Vísir - 19.04.1978, Blaðsíða 2
2
í Reykjavík
V
Hvernig á konan (maöur-
inn) þtn aö vera?
Eygló Rúnarsdóttir, 6 ára: Ég
ætla að gifta mig þegar ég er 20
ára og maðurinn á að vera mjór,
sköllóttur og soldið ljótur.
HVAR ERU
ÞESSAR
RÚSTIR?
t Bjarnafirði á Ströndum, þar
sem snjóflóð féll á sumarbústað.
t Skútudal við Siglufjörð, þar
sem snjóflóð féll á hús hitaveitunn-
ar.
1 Nökkvadal við tsafjörö eystri,
þar sem húsþak brotnaði undan
snjóþyngslum.
Miðvikudagur 19. april 1978 vism
VISIS
april-
SEÐILL
HVER ER
ÞESSI
MAÐUR?
Nikulás Björnsson, sjómaður, á
danssýningu að Hótei Sögu.
Bjarni Þjóðleifsson, læknir, að
mótmæla kenningum á fundi um
fitu-og hjartasjúkdóma.
Julius tsleifsson, kennari, að
mótmæla styttingu vinnuvikunnar.
MANSTU EFTIR MYNDUNUM?
Sigfriður Sigurðardóttir, 8 ára:
Hann á aö vera mjór, langur, meö
skegg, og blá augu. Hann á að
vera með enga holu i tönnunum.
Gisli Leifsson, 6 ára: Ég er ekki
búinn að ákveða það. Helst eins
og mamma, held ég.
Þetta er þriðji og siðasti get-
raunaseðillinn i áskrifendaget-
raun Visis, „Manstu eftir mynd-
unum”. Þessar tvær myndir
hafa nýlega birst i blaðinu og
skoðaðu þær nú vel.
Þú átt að setja kross i þann
reit, sem er framan við svariö
sem þú telur vera rétt neðan við
hvora mynd og einnig i þann á-
skriftarreit, sem við á hér fyrir
neðan. Þegar þú hefur fyilt út
nafn þess á heimilinu, sem
skráöur er fyrir áskriftinni á
seðilinn hér fyrir neðan þarftu
að senda getraunaseðilinn sem
fyrst til Visis. Utanáskriftin er á
svarta fletinum undir þessum
linum.
ERLENT OFBELDI OG ÞAO ÍSLENSKA
Jón Teitur Sigmundsson 3 ára:
Ég ætla ekki að gifta mig, ég ætla
bara að vera heima »þegar ég er
oröinn stór. Stelpur eru svo ijótar.
Sigurður Freyr Sigurðsson 5 ára:
Hún á að vera stór og feit eins og
Grýla. Ég er ekkert hræddur við
Grýlu.
íslendingar hafa sem betur
fer ekkert haft af þvi ofbeldi að
segja, sem hrjáir grannþjóðir
okkar sunnan Atlantshafsins.
Skipuleg pólitisk hryðjuverk eru
okkur fjarri, enda má segja að
fjarlægð landsins og fámenni
skipi okkur scss með þeim,
sem liljóta að standa utan viöt
slikar aðgerðir minnihlutahópa
og misyndismanna. En við fyll-
umst samt óhugnaði við stöðug-
an fréttalestur um mannrán og
manndráp i hinum svonefnda
siðmenntaða heimi, sem hefur
um langt skeið haft einskonar
tæknilega forustu og stjórnar-
farslega sumsstaðar, fyrir
helftinni af hcimsbyggðinni.
Að visu er ofbeldi engin ný
saga. Þvi var aðeins hagað
ööruvisi, og kemur öðruvisi við
okkur sem sagnfræði, en þeir
atburðir sem gerast i samtim-
anum. Fyrr á öldinni áttu prins-
ar og kóngar von á skoti, færu
þeir um i heiðursprósessium,
eða kæinu i heimsókn til annars
lands. Svo var t.d. i Sarajevo, en
sá atburður er sagður hafa
leitt til heimsstyrjaldarinnar
fyrri.
Eftir siðara strið voru of-
beldisverk af pólitiskum toga
einkum tengd njósnastarfsemi.
Það er ekki fyrr en kemur fram
undir 1970, aðupp kemur ný teg-
und pólitiskra ofbeldisverka,
sýnu betur skipulögð en áður
hafði þekkst. Mannrán verða
næstum atvinuuvegur glæpa-
Aldo Moro
manna, en saman við blandast
pólitisk glæpastarfscmi, sem
stefnt er gegn lögum og reglu
rikisins. Allt fram til þessa hef-
ur þó ekki verið ráðist beint að
st jórnm álamönnum fyrr en
Aldo Moro var gripinn á Italiu.
Hann hefur nú að öllum likind-
um verið myrtur — sá fyrsti
raunverulegra forustumanna i
stjórnmálum i þeirri orrahrið,
sem nú stendur yfir. Sérkenni-
legt veröur að kallast, að fólk i
þeim löndum, þar sem hið póli-
tiska ofbeldicr að verða daglegt
brauð, styður hiklaust áfram
þau pólitisku öfl, sem ómótmæl-
anlega eru tengd stefnumiðum
og athafnasemi ofbeldismanna.
Þess er t.d. ekki að vænta að
miklar breytingar verði á ttaliu
þótt Aldo Moro hafi verið myrt-
ur af yfirlýstum kommúnistum.
Spurning er þvi, hvort þarna
er ekki að koma upp með viss-
um hætti sama siðblinda al-
mennings og kom nazistum til
valda. Og hvort þetta er ekki
sama siðblindan og t.d. kom i
veg fýrirað hindrað yrði ofbeldi
gegn gyðingum, sem þó var
framið opinskátt og haft í flimt-
ingum, eins og nafnið „Kristals-
nóttin” bendir til. Ahorfendur,
eins og við, eigum bágt með að
skUja að ekki skuli verða vart
hastarlegri viðbragða i þeim
löndum, þar sem hin pólitfsku
ofbeldisverk eru framin.
Sjálfum er okkur þessar að-
gerðir óskUjanlegar. Menn slóg-
usti réttum á brennivinsöldinni,
og einstaka maður lagði það i
vana sinn að fara á mannamót I
þeim tilgangi einum að rota ná-
ungann. Sveitaböll svokölluð
voru um tíma fræg fyrir þetta
fyrirbæri. Við tókum þessu góð-
látlcga, enda höfðum við dæmin
fyrir okkur, þegar hundar ruku
saman á mannamótum. En þótt
fyrrgreindri tegund ofbeldis
hafi linnt, hefur annað tekið við,
sem er ofbeldi gagnvart eigum
manna, fyrir utan sárafáar
sjúklegar athafnir einstaklinga,
sem enn halda áfram að berja
fólk. Skemmdir á eigum manna
eruorðnar.aivanalegar einkum i
miðbænum i ReykjavUí, sem
löðrar i glerbrotum eftir hverja
helgi. Lögreglan virðist litið
geta unnið á móti þessari
áráttu. Hún kýs að sitja á
friðarstóli. Oftast er svarið að-
eins það, að þarna hafi brenni-
vinsberserkir verið á ferð. Ein-
hverjir fullir eiga að fremja öll
ódæði i borginni, hverju nafni
sem þau nefnast og hvar sem
þau eru framin. Gott væri ef
brennivinskenning Iögreglunn-
ar væri svo haldgóð, að hún
dygði i öllum tilfellum um alla
framtið. Svarthöfði.
PS. Vegna skrifa i gær skal
tekið fram að 50 milljónir eru 31
tonn i flötkrónum.