Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 09.06.1978, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 9. jdnl 1978 VISIR m Gibb-bræöurnir hafa átt einstakri velgengni aö fagna sföasta áriö. Bræöurnir Kobin, Barry og Maurice, sem skipa Be Gees hafa iöu- lega fariö i efstu sæti vinsældarlista meö lög sin —og yngsti bróöir- inn Andy Gibb, sem er sólóisti, hefur oft skotiö hinum frægu bræör- um sinum ref fyrir rass. Þessa stundina situr hann sem fastast f toppi New York-listans meö iagiö „Shadow Dancing” og er þetta I annaö sinn sem hann nær þessum eftirsótta tindi. t London er diskóflokkurinn vfökunni Boney M, I efsta sætinu meö gamalt og nokkuö þekkt reaggelag eftir Jimmy Cliff, „Rivers Of Babylon”. Otrúiegt er þó aö Boney M haidi þessu sætiöllulengur, þvf leikarinii John Travoita og söngkonan Olivia Newton-John munu eflaust banka á dyrnar i næstu viku og taka hús hjá þeim. John og Olivia hafa tekiö mikiö stökk upp á viö, fariö úr 13. sæti I 2. sætiö á einni viku, meö lagiö „You’re The One That I Want” — og eru sem sagt til alls lfkleg. Rod Stewart er núna kominn á toppinn I Hong Kong meö iagiö „I Was Only Joking” en John og Olivia fylgja þar llka fast á eftir. —Gsal. | London 1 ( 1) RiversOfBabylon . BoneyM 2(13) You’reTheOneThatl Want... . John Travolta og Olivia Newton-John 3( 2) Boy From New York City . Darts 4( 3) If ICan’tHave You . Yvonne Elliman 5 ( 4) NightFever . BeeGees 6 ( 8) What A Waste . Ian Dury 7(7) Love Is In The Air . JohnPaul Young 8 (10) Ca Plane Pour Moi . Plastic Bertrand 9 (21) Oh Carol . Smokie 10 ( 6) Because The Night . PattiSmith New York 1(1) Shadow Dancing...................... AndyGibb 2( 2) Too Much, Too Little, Too Late..... Johnny Matis og Denice Williams 3 ( 3) You’reThe One Thatl Want.......... John Travolta ogi Olivia Newton-Johi. Andy Gibb, yngsti Gibb-bróöirinn og sá eini sem stendur fyrir utan Bee Gees, hefur vakiö mikla athygli fyrir lög sin. Hann gistir nú hiö eftirsótta sæti á toppi New York-listans. 4 ( 9) Baker Street..............Gerry Rafferty 5(5) BabyHoidOn................. Eddie-Money 6 ( 6) FeelsSoGood.............. Chuck Mangione 7(8) It’s A Headache............ BonnieTyler 8 ( 4) With A Little Luck....... Wings 9(7) The Closer I Get To You.... Roberta Flack og Donny Hataway 10(13) Love Is Like Oxygen ...... Sweet ^I 1 ( 5 I Was Only Joking......... RodStewart 2( 4) You’reTheOneThatlWant..... JohnTravoltaog Oliva Newton-John 3( 6) NightFever................ Bee Gees 4 ( 2) Dust In The Wind......... Kansas 5 ( 7) With A Little Luck ...... Wings 6(1) Emotion.................... SamanthaSang 7 ( 3) Fantasy.................. Earth, Wind AndFire 8( 9) Ego....................... EltonJohn 9( 8) Falling................... Le Blanc And Carr 10(12) It’sAHeadache............. BonnieTyler Stop, Stop ALLAN CLARKE aöalsöngvari bresku hljómsveitarinnar Hollies hefur nú sagt skilið viö félaga sina eftir samstarf, sem varaö hefur frá 1963 eöa þar um bil. Allan, sem sungiö hefur aöal- rödd i flestum laga Hollies (m.a. Stop, Stop, Stop — Sandy — Hurting Inside) og setti óum- deilanlega mikinn svip á stil hijómsveitarinnar, hefur nú snúið sér að gerð eigin plötu, sem mun bera heitið„I wasn’t Born Yesterdav. Kominn á kreik ALVIN LEE, fyrrum gitar- leikari Ten Years After, hefur haft hljótt um sig siðustu árin — en nýlega er hann kominn aftur fram á sjónarsviðið meö nýja hljómsveit, Ten Years Later (!) A siðasta ári reyndi Alvin aö endurstofna Ten Years After.'en eftir sex vikna samningaviö ræöur komust þeir aö þeirri niöurstööu, aö þeir ættu of litiö sameiginiegt til aö byrja upp á nýtt. Stórbœtt staða Bœjarút- gerðar Hafnarfjarðar undir nýrri stjórn -'x 1 I 1 L i „Rekstrarstaöa fyrirtækisins haföi verið mjögslæm og var þvi tekin sú ákvöröun fyrir u.