Vísir - 05.06.1978, Síða 20

Vísir - 05.06.1978, Síða 20
VÍSIR Svalur sjómannadagur Sjómannadagurinn var i gær haldinn hdtiölcgur um land ailt. 1 Hcykjavik voru aöalhátiöahöldin i Nauthólsvik og var þar margt til skemmtunar. Aö venju voru aldnir sjó- menn heiöraöir fyrir vel unnin störf og I gær voru eftir- taldir menn heiöraöir: Guömundur Eyjólfsson, háseti, Guömundur Þóröarson, bryti, Magnús Guömundsson, bryti, Guömundur Guöjónsson, skipstjóri og Tómas Guö- jónsson, vélstjóri. Auk þess heiöraöi Sjómannadagurinn í Reykjavik sérstaklega Slysavarnafélag Isiands I tilefni af 50 ára afmæli þess. Hátiöahöidunum lauk svo meö sjómannahófi á Hótel Sögu og aö sögn Garöars Þorsteinssonar, ritara Sjómanna- dagsráös, var þaö mjög vel sótt og vel heppnaö. „O§ uppteknir fil að svara símtölum " sögðu Greenpeace-menn í morgun, sem eru ó hvalaslóðum „Viðerum þessa stundina of uppteknir til þess að geta svarað símtölum", var svarið sem Visi var gef ið i morgun er tilraun var gerð til þess að ná sambandi viö Rainbow Warrior, skip Greenpeace-samtakanna. Skip hvalfriðunarmanna var komið á hvalaslóðir við tsland í morgun og eftir öll- um sólarmerkjum aðdæma voru þeir þegar byrjaðir á ætlunarverki sínu, — að truf la ís- lensku hvalveiðibátana. Að sögn Baldurs Möllers ráðuneytisstjóra dómsmálaráöuneytis hafa Greenpeace-menn ekki að fullu lýst sinum fyrirhuguðu aögerðum en vitað er aö þeir munu sigla gúmmibátum i veg fyrir báta og freista þess aö vera i skotlinu þeirra. Baldur kvaö af þeim sök- um,m.a.,ekki vera fylgst meö Greenpeace-mönn- um, en sagöi aö forráöa- menn Hvals h.f. myndu hafa samband við islensk yfirvöld. „Við höfum til- hneigingu til þess aö gera ekki meira úr en efni standa til”, sagöi Baldur og bætti við aö þaö þjónaöi ekki neinum skynsamlegum tilgangi aö gera mikiö úr aö- geröum þeirra fyrirfram, þótt digrar yfirlýsingar heföu verið á borö bornar. Hvalbátarnir eru á veiöum suður og vestur af Garðskaga allt aö 120 milur frá landi og mun Rainbow Warrior hafa komið á hvalaslóðir i být- ið i morgun. Þegar Visir haföi samband við Hval h.f. i morgun höföu þó engar fregnir borist frá hvalbátunum um að- gerðir Greenpeace- manna. Belgiskir sjónvarps- menn munu fylgjast með aögeröum Greenpeace- manna á miðunum hér við land i snekkju sem leigð var i þeim tilgangi. Hvalveiðarnar hafa annars gengiö ágætlega þaö sem af er vertiöinni og höfðu 24 hvalir veiðst i morgun,19 langreyöar og 5 búrhvalir. —Gsal. Mikinn mannfjölda dreif aö útisýningu þýska leikhópsins Das freie ‘heater i Austur strætinu I gær, þar sem ieikararnir iéku af frábærri list og leikni á tveggja metra háun stultum. Byrj- unin lofar góðu rfAllt hefur gengið samkvæmt áætlun ennþá og atriði Listahátiðar nú um helgina voru geysi- vel sótt", sagði Hrafn Gunnlaugs- son framkvæmda- stjóri Listahátíðar er Visir hafði sam- band við hann í morgun. „Það er sérstaklega ánægjulegt hvað ballett- sýningin I Þjóöleikhúsinu kom sterkt út, en ég hef sjaldan orðið var viö jafir mikla hrifningu aö sýn- ingu lokinni,” sagði Hrafn ennfremur. „Því miöur virðist eins og þessi atriöi Listahátiöar hafi fallið i skuggann af öörum, enda þótt uppselt hafi veriö á sýninguna I gær.” Seinni sýning dans- flokksins verður i kvöld i Þjóðleikhúsinu og hefst kl. 20. örtröö var á Kjarvals- stöðum alla helgina á myndlistarsýningu Errós. Til gamans má geta þess að