Vísir - 10.01.1978, Side 2
Heldurðu að það fari að a
giósa á Kröflusvæðinu?
Lárus Bjarnason, afgreiðslumað- a
ur: Ég get nú ekkert sagt um
það. Samkvæmt siöustu frétt-
um má búast við öllu; en maður
vonar að ekkert alvarlegt gerist.
Guðmundur Jónsson, 11 ára: Já, B
ég tel það. Ég er alveg klár á þvi.
Broddi Kristjánsson, nemi: Nei,
ég býst nú ekki við þvi. Þetta er "
bara kvikuhlauD.
ekki von á þvi. Það sem nú er aö j
gerast er bara þetta venjulega.
Helga Edvardsdóttir, húsmóðir: ■
Ég veit ekki. Ég hef nú ekki verið
á landinu undanfarið og hef ekki R
getað fylgst með fréttum. En ég
gæti bara best trúaö þvi að það ■
fari að gjósa.
;
I
F
'
Þriðjudagur 1«. janúar 1978 VISIR
„Engin
truflun
ó fram-
leiðslu
Kísiliðj-
unnar"
— sagði Þorsteinn
Ólafsson fram-
kvœmdastjóri
„Þetta hefur ekkert komið við
okkur og við höfum ekki orðiö
varir við neina skjálfta”,
sagði Þorsteinn Ólafsson
framkvæmdastjóri Kfsiliðj-
unnar i samtali við Vísi.
Sagði Þorsteinn, aö þessi
slðasta hrina á Kröflusvæðinu
hefði ekki valdið neinni truílun
á framleiðslu verksmiöjunn-
ar. Hins vegar hefðu þeir oröiö
fyrir nokkrum truflunum fyrir
jólin. Annars voru allar þrær
meira eöa minna lekai; en þó
sagði Þorsteinn, aö þeir heföu
væntanlega nóg hráefni fram
á vorið ef ekkert sérstakt
kæmi fyrir.
„Menn eru ósköp rólegir”,
sagöi Þorsteinn, „og viöbúnir,
ef eitthvað fer að gerast”.
— KS.
Þorsteinn óiafsson
Jón Iilugason á skrifstofu sinni.
„Allt með ró á
yfírborðinu"
— Sagði Jón lllugason formaður al-
mannavarnarnefndar í Mývatnssveit
,,Það er allt með ró á
yfirborðinu” sagði Jón
Illugason, oddviti, for-
maður almannavarna-
nefndar i Mývatnssveit
i samtali við Visi i gær-
kveldi,” og engir nýir i
viðburðir gerst.
Viðvörun frá viðvörunarkerfi
almannavarna var hringd út á
laugardagsmorgun. Þetta var
hringing úr flokki 1, en hún kall-
ar saman almannavarnanefnd-
ina og nokkra fleiri aðila til
fundar. Sett var vakt á stjórn-
borð almannavarna fram til
kvölds. Það fyrsta sem nefndin
gerði var að athuga samgöngu-
leiðir og var vegurinn til Húsa-
vikur hreinsaður.”
Jón sagði, að komið hefði til
álits að flytja menn úr Kísiliöj-
unni á brott en ekki hefði oröið
af þvi þegar ljóst varð, að um-
brotin voru þaö noröarlega að
þeim stafaði ekki hætta afx en
upptökin að skjálftunum og
kvikuhlaupiö eru i norðurátt, i
Kelduhverfi.
„Menn taka þessu meö ró
hér”, sagði Jón. „Þeir eru ýmsu
vanir. Jarðfræöilega er þetta
mikill viðburöur en menn finna
enga skjálfta og ef mælarnir
heföu ekki verið hefði enginn
vitað af þessum umbrotum.”
—KS
Londsbankinn: Rannsaka þú sjálfan þig
Varfærnin I ráðamönnum,
þegar kemur til rannsóknar og
athugana á vafasamrri starf-
semi,riður ekki við einteyming.
