Vísir - 19.01.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 19.01.1978, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 19. janúar 1978 íirtstB Spáin giidir fyrir föstudaginn 20. janúar. Hrúturinn, 21. mars — 20. april: ÞU ert mjög ánægö(ur) meö sjálfa(n) þig i dag. Láttu sjálfsánægjuna ekki ganga út i öfgar. Þú færö ekki miklar undirtektir i sambandi viö þaö semþútekur þér fyrir hendur. N’autiö, 21. april — 21. mai: Láttu ekki ráöleggingar sem þér eru gefnar eins og vind um eyru þjóta. Þó skaltu ekki fara eftir þeim án þess aö hugsa þig vandlega um. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: Eyddu fé þinu ekki gáleysis- lega og foröastu aö lána þeim sem ekki eru liklegir til aö borga þér aftur. Krabbinn, 22. júni — 23. júli: AUt bendir til þess aö þú kom- ist i félagsskap viö einhverja sem geta flýtt frama þinum. Láttu þetta þó ekki stiga þér til höfuös. Ljóniö, 24. júli — 23. ágúst: Gleöskapur sem þú tekur þátt i ásamt samstarfsmönnum þinum gæti reynst dýrari en þú bjóst viö, en hann veröur, vel þess viröi. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Varaöu þig á tilhneigingunni til aö vera of sjálfsörugg(ur) og æst(ur) i aö taka aö þér nýtt verkefni. ÞU mátt vera ánægö(ur) með þaö sem þú hefur komiö til leiöar. Taktu lifinu meö ró. Vogin, 24. sept. 22. nóv: Drekinn, 24. okt. - 22. nóv.: Sýndu dugnaö og áhuga þrátt fyrir aUar hindranir og tafir. Einhver trúir þér fyrir áhyggjum sinum og segir þér öU sin hjartans mál, sem þér finnst litiö áhugaverö. Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des.: Rósemi þin er mikil i dag. Láttu þaö ekki á þig fá þótt fólk sé fordómafullt. Láttu ekki leitina aö innUialdslausri skemmtun ganga Ut i öfgar. Steingeitin, 22. des. — 20. jan.: Þú færö meira aö gera en þú bjóst viö og ættir aö vera viö- búin(n) þvi. Geföu ráö þeim sem þarfnast þeirra en hamr- aöu ekki á þeim. Vatnsberinn, mwýjf 21. jan. — 19. feb.: Sjálfsöjyggi er best i hófi. Fólk sém er þér nákomiö virö- ist vera i samsæri um aö gera þér Ufið sem leiöast. Teldu upp aö tiu og taktu þvi meö jafnaðargeöi. Fiskarnir, 20. feb. — 20. mars: Varaöu maka þinn eöa ætt- ingja viö aö taka ákvaröanir aö vanhugsuöu ráöi, þvi - nokkrar staðreyndir eru óljósar. Lm- Vertu ekki of spar/spör á pen- ingana ef þeir geta veitt þér eitthvaö ánægjulegt. Kauptu þaö sem þig langar mest i, jafnvel þótt þaö kosti aöeins meira. Beröu viröingu fyrir ' þvi sem öðrum er kært. „Hversvegna flúöu fylgdarmenn ykkar” spurði Tarsan. „Hjátrú”. Þeir vissu um einhverjar rústir á þessum slóöum og héldu þvi fram aö viö værum eltir”^^ J' ííBks

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.