Vísir - 22.03.1978, Side 4

Vísir - 22.03.1978, Side 4
 • Miövikudagur 22. marz 1978. vism 9 9 ® © O o o 9 9 Hitaveita Suðurnesja Hjá Hitaveitu Suðurnesja er starf teng- ingarmanns laust til umsóknar, svo og starf við birgðavörslu og viðhald i Svarts- engi. í starf tengingarmanns, óskast maður með reynslu i pipulögnum, vélvirkjun eða öðrum jániðnaðargreinum. í birgðavörslu og viðhaid, óskast maður vanur vélum og vélbúnaði. Reynsla i vél- smiði eða öðrum skyldum járniðnaðar- greinum áskilin. Umsóknir með upplýsingum um búsetu, aldur og fyrri störf, sendist Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut ÍOA, 230 Keflavik fyrir 31. mars. I Lóðaúthlutun-Hafnarfjörður Hafnarfjarðarbær úthlutar á næstunni þremur tvibýlishúsalóðum við Hólabraut og Asbúðartröð. Nánari uppl. veitir skrifstofa bæjarverk- fræðings Strandgötu 6. Umsóknum skal skila á sama stað eigi sið- ar en þriðjudaginn 11. april 1978. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Bæjarverkfræðingur Einbýlishús Þarftu að minnka við þig. Gott einbýlishús i Sundum eða Vogum óskast i skiptum fyrir góða efrihæð i tvi- býlishúsi i Sundum. Vel staðsett. Uppl. um hátiðarnar i sima 86248. Bátur 2 tonn og kerra Til sýnis og sölu að Fagrabæ 13, fimmtu- dag og föstudag 23. og 24. mars. Simi 84035. 2 ARÐUR TIL HLUTHAFA Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Samvinnu- banka íslands h.f. þann 18. marz s.l., greiðir bankinn 10% arð p.a. af innborguðu hlutafé fyrir árið 1977. Af jöfnunarhlutabréfum greiðist sami arður frá útgáfudegi. Greiðsla arðs af nýjum hlutabréfum fer fram þegar þau eru að fullu greidd og hafa verið gefin út. Arðurinn er grelddur i aðalbankanum og útibúum hans gegn fiamvlsun arðmlða árslns 1977. Athygll skal vakin á því að réttur tll arðs fellur nlður, só hans ekkl vltjað Innan þriggja ára frá gjalddaga. Reykjavlk, 20. marz 1978 Samvinnubanki íslands h.f. >9 9 O o © 9 9 © 0 0 © © © © 9 © © © © © Barnið og umhver Sýning í Norrœna húsinu rr „Barniö og umhverfiö” nefn- ist sýning sem nú stendur yfir i Norræna húsinu. Þaö er Kven- félagasamband tslands sem stendur aö sýningunni. Hún er aö stofni tíl frá Neytendasam- tökunum i Osló, og komu tvær konur Henny Andenæs og Hege Backe, hingaö til lands vegna hennar, en þær vinna fyrir norsku Ney tendasam tökin. Hafa þær haft umsjöö meö upp- setningu sýningarinnar, Tii- gangur hennar er aö vekja at- hygli á áhrifum umhvcrfisins á börn, öryggi þeirra, þroska- möguleika og vellföan og hvetja folk til umhugsunar um þessi mál. Fóstrufélag Islands hefur tek- iö að sér leikfangasýningu og hefur sérstakt leikhorn, þar sem börngeta sýslað meðan foreldr- ar skoða sýninguna. Brúðu- leikhús verður einnig i Norræna húsinu sýningardagana, en um- sjón með þvi hefur Jón Guð- mundsson Visir ræddi við norsku gestina um störf þeirra. Henny Ande- næs veitir forstööu skrifstofu norsku neytendasamtakanna sem er i Osló, en Hege Backe er innanhúsarkitekt og starfar á skrifstofu, ávegum Oslóborgar, sem veitir fólki alls konar ráð- leggingar sem við koma heimil- inu. —KP. „Börnin gleymast lagninguheimila" „Þegar viö skipuleggjum heimili okkar vill þaö oft brenna viö aö viö gleymum börnunum. Þau fá aö visu jafnan herbergi út af fyrir sig, en oftast er stofan bannsvæöi, þar sem þau mega ekki leika sér,” sagöi Hege Backe I samtali viö VIsi. Hege er innanhúsarkitekt og veitir forstööu skrifstofu, á vegum Oslóborgar, sem veitir fólki alls konar ráöleggingar um þaö sem viö kemur heimilinu. Þangaö getur fólk einnig snúiö sér ef þaö þarf aö fá upplýsingar um lána- möguleika t.d. i sambandi viö húsbyggingar, eöa breytingar á eldra húsnæöi. „Þegar ný hverfi byggjast upp höfum viö innréttaö nokkr- ar ibúöir, sett i þær húsgögn og sýnt þær sem dæmi um það hvernig má innrétta með tilliti til barna, fullorðins fólks og ein- hleypinga. Þetta hefur gefist mjög vel, en þessi verkefni eru aðeins dæmi um þaö hvernig hægt er að innrétta,” sagði Hege. Skrifstofan