Vísir - 22.11.1977, Síða 11

Vísir - 22.11.1977, Síða 11
vism Þriöjudagur 22. nóvember 1977 /"..... Þjóöleikhúsiö sýnir: STALÍN ER EKKI HÉR eftir Véstein Lúöviksson. Leikstjórn: Sigmundur Orn Amgrimsson. Leikmynd og búningar: Magnús Tómasson. Skáldsögur Vésteins Lúöviks- sonar, Gunnar og Kjartan og Eftirþankar Jóhönnu hafa veriö i tölu þeirra verka sem mesta athygli hafa vakiö á undan- gengnum árum. Ekki þarf höfundur aö kvarta undan aö þar hafiallir veriö á einu máli. Menn hefur greint á um gildi þess endurvakta raunsæis sem þarhefur msátt: finna og stund- um er kallað ný-raunsæi. Sum- um hefur þótt pólitiskur boö- skapur höfundar af ódulinn eða þá menn hafa kvartaö undan skorti á slikum boðskalp og am- ast viö æsilegum söguþræöi sem brjóti raunsæiö. En hvernig sem á hefur verið litiö sýnast menn hafa veriö nokkuö sam- mála um aö Vésteinn væri einn þeirra höfunda sem mætti binda viö allmiklar vonir. Eftir frum- sýningu Þjóöleikhússins á leik- ritinu Stalin er ekki hér hafa þær vonir glæöst til muna þvi þar fengum viö aö sjá höfund i mikilli framför. Hniga til þess ýmisleg rök. I fyrsta lagi tekst nú betur en áöur aö flétta saman pólitiskan boöskap og afhjúpun ein- staklinga. I ööru lagi er mér til efs að Vésteinn hafiáöur skrifað jafn góöan texta. Málfar per- sónanna er náttúrlegt, þær eru sjálfum sér samkvæmar og þó i þróun, skoðanir þeirra fá sál- fræðilegan grundvöll og félags- lega viömiöun. Og engin per- sóna er afgreidd skýringalaust heldur er eftir fremsta megni leitast við aö skilja og lýsa. Form leikritsins er jafn raun- sætt og sigilt og form þeirra skáldsagna sem nefndar voru. Vésteinn gerist hér enginn til- raunamaður á þvi sviöi. Hins vegar held ég aö „Stalin er ekki hér” sé hraustlegasta tilraun sem ég hef séö geröa á islensku leiksviöi af islenskum höfundi til aö takast á viö samtiöar- vanda, kryfja hann og varpa þar með nokkru ljósi á Heimir Pálsson skrif- ar um sýningu Þjóðleik- hússins á Stalín er ekki hér og segir m.a. að af- hjúpaður sé sá vandi sem við blasir, að vera sósíalistí í kapítalísku samfélagi, að eiga sér kenningu sem ekki pass- ar við það umhverf i sem maðurinn er alinn upp i... spurningar sem ættu aö vera mörgum nútimamanni alvarleg umþenkingarefni. Með tilvisun til frægs fólkmýgis og átrúnaöar manna á hann (jafnvel hérlendis!) sýnir verk- ið okkurharöstjóra á heimavelli eöa öllu fremur heimilisvelli. Og um leið er afhjúpaöur sá vandi sem viö blasir: aö vera sósialisti i kapitalisku sam- félagúaö eiga sér kenningu sem ekki passar viö þaö umhverfi sem maöur er alinn upp i, aö gera sjálfur borgaralegan greinarmun á pólitík og heimilislifi hverju sem maöur svo heldur fram. Og eins og tiökast á góöum og klassiskum verkum er leitaö skýringa I for- tiöinni, þessu timaskeiöi þegar maöur veit kannski sist af öllu sjálfur hvaö var sannleikur. Meginspurningin veröur eftir slíkt uppgjör: Hvað getur maður gert þegar heimsmynd manns hefur hruniö? Og hér hygg ég ekki skipta máli hvort leikiö er um gamla stalinista eöa ekki: öll höfum viö ung til- einkaöokkur ákveöinn skilning, venjulega fenginn frá eldri kyn- slóö, skilning á tilverunni, skilning á manneskjunni. öll eöa flestöll hljótum viö lika ein- hvern tima aö standa frammi fyrirþeim vanda aö heimsmynd bernskunnar eöa æskunnar standist ekki, hún miöaöist viö annan tima aörar aöstæöur. Aö visi munu vera til þeir menn sem aldrei skilja þennan sann- leik, þvi tekist hefur aö