Vísir - 19.01.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 19.01.1978, Blaðsíða 21
VÍSIR Fimmtudagur 19. janúar 1978 ISLENSKUR TEXTI Bráöskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvikmynd um all sögulega járnbrautalestaferð. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. - iiofnarn 10 S16-444 Undir urðarmána Hörkuspennandi Panavision litmynd með Gregory Peck. Bönnuð innan 14 ára. isl texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 11.15. 9 og 1-13-84 A9BA Stórkostlega vel gerð og fjör- ug, ný sænsk músikmynd i lit- um og Panavision um vinsæl- ustu hljómsveit heimsins i dag. MYND SEM JAFNT UNGIR SEM GAMLIR HAFA MIKLA ANÆGJU AF AÐ SJA. Sýndkl.5, 7, 9 Hækkað verð Maður til taks Sprenghlægileg gamanmynd leikin af sömu leikurum og I hinum vinsælu sjónvarps- þáttum með sama nafni. Isl. texti. Sýnd kl. 9. VÍSIR smáar sem stórar! SIÐUMÚLI 8 & 14 SIMI 86611 lonabíó 3-11-82 Gaukshreiðrið (One flew over the Cuckoo's nest.) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Óskarsverð- laun: Besta mynd ársins 1976 Besti leikari: Jack Nicholson Besta leikkona: Louise Fletcher Besti leikstjóri: Milos Forman Besta kvikmyndahandrit: Lawrence Hauben og Bo Goldman Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað. verð. a* 2-21-40 Svartur sunnudagur Hrikalega spennandi lit- mynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Pana- vision Leikstjóri: John Franken- heimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. íslenskur texti BÖnnuð 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftirvæntingu allan tim- ann. ?EGNBOGINI Q 19 OOO salur /\ Járnkrossinn Stórmynd gerö af Sam Peck- inpah Sýnd kl. 3 — 5,30 — 8.30 — og 11,15. \ salur 0 -J Allir elska Neinji Frábær fjölskyldumynd Sýnd kl. 3.10 — 5.05 — 7 — 8.50 — 10.50. ' N C salur Raddirnar Ahrifarik og dulræn Sýnd kl. 3.20 9.05 og 11 5.10 — 7.10 — 21 1-89-36 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. 4Xnjsjón: Arni Þórarinsson o&Guðjón Arngrlmsson. Agnetha og Frida. Sviösframkoma þeirra byggist á fyrirfram ákveönum danssporum þar sem þær snúa bossanum i áhorfendur. Drengirnir tveir láta yfirleitt lítið á sér bera, og ég hef Björn grunaðan um að hafa gitarinn sinn ekki einu sinni i sambandi. f Austurbœjarbíó: ABBA ★ ★ ★ A9BA Austurbæjarbió: Abba — the Movie. Sænsk ár- gerð 1977. Leikstjóri Lasse Helström. Leikari Ronald Hughes. Lög og ljóð eftir Abba. Það verður ekki annað um Abba sagt að þau geri vel þá hluti sem þau á annað borð taka sér fyrir hendur. Þetta er hljómsveit sem virðist, strax i upphafi, hafa ákveðið að fást við vissa tegund tónlistar, og hefur siðan haldið sig við þá linu. Þeirra svið er létt dægurlaga- tónlist eins og allir vita, einfald- ar og auðlærðar melódiur. Og með þvi að halda sig algjörlega við einfaldleikann og beina öll- um sinum hæfileikum og kröft- um að þvi að fullkomna sina tónlist hefur þeim tekist að verða óumdeilanlega best i heimi á sinu sviði. En það er nú reyndar kvik- myndin sem nú er i Austur- bæjarbiói sem hér er til um- ræðu. Það er Abba-veldið sem fjármagnar hana og hefur þvi sjálfsagt ráðið einhverju um hvernig gerð hennar var háttað. En ég leyfi mér samt aö halda fram að Lasse Helström, leik- stjórinn, eigi stærstan heiður skilinn fyrir hversu vel hefur til tekist. Hann hefur lagt málið niður fyrirsig einhvernveginn á þessa leið: Abba er hljómsveit sem er vinsæl fyrir einfaldleika, létt- leika og skemmtilegheit. Mynd- in ætti þvi að hafa þessa eigin- leika eigi hún að gefa sanna mynd af hljómsveitinni. Abba eru ekki leikarar, held- ur tónlistarmenn, og þvi þýðir ekkert að láta þau fara að leika. Mynd um Abba hlýtur að verða fyrst og fremst tónlistar- mynd. Samt verður að skjóta inn upplýsingum um hljómsveitina, og helst hafa á henni einhvern svip heimildarmyndar. Helström hefur unnið þannig úr þessum efnivið að varla verður betur gert. Þetta er eðli- lega tónleikamynd að uppi- stöðu, en með þvi að skjóta allt- af inn basli diskótekarans við að ná tali af Abba, tekst honum að læða inn ýmsum upplýsingum gera hana pinulitið spennandi. En samt er Abba alltaf aðal- atriðið. Helström hefur sagt i blaða- viðtali að fátt geri hann skemmtilegra en að klippa kvikmyndafilmu eftir rokk- músik. Og sennilega er það ein- mitt klippingin sem hann og Malou, kona hans, sáu um, sem gerir myndina jafn skemmti- lega og raun ber vitni. Allt smellur saman eins og flis við rass. Vegna þess hve hljómlistin er stórt atriði telst þetta þó varla kvikmynd nema fyrir þá sem þola Abba með góðu móti. En engin, sem finnst gaman að hljómsveitinni, ætti að láta hana fara fram hjá sér. — GA o ★ ★★ ★★★ ★★★★ afieit slöpp la-la framúrskarandi Ef myndin er talin-heldur betri en stjörnur segja til um fær hún að aukí -j- Tónabíó: Gaukshreiörið ★ ★ ★ ★ Laugarásbió: Skriöbrautin ★ ★ ★ Nýja bió: Silfurþotan ★ x ★ Gamla bió: Flóttinn til Nornafells ★ ★ ★ + Regnboginn: Járnkrossinn ★ ★ ★ + Laugarásbió: Snákmaðurinn ★ ★ Austurbæjarbíó: ABBA If. Stjörnuvíó: The Deep ★ ★ ★ Háskólabió: Black Sunday ^ + 3-20-75 Skriðbrautin Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er gerir skemmdaverk i skemmtigörðum. Aðalhlutverk: George Segal, Richard Widmark, Timothy Bottoms og Henry Fonda. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Snákmennið (Don t say it, hiss it) A UNIVERSAt PICTURE - TECHNICOIOR' ||| Ný mjög spennandi og óvenju- Ieg bandarisk kvikmynd frá Universal. Aðalhlutverk: Strother Mar- tin, Dirk Benedictog Heather Menzcs. Leikstjóri: Bernard L. Kowalski. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Bönnuð börnum innan 16 ára. Góð ryðvörn fryggir endingu og endursölu þær eru frábærar teiknimynda- seriurnar í VÍSI M piA Hee H/4 áskriftarsími VÍSIS er 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.