Vísir - 19.01.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 19.01.1978, Blaðsíða 17
25 VISIH Fimmtudagur 19. janúar 1978 (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Barnakerra Silver Cross með skermi og innkaupagrind til sölu á kr. 22 þús. Brother sauma- vél á kr. 12. þús, isskápur minni ger kr. 25 þús. Og myndamóta- gerðarvél kr. 250 þús. Uppl. í sima 81753 eftir kl. 5. Ýmislegt til sölu úr innbúi vegna flutninga. Borð- stofuhúsgögn, svefnherbergis- húsgögn, klæðaskápur, isskápur, ýmiss borðbúnaður og margt annað. Uppl. i sima 13140 e.kl. 18 i dag og næstu naga. Froskbúningur til sölu. Simi 75257 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu búslóð, borðstofúborð og stólar, sófasett, Wilton gólfteppi, bækur isl. og enskar, loftljós, borðlampi, gardinur og fl. Tækifæris verð. Uppl. i sima 10031 e. kl. 18. Til sölu á Land-Rover toppgrind fjaðrir (að aftan) dekk 700x16 á felgum. Uppl. i sima 22685 á kvöldin. Snjósleði Til sölu litið ekinn 40 ha Evenrude Skinner árg. ’76,verð kr. 700 þús. Uppl. i sima 99-5145 milli kl. 9 og 20. Spjaldskrárskápur, Remington, 15 skúffu, til sölu. Uppl. I sima 83905. Til sölu Tveir barnastólar, 2 pelsar, stuttur og siður,og ljósa- króna til sölu. Uppl. i sima 38835 milli kl. 6 og 8. Sumarlandaeigendur athugið. Nú er rétti timinn að panta sumarbústað til að fá hann i vor og sumar. Hringið i sima 13723. Ólafur. Til sölu ódýrt, Ignis þvottavél nýleg verð kr. 130 þús. (ný 154 þús.), taurulla verð kr. 35 þús, svefnstóll kr. 10 þús, skautar nr. 42, verð kr. 6 þús,ný kvenkápa með vattfóðri verð kr. 16þús. Heklu lopateppi á kr. 7þús og 10 þús. svartir dömuskór nr. 40 á kr. 3 þús. Simi 17949. Til sölu vegna flutnings Arbækur FeröaféUlsl. Innb. skinn frá útkomu, Náttúrufræðingurinn innb. skinn frá útkomu. Ljós- mynd lituð 100x70 eftir Ólaf Magnússon. Bónvél, bökunarvigt. Simi 13468. Óskast keypt Poppcorns-djúsvél, kakóvél óskast. Uppl. i sima 81510 og 81502 til kl. 7. Nýlegur litill Isskápur tilsölu. Uppl. isima 14582 eftir kl. 7. Kaffikönnur fyrir mötuneyti. Viljum kaupa kaffikönnur fyrir mötuneyti. Nánari uppl. hjá S.A.Á. i sima 82399 á skrifstofutima. Óska eftir aðkaupa gamla kartöfluupptöku- vél. Uppl. i sima 98-2227, vinnu- simi 98-2254. Vil kaupa með með farinn islenskan hnakk. Uppl. i sima 93-2243 eftir kl. 4. Okkur vantar þvottavél stálvaks, ketil,teppi (afganga) ó- dýrt eða gefins. Sfmi 30693 eftir kl. 7. Óska eftir miðstöðvarkatli frá Vélsmiðjunni Sigurði Einars- syni 3-4 ferm. með innbyggðum hitaspiral og háþrýstibrennara. Uppl. I sima 99-3280 e. kl. 3. Óska eftir aö kaupa vel með farinn vefstól. Uppl. I slma 15357. óska eftir að kaupa 3 fyrstu bindi af Kultur Historisk leksikonfor Nordisk middelalder. Uppl. I sima 86483 I kvöld og næstu kvöld. Veggkælir, búðarvog 15 kg, reiknivélar og is- skapur óskast til kaups. Uppl. i sima 99-3288. Til sölu svart-hvitt sjónvarpstæki. Uppl. I sima 76016. Finlux litsjónvarpstæki 20” 255 þús. Rósaviöur/hvltt 22” 295 þús. Hnota/hvítt 26” 313 þús. Rósa- viöur/Hnota/hvitt 26” meö fjarstýringu 354 þús. Rósaviður/hvitt Th'. Garðar son hf.Vatnagöröum 6 sími 86511. Hljómtæki OOO IM ®ó Til söiu 2hátalapör,Dynaco A-10, Dynaco A-35. Á sama stað er til sölu Olympus linsa 35 mm F-2,0 og Yashica kvikmyndatökuvél Sup- er 8 með 8x Zoom. Uppl. I sima 72304. r'S&J rn Hljóófæri Orgel óskast til kaups með bassa áttund eins borðs. Vinsamlegasthringiði síma 14076 e, kl. 4. Yamaha orgel til sölu Uppl. I sima 73180. Heimilistæki Af sérstökum ástæðum er tíl sölu Nilfisk ryksyga eldri gerð I góöu lagi. Uppl. I sima 38087. ÍTeppi Tvö ensk Wilton gólfteppi, notuð til sölu, 370x275 og 275x235, einnig islensk Ax- minster gólfteppi 250x250 og gangadregill ca. 6 metrar. Uppl. i sima 12421. Teppi Ulbarteppi, nylonteppi.mikið úr- val á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði. Simi 