Vísir - 19.01.1978, Síða 3

Vísir - 19.01.1978, Síða 3
3 VTSIR Fimmtudagur 19. janúar 1978 a Akvörðun um almennt fiskverð: „ÞETTA LEYSIST INNAN TÍÐAR" — segir Jón Sigurðsson oddamoður i yfirnefnd Verðlagsróðs ,,Þaö hefur fátt eitt gerst enn- einhverjar tillögur eöa yfirlýs- þá en þaö er fundur I yfirnefnd- ingar heföu komiö frá hinu opin- inni i dag”, sagöi Jón Sigurös- bera. Sagöi Jón aö svo væri ekki son oddamaöur f yfirnefnd og óvist hvenær þeirra væri að Verölagsráös i samtali viö Vfsi i vænta. gær. „Þetta hefur verið óvenju Siðasti fundur i yfirnefnd var erfitt viöureignar”, sagöi Jón haldinn á mánudaginn og stóö „og verulegt bil enn óbrúaö en hann aöeins yfir(i hálftima. Vis- ég held að þetta leysist innan ir spuröi Jón Sigurösson hvort tiðar.” —KS. „Beðið eftir aðgerðum frú ríkisstjórninni" — segir Kristján Ragnarsson formaður LÍÚ Enn miöar ekkert áfram viö hann eftir hvernig málin stæöu. ákvöröun fiskverös. Kristján vildi litið um máliö Visir hafði i morgun samband segja. „En það er alveg ljóst”, viö Kristján Ragnarsson, for- sagöi hann, „aö viö erum að mann Landssambands biöa eftir aögeröum frá rikis- islenskra útvegsmanna og full- stjórninni”. trúa seljenda i yfirnefnd og innti —KS Mosfellssveit: BORGARAFUNDUR UM MílSTARAKtRFIÐ Almennur borgarafundur um framkvæmd „meistaraskyldunn- ar” veröur haldinn aö Hlégaröi i Mosfellssveit i kvöld (fimmtu- dag) ki. 20.30. Miklar deilur hafa verið I byggingamálum i Mos- fellssveit undanfariö, eöa siöan sveitarstjórnin ákvaö aö ekki væri skylda aö fá uppáskrift byggingameistara, viö húsbygg- ingar. Andstæöingar meistarakerfisins halda þvi fram aö meö þessu sparist stórar fjárhæöir. Fylgis- menn þess segja hinsvegar aö þessu fylgi mikiö öryggisleysi. Það er Junior Chamber i Mos- fellssveit sem gengst fyrir þess- um fundi. Framsögumenn veröa Gunnar Björnsson, formaöur Meistarasambands bygginga- manna, Haraldur Sumarliöason, formaður Meistarafélags húsa- smiða, Sæberg Þórðarson, hreppsnefndarmaður og Úlfur Ragnarsson, hreppsnefndarmaö- ur. —ÓT. Fíkniefnamál: Þrír í gœsluvarðhaldi Þrír menn eru nú í reglunnar virðast einhver gæsluvarðhaldi vegna tengsl á milli mála þess- rannsókna á fíkniefna- ara manna en ekkert málum. Samkvæmt upp- frekar er hægt að segja lýsingum fíkniefnalög- um rannsóknina. —ea VÍSIR OKKUR VANTAR UMBOÐSMANN FÁSKRÚÐSFIRÐI UPPL. í SÍMA 28383 VfSIR Þaö hlýnaöi nokkuö i veöri I höfuðborginni I gær, og þá var ekki aö sök- um aö spyrja, aö vandræöi sköpuðust vegna vatnsgangs og stiflaöra niöurfalla. A myndinni, sem tekin var I gær, er Ásgeir Þórarinsson aö hreinsa frá niðurfalli á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suður- landsvegar. Vísismynd JA Þorrinn að byrja hjó Naustinu Þorrinn hefst i Naustinu á föstudaginn kemur. Þorramatur- inn þar er orðinn hefö sem á tutt- ugu ára afmæli á þessum þorra. A þessum tuttugu árum hafa orðið ýmsar breytingar á troginu. Geir Zoega veitingamaður, sagði þó aö engar breytingar hefðu ver- iö gerðar i fyrra og engar yröu i ár, þvi þeir þættust nú vera komnir niður á þorratrogið eins og það getur best orðiö. Naustá sina föstu þorragesti og eru þar á meðal menn sem ekki fara út að borða á öörum árstim- um, en geta ekki hugsað sér að láta þorratrogiöá Nausti framhjá sér fara. Það verður svo aö venju hægt að fá iskalt gamalt oggott brenni- vin, til að kitla bragölaukana, fyrir þá sem það vilja. — ÓT Einn hefur sótt um em- bœtti bœjar- fógeta í Neskaupstað Ein umsókn hefur borist um stöðu bæjarfógeta i Nes- kaupstaö eftir aö umsóknar- frestur var framlengdur. Fresturinn rennur út á föstu- dagskvöld svo þess vegna geta umsóknir orðið fleiri. Böðvar Bragason lét af störfum bæjarfógeta á Nes- kaupstað i byrjun desember og flutti á Hvolsvöll þar sem hann er nú sýslumaður Rangæinga. Enginn sótti um stööu Böövars innan tilskil- ins frests og var þá umsókn- arfrestur framlengdur til 20. janúar með þeim árangri aö ein um umsókn hefur borist. — SG Sjólfkjörin Dagsbrún Ekki tókst að berja saman löglegan lista ti) mótfram- boös i Verkamannafélaginu Dagsbrún þrátt fyrir gefinn frest og verður þvi listi stjórnarinnar sjálfkjörinn, þegar kosningar fara fram, um næstu helgi. Siguröur Jón ólafsson, og fleiri sem að þessum mót- framboöslista stóðu veröa þvi að biða næsta árs og koma þá betur undirbúnir til leiks. — óT Tilkynning frá olíufélögunum Vegna sívaxandi erfiðleika við útvegun rekstursfjár til þessaðfjár- megna stöðugt hækkandi verð á olíuvörum, sjá olíufélögin sig knúin til þess að herða allar útlánareglur. 3. Frá og með 1. febrúar næst kom- andi gilda því eftirfarandi greiöslu- skilmálar varðandi lánsviðskipti: 1. Togarar og stærri fiskiskip skulu hafa heimild til aðskulda aðeins eina úttekt hverju sinni. Áður en að frekari úttektum 4. kemur skulu þeir hafa greitt fyrri úttektir sínar, ella má gera ráð fyrir að afgreiösla á olium 5. til þeirra verði stöðvuð.Greiöslu- frestur á hverri úttekt skal þó aldrei vera lengri en 15 dagar. 2. Önnur fiskiskip skulu almennt hlýta sömu reglu. Hjá smærri bátum, þar sem þessari reglu verður ekki við komið, skal við það miöað að úttekt sé greidd um leið og veðsetning afurða hjá fiskvinnslustöð fer fram. Þeir viðskiptamenn, sem hata haft heimild til lánsviðskipta í sambandi við olíur til hús- kyndingar, hafi greiðslufrest á einni úttekt hverju sinni. Þurfa þeir því að hafa gert upp fyrri úttekt sína áður en til nýrrar út- tektar kemur. Um önnur reikningsviðskipti gilda hliðstæðar reglur. Að gefnu tilefni skal ennfremur tekið fram, aö olíufélögin veita hvorki viðskiptamönnum sínum né öðrum peningalán eöa aöra slíka fyrírgreiöslu, né heldur hafa milligöngu um útvegun slíkra lána. Tilgangslaust er því að leita eftir lánum hjá olíu- félögunum. olís OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Shell OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.