. AAjög hagstætt verð. Kr. 1350 þús. VW 1200 L árg. '76. Rauður og svartur að inn- an. Ekinn 42 þús. km. AAjög hagstætt verð kr. 1100 þús. VW pallbill Pick-up árg. '74. Ekinn 60 þús. km. dökkblár og brúnn að innan. Verð kr. 1.050 þús. VW 1200 L '74. Ekinn 67 þús. km. Ljósblár og grár að innan. Verð kr. 900 þús. VW Passat '74. Ekinn 75 þús. km. Græn- sanseraður og Ijósbrunn að innan. Verð kr 1650 þús. VW 1300 '71. Ekinn 86 þús. km. Drapplitaður og brúnn að innan. Verð kr. 500 þús. Land-Rover diesel '72. Fallegur bíll. Ekinn 86 þús. km. Dökkblár og hvitur. Ný dekk og ný sprautaður. Verð kr. 1300 þús. Range Rover '74. Gulur. Vökvastýri og litað gler. Ekinn 51 þús. km. Verð kr. 3.400 þús. Ath. allir auglýstir bilcr eru á staðnum Lykillinn að góðum bílakaupum! r I dag bjóðum við: Range Rover árg. '72 Blár, fallegur vagn ekinn 84 þús. Verð aðeins 2,3 millj. Skipti möguleg á -ódýrari bil. Ford Escort árg. '74. 2ja dyra 1300. AAjög fallegur bill. ekinn 42 þús. Verð kr. 900 þús. Ford Bronco '74 6 cyl beinskiptur mjög góður bill á góðum dekkjum, ekinn að- eins 39 þús. km. Verð kr. 2,3 millj. Audi 100 LS árg. '77. Glæsilegur bíll sem nýr. Ekinn aðeins 11 þús. km. 3,1 m. Citroen CX 2000 árg. '75. Bíll sem nýr, ek- inn aðeins 30 þús. Verð kr. 2,6 millj. Skipti möguleg á ódýrari. Ford Escort (þýskur), árg. '74, ekinn að- eins 10 þús. km. Bíll sem nýr. Verð kr. 1100 þús. Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði P. STEFÁNSSON HF. SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105 IML.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.