frysta svo vel fyrir öll skilningavit þeirra. Þeir eru ekki til umræöu hér. 1 flestum hlutverkum leiksins eru reyndir og traustir leikarar sem hér gera margt mjög vej, sumt ágætlega. Mest mæöir lik- lega á Rúrik Haraldssyni, Stein- unni Jóhannesdóttur og önnu Kristinu Arngrimsdóttur i hlut- verkum Þóröar Karlssonar og dætra hans tveggja. öll léku þau sannfærandi og gáfu skýrar myndir af persónunum. Mér er þó ekki grunlaust um aö betur heföi fariö á meiri hófstillingu i ákaföstu sennunum. Siguröur Skúlason og Bryndis Péturs- dóttir áttu gott kvöld I hlutverki stjúpunnar og veröandi tengda- sonar á bænum. En besta skemmtun veitti sá leikarinn sem minnst mun hafa reynsl- una. Það var Sigurður Sigur- jónsson I hlutverki Kalla. Hann var stundum öldungis óborgan- legur bæöi i hreyfingum og raddbeitingu en naut þess aö visu lika aö honum eru lagöar i munn margar skemmtilegustu setningar verksins. Þaö er greinilegt aö Siguröur er einn þeirra ungu leikara sem binda má mestar vonir viö. Leikmyndin var raunsæileg eins og eölilegt veröur að teljast og frá hendi Magnúsar Tómas- sonar sýndist hún afar smekk- lega skipulögð. Smiöir hafa átt þar góða vinnu. Sigmundur örn Arngrlmsson hefur náö góöum árangri i leik- stjórninni. Samstillingin er góö staðsetningar eölilegar og þar með allt sannfærandi. Þaö er ekki oft sem islensk leikrit liggja fyrir á prenti þegar þau eru frumsýnd. Svo er þó nú, þvi bókaútgáfan Iöunn hefur gefið „Stalin er ekki hér” út. Það er lofsvert framtak og mættigjarna veröa áframhald á þvi. Viö eigum nefnilega ólæröa þá kúnst að lesa leikrit. Um þessar mundir sýnist óvenju mikil ástæöa til aö vera bjartsýnn á framtið íslenskra sviðsleikrita og bera þau enn ekki aðeins höfuö og heröar heldur allan likamann ofan mittis yfir þá framleiöslu sem verið er að sjónvarpa yfir þjóö- ina. Þaö væri betur aö islenskir leikhússgestir sýndu nú aö þeir eiga skilið aö eiga góð leikskáld. HP rar (77+1) hvetja til lögbrota sem tilgangurinn er beinlínis sá, að leiðrétta „rangar” niöur- stöður dómstólanna. Þaö til- einkar sér annan rétt en þann sem fram kemur i dómsniður- stööum. Tilgangur þess er því ólögmætur, og félag þetta nýtur þvi ekki verndar af framan- greindu ákvæöi stjónarskrár- innar. Þar viö bætist, að félagiö er hættulegt gildandi rétti í landinu, þvi að þaö hvetur til lögbrota á ákveönu sviöi. Ligg- ur þvi nærri, aö sú skylda hvfli á handhöfum framkvæmdarvalds að stefnu félagsmönnunum fyrir dóm meö kröfu um að félagiö veröi óheimilað þeim. Stofni sibrotamenn sjóð.... Til að skýra málið betur má taka dæmi um hliðstæöu. I islenskri löggjöf eru margvisleg réttindi manna varin árásum af hendi annarra manna. I m'eiö- yrðalöggjöf er æran vernduð, og f öörum lagaákvæöum eru t.d eignir manna verndaðar meö ákveönum hætti. Hugsum okkur, að hópur svonefndra si- brotamanna teldi eignir ann- arra alltof rikt verndaðar gegn árásum t.d. væri ekki ástæöa til aö dæma menn til skaöabóta- greiðslna vegna slikra árása, nema þeir auöguöust sjálfir af broti. Þannig væri ekki réttlæt- anlegt aö kveöa upp slika dóma ef um hrein eignaspjöll væri aö ræöa. Þessir menn stofnuðu sfö- an meö sér félag um aö greiöa dómskuldir af þessu tagi. Slikt félag væri auövitaö ólöglegt, m.a. vegna.þess aö þaö hvetti menn til afbrotanna, eöa m.