Vísir - 19.01.1978, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 19. janúar 1978 vism
VtSIR
smáar sem stórar!
SIOUMULI 8 & 14 SIMI 86611
Varahlutir
íbílvélar
Stimplar,
slítar og hringir
Pakkningar
Vélalegur
Ventlar
Ventilstýringar
Ventilgormar
Undirlyftur
Knastásar
Timahjól og keðjur
Olíudælur
Rokkerarmar
I
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
r ^
• •
Oll
fyrirtæki
á einum
stað
Þegar þú þarft að afla þér
upplýsinga um ÍSLENSK
FVRIRTÆKI þá veitir ÍSLENSK
FYRIRTÆKI upplýsingar um öll
islensk fyrirtæki í
nafnnúmeraskrá og viðtækari
upplýsingar en annars staðar er
hægt að fá í fyrirtækjaskrá
bókarinnar.
Sláið upp í
ÍSLENSK FYRIRTÆKI
og finnið svarið.
ÍSLENSK
FYRIRTÆKI
Ármúla 18.
Símar 82300 og 82302
V____________________J
Björgvin Björgvinsson átti mjög góðan leik með landsliðinu f gærkvöldi og skoraði hann nokkur glæsileg mörk úr hornunum eins og honum er einum lagið og
þessi mynd sýnir best. Ljósmynd Einar.
Stórsigur landsliðsins!
tslenska landsliðið I handknattleik
lék sinn siðasta opinbera leik hér á
landi áður en liðið heldur utan til þátt-
töku i HM i Danmörku I Laugardals-
höllinni I gærkvöldi og vann þá stórsig-
ur gegn úrvalsliði úr 1. deildarfélögun-
um 36:28, eftir að staðan fleikhléivar
13:8 landsliðinu I vil. Fjölmenni var I
höllinni i gærkvöldi og sýndu hand-
knattleiksunncndur með þvf mikinn
stuðning við þá landsliösmenn.
Um leikinn er þaö aö segja aö hann
var ekki vel leikinn — mikið um mis-
tök, en þó náöi landsliðið sér nokkuð
vel á strik f siðari hálfleik og gerði þá
margt laglegt. Vörn liðsins er enn sem
fyrr afar slök og markvarslan oftast
litil sem engin. Nokkuð sem menn ótt-
ast að geti orðiö liðinu dýrkeypt þegar
á hólminn er komiö.
Landsliðiö hafði ávallt undirtökin I
leiknum og það var aðeins tvivegis
sem úrvalsliðinu tókst aö jafna — 4:4
og 5:5 i upphafi leiksins. Eftir það fór
aö draga i sundur með liðunum — i
hálfleik munaði fimm mörkum 13:8 og
i siöari hálfleik var munurinn mestur
tiu mörk 30:20, en i lokin skildu átta
mörk liðin að, 36:28.
„Ég er nokkuð ánægöur með leikinn
hjá mínum mönnum,” sagði Birgir
Björnsson, formaður landsliðsnefndar
HSI, eftir leikinn. „Það er von okkar
að þetta sé á réttri leið og liðiö smelli
saman i Noregsferðinni. Við erum
búnir að gera allt sem i okkar valdi
stendur til að undirbúa strákana sem
best, en hvort við höfum verið að gera
rétta hluti verður aö koma i ljós i leikj-
unum i Danmörku.”
Ef litið er á frammistöðu einstakra
leikmanna, þá er fyrst að nefna þá
Axel Axelsson og Björgvin Björgvins-
son I landsliðinu sem báðir áttu mjög
góðan leik og i úrvalsliöinu var Jens
Einarsson markvörður maöur kvölds-
ins. Hann varði oft á tiöum stórvel og
nánast furöulegt að hann skuli ekki
hafa komið til greina i landsliðshóp-
inn.
Mörk landsliðsins: Jón Karlsson 7
(4), Axel Axelsson 6 (1), Björgvin
Björgvinsson 5, Gunnar Einarsson 4,
Ölafur Einarsson 3, Geir Hallsteinsson
3, Janus Guölaugsson 3, Þorbergur
Aðalsteinsson 2, Bjarni Guðmundsson
2 og Viggó Sigurðsson eitt mark.
