Vísir - 26.04.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 26.04.1978, Blaðsíða 23
vísm Miövikudagur 26. aprii 1978 23 islandsmótið i tví- menningskeppni var haldið á Hótel Loft- leiðum um helgina og lank með óvæntum sigri tveggja ungra spilara Sigurðar Sverrissonar og Skúla E i n a r s s o n a r f r á Bridgefélaginu Ásarnir i Kópavogi. Skutu þcir öllum eldri meisturunum rcff>rir rass, þótt aðeins eitt stig skildi d milli þeirra og hinnar gömlu kempu Einars Þorfinnssonar sem spilaði á móti Sigtryggi Sigurðssyni. Er þetta i fyrsta sinn sem ts- landsmeistaratitill i Lvi- menningskeppni lendir utan raða spilara Bridgefélags Keykjavikur, þott Sigurður og Sktili hafi reyndar hlotið sina Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge:_ ——V—------ eldskirnþarogmönnum erenn i iersku minni glæsileg lrammi- t Sonur okkar Jökull Jakobsson lést i gær á Borgarspitalanum. Fyrir hönd aðstaíidenda Þóra Einarsdóttir JakobJónsson Austin Mini árg. '75 ekinn 36 þús. km. Verö kr. 800 þús. Austin Allegro '77 ekinn 17 þús. km. Verð kr. 1800 þús. Chevrolet Malibu '75 ekinn 33 þús. mílur. Verð 3,4 millj. Innfluttur ‘11 Citroen DS '74 ekinn 67. þús. km. Verð kr. 1650 þús. Cortina 1600 XL '75 ekinn 21 þús. km. Verð kr. 1900 þús. Fiat 132 '73 ekinn 65 þús. km. Verð kr. 1200 þús. Hornet '73 ekinn 76 þús. km. Verð kr. 1300 þús. Mazda 616 '74 ekinn 74 þús. km. Verð kr. 1400 þús. Mazda 616 '76 ekinn 29 þús. km. Verð kr. 2,6 millj. Toyota Corolla '77 ekinn 14 þús. km. Verð kr. 2 millj. VW 1300 '74 ekinn 62 þús km. Verð kr. 1.050 þús. VW 1300 '73 ekinn 2 þús. km. á vél. Verð kr. 900 þús. Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir bila á skrá. Opið alla daga til kl. 7, nema sunnudaga. ~ Opið í hádeginu. ^>ilfurþúÖun Brautarholti 6, III h. Simi 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 e h Föstudaga kl. 5-7 e.h.^ staða þeirra i Stórmóti Bridge- félags Reykjavikur á dögunum. Röð og stig efstu para var annars þessi: 1. Sigurður Sverrisson — Skúli Einarsson BAK 223 2. Einar Þoríinnsson — SigtryggurSigurðssonBR 322 3. Jakob R. Möller — Jón Hjaltason BR 302 4. Stefán Guðjohnsen — Jóhann Jónsson BR 286 5. Sigurður Vilhjálmsson — Vilhjálmur Sigurðsson BK 261 6. Helgi Jóhannsson — Þorgeir Eyjólfsson 220 7. Hermann Lárusson — ólafur Lárusson 184 8. Steingrimur Þórisson — Þórir Leifsson 172 Alls tóku 44 pör þátt i mótinu og meðalskor var 0. Sigurður og Skúli voru lengst af i baráttunni um fyrsta sætið en innsigluöu sigur sinn i næst siðasta spili mótsins þegar Sigurður fékk að vinna eitt grand vegna mistaka i vörn. Islandsmeistarar fyrra árs náðu sér aldrei á strik og lands- liðsmenn urðu að láta sér lynda rauða tölu, þegar upp var staðið. Bridgeforystu landsins sein er ; margt betur gefið en skjót ákvarðanataka getur hrosað happi yfir Ur-íiiunum. Þau :| hljóta að auðvelda henni erfitt val í Norðurlandamótslands- liðið. Nýbakaðir lslandsmeistarar Sigurður (lengst til vinstri) og Sktili (fyrir miðju). Andstæðingar þeirra eru Stefán og Jóhann sem höfnuðu i fjórða sæti. Þorsteinn Þorsteinsson 112 6. Guðni Þorsteinsson — Kristófer Magnusson 97 7. Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 88 8. Óli Kr. Björnsson — VilhjálmurEinarsson 46 9. -10. Bjarnar Ingimarsson — Þórarinn Sófusson 31 9.