ö.o. hvetti þá til aö beita öðrum mælikvarða á eignavernd held- ur en mælt er fyrir um f lögum og dómsframkvæmd. — Það má því líta þann- ig á, að orðum mínum sé einkum beint til Sigurð- ar Lindals, enda hefði mér vart þótt ástæða til þessara skrifa ef hinir einir hefðu staðið að frumhlaupi þessu. Tilgangurinn helgar ekki meðalið Einhver segir liklega, aö hér sé ekki um hliðstæðu aö ræða. Hvers vegna? Jú, liklega vegna þess, aö tilgangur borgaranna 78 sé göfugri en sibrotamann- anna. A þá göfugur tilgangur aö nægja mönnum til aö hvetja til lögbrota? Mættu menn þá t.d. stofna félag til að hvetja aöra (og sjálfa sig) til aö flytja verö- bólgugróöann með ofbeldi frá þeim, sem hann hafa hlotið og til þeirra, sem hann var tekinn frá? Annar segöi kannski, aö ekki væri um hliðstæðu að ræöa vegna þess, að óskerðanleiki eignarréttarins sé i eöli sinu betur afmarkaður en óskeröan- leiki ærunnar. An þess, aö viöurkennt verði að svo sé, skal bent á meginatriðið, sem sé það að það eru dómstólarnir, sem hafa það hlutverk aö draga þessi mörk og eftir að þau hafa verið dregin eru þau út af fyrir sig jafnskýr, án tillits til hvaöa réttindi eiga i hlut. Dómstólar fremur en sjálfskipaðir dómarar úti i bæ Hafi menn áhuga á þvi, aö niöurstöður mála veröi fengnar með óhlutdrægum hætti, hljóta þeir að fallast á, að málum er best komið hjá dómstólunum. 1 gildi eru margvlslegar laga- reglur, sem miða aö þvi, aö starf dómstóla sé unnið án hlut- drægni og að þeir starfi sjálf- stætt. Matinu á þvi, hvort æran hafi verið óhæfilega skert verö- ur þvi ekki betur fyrir komiö annars staðar. Ærumeiðandinn getur sem visast komiö þvi aö fyrir dómi, að ummæli sin hafi veriöréttlætanleg vegna þess aö annars væru „óeölilega heftar umræöur um mál, sem hafa al- menn samfélagslega eöa menn- ingarlega skirskotun”. Dómar- inn metur þá, hvort slik sjónar- mið eigi rétt á sér og aö hvaöa marki, og honum er miklu betur trúandi til þess mats heldur en hópi sjálfskipaðra dómara úti I gæ. Hvers vegna skyldu þeir ekki hafa gert eitt- hvað af þessu? Ég vil loks benda prófessor Sigurði og félögum hans á þaö, sem honum er aö sjálfsögöu al- veg ljóst, sem sé, að þeim eru færar allar löglegar lýöræöis- legar leiöir, til aö hvetja til breytinga á löggjöf um meið- yröi. Þeir geta skrifaö f blöðin, gengið kröfugöngur, sent Al- þingi erindi um efniö o.m.fl. Hvers vegna skyldu þeir annars ekki hafa gert eitthvaö af þessu? «»>{«rnd»r •>& M».H?rtsis*}»VAsióN i lundi tui-ft U I Fra » i s'<i » «•*««• V Hjál*m**»''i»r»*u*k*l*lir«Mrt *>« 78 stofna Málfrelsissþ Sjá lista * e^^Xndur sjóðsins og á Stofnaður helur verið sjöóur til verndar mál Ireisi á t^landi. Tilgangur vjoðsinti «r að tryggja lyjtsta Irelsi Itl umræðu um málelni sem varða al- mannahetll og til óheltrar tiytrænnar tjánmgar. •{iútvéj* sjóðsir» « stantía »tr»( kc*tn*5> «i( unskabót- w ir&m, me)ftyrft*n:4U Utlur vft mtö J«r>m sau oftiiiuna hvíUt untr*5ur um mftt M-n> háfft aitnírfttta sam- cfta mr.nniht*t\t:f S.kírskMúft Máilrt'isjssjúftur >-r sUdnaAur af ;ft«f!n»tak)ini!umr>j( v*r ikvórftuu :4itt *}<»?>*!<i{r.ur::fti> itkiti ríMfí wtku biöfftendur stofnun' á 3. siðu % % **»£&*■ * ________________________ ins; utan þeir m rni erh'ndi* jirfMnaöur Mai uörun Þi>rberg»- ,f stöfnrndum Vé- tcktor. jnnafundínum kom .tofnwnlur telja ^gjöí Iskndinga s«tj» umrrftu um malefni vft* almannaheill og til *r listrarnnar tjáningar : þröngur skmftur, og skerfti JgildAiidi lagiiákvtrft* stjftm irdsi Mark lr>g« ritaft bugsa aft ei) misK i mrift; Stol doma kveftt

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.