Mörk úrvalsins: GIsli Blöndal 8 (5),
Jens Jensson 5, Páll Björgvinsson 5
(1), Þorgeir Haraldsson 3, Gústaf
Björnsson 2, Steindór Gunnarsson 2 og
þeir Jón P. Jónsson, Birgir Jóhanns-
son og Arnar Guðiaugsson eitt mark
hver. — BB
Januz ekki með
liðinu í Oslól
HSI menn fengu þœr fregnir
v frá honum í gœrkvöldi
Kétt áður en islenska landsliftið I
handknattleik lék sinn siftasta opinbera
leik hér á landi áftur en liftift heldur til
þátttöku I heimsmeistarakeppninni I
Danmörku, bárust þær fréttir aft pólski
landslibsþjálfarinn Januz Czherwinski
myndi ekki koma tíl móts vift liftift I Nor-
egi eins og ráft var fyrir gert. En liftift
heldur til Noregs á morgun og leíkur þar
einn landsleik vift Norftmenn og siftan
annan leik við úrvalsliö óslóarborgar
áöur en haldiö veröur til Danmerkur..
Þar leikur liftiö svo sinn fyrsta leik í HM
gegn Sovétmönnum, næsta fimmtudag.
„Þetta eru vissulega slæm tiftindi,”
sagöi Sigurftur Jónsson, formaftur
Handknattleikssambands tslands, þeg-
ar vift ræddum vift hann f gærkvöldi.
„Januz bar þvi vib aft hann heföi ekki
fengift vegabréfsáritun til Noregs, en vift
vorum búnir ab ganga frá þvi máli vift
sendiráðift hér þannig aö þaft er ekki
rétt.
Hvort þetta er af einhverjum pólitlsk-
um uppruna sprottift þori ég ekki aft
segja um, en mér er næst aft halda aft
svo sé. Ætli þaft verfti ekki þaft næsta i
þessu máli aft Januz tilkynni okkur aft
hann komist ekki til Danmerkur.”
— BB
' BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Langahlíð
Flókagata frá 53
Skaftahlið
Úthlið
Skógar
Efri Sel
Skógar, Breiðholti
Höfðahverfi
Miðtún
Hátún
Samtún
Fólkagata
Aragata
Háskólahverfi
VISIR
VISIR Fimmtudagur 19. janúar 1978
Landsliðið
í körfu
farið utan
tslenska landsliöið i körfu-
knattleik hélt utan I morgun, og
var ferftinni heitift til Noregs;þar
sem liftiö leikur þrjá landsleiki
vift Norömenn um helgina.
Þetta verða fyrstu landsleikir
Islands i körfuboltanum á
keppnistimabilinu, en liðsins bið-
ur það verkefni að leika hér
heima á Norðurlandamótinu I
april, og eru þessir leikir undir-
búningur fyrir það mót.
I islenska liðinu,sem hélt utan i
morgun eru eftirtaldir leikmenn:
Jón Sigurðsson, KR
Kristinn Jörundsson, 1R
Erlendur Markússon, ÍR
Atli Arason, Armanni
Kolbeinn Kristinsson, 1S
Einar Bollason, KR
Bjarni Jóhannesson, KR
Gunnar Þorvarðarson, UMFN
Geir Þorsteinsson, UMFN
Þorsteinn Bjarnason, UMFN
Torfi Magnússon, Val.
Þjálfari er Helgi Jóhannsson,
sem nú stýrir landsliðinu á nýjan
leik eftir 8 ára hlé, og liðsstjóri er
Ingvar Sigurbjörnsson.
Fyrsti leikur liðsins i ferðinni er
annað kvöld, og verður þá leikið i
Bergen. Siðan verður leikur i Osló
á laugardag og i Kongsberg á
sunnudag. Heim kemur liðiö svo á
mánudaginn.