-10. Ólafur Ingimundarson — Sverrir Jónsson 31 Siðasta keppni féiagsins á þessu starfsári er þriggja kvölda hraðsveitakeppni sem hófet s.l. þriðjudag. GRIKKLAND Dagflug á þriðjudögum. Nýr og heillandi sumarleyfisstaður Islend- inga. Yfir1000 farþegarfóru þang- að á síöasta ári þegar Sunna hóf fyrsta íslenska farþegaflugið til Grikklands og hafa margir þeirra pantað í ár. Þér getið valið um dvöl í frægasta tískubaðstrandarbæn- um Glyfada í nágrenni Aþenu, þér getið dvalið þar á íbúðarhótelinu Oasis, bestu íbúðum á öllu Aþenu- svæðinu með hótelgarði og tveim- ur sundlaugum rétt við lúxusvillu Onassis-fjölskyldunnar, góðum hótelum, eða rólegu grísku um- hverfi, Vouliagmeni, 26 km frá Aþenu. Einnig glæsileg hótel og íbúðir áeyjunum fögru, Rhodos og Korfu að ógleymdri ævintýrasigl- ingu með 17 þús. lesta skemmti- ferðaskipi til eyjanna Rhodos, Krítar og Korfu, auk viðkomu í Júgóslavíu og Feneyjum. Grikkland erfagurt land með litríkt þjóðlíf, góðar baðstrendur og óteljandi sögustaði. Reyndir ís- lenskir fararstjórar Sunnu og ís- lensk skrifstofa. SVNNA Bankastræti 10. Simar 16400 - 12070 - 25060 - 29322. Frá Bridgefélagi Kópavogs Barómeter — tvimennings- kepþni Bridgefélags Kópavogs var haldið áfram fimmtudaginn 13. april og voru spilaðar 5 um- ferðir. Besta árangri kvöldsins náðu : Haukur Hannesson — Ragnar Björnsson 67 stig Karl Stefánsson — Birgir Isleifsson 60stig Bjarni Pétursson — Sævin Bjarnason 52stig Óli Már Guðmundsson — Þórarinn Sigþórsson 43 stig Þegar spilaðar hafa verið 22 umferðir alls hafa Guðbrandur og Jón Páll enn örugga forystu. Staða efstu para er annars þessi: Guðbrandur Sigurbergsson — Jón Páll Sigurjónsson 240stig Guðmundur Pálsson — Sigmundur Stefánsson 210 stig Óli Már Guðmundsson — Asmundur Pálsson 183 stig Bjarni Pétursson — Sævin Bjarnason 182 stig Haukur Hannesson — Ragnar Björnsson 175stig Ekki var spilað á sumardag- inn fyrsta en keppninni lykur fimmtudaginn 27. april. Föstudaginn 14. april heim- sótti Bridgefélag Kópavogs Bridgefélag Selfoss, og var haldin hin árlega bæjarkeppni milli félaganna. en keppt er um veglegan farandbikar sem Óli M. Andreasson gat til þessarar keppni. Sex sveitir kepptu frá hvoru félagi og sigruðu Kópavogs- menn naumlega með 63 stigum Tónleikar NHÖP: Barómeter -tvimennings- keppni B.H. er nú lokið með sigri þeirra Arna Þorvalds- sonar og Sævars MagnUssonar sem hlutu 1421 stig eða 224 yfir meðalskor (1197). Annars voru þessir með grænar tölur (yfir miðlung) hjá Guömundi keppnisstjóra Kr. Sigurðssyni: 1. Árni Þorvaldsson — Sævar MagnUsson 224 2. Björn Eysteinsson — MagnUs Jóhannsson 164 3. Kristján Ólafsson — Ólafur Gislason 137 4. Bjarni Jóhannsson — ÞorgeirEyjólfsson 129 5. Hörður Þórarinsson — ..Tusind tak" sagði Niels-Henn- ing örsted Pedersen danski bassasnillingurinn hvað eftir annað á vellieppnuðum liljöiu- leikum Jazzvakningar i Háskóla- biói á má nudagskvöld ið. Trió þessa frægasta jazzleikara Norðurlanda lék fvrir fullu húsi áheyrenda við niikil fagnaðarladi og urðu þeir Niels-Henning gitar- istinn Philip Ca t lierine og trviubillinn Billy Hart að beygja sigoftar eneiiiu sinni fyrir óskuni tonleikagesta um ineira. Niels-Henning mun sækja okkur afUir heim með Triqi Oscar l’etersons a Listahátið i sumar. ..Tusiiid tak" segja islenskir jazz- unneiidur lika. „TUSIND TAK" Frá Hafnfirðingum —AÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.