Vísir - 19.01.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 19.01.1978, Blaðsíða 9
VISIR Fimmtudagur 19. janúar 1978 AFDREP FASTEIGNASALA 28644 2. herbergja ibúðir. HAMRABORG, KÓPAVOGI. 2. herb. ibúö á 3. hæð. Stór stofa rúmgott svefnherb. með skápum. Fallegt baðherb. Bflgeymsla. Verð: 7.5—8.0 m. útb. 5.5. NJÁLSGATA 2ja herb. ibúö i risi i timburhúsi. Verð: 4.0 m. útb. 3.0 m. 3. herbergja íbúðir ÁLFHEIMAR 3ja herb. ibúö á 3ju hæö. 88 fm. tbúðin er stofa 2svefnherb. suðursvalir. DÚFNAHÓLAR 3ja herb. ibúö á 3ju hæð. 1 stofa, 2 svefnherb. Gott skáparými. Verð: 9,5—10.0 m. útb. 6.0—6,5 m. SÓLHEIMAR 3ja herb. 86 fm ibúð á 7. hæð Ibúðin er 1 stofa, 2svefnherb. Verð: 10.Om útb. 6,5 4. herbergja ibúðir ÁLFHEIMAR 4ra herb. 117fm. ibúð á 2. hæð. tbúðin er stór stofa, 3 rúmgóð herb., mjög stórt eldhús. Verö: 13.0m Skiptiá 3ja herb.ibúðkemur tilgreina. BRAV ALLAGATA 4ra herb. 100 fm. risibúð. Nýstandsett. LAUFÁSVEGUR 4ra til 5 herb. risibúö i timburhúsi. Ibúðin er nystandsett og mjög falleg. 28645 BREKKUHVAMMUR Hafnarfirði 4ra herbergja sérhæö, með 2 herbergjum i kjallara og upphituöum bilskúr. Þetta er neðri hæð i tvibýli. Verö: 12,5 m. útb. 8,0m. HRAFNHÓLAR 4raherbergja ibúðá 7.hæö. tbúöin er 1 stofa, 3svefnherb. Verð: 10.0—10,5 m. KLEPPSVEGUR 4ra. herb. ibúð 117fm. meðaukaherb. i kjallara. Ibúöin er stofa, 3 svefnhverb. Þvottaherb. á hæðinni. Verö: 14,0 m. LAUGALÆKUR 4ra herb. ibúö á 4. hæð. Ibúðin er 1 stofa 3 svefnherb. Sameign nýuppgerðr Verð: 12.0 m. Stærri ibúðir og einbýlishús ASPARFELL 5-6herb. ibúð á tveim hæðum. tbúðin er 4 svefnherb. og 2 saml. stofur. Þvotta- hús i ibúðinni. Bilskúr. Verð: 16.0 m. ÞVERBREKKA, Kópavogi 5herb. 120 fm. ibúð á 8. hæö. tbúöin er 1 stofa 4 svefnherb. Þvottaherb. i ibúð- inni. Verð: 13.0 m. ARNARTANGI, Mosfellssveit 4ra herb. endaraðhús 110 fm. (Finnskt hús) Húsið er stór stofa, 3 svefnherb. þar af 2með fataherb. innaf. Gufubað, manngengur kælir ofl. Verð: 13,5—14,0 m. BREKKUTANGI, Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús á einni hæð. Verö: 10,0 m. BRÚNAFLÖT, Garðabæ. Einbýlishús 153 fm byggt 1971. Bilskúr. // HINN HEPPNI KAUPANDI ## Einn of hverjum 20 kaupendum fœr kr. 200.000.00 Fasteignasalan Afdrep hefur tekið upp þá nýbreytni að verðlauna kaupendur þá, sem kaupa ibúðir á hennar vegum. Verðlaunin eru kr. 200.000.00 og er það einn af hverjum tuttugu kaupendum sem verðlaunin hiýtur. Þannig mun þetta verða i framtiðinni; i hvert sinn sem 20 ibúðir hafa selst, verður dregið um hinn heppna kaupanda. Þegar hefur einu sinni verið dregið um verðlaunin, og var hinn heppni kaupandi Hafnfirð- ingur, kaupandi að raðhúsi þar i bæ. Aðeins eftir að selja 6 íbúðir Nú á aðeins eftir að selja 6 ibúðir, þá verður aftur dregið um hinn heppna kaupanda, sem hlýtur kr. 200.000.00 að gjöf frá AFDREP. Seljendur, þar sem hundruð kaupenda eru á skrá hjá okkur, vantar okkur allar gerðir fasteigna til sölumeðferðar. Hver veit nema kaupandi að yðar eign sé nú á skrá hjá AFDREP. Opið til kl. 22.00 mánudaga-föstudaga AFDREP, SKÚLATÚNI 6, REYKJAVÍK SÍMAR: 28644 & 28645

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.