53636. Hjól-vagnar Honda SS 50 árg ’74 Til sölu varahlutir fylgja. Simi 36011 milli kl. 7 og 9. Verslun Ilalló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu, terelyne pils i miklu litaúrvali. Tækifærisverð. Ennfremur sið og hálfsið pliseruð pils I miklu lita- úrvali, i öllum stærðum. Uppl. i sima 23662. Þykkar dömu sokkabuxur. Barnasokkabuxur. Siðar nærbux- ur, drengja og herra. Opið laug- ardag kl. 9-12. Faldur Austurveri, simi 81340. Frágangur á handavinnu Setjum upp púða, strengi og teppi. Gott úrval af flaueli og klukkustrengjajárnum. Nýjar sendingar af ámáluðum lista- verkamyndum. Puntuhand- klæðahillur og gott úrval af heklugarni. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Rökkur 1977 kom út i desember sl. stækkað og fjölbreyttara af efni samtals 128 bls. og flytur söguna Alpaskytt- una eftir H.C.Andersen, endur- minningar útgefandans og annaö efni. Rökkur fæst framvegis hjá bóksölum úti á landi. Bókaútgáfa Rökkurs mælist til þess við þá sem áður hafa fengið ritið beint og velunnara þess yfirleitt að kynna sér ritið hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á að það er selt á sama verði hjá þeim og íf það væri sent beint frá af- greiðslunni. Bókaútgáfan Rökk- ur, Flókagötu 15, simi 18768. Af- greiöslutimi 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Ert þú með skalia, ert þú að misss háriö. Þetta má laga og láta hárið vaxa á ný fyrir 1000 kr. Hér er um að ræða að hjálpa náttúrunni af staö meö hárvöxt. Hér eru hvorki notuö smysl né lyf, heldur mjög ódýr aöferð sem send veröur i póst- kröfu. Farið veröur meö umsókn- ir sem algjört trúnaöarmál og skulu þær sendar afgr. blaösins merkt „Framköllun.” Tek að mér að leysa út vörur fyrir innflytjendur meö eins til tveggja mánaöa greiðslufresti. Þeir sem áhuga hafa leggi tilboð inn á augld. blaðsins merkt „Fyrirgreiösla”. Halló dömur! Stórglæsileg nýtisku pils til sölu i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Ennfremur sið og hálfsið pliseruö pils i miklu litaúrvali og öllum stæröum. Uppl. I sima 23662. Sportmarkaðurinn Samtúni 12 auglýsir. Erum að koma upp markaði fyrir notaðar sportvör- ur. Okkur vantar nú þegar skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta og fleira og fleira. Ath. tökum allar sportvörur i umboðssölu. Opið frá kl. 1-7 daglega. Sportmarkaður- inn Samtúni 12. Verksm. — sala Ódýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar metr- arvörur og fl. Gerið góð kaup. Verksm. sala Skeifan 13, Suður- dyr. Vetrarvörur Okkur vantar skiði og skó I öllum stærðum. Mikil eftirspurn eftir skiðum og skóm. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Hjá okkur er úrval af notuðum skiöavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum I umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Fatnaður Til sölu nýr pels. Uppl. i sima 35861. (ÍL&JSL M T35~<X Barnagæsla Óskum eftir góðri dagmömmu fyrir 3ja mán- aða dóttur okkur frá o&með 1. mars n.k. Búum I Seljahverfi i Breiðholti. Uppl. i sima 73677. Barngóð 12-13 ára stúlka óskast til að gæta 2ja ára stelpu 1 til 2kvöld I viku. Æskilegt að hún búi nálægt Holtsbúö I Garðabæ. Upppl. i sima 43221. Telpa óskast til að gæta tveggja drengja 2ja og 7 ára frá 5-7 nokkrá daga i viku. Er I Norðurbænum i Hafnarfirði. Uppl. i sima 51887. " " "5k_ Tapað - f undið A nýársdag tapaöist I Háaleitishverfi ljósbrún leöurtaska. Uppl. i sima 37316 eftir kl. 6. Karlmannsveski með peningum, ávisanahefti og skilrikjum tapaöist sl. fimmtu- dagsmorgun á Njálsgötu eða Snorrabraut. Finnandi vinsam- legast hringi I sima 36346 e. kl. 7. Fundarlaun. Tapast hefur kven-armbandsúr með blárri skifu. Uppl. að Brautarlandi 20. Slmi 34452. Ljósmyndun Stækkari óskast. Óska eftir að kaupa ljósmynda- stækkara I góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 74401. Notuð ljósmyndavél til sölu. Konica Autoreflex T með 52 mm F-1 8 linsu, einnig Konica Zoom-Hexanon AR 80-200 mm F- 3,5 linsa. Uppl. I sima 30782 eftir kl. 18. Standard 8mm, super 8 og 16.mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæöi þöglar filmur og tón- filmur, m.a. meö Chaplin, Gög og Gokke og bleika pardusinum. Kvikmyndaskrárfyrirliggjandi. 