Vísir - 22.11.1977, Page 18

Vísir - 22.11.1977, Page 18
■Vogarskálarnar hðfðu áhrif: Þriöjudagur 22. nóvember 1977 VTSIB RÚMLEGA 40 KlLÓ FUKU AF ÞÁTTTAKENDUNUM Megrunarþáttum sjónvarps- ins „A vogarskálum” er nú að Ijúka. Þættirnir hafa boriö þann árangur aö þátttakendurnir fjórir hafa lagt sameiginlega af rúmiega 40 kfló á þeim tfu vik- um sem liönar eru frá þvf aö þættirnir hófust. Stjórnendur þáttanna, Sigrún Stefánsdóttir og Jón óttar Ragnarsson, sögöu á fundi meö blaðamönnum aö samkvæmt þeim viöbrögöum sem þau heföu fengiö frá almenningi mætti gera ráö fyrir aö margir aörir heföu notaö þetta tækifæri til ab grenna sig.' Hins vegar sögöu þau aö þaö gæti tekiö fólk marga mánuöi aö komast i rétta þyngd og þvf væri mikilvægt aö slaka ekki á. Margir hafa kvartaö yfir þvi aö matseölarnir sem birtir voru I upphafi þáttanna væru þeim glataöir og veröa þeir þvi birtir hér i blaöinu svo allir geti haldiö baráttunni áfram. Sjá bls 8 og 9. Töfrakúrarnir léttvæg- ir Fjölmargar aöferöir hafa veriö ráölagöar fólki sem vill grenna sig. Flestar þeirra er hægt aö flokka undir töfrakúra, sem auglýstir hafa veriö sem aöferöir til aö grenna sig mikið á stuttum tima. Ein aöferöin er aö boröa feit- an mat og ekkert annaö, önnur aö fasta sem mest, sú þriöja aö boröa aðeins ákveöna fæöuteg- und, til dæmis 7 egg einn dag- inn, 7 vinarpylsur næsta dag og 7 banana þann þriöja. Jón Óttar kvaðst ekki geta mælt meö þessum aöferöum. Meö föstu brenni fólk ekki aö- eins fitu heldur einnig vööva og meö þvi aö boröa eingöngu fitu, getur kólesteróliö i blóöinu auk- ist svo aö þaö geti oröiö lifs- hættulegt. Hann kvaðst ekki heldur mæla meö uppskurðum eins og til dæmis garnastyttingu. Þessi aöferö er aöeins á tilraunastigi enn sem komiö væri og heföu ýmsar aukaverkanir komiö fram. Besta megrunin „Besta megrunaraöferöin er aö minnka viö sig hitaeiningar án þess aö þaö komi niður á næringargildi og án þess aö valda röskun á daglegu llfi”, sagöi Jón Óttar. ..Einsermik- ilvægt aö máltiðum sé ekki sleppt og ekki er æskilegt að boröa milli mála. Til þess aö geta svo haldiö hæfilegri þyngd er gott aö hreyfa sig og auka meö þvi orkuþörfina. Offita stafar ekki beinlinis af ofáti, heldur af þvl að margir eiga erfitt meö aö tempra matarlystina I sam- ræmi viö orkuþörf. Oftast byrj- ar offita eftir 20 ára aldur, en þá bæta margir á sig aukakllóum jafnt og þétt yfir langan tíma. Þó eru einstaka sem veröa of feitir strax I bernsku og þaö er algengt aö börn sem eru of feit 3-5 ára verða einnig of feit slöar á ævinni.” Jón Óttar tók fram aö fólk geti notaö matseöil „Vogarskál- anna” þótt þaö sé ekki I megr- un. Þá er aöeins bætt viö skömmtum og er venjulegt fæöi um helmingi meira en meerun- arfæðið. — SJ c%nm~) Þriðjudagur22. nóvi. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Skakkt númer — rétt núm- er” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (12). 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn Guö- run Guölaugsdóttir stjórnar timanum. 17.50 Aö taflijón Þ. Þór flytur skákþátt. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir i verkfræöi- og raunvisindadeild Há- skóla tslands Valdimar K. Jónsson prófessor flytur fyrsta erindið i nýjum er- indaflokki og fjallar þaö um dtír op. 1 nr.' 2 eftir varmanýtingu i fiskmjöls- verksmiöjum. 20.00 Kammertónlist 20.30 Utvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (5). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Kristinn Hailsson syng- ur islensk lög 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Harmonikulög Will Glahe og félagar hans leika. 