Erró gaf Listahátið 60 árituð plaköt til sölu og seldust þau upp innan við klukku- tima. Mikill mannfjöldi safnaöist saman á útisýn- ingu þýska leikflokksins „Das freie theater á Hallærisplaninu i gær. Leikflokkurinn á eftir að halda eina sýningu og verður hún i kvöld á Hall- ærisplaninu kl. 19. Bjargað at kifí Feðgar björguðu tveim mönnum af kili lítillar seglskútu snemina I gær- inorgun er skútunni haföi livolft utarlega á Skerja- firöi. Mennirnir voru orönir kaldir og hraktir þegar þcim var bjargaö. Þaö var um klukkan átla i gærmorgun að Björn Guöjónsson sjó- maður og Asgeir sonur hans voru á siglingu um Skerjafjörö, en þeir hafa verið á grásleppuveiöum. Björnkoin þá auga á eitt- hvaö milli skerjanna sem honum þótti óvenjuleg't og þegar betur var gáö kom i Ijós að tveir menn hengu á kili litillar skútu. Feðgarnir björguöu niönnunum og tókst að rétta skútuna við. Ekki voru aðrir bátar á þess- uin slóðum um morgun- inn en bátur Björns og má búast viö að illa heföi far- » ef hann hefði ekki kom- ið auga á mennina. —SG Flugmenn samþykktu Flugmenn i Félagi is- lenskra atvinnuflugmanna samþykktu á félagsfundi nýja kjarasamninga sem samninganefnd þeirra hafði undirritaö viö Flug- leiöir. Kjarasamningurinn gildir f rá 15. október i fyrra til 1. febrúar 1979. Enn hafa ekki náöst samningar viö Lof lleiöaf lug men n en samningafundur með þeim er boðaöur i dag. —SG Samið í Hafnarffirði? Búfst er við að sam- komulag muni nást i dag um lausn deilunnar i Bæjarútgerð Hafnar- fjaröar. Allir bæjarfulltrú- ar Hafnarfjarðar komu saman til fundar um helg- ina. Samþykktu þeir ein- róma drög að lausn deil- unnar og voru þau lögö fyrir fund allra starfs- manna útgerðarinnar i morgun. Á fundinum var einnig einn bæjarfulltrúi frá hverjum flokki. Samkvæmt samkomulaginu, er gert ráð fyrir að verkstjórarnir tveir, sem deilan hefur að einhverju leyti snúist um haldi áfram störfum, a.m.k. fyrst um sinn. Ekki náðist i forráða- menn útgerðarinnar i morgun né nokkurn fundarmanna en fundur stóð enn þegar blaðið fór i prentun. Funcfu lík Lik fannst I fjörunni á manni en kennsl hafa Stafnesi skammt frá ekki verið borin á Það Höfnum á Reykjanesi I ennþá. Sennilegt er þó gærkvöldi. Að sögn rann- taliö að það sé af sjó- sóknarlögreglunnar I manni sem fórst á þess- Keflavik er iikiö af karl- um slóðum fyrir nokkru. Átta hundar drepnir Lögreglan á Selfossi hef- ur aö undanförnu staöiö fyrir útrýminganerferö á flækingshundum sem fariö hafa um sveitirnar sunnan- lands. Búiö er að drepa átta hunda frá þvi um miöjan mai og telur lögregian aö verkinu sé lokiö I bili. Hundarnir. sem eru villi- hundar og flækingar, hafa hópaö sig saman og drepiö sér til matar, bæöi fé og hænsni af bæjum. Þónokkuð var haft fyrir þvi aö drepa hundana en þörfin talin brýn. —GA Árásarmennirnir ófundnir Engar handtökur hafa enn farið fram í sambandi við árás- ina á næturvörðinn á Hrafnistu sem gerð var aðfaranótt siðastliðins föstu- dags. Stöðugt er unnið i mál- inu af hálfu rannsóknar- lögreglunnar, en ekki er unnt að segja frá gangi rannsóknarinnar á þessu stigi. Maðurinn sem ráðist var á hefur náð sér ágæt- lega af meiðslunum. —GA VÍSIRSMÁAUGLÝSINGAR Opiö virka daga til ki. 22 Laugardaga kl. 10-15. Sunnudaga kl. 18-22 VISIR Simi 86611 VISIR VISIR simi 86611 VISIR VISIR Simi 86611 VISIR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.