8 mm sýningarvélar leigöar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Simi 36521. Hefur þú athugað það að ieinni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós- ’ myndagerðar, hvort sem þú ert atvinnumaður eða bara venjuleg- ur leikmaður. Ótrúlega mikið úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengið þaö i Týli”. Já þvi ekki það. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Pýrahald Kettlingar fást gefins Uppl. í sima 21425 eftír kl. 6 e.h. Tilkynningar Fasteignir Til sölu góð 3ja herbergja íbúð i gamla bænum. Ibúðin er laus. Útborgun 4,5—5 millj. Uppl. i sima 26264 og 20178. Hreing N trningar Hreingerningar — Teppahreins- un. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Sími 22841. Gólfteppa og húsgagnahreinsun Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Slmi 20888. Gerum hreinar ibúðir stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón simi 26924. Þrif hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, Ibúðum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Van- ir menn. Vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Vélhreinsum teppi I Ibúðum, stofnunum og stiga- göngum. Ódýr og góð þjónústa. Pantið I simá 75938. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk, Simi 7 1484 og 84017. Kennsla Skermanámskeið — vöfflupúöa- námskeið Höfum allt sem þarf, smátt og stórt. Innritun og upplýsingar I búðinni. Uppsetningabúöin, Hverfisgötu 72,simi 25270. Myndflos-námskeið. grófflos, finflos. Byrjum 12. jan. aftur, getum bætt við. Upplýsing- ar og innritun I sima 33826 eða I Hannyrðaversl. Laugavegi 63. Spái i spil og bolla næstu daga, hringið i sima 82032. Strekki dúka I sama númeri. Filippseyjar. Þeir sem ákveðið ætla að taka þátt i hópferð til Filippseyja 16/2 ’78 með það fyrir augum að hitta hinn heimsfræga læknamiðil An- tonio Akpanova verða að hafa samband við mig fyrir laugar- daginn 21/1 ’78. Geir P. Þormar, ökukennari, simi 19896. Rolling Stones aðdaendur Hjálpið mér um upptöku af hljómleikunum i Hyde Park. Uppl. i sima 93-1382. Þjónusta Trjáklippingar — lim gerðisklippin gar. Frjóði B. Pálsson, simi 20875. Páll B. Fróðason, simi 72619, garð- yrkjumenn. Framtalsaðstoð og reikningsuppgjör. Pantið timalega. Bókbandstofan, Lind- argötu 23, simi 26161. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má Ipanta i sima 11980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Endurnýja áklæði á stálstólum og bekkjum. Vanir menn. Simi 84962 Leðurjakkaviögerðir. Tek að mér leöurjakkaviögerðir, fóðra einnig leðurjakka. Simi 43491. Hljóðgeisli s.f. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss talkerfi. Viö- gerða og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Einkamál EkkiII óskar eftir ráðskonu á aldrinum 35 til 50 ára. Tilboð merkt „Loðnufryst- ing” sendist augld. VIsis fyrir 22/1. ílnnrömmun^F Fallegir skrautlistar I úrvali, enskir, norskir, finnskir og austurlenskir. Nú er hagstætt að koma meö myndina til inn- römmunar. Stuttur afgreiðslu- timi. Opið kl. 1-6. Rammahúsiö. Austurbraut 1, Keflavik, simi 92- 2473. 4 Ck' Safnarinn tslensk frlmerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Ruderdalsvej 102 2840 Holte, Danmark. Atvinnaíboði Matsvein og háseta vana netaveiðum vantar á 200 lesta netabát frá Grindavik. Uppl. i sima 92-8105 eftir kl. 7. Ráðskona óskast. Einstæöur faðir óskar eftir góðri konu til að sjá um heimili. Má hafa 1-2 börn. Tilboð merkt „Barngóð” sendist augld. VIsis fyrir 22. jan ’78. IJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.