Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 05.06.1978, Blaðsíða 19
VISIR Mánudagur 5. júnl 1978 23 Fiskmjölið: Liggur eldd undr skenundum ,,Nei, þaö liggur ekkert mjöl skemmdum sökum útflutnings- undir skemmdum, enda er bannsins. geymsluþol þess mikið”, sagði Gunnar Petersen, Gunnar sagði hinsvegar aö framkvæmdastjóri Bernh. margar fiskmjölsverksmiðjur Petersen, i samtali við Visi I ættu i erfiðleikum með mjölið morgun er hann var inntur eftir sökum ónógs geymsiurýmis. þvi hvort fiskimjöl lægi undir — Gsal Frystihúsin í Eyjum: Fengu undanþágu fyrir viku ,,Við fengum 7000 kassa afskip- unarheimild á hvert hús hér i Vestmannaeyjum i fyrradag, en það er svona sex til sjö daga framleiðsla”, sagði Einar Sigurjónsson, forstjóri tsfélags Vestmannaeyja, i samtali við VIsi. „Annars dugir sú heimild skammt þvi allir klefar eru fullir og stöðugt erfiðara er að koma framleiðslunni fyrir, einnig þó þeir haldi áfram að gefa svona heimildir”, sagði Einar. Hann sagði að þetta væri eðliiega farið að kosta húsin óhemju fé, sem ekki bætti úr þeirri erfiðu stööu sem fyrir var. — H.L. Nýkomnir x tjakkar fyrir 1 fó/ks- og vörubíla frá 1-20 tonna MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Bílavörubúöin Fjöðrin h.f Skeifan 2, simi 82944. Auglýsið í Vísi trterö»r Áœtlunai IRSHÖFN narferöir 4 sinnum i viku KEFLA til næstn n«l£mnna Giænland Ferö til Grænlands - þó stutt sé - er engu lík. í Grænlandi er stórkostleg náttúrufegurö og sér- kennilegt mannlíf, þar er aö finna hvor tveggja í senn nútíma þjóðfélag eins og viö þekkjum það - og samfélagshætti löngu liðins tíma. Stórskemmtilegar feröir sérstaklega fyrir fjölskyldur - starfshópa og félagasamtök. Spyrjið sölufólk okkar, umboösmenn eða ferðaskrifstofurnar um nánari upplýsingar. Færeijjar Það sem gerir Færeyjaferð að ævintýri er hin mikla náttúrufegurð, ásamt margbreytilegum möguleikum á skemmti- og skoðunarferðum um eyjarnar, og síðast en ekki síst hið vingjamlega viðmót fólksins. Ef þú ert einhvers staðar velkominn erlendis - þá er það í Færeyjum. 4C íOFniiBin ÍSLANDS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.