Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 8
8 Cassidy ástianginn upp tyrir haus Söngvarinn David Cassidy sem til skamms tima var eitt mesta átrúnaðargoð unglings- telpna um heim alian tók sig til fyrir ári gifti sig með pomp og pragt. Að sjálf sögðu var grátur og gnístran tanna á mörgum heimilum þeg- ar stúlkurnar þurftu að sjá á bak elskunni sinni i höfn hjónabandsins. Ungu hjónin virðast ennþá vera yfirsig ást- fangin ef marka má mynd þessa sem tekin var af þeim í smáteiti sem haldið var í Los Angeles. Það var haft eftir konu söngvarans Kay að ást þeirra væri svo sterk að ekkert gæti eyðilagt hana. Þar hafið þið það. SE. o Travolfo er einmana þrátt fyrir frægðina John Travolta sem frægur er orðinn fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Saturday Night Fever" er um þessar mundir ein skærasta skyndistjarna þeirra í Hollywood. Þrátt fyrir frægðina er Travolta sagður vera mesti rósemdarpiltur og unir sér best I skauti fjölskyldu sinnar en hann er enn í föðurhús- um. Hann er sagður vinafár og að sögn eldri bróður hans er það vegna þess að John vinnur allt of mikið og má hreinlega ekki vera að þvi að stofna til vináttu. Auk þess stund- ar leikarinn ekki neinn ósóma svo sem neyslu áfengis eða eiturlyf ja og er þvi ekki liðtækur i sa m k væm is I íf ið í Hollywood. I þessari áðurnefndu kvikmynd dansar Travolta einhver ósköp og þurfti að æfa sig mikið fyrir það. Mamma hans segir að fyrir upptökuna hafi hann bókstaflega dáns- að stanslaust átta tima á dag í f imm vikur og geri aðrir betur. Að sögn móður hans vann hann svo vel að dansinum að þau þorðu ekki annað en að hafa nægar súrefnis- birgðir tiltækar ef hann dansaði frá sér allt loft. Diana skrifar bók Jæja nú geta bók- menntaunnendur aldeil- is hugsað sér gott til glóðarinnar á næstunni. Leikkonan og kyntáknið mikla Diana Dors hefur nýlega sent frá sér bók sem á Islensku nefnist „Aðeins fyrir full- orðna". I þessari bók greinir leikkonan frá þvi mark- verðasta sem fyrir hana hefur komið og því sem hún hefur upplifað á löngum og litrikum ferli. Bókin er sett upp eins og orðabók, þ.e.a.s. hún byrjar á því að segja f rá atvikum sem byrja á bókstafnum Aog klárar siðan allt stafrófið eins og það leggur sig. Því miður getum við ekki upplýst hvenær bók þessi kemur út á Islenskum markaði. •••••••••••••••••••• /f Föstudagur 9. júnf 1978 VISIR Tarsan leit niftur og brosti kuldalega. Casey og menn hans voru á leiö upp bjargiö apamannsins hann til baka og innan skamms missti hann meövitund (Læknirinn stakk\. upp á þvl aö ég færi I fri I \ nokkra daga... Hann sagöi aö ég myndi kannski læknast af þvi aö vera svona utan viö mij r Þessi maflur stal Bibliu úr hótelherbergi stnu ^Ja, hérna! Menn hljóta'1 aö vera djúpt sokknir þegar þeir fara aö stela Bibllum J J , ' '!|i w; ,,Sá yöar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.