þ.b. tveimur árum að hefja gagngera endurbyggingu” sagöi Guðmund- ur Ingvason forstjóri Bæjarút- gerðar Hafnarfjaröar i viðtali viö Visi. Sagöi Guömundur nýtingu hráefnis hafa veriö komna niöur fyrir þaö lágmark, sem æskilegt geti talist. í sambandi viö breytingarnar var vinnsla stöövuö i fjóra mán- uöi. Fór fram endurbygging á öll- um vigstöövum i saltfiskverkun, löndunarfélagi, veiðafæra- geymslu, frystihúsi og hvaö varöar skipastól fyrirtækisins. Þegar vinnsla hófst aftur, var byrjaö undir nýrri stjórn og ákveöið að koma á ákvæðisvinnu- kerfi. Dla gekk aö koma þvi kerfi á og var það fellt i fyrstu at- kvæöagreiöslu en lagt fyrir aftur og þá samþykkt. Taldi Guömund- ur ljóst, að i fyrri atkvæðagreiösl- unni hefðu málefnaleg sjónarmiö ekki ráöiöafstöðu fólksins, heldur annarleg sjónarmið i garö verk- stjóranna. Hefði annar þeirra þá aöeins veriö búinn aö vinna i hálf- an mánuö hjá fyrirtækinu. Þaö hefur og komið fram í samtölum við starfsfólk, aö margir hafi fyr- irfram dæmt verkstjórana óhæfa án þess aö gefa þeim tækifæri til aö takast á viö verkefnin og sýna getu sina. Ómálefnaleg skrif. Forráöamenn B.Ú.H. töldu að rekja mætti að einhverju leyti þá óánægju, semalltieinu skaut upp kollinum til málefnalausra skrifa i ýmsum blöðum fyrir sveitar- stjórnakosningarnar. Þar hafi aöeins veriö skrifað um málin frá annarri hliöinni og ekki haft sam- band viö stjórnendur B.CH. til aö heyra þeirra sjónarmiö. Voru skrif þessi mest i formi nafn- lausra lesendabréfa. Slik skrif væru einungis til þess fallin aö skaöa hag fyrirtækisins og þá um leiö ibúa Hafnarfjarðar. Stórbætt staða B.ÍJ.H. Breytingin á afkomu fyrirtækis ins hefur verið gifurleg fyrstu 4 mánuöi ársins miðaö viö sama tima i fyrra, sérstaklega hefur mikil breyting oröið i nýtingu hráefnis og afköstum á hverja greidda klukkustund. Er breyt- ingin svo hagstæð, aö hún hefur farið langt fram úr björtustu von- um. Hefur nýting aukist i flestum fisktegundum allt upp i átta af hundraöi. Sagöi Guðmundur Ingvason forstjóri að ekki heföi verið vænst svo góðs árangurs á skemmri tima en einu ári. Það var mat stjórnenda B.Ú.H., að bættur hagur fyrirtækisins staf- aði fyrst og fremst af algjörlega breyttri stefnu i rekstrinum og stjórnarháttum. Aukin samskipti starfs- manna og stjórnenda. Þaökom fram imáli Guðmund- ar, að mikinn hluta þess vanda, sem við væri að etja, mætti leysa meö bættum samskiptum verka- fólks og stjórnenda fyrirtækisins. Sagði Guðmundur, að nokkuö heföi boriö á þvi, aö starfsfólk gengi framhjá sinum reglulegu trúnaöarmönnum og kvartaöi beint til viðkomandi verkalýös- félags. Hin rétta leið væri hins vegar sú aö fyrst væri kvartaö viö trúnaðarmenn sem siöan kæmu kvörtunum á framfæri viö verk stjórana. Kvaöst Guömundur þekkja dæmi þess, aö verkstjórar heföu aldrei heyrt á kvörtunar- efni minnst fyrr en þaö kæmi frá verkalýösfélögunum. „Þaö er nauðsynlegt, aö láta forráömenn fyrirtækisins vita ef úrbóta er óskaö og gefa þeim kost á aö lag- færa þaö sem miður fer en ekki kvarta til verkalýösfélganna fyrr en sú leið hefur veriö reynd” sagði Guömundur Ingvason for- stjóri B.C.H. aö lokum. —ÓM. ## Ekkert við verk- stjórnina að athuga — segja starfstúlkur í B.Ú.H. ## „Það er ekkert viö verk- stjórnina hér að athuga” sögöu tiu ungar og friskar starfsstúlk- ur Bæjarútgerðar Hafnarfjarð- ar, sem Visir hitti aö máli I gær. Voru stúlkurnar i óða önn að safna undirskriftum til stuðn- ings verkstjórunum og höfðu þegar fengið 37 nöfn. Bjuggust þær fastlega viö, að fleiri myndu skrifa undir heldur en voru meðmæltir sáttatillögu bæjarfulltrúa allra flokka, sem felld var meö 68 atkvæðum á móti 43. Voru stúlkurnar sam- mála um, aö búið heföi veriö að dæma verkstjórana óhæfa áður en þeir hófu störf og hefði andað mjög köldu í þeirra garð frá upphafi. Þótti þeim verkalýös- leiötogar frekar gera I þvf aö æsa til áframhaldandi ófriðar en aö reyna aö lægja öldurnar. „Nei það stendur ekki til aö fara í samúöarverkfall og stöðva frystivélar hússins” sagði Guðmundur Guðmunds- son yfirvélstjóri B.O.H. Hjá út- gerðinni eru nú allar geymslur fullar vegna útflutningsbanns- ins og lætur nærri aö verömæti fisks i frystigeymslum sé um 250 milljónir. Taldi Guömundur verkfallið fyllilega réttmætt og stöðulækkun starfsstúlkunnar óþörf þar eö aldrei heföu borist kvartanirfrá fiskmatinu vegna starfa hennar. Blaðið hefur fregnaö, aö skemmst hafi flök og hráefni fyrir hátt á 3. milljón króna sem ekki var hægt að vinna eftir aö verkfallið skall á og of seint var veitt heimild til aö flytja til vinnslu annars staðar. _ m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.