23.00 A hljóöbergi James Bos- welli leit aö eiginkonu. Ant- hony Quayle les úr Lund- únadagbókum Boswells. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — simi 86611 3 Ljósmyndun Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta I síma 11980. Opiö frd kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Sigurðar Gu,ö- mundssonar. Skólavöröustlg 30. Fasteignir Til sölu viö Hraunbæ 2ja herbergja rúm- góö vönduö íbúð á 3. hæö, suöurs- valir. Húsaval, Flókagötu 1. simi 21155. Helgi ólafsson, löggiltur fasteignasali. Hreingerningar Þrif-hreingerningaþjónusta hreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig husgagnahreinsun. Vanir menn og vonduð vinna. Uppl. hiá Bjarna i slna 82635. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúðum stofn- unum og stigagöngum. Höfum ábreiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 20498 og simi 26097. Gólfteppahreinsun — húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þrif Tek aö mér hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og fl. Einn- ig teppahreinsun og húsgagna- hreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúöum, stiga- göngum og stofnunum. Góö þjón- usta. Vönduð vinna. Slmi 32118. Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar i- búöir stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræð-I ur. Simi 36075. Hreingerningastööin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreingerninga.teppa og húsgagna- hreinsunar. Pantiö I slma 19017. önnumst hreingemingar. á Ibúöum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Slmi 71484 og 84017. Kennsla Ameriskur stúdent við Háskóla Islands, sem hefur háskólapróf frá University of Washington, vill taka að sér aö leiðbeina nemendum I framhaldsskólum viö enskunám, talæfingar og fleira. Uppl. i sima 34456 kl. 5 til 10 sd. Kenni ensku og frönsku itölsku spænsku, þýsku og sænsku. Talmál bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson. Sími ?0338. (Dýrahald Hesthús — Vlöidal Óska eftir plássi fyrir 2 hesta I Víðidal. Uppl. I slma 38196. Fiskabúr meö öllu til sölu. Slmi 11151. 7 vetra hestur tilsölu. Uppl.I sima 40784 milli kl. 7—8 I dag og á morgun. Tilkynningar Gömlu Marinar leyndardómsfulla galdra- og spá- spilabók, er nú loks fáanleg eftir nærfellt 100 ára svefn. Lysthaf- endur sendi nafn og heimilisfang ásamt 500 kr. til VIsis merkt „3578”. Einkamál J 19 ára piltur óskar eftir aö komast i kynni viö stúikur á svipuðum aldri. Uppl. umaldurog heimilisfang, nafn og simanúmer sendist augl. deild Visis fyrir 22/11 ’77 Merkt „XYZ007.” Þjónusta Jólabaksturinn. Tek aö mér aö baka smákökur, vinartertur, brúntertur, rúllu- tertur, rjómatertur, marens- tertur, jólakökur og margt fleira. Pantið timanlega i sima 44674. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta I sima 11980. Opiö frá kl. 2—5. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Skólavöröustig 30. Strekki dúka. Simi 82032. MUrverk allar tegundir. Getum bætt viö okkur öllum tegundum múrvinnu. Flisalagnir fyrir jól. Fagvinna. Sími 23569 eftir kl. 20. Bifreiöaeigendur athugiö, nú er rétti timinn til aö láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluö snjódekk meö eöa án snjdnagla i flestum stæröum. Hjólbaröaviögerö Kópavogs, Ný- býlavegi 2. Simi 40093. Tréverk innanhúss. Húsprýöi H/F getur bætt viö sig verkefnum td.: Hurðalsetningar — Uppsetning eldhúsinnréttinga — Viðarklæöningu á