Fróðlegt verður að sjá, hvernig
liðinu reiöir af i þessari ferð. Við
höfum yfirleitt unnið Norðmenn I
körfuboltanum, reyndar aðeins
tapað einu sinni fyrir þeim. Mikl-
ar framfarir hafa veriö i körfu-
boltanum hér á landi að undan-
förnu, og vonandi koma þær i ljós
i leik landsliðsins i Noregi.
gk—.
IþTSmí
V
)
A-þýski landsliðsþjálfarinn: -
„Danir og Sovét-
menn komast áfram"
— og Jiann spáir Dönum mikilli velgengní í úrsiitakeppni HM
„Ég hef trú á þvi að Danir geti
náð langt i heimsmeistarakeppn-
inni”, sagði a-þýski landsliðs-
þjálfarinn Tiedemann eftir að lið
hans liafði leikið tvo landsleiki
gegn Dönum um siðustu helgi i
Danmörku. Danirnir unnu fyrri
Ieikinn með 16:15, en töpuðu sið-
ari leiknum með sömu marka-
tölu.
„Keppnisandinn i danska liðinu
er i betra lagi sem sést best á þvi
að þeir börðust við það allan leik-
inn af miklum krafti að vinna upp
forskot það sem við náðum i upp-
hafi leiksins” sagði Tiedemann.
„Mörg lið hefðu áreiðanlega
gefist upp eftir að hafa verið
undir 0:4 og siðan 5:9 en danska
liðið barðist mjög vel.
Það er greinilegt að a-þýski
þjálfarinn gengur út frá þvi sem
gefnu að það verði Danir og Sov-
étmenn sem komist i 8 liða úr-
slitin úr riðlakeppninni, þá á
kostnað Islands og Spánar.
Þjálfarinn sagði i viðtali við Ber-
lingske Tidende,að riðlakeppnin
yrði létt hjá Dönunum, og þeir
væru einnig heppnir með milli-
riðii, myndu að öllum likindum
leika þar gegn Svium og Pólverj-
um. — Þetta eru nokkur tiðindi
fyrir okkur, og vonandi taka Dan-
I irnir þetta bókstaflega og mæta |
| fullir sigurvissu til leiksins gegn |
Lecds tryggfti sér réttinn til
aft leika I undanúrslitum
ensku deildarbikarkeppninnar
i gærkvölditþegar liöift sigraöi
Everton 4:1 á heimavelli sin-
unifEHand Road i Leeds. En
Manchester City og Arsenal
geröu markalaiist jafntefli o«
veröa þvi aft mætast ööru sinni
og fer leikurinn fram 24.
janúar á heimavelli Arsenal —
Highbury I Lundúnum.
Crslit leikjanna i gærkvöldi
uröu þessi:
Deildarbikarinn;
Leeds — Everton 4:1
Man.City — Arsenal 0:0
Leikmenn Everton fengu
óskabyrjun i Leeds, þegar
tslandi. Slfkt hefur oft orðið góð-
um liðum að falli. gk—•
David Thomas páöi forystunni
fyrir liöiö á þriöju minútu.en
áöur en fyrri hálfleik iauk
voru leikmenn liösins orönir
tiu þvi aö einum þeirrá Mark
Higgins var vikiö af ieikvelli.
Eftir þaft varft séö,ab hverju
stefndi og i siöari hálfleik
skoruðu leikmenn Leeds þrjú
mörk meö skömmu millibili —
fyrst Tony Currie, siöan Peter
Lorimer og loks Eddie Gray.
A síftustu minútunni skoraöi
svo Peter Lorimcr fjórfta
markift úr vitaspyrnu sem
dæmd var á Mike Pejic fyrir
aö handleika knöttinn innan
vitateigs.
—BB1
Everton tapaði
á Elland Road!
SIGDRÍAUSTURRfKI,
DANMÖRK N/EST?
Um leió og vió þökkum handknattleikslandslióinu
fyrir viöskiptinásíóastliónuári óskum vió því
góós gengis í úrslitum hei msmeistarakeppni nnar
RDflmsontöT
frá Kóróna