Þegar ljóst var, að skipakaup
voru notuð i stórum stil til að
afla fjár til geymslu erlendis
eða tilað tryggja,aö rfkisábyrgð
á slfkum kaupum næði til alls
verðsins, hófst athugun á skipa-
kaupum og almenningi létti
stórum þar sem horfur voru á
þvi að fyrir þetta yrði tekið, og
frekara svindli yrði aflétt. En ó-
ekkf. Rannsóknin nær aðeins til
skipakaupa í Noregiog þeir sem
kynnu að hafa svindiað við
skipakaup annars staðar eins og
t.d. i Danmörku, þar sem þegar
hafa fundistálitlegar innistæður
ibönkum, munu alveg losna við
dtta og svefnlausar nætur.
Þegar sjálfur þjóðbankinn,
Landsbanki islands, stendur
frammi fyrir þvi að þar hefur
verið framið stórfellt svindl,
hvarflar ekki að ráðamönnum
bankans að kalla til óviðkom-
andi menn, rannsóknarlögreglu
og sérfræðinga til að rannsaka
ástandið I ábyrgðadeild bank-
ans. Bankastjórnin rýkur að vfsu
til og lætur handtaka mann með
pompi og prakt, þótt heyrst hafi
að þessi maður hafi gert banka-
stjórninni tilboð, og byrjað sið-
an að skammta rannsóknaraðil-
um gögn um málið. Enn er ekki
ljóst hverjir vinna bessi gögn
fyrlr bankann. Er það kannski
endurskoðun bankans sem ekk-
ert vissi?
Kannsóknin á Landsbanka-
málinu,máli þjóðbankans er þvi
þannig háttað að rannsóknar-
lögreglan veit ekkert nema það
sem bankastarfsmenn vilja láta
hana vita, og það sem Haukur
Heiðar kann af mildi sinni að
segja henni. A sama tlma er
heiður og æra þjóðbankans I
veöi, þeirrar stofnunar sem
hafði einna mesta tiltrú al-
mennings. Landsbankarann-
sóknin hefur öll einkenni þess að
vera rannsókn undir feldi, og á-
gætir bankastjórar og annað
starfsfólk bankans hefur hrein-
lega ekkert gott af þvf að rann-
sókninni skuli hagað eins og
gert he. veriö.
1 ljósi annarra rannsókna rfk-
isins á afbrotamálum eins og at-
hugunar þeirrar, sem nú fer
fram á skipakaupum — frá Nor-
egi, kemur rannsóknin á Lands-
bankamálinu kunnuglega fyrir
sjónir. Alls ekki er vert að gera
þvi skóna aö gögn þau, sem
Landsbankinn hefur afhent og á
eftir aö afhenda vegna þessa
máls, séu ekki fullnægjandi.
Það er ekki mergurinn málsins.
Landsbankinn sem slfkur er
það mikilt aðili að þessu máli að
það getur varla talist viðeigandi
hans sjálfs vegna að ekki skuli
kallaðir til sérfróðir og óvið-
komandi menn til að vinna að
þessu máli innan bankans.
Og nú er manni spurn? Hvar
er hetjan ólafur Jóhannesson,
bankamálaráðherra? Hingað til
hefur því vcrið haldið fram, að
hann léti sér ekki lynda að
standa I skugganum af nokkrum
manni. Samt er nú eins og hann
ætli sér að láta bankastjóra
Landsbankans einráöa um
framkvæmd rannsóknar, sem
beinist aö meintri ólöglegri at-
hafnasemi innan bankans. Ólaf-
ur Jóhannesson hefur vald til að
koma vitinu fyrir bankastjór-
ana.Sem bankamálaráðherra á
hann að segja þeim að hann uni
þvi ekki að Landsbankinn
stjórni rannsókninni sjálfur.
Rannsóknarlögreglan og þeir
sérfræðingar sem hún kann að
kveðja sér til aöstoðar, á auövit-
að að hafa með þetta mál ALLT
að gera. Annars gjósa upp alls
konar efasemdir og gróusögur
sem illt er undir að búa, og nær
óþolandi fyrir réttmæt yfirvöld,
nema það hafi verið ákveðið á
einhverjum bankaráðsfundin-
um i Landsbankanum, að bank-
inn skyldi hafinn yfir tittlinga-
skit eins og svindl upp á tugi
milljóna.
Svarthöfði