veggi og I loft — Parketlagning á gólf. Aörar lagfæringar og breytingar á tré- verki innanhúss. Uppl. I sima 72987 (einnig I sima 50513 á kvöld- in). Sölubörn óskast Ungmennafélagið Vikverji óskar eftir sölubörnum tii að selja happdrættismiða Ungmennafé- lags Islands. Miðar veröa afhent- ir á skrifstofu U.M.F.l. að Klapparstig 16 milli kl. 9-12 á mánudögum og fimmtudögum. Dregið 1. desember 1977. Góð sölulaun. U.M.F. Víkverji. Málningarvinna. Tökum að okkur alhliöa máln- ingarvinnu. Greiösluskiimálar eftir samkomulagi. Uppl. i sima 72209 og 41070. Málningarvinna — Fagmenn. Tökum aö okkur alhliöa máln- ingarvinnu. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Fagmenn vinna verkiö. Jens og Ingimundur. Slmi 76946. Bólstrun. Slmi 40467. Klæði og geri viö bólstruö hús- gögn. úrval af áklæöum. Sel einn- ig staka stóia. Hagstætt verð. Uppl. I sima 40467. íX Safnarinn tslensk frimerki og erlend, ný og notuö. Allt keypt hæsta veröi. Richard Ryel Háaieitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. Atvinnaíboói Aupair stúlka óskast til Glasgow. Þarf að vera 20 ára, barngóö og hafa bilpróf. Uppl. i sima 36396 eftir kl. 7. Vantar vanan starfskraft viö sauma. Uppl. hjá verksmiöju- sjóranum. Vinnufatagerö Islands hf. Þverholti 17. Lifeyrissjóöur óskar eftir starfskrafti hálfann daginn, til bókhalds og vélrit- unarstarfa. Góð islenskukunnátta æskileg, ásamtnákvæmni I starfi. Uh>1. sendist augld. Visis merkt „Nákvæmni” fyrir 25. þ.m. Heimilisstarf. Miöaldra maöur á Suöurnesjum óskar eftirkonu til heimilisstarfa. Má hafa með sér bam. Æskilegt að viðkomandi hafi ökuréttindi. Lysthafendur vinsamlegast skili tilboðum til blaðsins merkt „101” fyrir þriöjudag 22/11. Kona óskar eftir atvinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 20261. % Atvinna óskast Tvltug stúlka óskar eftir atvinnu, helst I versl. Getur byrjaö strax. Uppl. I slma 42081. 23 ára maöur óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur .pnniö við út- keyrslu og lagerstörf. Uppl. I slma 27443 milli kl. 2 og 4 og eftir kl. 8 á kvöldin Illa stadda einstæöa móður meö 2 börn vantar vinnu strax. Ræsting eða önnur kvöld- vinna kemur helst til greina. Uppl. I slma 22875 og 38434. 34 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. I slma 82638. Húsnæóiíboói 4ra herbergja ibúð til leigu i nýbyggöu húsi viö Engjasel I Breiöholti. Sér þvotta- hús. Fyrirframgreiðsla fyrir 6 mánuði. Uppl. i kvöld og næstu kvöld millikl. 6 og 8 i sima 14233. Herbergi meö húsgögnum til leigu I Hliöunum. Reglusemi áskilin. Uppl. i slma 12860 milli kl. 4 og 8. Góö 2ja herbergja ibúö viö Bergþórugötu til leigu. Laus í byrjun desember. Ars fyrirgram- greiðsla. Tilboö sendist augld. Visis merkt „9301”. Herbergi til leigu á Háaleitisbraut 54 4 hæö t.h. verður til sýnis eftir kl. 6 á kvöldin. 4ra herbergja ibúö til leigu I Breiöholti. Uppl. I sima 75686 e. kl. 6 á kvöldin. 3 suðurherbergi og eldhús til leigu frá áramótun\i kjallara i Hllðarhverfi. Tilboð með upplýs- ingum sendist augld. VIsis fyrir nk. miövikudagskvöld merkt „Rólegt — reglusamt 8542”. Húsráöendur — Leigumiölun er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja Ibúöar og atvinnuhúsnæði yöur aö kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staðnum og I sima 16121. Opiö 10—5. Til leigu 4ra herbergja ibúö við Austurberg frá og með 1. des. Leigist á kr. 50 þús. á mánuöi og árið fyrirfram. Uppl. mánudag og þriðjudag i sima 96-41506.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.