sem Hege veitir forstöðu hefur staðiö að nokkr- um sýningum i samvinnu við Neytendasamtökin. Arið 1975 var fjallað um gamalt fólk og umhverfi þess. Þá var t.d. sýn- ing á hugmyndum um þaö hvernig innrétta megi Ibúðir meö þarfir gamals fólks I huga. Siðasta sýning fjallaöi um börn og umhverfi þeirra, sýning sú sem nú er i Norræna húsinu. Innréttingar fyrir full- oröna, börnin gleymast „Fólk getur komið til okkar og fengið ráðleggingar um þaö hvernig best er að innrétta nýja ibúð, t.d. Við höfum oft orðið vör við það, að I þeim hugmyndum Hege Backe er innanhúsarki- tekt, hún leiöbeinir fólki m.a. hvernig best sé aö innrétta nýj- ar ibúöir og einnig um breyting- ar á gömlu húsnæöi. „Erfiðustu málin ri kaupum á gömlum — sagði Henny Andenœs, sem veitir ferstöðu skrifstofu n< „Flestir sem leita til okkar telja sig hafa veriö hlunnfarna á einhvern hátt i viöskiptum, hafa t.d.keypt gallaöa vöru. Viö höf- um þá samband viö viökomandi framleiöanda eöa seljanda og yfirleitt bregöast allir vel viö, en þó höfum viö nokkur fyrir- tæki á „svarta listanum” eins og viö köllum þaö,” sagöi Henny Andenæs. Hún veitir forstööu þeirri skrifstofu norsku Neyt- endasamtakanna, sem staösett er I Osló. Neytendasamtökin norsku hafa skrifstofur viðsvegar um landiö. Neytendaráö skipu- leggur starfsemina en þingið út- nefnir fulltrúa i ráðið. Þeir eru átta talsins. „Neytendasamtökin voru stofnuö áriö 1953, en eftir strið flæddu vörur yfir landiö, mjög misjafnar að gæöum, og þvi var það að Stórþingið taldi nauðsyn- legt aö setja á stofn Neytenda- samtök, sem störfuöu I öllum landshlutum. Starfsemin hefur svo aukist mjög siðan og á siðasta ári leituðu hátt I fimmtíu þúsund manns til skrifstofa okk- ar”, sagði Henny. „Viö erum sjö sem vinnum á skrifstofunni i Osló. Hún er skammt frá Háskólanum, en I sömu byggingu eru tvær aörar stofnanir sem neytendur geta leitaö til. Onnur þeirra sér um aö veita upplýsingar um allt er varöar húsnæöismál, t.d. þau lán sem hægt er að fá til hús- bygginga og til að innrétta gamalt húsnæði á nýjan leik. 1 hinni starfa arkitektar, sem gefa fólki ráð bæði varðandi ný- byggingar og einnig ef fólk er að breyta gömlu húsnæöi. Þaö er mikið leitaö til innanhúsarki- tekta sem starfa á skrifstofunni. 011 þessi þjónusta er ókeypis”, sagði Henny. 1 flestum tilfellum eru sam- skiptin við fyrirtæki og stofnan- ir mjög góð. Flestum málum lýkur með einu simtali, eða viðkomandi framleiöandi kemur á skrifstofuna og gengur frá sinu máli. Henny sagöi að það væri mjög fátitt að lögfræö- ingar þyrftu aö hafa afskipti af málefnum neytenda. A siðasta ári voru aöeins númlega þrjú þúsund og fimm hundruð mál, sem fóru fyrir neytendaráðið og lögfræðingar samtakanna tóku til meðferöar. Þetta er mjög lítiö brot af þeim fjölda kvört- unarmála sem komið er meö til neytendasamtakanna, en eins og fyrr segir leituðu tæplega fimmtiu þúsund manns til sam-. takanna á siöasta ári. „Þau mál sem eru erfiðust viðureignar eru þau sem risa út af kaupum á gömlum, eöa not- uðum bilum”, sagði Henny. „Við gerum kannanir á hinum ýmsu heimilistækjum og gefum þeim svo einkunnir. Sem dæmi má taka þvottavélar. Þær fá ákveðna einkunn með tilliti til þess hversu vel þær þvo, hvaö þær skola vel og svo framvegis. Niðurstöður þessara kannana birtum við svo i blaöi, sem Neytendasamtökin gefa út. Þaö nefnist „Forbruker-Rapporten” og er gefiö út I 280 þúsund ein- tökum. I blaðinu eru einnig ýmislegar greinar um neyt- endamál. Þar er t.d. fjallað um leikföng barna, og fatnað fyrir þau, svo að eitthvað sé nefnt”, sagði Henny. A hverjum degi er stuttur þáttur I útvarpinu sem nefnist „Hverdagen”. Umsjónarmenn þáttarins leita mjög oft til Neyt- endasamtakanna og þar er komiö á fra.mfæri ýmsum upplýsingum sem aö gagni mega koma fyrir neytendur. Flest blöðin i Noregi hafa sér- stakar siður þar sem fjallað er um neytendamál. Þar ej oft •©©•©©©©©©©©©©©©©

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.