Vísir - 19.01.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 19.01.1978, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 19. janúar 1978 visœ i dag er fimmtudagur 19. janúar 1978, 19. dagur ársins.Árdegis- flóð er kl. 03.00 síðdegisflóð kl. 15.29 J APOTEK Helgar -kvöld og nætur- varsla apóteka vikuna 13: 19.janúar veröur i Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum frldög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema iaugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. llafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjav.-.lögreglan, sfmi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Seitjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupsta öur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og f simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I llornafiröiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400,' slökkvilið 1222. Seyöisfjörður. Lögregla" og sjúkrabill 2334/ Slökkviiiö 2222. Akureyri.' Lögregla 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Daivík. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. ’ Siglufjörður, lögregla og sjúkrabili 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk, lögregla og sjúkrabiii 7310, slökkvilið 7261. SIGGISIXPENSARI Hann gleymir alltaf brúökaupsdegii okkar. Kannski verður maöur einhvern tima X svo heppin að fá smágjöf........ nm " .—sse... .. . .. 'r 5 19. janúar 1913 1 J||i||E Stúkan Hlin heldur opinn fund *>— 1 . i Goodtemplarahúsinu annaö kveld kl. 9 fjtl 5.A. ’RTTTMP bætur. Frjálsar umræður á eftir. Allir 5! velkomnir. Neskaupstaöur. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. -€ Ofnbakað brauð með skinku og ananas Uppskriftin er fyrir 4 4 sneiöar hveiti eöa heil- h veitibrauösneiöar 40 g smjör 4 skinkusneiðar 4 ananashringir 4 sneiðar mildur 45% ost- ur Skraut: 4 kokteilber Ristiö brauöiö. Smyrjiö. Leggiö á hverja brauð- sneiö fyrst skinkusnciö, siöan ananashring og aö lokum ostsneiö þar ofan á. Setjiö brauöiö á grind. Ofnbakiö brauöiö viö hita, 250 C,i u.þ.b. 10 mln eöa glóðarsteikið brauöiö. Skreytiö mcö cinu kok- teilberi á hverja brauð- snciö. Agætt er aö bera hrásalat fram meö rfcltin- um t.d. hvftkálssalat meö ananas eöa appel- sinubitum. c V V Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir 3 HEIL SUGÆSLA Ileykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysa varðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Rafmagnsbiianir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. YMISLEGT Félag einstæðra foreldra: Almennur félagsfundur verður að Hótel Esju fimmtudaginn 19. janúar kl. 21. Steinunn ólafsdótt- ir félagsmálafulltrúi ræð- ir um hegðunarvandamál barna og unglinga og Helga Hannesdóttir, barnageðlæknir um geð- ræn einkenni hjá börnum og unglingum. Gestir og nýir félagar velkomnir. Mætið vel og stundvis- lega. — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Hátiöarfundurinn veröur i féiagsheimilinu fimmtud. 19. jan. kl. 20.30. Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Frá Náttúrulækningafé- lagi Reykjavikur: Fræðslufundur verður haldinn fimmtudaginn 19. janúar kl. 20.30 I matstof- unnl að Laugavegi 20 B. Dr. Bjarni Þjóðleifsson læknir flytur erindi um ristilsjúkdóma. Allir eru velkomnir. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvernd- arstöð Reykjavlkur á mánudögum k 1. 16.30—17.30. Vinsamleg- ast hafiö með ónæmis- skirteini. Kvennadeild Slysavarn- arfélagsins i Reykjavik heldur aöaifund sinn 23. jan. kl. 8 stundvislega i Slysavarnafélagshúsinu. Spiluö verður félagsvist eftir fundinn. Ariðandi er aö f élagskonur fjölmenni. —Stjórnin MINNGARSPJÖLD Menningar- og minningarsjóös kvenna eru til sölu i Bókabúð Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúð Breiöholts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstööum við Túngötu. Skrifstofa Menningar- og minningarsjóðs kvenna er opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) simi 1 81856. j Upplýsingar um minningarspjöldin og Æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóðs- ins: Else Mia Einarsdótt- ur, s. 2 46 98. Minningakort Styrktar- félags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verslanahöllinni, bóka- verslun Snæbjarnar, Hafnarstræti og I skrif- stofu félagsins, Lauga- vegi 11. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá einnheimt upphæðina i giró. VEL MÆLT Sá sem hugsar aldrei um annað en eigin hagsmuni, gerir heim- inum greiða þegar hann deyr. — Tertulli- anus BELLA Jú, það er lika mjög gam- ,an að heyra i þér Við hvern tala ég með leyfi? • 7jjrit*. Þar eö ég fulltreysti einmitt þvi, aö hann, sem byrjaöi i yöur góöa verkiö, muni fuilkomna það allt til dags Jesú Krists. Filip. 1,6 SKÁK Hvltur leikur og vinnur. •I 111 111 1111 * 1 1 1 111 Hvitur: Runan Svartur: Schmid Þýskaland 1972. V- 1. Dxc6! Hxdl 2. cxb7 + Kb8 3. Hxdl C6 4. Bxc6 Kc7 5. Hd7+ Kxc6 6. b8R! mát.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.